Morgunblaðið - 19.05.1973, Side 32

Morgunblaðið - 19.05.1973, Side 32
Fékkst þú þér í morgun?” LAUGARDAGUR 19. MAÍ 1973 nucLVsmcoR ^r*22480 Jack Evans formaður samtaka yfirmanna á Grimsbytogurunum: Sumir munu ekki snúa aftur á miðin Skiptar skoðanir meðal togaraskipstjóranna um að hefja áftur veiðar í landhelgi — Eiginkonur krefjast herskipaverndar Sérfræð- ingar koma l'M helgina em væntanlegir hingað til lands nokkrir Bandarikjamenn og Frakkar, sem áttu sæti í sérfræðinga- nefndinni er hingað kom til undirbúnings fyrir fund Nixons og Pompidou. Munu þessir menn dveljast hér þar til forsetarnir koma og vinna að undirbúningi með inn- lendum aðilum. LANDHELGISGÆZLAN sagð- fst i gærkvöldi ekki hafa ástæðu til þess að ætla að brezku tng- aramir hefðu hafið veiðar innan 50 milna markanna út af Norð- austurlandi. Ekki var í gær flug- veður aiistur sökum dimmviðris og því gat gæzluflugvél ekki kannað stöðu togaranna. Brezka sjávarútvegsráðuneytið stað- hæfði í gær að samkv. upplýsing um, sem það hefði frá miðunum og voru frá þvi klukkan 16.52, að 10 brezkir togarar væm komnir inn fyrir 50 mílumar. Tvær freigátur væm nú við 60 mílumar, Cleopatra og Plymouth og hin þriðja, Lincoln væri væntanleg þangað í dag (laugardag). Jaok Evams, formaðuir sam- bands yfirmaímia á Grimsby- togmrum sagði í viðtali við MorgTjubl aðið í gær að staðan væri enn eins, þar eð ríkisstjóm- 5% lækkun tóbaks SAMKVÆMT upplýsingum, sem Morgunblaðið aflaði sér hjá Áféngis- og tóbaksverzlun ríkis- ires, hefur f jánmálaráðuneytið ákveðið 5% lækkun á ölium tó- baksvörum — frá og með 14. maí »1. Ráðumeytið hefur enn ekki til- kynnt formiega um þessa lækk- iin neitaði að láta fQotann skerast í Jeikinn, nema einhveirjir alvar- If’gir atburðir gerðust. Á meðan mumdiu fneigátumar verða fyrir utan. Evanis sagðist hailda, að nokkrir togarar hiefðu farið inn fyrir 50 mílina mörkin, en aðrir myndu ekki gera það. ,,í>eir eru efcki á eitt sáttir í málinu," sagði Evans og bætti því við að hann teidi að rmeirihliuti þeirra 40, sem neituðu að veiða í fyrradaig, mynidi fara aftour inn tit veiða. MtÁSKÁK Aðspurður um það, hvort hann teildi að mikill mumur væri á aðstöðu brezítou togaraskip- stjóranna nú borið saman við aðstöðu þeirra áðiur en rikis- sitjómin gaf út sáðustu yfirilýs- ing’u sína — svaraði Evans: „Nei, þetta situr alt við sama. Þetta er bara þráskák og nú eru eiginikoour togarasjó- rmanrna í Grimsby að senda kvörtunarbréf til ríkisstjómar- innar. í þvi krefjast þaer fflota- vemdar. