Morgunblaðið - 19.05.1973, Page 30
30
MORGUNeLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 19. MAl 1973
í dag hefst slagurinn «m Islandsmeistaratitilinn í knattspymu. Þessi mynd'var tekin í leik Fram og Skagamanna í fyrrasum ar. Teitnr Þórðarson á skot að
Frammarldnu. Þorbergur er viðbúinn til vamar, en knötturinn smaug framhjá. Vonandi bíður íslandsmótið 1973 upp á mörg slík spennandi augnablik.
Knattspyrnan:
íslandsmótið hafið
Fjórir 1. deildar leikir um helgina
Fram-ÍBA; UBK-Valur; ÍBK-ÍA og KR-ÍBV
ÍSLANDSMÓTIÐ í knattspymu
er hafið. f gær fór fram einn
leikur í 2. deíld og mættust þar
Ármann og Haukar og í dag fer
svo fram fyrsti leikurinn í 1.
deild og leika þá nýliðamir i
deildinni, Akureyringar við Is-
landsmeistara Fram á Laugar-
dalsveliinum. Á morgun fara svo
fram tveir leikir I 1. deild og
einn á mánndagskvöldið þannig
að heil umferð verður háð núna
um heigina.
bandalag Vestmannaeyja, Iþrótta
bandalag Akraness og íþrótta
bandalag Akureyrar. Breytáingiin
á liðum 1. deildar frá í fyrra er
sú að Akureyringar lieilka þar nú
1 stað Víkings sem féll niður í
2. dei'ld í fyrra.
2. DEILD
Liðin sem leika í 2. diedQd eru
Reykjavíkurfélöigin Þróttur, Ár-
mann og VíMngur, Hafnarfjarð-
arfélögin: Haukar og FH, Sel-
riðlia. Siigurvegiarar í riðQunum
muinu svo leika úrsíltakeppnd.
Riðlaskiptingiin er þanndig:
A-riðill: Grótta, Seltjamamesi;
Fylkir, Reykjavik; UMF Njarð-
víkur; Vlðir Gerðum Garði og
USVS, Vik í Mýrdaíl.
B-riðiIl: Aftureldiing, MostfelQs-
sveit; UMF Gi’indavikur; UTF
Hrönn, Reykjavík; Reyndr, Sand
gerði og Stjaman, Garðahreppi.
C-riðill: Skaliagrímur, Borgar-
Þessa mynd tók Sveinn Þormóðsson í gær, er starfsmenn Laugardalsvallarins voru í óða önn
að undirbúa völlinn fyrir fyrsta leik sumarsins, sem fram fer í dag. Völlurinn er nú í mjög
góðu ástandi, þannig að skilyrðin ættu ekki að hindra góða og skemmtilega knattspyrnu í
dag.
nesi; Víkingur, Óiefsvik og UMS
Borgarfjarðar.
D-riðill: lBl, Isaíirðá; Stefnir
Súgandafirði; UMF Boiumgarvík
uir og HSS, Strandaisýsiu.
E riðili: KS, Siglufirði; Leáftur
Óllaf sfirði; Magni, Grenivik;
UMS Eyjafjarðar og UMS Skaga
fjarðar.
F-riðiIl: Austri, Esikifiirðd; Hug-
inn, SeyðisfirðS; Leilkinár, Fá-
skrúðsfirði; Sindri, Homafirðd,
Spymár, Egilsstöðum oig Valur,
Reyöarfirði.
LEIKIR HELGABINNAB
Samtalis verða leitonár átta leito
ir í 1. og 2. deiQd nú um heligina:
Fram — ÍBA
Leilkið á LaugardaJsiveni og
hefst leiíkurinn kl. 14.00 í dag.
Þetita er jafnfnamt fyrsti „stór-
ieikur" Akureyriniga á þessu
keppniistimabáli, og með tffldlti til
þess má ætla að Fram, nýbak-
aðir Reykjavíkuinneistarar, séu
scgurstiranglegri. Hins vegar berj
ast Akureyrtagiar oftast vel og
það kann að næigja þeim 5 þess-
um leik.
CBK — lalur
Leilkurinn fer fram á Melaveil
iinum kl. 20.00 á morgun. Þessi
leilkur verður að teljast afar tví-
sýnn, þar sem Breiðablitosmenin
hafa löngum verið Val sérlega
skeinuhættir. Er skemimst að
minnast þess að liiðiin gerðu jafn-
tefli 2:2 á Meliaveninum í Islands
mótinu í fyma, eftir að Valur
hafði yfir 2:0 þegar stoammt var
tdl iedtosloka. Á La ugardaIsveP-
Inum vann svo Breiðablito 1:0.
ÍBK — ÍA
Leitoið á grasve®:num í KeHa-
vík og hefst leikurimn kl. 16.00 á
morguin. Segja má að það sé að
verða hefð að Atoumasángar og
Keflvíkingiar mætiist i fyrsta lieiik
siínum í mótinu. 1 fyrra vann
ÍÞBÖTTAFRÉTTAMENN Morg-
unblaðsins hafa ákveðið að taka
upp þá nýbreytni í sumar að
velja á hverjum laugardegi „lið
vikunnar“. Verður það skipað
þeim 11 leikmönnuxn, sem að á-
liti Mbl. hafa staðiö sig bezt þá
vikuna, verður Jíá. ekki aðeins
Iitið á 1. deild, heldur einnig á
aðrar deildir í elzta aldursflokkn
um. Slíkt lið kemnr ávallt til
með að valda deiluni, en mn leíð
skapar það umræður og eflir á-
huga knattspyrnuunnenda. Það
Iið sem hér birtist og er fyrsta
„lið vikunnar“ er skipað þeim
leikmönnum, sem að okkar áliti
stóðu sig bezt í Reykjavíkurmót-
inu og Litlu bikarkeppninni.
Eins og undanfariin ár leilka 8
Mð í 1. deild og 8. lið í 2. deild.
1 þriðju dieilld munu svo leika
samfals 28 lið og verður þeim
skipt í sjö riðla.
1. DEILD
Liðin siem lieilka i 1. deild eru
ef ttrtalin: Reykjavíkuríélögin
Fraam, KR og Valiur, fþrótta-
bandalag Kefliavíkur, Iþrótta-
fosis, Þróttur frá Neskaupstað og
Völsungar frá Húsavik. Þau tvö
nýju ldð sem eru í deildiinni eru
Víkingur og Þróttur frá Neskaup
sitað sem vann 3. deiM.ina í fyrra
og kemur í stað fsafjarðar sem
féll úr 2. deild.
3. DEILD
Sem fyrr segár Leiika 28 liið í
3. deiQd og er þeim skipt í sjö
Þorlærgur Adason , Fram
Guðni Kjartanssoii, ÍBK Einar Giinnarsson, ÍBK
Ástráður Gunnarssort. ÍBK Magnús Þnrvaldsson. Vikingi
.Tóhannes Eðvaldsson, Val Martelnn Geirsson, Fram
Ólafur Friðriksson, UBK Stcinar .Jóhannsson, ÍBK
Símon Kristjánsson, Fram Mattiúas Ilallgrimssoii, ÍA