Morgunblaðið - 19.05.1973, Page 31
MORjGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 19. MAÍ 1973
31
Stjórnarlistinn féll
í Framakosningum
*
Ulfur Markússon formaður Frama
Humarveiðarnar:
208 bátar á
humarveiðar
Strangt eftirlit með veiðunum
Keflavlk 3:1 í fyrri lei'k liiAanna
sem fraim fóV á Akiranesii og 2:0
í leiikmim sem fraim fór í Kefla-
vík. Ef rrtarka má firammiiistöðu
liðanna það sem af er í vor
æfitu Keflvikmg'ai' að eöiga neer
öruggain sigur í þessum k'i'k. Ak
urnesingar muniu þá á öðiru mál4,
mimnugir þeirrar staðreyndair að
MðiÖ nær allltaf að sýna betri
knatitepyrnu og leik á grasvellli
en malairveMi.
KR — IBV
Leikið á Laugiardalisveilinum
kl. 20.00 á mánudagskvöld. KR-
ingar unmu mjög sannfæirandi
sigur yfir ÍBV í Reykjavikurmót
inu á dögunum og hafa effliaust
í hyggju að endurfeaka slikt eiinn
ig á mánudagskvöldið. 1 fyrra
fóru leiki/r l'iðanna þairanig að ÍBV
vann leikinn i Eyjum 2:1 og lei'k
inn á Laugardalsvellinum 4:0.
2. DEILD
Þrir leikrSr verða háðdr í 2.
deild í dag. Á Hafnarfjarðarvellh
leika FH og Þróttur firá Neiskaup
stað og hefst leikurimn kl. 16.00.
FH-ingar ættu að eiga sigur í
þessum ieik nokkurn veginn vis
an. Á MeliaveMinum leitka í dag
kl. 16.00 Þróttur firá Reykjavík
og Völsungar, Húsavik. Sá lieik-
ur ætfei að geta orðið mjög tvi-
sýnm en bæði þessd Mð eru ISk-
leg til þess að blanda sér í bar-
áttuna á toppnum í deilldinnii í
sumar. Þrilðji leilkuriin'n verður
svo millii Selifoss og Vílkings. Fer
leikurinn fram á Selifossd og
hefst kl. 16.00. Víkimgar hafa ef-
laust í hyggju að endurhedmta
sæti sitt í 1. deiHidiinmi og 2 stiig
í leiknum á Selifossi væri þedm
góð byrjun.
i IÞROTTIR UM
! HELGINA
Frjálsar íþróttir:
Laugajrdaguiriinin 19. maí.
Miklatúnshlaup Ármanns, hið
7. og síðasta á þessu tímabiM,
hefst kl. 16.00. Keppemdur eru
beðmir að mæta kl. 15.45.
Laugardalsvöllur kl. 14.45,
1500 m hlaup karla, hlaupið fer
fram í háiifleik 1. deiidarieitks
Fram og iBA.
Knattspyma:
íslandsmótið 1. deild:
La ugardalsvöMur, laugardag
kl, 14.00 Fram — iBA.
Melavöliur, sumnudag kl. 20.00.
UBK — Vaiur.
KeflavíkurvöMiur, summudag kl.
16.00 ÍBK — lA.
Laugardalsvöllur, mánudag kl.
20.00 KR — IBV.
íslandsmótið 2. deild:
Hafnarfjarðarvöllur, laugardag
kl. 16.00 FH — Þróttur, Nk.
Melavölliur, laugardag kl. 16.00
Þróttur — Völsungur.
SelfossvöMur laugard. kl. 16.00
Selfoss — Víkiingur.
Reykjavíkurmótið. Á morgun
verður leikið áfram í ymgri flokk
unum og fara lefflcirnir fram á
ötium knattspymuvöMum Reykja
vikur frá kl. 13.30 til kl. 17.00.
Sund:
Sundmót Ægis, fyrri hluti fer
fram i sundlaugiinni í Laugardal
í dag, iaugardagimn 19. mai,
keppt verður í 1500 metra skrið
sundi karia og kvenna. Mótið
hefst kl. 18.00.
Norska
knattspyrnan
KKTIR þrjár umferðir í norsku
1. deildar keppninni í knatt-
spyrnu var staðan þessi: Viking 3 3 0 0 5—1 6
Start 3 2 10 4—1 5
Rosenborg 3 2 10 2—0 5
Strömgodsert 3 12 0 5—2 4
Skeid 3 111 3—1 3
Ham.kam. 3 0 2 1 3—4 2
Raufoss 2 10 1 2—3 2
Mjöndalen 3 10 2 1—4 2
Frigg 2 0 11 2—3 1
Lym 2 0 11 1—2 1
Fredrikstad 3 0 12 1—4 1
Bnamrn 2 0 0 2 0 -A 0
STJÓRNARKOSNING fór fram
innan Bifreiðastjórafélagsins
Frama dagana 9. og 10. maí sl.
Kosið var um tvo lista, A-lista
stjómar og trúnaðarmannaráðs
og B-lista, sem borinn var fram
af Ulfi Markússyni og fleirum.
Kosningarnar fóru þannig að
B-listinn hlaut 269 atkvæði en
stjórnarlistinn hlaut 219 at-
kvæði.
Hin nýja stjóm Frama er skip
uð eftirtöldum mönnum: For-
maðuir Úlfur Markússon, BSR,
varaformaður Þórir Þórðarson,
Bæjarleiðum, ritari Guðmundur
Valdimarsson, Bæjarleiðum,
gjaldkeri Guðmundur Á. Guð-
mundsison, Hreyfli og meðstjóm
andi Haralduir Sigifússon, Hreyfli.
Hin nýkjömi formaður Frama,
Ulfur Markússon, sagði í samtali
við Morgunblaðið í gæir, að mörg
verkefni biðu stjómarinnar. „Við
töldum starf félagsins í höndum
fyrri stjómar hafa verið alltof
dauft, og ieigubifreiðastjórar
— Rækjuveiðar
Framhald af bls. 32.
Inigvar, að reikna mætti með að
ýsuseiðunum hefði fiarið fækk-
andi frá því þeir á Hafþóri voru
á svæðiniu, ef miða ættí við Síð-
ustu ár.
Hiiins vegar sagði hann, að mjög
strangt eftirMlt yrði haft með
rækjuveiðunum. Ef í Ijös kaemi
að seiðamagnið færi vaxandi
mætfei gera ráð fyrir, að veiðam-
ar yrðu stöðvaðar, endia vaeri ráð
fyrir því gert í veiðffleyfumum.
Þá fá báfeamir ekki að veiða
rækjuna á grynmra vartmi en 60
í föðmum, ef það skilyrði verður
brotið, varðar það leyfiissviipt-
imgu.
Þórður Ásgeiirsson, skritfstofu-
stjóri í sjávarútvegsráðuneytinu
staðfesti svo í samtali við bliaðið
í gær að rækjuveiðar á Eldeyjar-
svæðimu yrðu að öfflum líkimdum
leyfðar frá og með 25. rmaí.
Ulfur Markússon
hafa dregizt langt aftur úr í
kjarabaráttunni,“ sagði Úlfur.
Hann nefndi nokkur atriði, sem
hin nýja stjóm mun gera að bar-
áttumálum, en það er m. a. að
fá fram leiðréttingu á sköttum
á bifreiðum leigubifreiðastjóra,
fá fram leiðréttdngu á bifreiða-
tryggingum leigubifreiðastjóra,
og eins nefndi Úlfur afnotagjöld
útvarps, þar sem þau eru hækk-
uð hjá leigubifreiðastjórum með-
an aðrir fá lætokum og endur-
grei'ðslu á afnotagjöldunum.
Sagði ÚMur, að allt væru þetta
þungar álögur á leigubifreiða-
stjóra, sem nauðsynlegt væri að
knýja fram breytingu á.
FLUGFÉLÖGIN hafa ákveðið að
hæt-ta við nemendafargjöldin á
næstnnni að sögn blaðsins Inter-
national Herald Tribune. Trlbune
angreindra lianda. Markmiðið
með þessum viðræðum er, að
færeyskir sjómenn fái mun meira
I siinn hlut af afliaimagminu en til
þetssa.
— Þessi fjögur lönd hafa lýst
sig fús til þess að feaka þáfet í við
ræðunum á þessum grundveffli,
sagði Atlli Dam lögmaður. Enn
er ekki ákveðið, hvar viðræðum
ar eiga að fara fram, en það verð
ur senmilega í Kaupmammahöfn
eða Þórshöfn.
HELMINGUR TOGARANNA
AFTUR AÐ VEIÐUM?
Samikvæmt einkaskeyti tffl
Morgunibilaðsins frá AP-frétta-
stofunni í gaar fflugu tvær þyrötur
yfir hið umdeilida veiðisvæði í
gær efitir að fréttist að uim það
bil helminjgur togaranna 40 hefði
aftur haifið þar veiðar. Emgar
sögur fara af því, hvað þyrlum-
ar sáu, en í skeytiimu er tekið
fram að þyriumar séu óvopnað-
ar. 1 sama skeyfi segir llíika að
ákrvörðun togaraSkipstjóranna
um að hætta veiðuim í fyrra-
dag hafi valdið uppnámi innan
brezku ríkisstjórmarinnar, þar
sem hegðan skipstjóranna hefði
getað htið út sem um uppgjöf
væri að ræða og jafimframt er
á það minnt að Bretar hafi veitt
við íslandsstendur í 300 ár. AP
hefur það eftir talsmamni utam-
FISKIFÉLAGI Isiamds höfðu í
gær borizt 208 umsótkmir um
leyfii til humarveiða, og hafa
aldrei áður borizt svo margar
umisókniir. Bátamir, sem hafa sótt
um ieyfi til veiðanna eru af öll-
úm stærðum, eða frá 20—270
lestsr, að sögn Guðmundar Ingi-
marssonar, fuISitrúa hjá Flsíkifé-
lagi Islands. Að þessu simnii hef j
ast humarveiðármar 25. mai og
mega standa tii 15. ágúst, og þá
því aðeins að ekki hafi veiðzt þá
þau 3000 tomn af humri, sem
heimilt er að veiða að þeissu
sinni, en í fyrra var heámilit að
vei'ða 4000 tomn.
Ákveðið er að í sumar verði
haft mjög stramgt eftiriiit með
humarveiðunum, er það meðal
annars vegna þess, að í fyrra fór
að bera mikið á þvi, að humar-
báfearmir kæmu með umdirmáls-
og hrognahumar að liarudi.
Inigvar HaBigrímssan, fiski-
fra'ðingur sagði í gær, að þessi
mál yrðu nú tekin mjög föstum
tökum, og brot varðaði leyfis-
sviptimgu. Veiðarnar undanfarim
ár hefðu auðsjáanlega slkaðað
humarstofniinn eátthvað og um
leið væri það mikfflvægt f járhags
atri'ði fyrir liandið í heillid, að und-
irmáishumar yrði ekki veiddur.
Þvi till sönmunar benti Ingvar
ökkur á tölur frá árimu 1967.
Það ár voru flutt út 140 tonn
af humarhöl'um, af srtærðimni 45-
segir að Pan American niuni
hætta við fargjöldin á þeim leið-
um sem þau gildi nú, niilli
Bandaríkjanna og Briissel og
Amsterdam og Helsinki. Jafn-
framt muni Loftleiðir hætta við
þessi fargjöid á leiðinni milli
New York og Luxembourg, hinn
20. júní n.k.
Nemendafargjöldin hafia verið
írá 100 upp í 150 doliurum ódýr-
ari en lægstu önmur fáanteg far-
gjöld. Þessi ákvörðum hefur hins
vegar engkn áhrif á unghmgafar-
gjöldiin sem gffldi fyrir fóik á akir
ilnium 12 til 23 ára.
Gylfl Sigurilimnaison, hjá Loft-
leiðum, staðfesti að verið væri
að hætfca við flargjöldim og sagði
að ekki væri nein eftirsjá í þeirn.
Þau væru ekki hagkvæm em
hefðu verið tekiin upp á sírvum
tíma til að standast samkeppni
við belgiska ftugfélagið Sabema,
en það varð fyrst til að bjóða
þessi fargjöld.
ríkisráðuneytiisiinis, að um 20
togarar séu nú komnir aftur til
veiða inman 50 mílnanna.
SKILYRÐI FYRIR
FLOTAVERND
J. A. Godber, sjávarútvegs-
mál/aráðherra gaf I fyrrakvöld
út tilkynningu, þar sem hann
skýrði frá þeim skiiyrðum, sem
fyrir hendi yrðu að vera til þess
að fflotinn skipti sér af deM-
unmi miffli Breta og íslendinga.
Flotinn skerst í leikiinm:
. . . ef aðgerðir varðiskipanna
sfcofna lífi brezkra sjómanna í
hættu.
. . . ef eirttihvert atvik á mið-
uinum er svo alvariegt að dómi
brezkra stjórnvalda, að réttlæta
megi flotaafiskiptá.
. . . ef atiburður að dómi
brezka fiskiðnaðarms er það
alvarlegur að hann réttilæti ihlut-
un brezka flotans.
60 stykki í enskt pund, en þeg-
ar svo margir halar fara í pund-
ið telsrt það vera undiirmálshum-
ar, og fyrir hann fæst miklu
liægra verð. Ef þessd 140 tonm
hefðu verið að stgerðinmi 12-15
stykki I pundið, þá hefðu feng-
izt 350 milffljón krónum meiira í
útfiufcningsverðmæti fyriir hum-
arinin á þvi ári. Síðan hafa kom-
ið nokkrar gengisfellinigar og
verðhækkanir bafa orðið eriend-
is, þannijg að ef miðað er við
núverandi verðlag hefði þesen
upphæð orðið mikliu hærri.
Sagði Ingvar, að á þessum töl-
um sæist bezt hvort ekki borgaði
sig að látia humarinn vaxa.
Guðmundur Ingimarstson, fuM-
trúi hjá Fiski'félagi íslands sagði,
að ef humarbátar uppfyMtiu ekkl
viss skilyrði, sem nú væru setit
í umsóknareyðublöðunum fengju
þeir ekki ieyfi tffl humarveiðamna,
og ef fréttist um veiðibrot þá
yrðu þeir sviptir veiðffleyfi á
Stundinmi.
Undamfariin ár hafa aðalveið®-
svæði humarbátanna verið við
Eldey, í Háadýpi, krimgum Suirts
ey, i Meðalliandsbugt og í Breiða-
merkurdýpi.
Verð á humri er ekki emm
komið, en fundiir hafa staðið yfir
í verðlagsráði sjávarútvegsins að
undanförnu og þess er að væmba
að humarverð komi eiinhvem
næstu daga.
— Dæmdur
Framh. af bls. 2
stúlkan að gangast undir upp-
skurð tvívegis af þessum sök-
um.
Ákærði var sakfelldur og
með hátterni sínu talinn hafia
brotið gegn ákvæðum almenmra
hegnimgarlaga um ricjalafiate,
þjófnað, fjársvik og stórfeUda
líkamsárás. Hann var hing veg-
ar sýknaður af því að hafa
gerzt sekur um tilraun tU mann-
dráps með árás sinni á stúlk-
una.
Ákærði, sem ekki hafði áður
hlotið dóm fyrir brort á hegm-
ingarlögum, var dæmdur í 3ja
ára og 6 mánaða fangelsi, en
frádráttiar kemur seta hans í
gæzluvarðhaldi í samtals 147
daga. Þá var ákærði dæmdur
til að greiða noklkrum aðilum
skaðabætur, svo og tffl greiðslu
alls saikarkostnaðar.
Dóminum verður ekki áfrýj-
að, þar sem bæði ákærði og
ákæruvaldið una dámimmim.
Málið sótti af hálfu ákæru-
valdsinis fuffltrúi saksóknara rík-
isiints Jónatan Sveinsison, en
verj'andi ákærða var Ólafur Þor-
láksson héraðlsdómislögmaður.
Dóminn kvað upp Sverrir
Einarsson saikadómari.
Eins og fram hefur komið hér
að framan, gat gæzluflugvél
Landhelgisgæzliunnar ekki fariS
í eftiriitsfflug yfir mdðiin út af
Norðausturiandi. Dimmviiðri var
þar miikið, en samrt sagði tals-
miaður Landhelgisgæzluinnar að
ekki væri ástæða til þess að
ætla að togararnir hefðu hafiið
veiðar imnan markanna. Flug-
vélin fór hins vetgar í gæzluifflug-
á svæðinu frá Vestanannaeyjum
og vesrtur að Jökli. Var einkuim
verið að svipast uim eftir þýzk-
um togurum. Þrír vestur-þýzkir
togarar voru suðaustur af land-
inu og einn pólifkur var á sigl-
ingu langt úti og utan mark-
amna. Þá var sovézki dráttar-
báturinn Vladimir suðvestur af
landinu og lét þar reka. Fjrrir
nokkrum dögum sásit til þessa
dráttarbáts rétt suður af Ing-
ólfshöfða, en ekki er vitað um
erindi hans hér vi0 lamd.
Viðræður um fisk-
veiðar við Færeyjar
Þórshöfn, 18. maí. NTB.
LANDSSTJÓRNIN í Færeyjum
hyggst reyna að koma á viðræð-
um við Noreg, Bretland, Vestur-
Þýzkaland og Frakkland í júní
nk. um fiskveiðar við Fære.vjar.
Skýrði Atli Dam lögmaðiir frá
þessu í gær.
FuMtrúar danska utamríkis-
ráðuneytiisiins og færeysku lands
stjórnarininair hafa vegna fundar
f i.skimál anef ndar Norðausitur-
Atlantshafsins haft sambarid við
fullifcrúa þessara fjögurra fram-
Jack Evans
Framh. af bls. 32
nokikrir séu innan 50 milmanma
ykkar og nokjkri.r utan þeirra, en
ég hief ekki það nákvæmar upp-
lýsimgar að ég geti fiuillliyrt hvar
filotimin er.“ Eklki sa'gðist Hudson
geta sagt um það, hvort nokkrir
togara.sk i ps t j órann a, sem setitiu
fram kröfurnar í fyrradag,
myndu enn meita að veiða inmian
50 rrtílna markanma og hann
sagðist halda að mOkkirir þj'rftu
eimn til tvo daga tM þasis að gera
það upp við sig. Loks sagði Hud-
son, að Samband togaraeigenda
væri staðráðið í að veiðuim yrði
haildið áfram inman 50 mílanma
upp að 12 rnilma mörkumnm og
allt yrði gart til þess að hvertja
skipstjórana til þess að hefja
veiðar sem fyrst.
Flugið:
Hætt viðnem-
endafargjöld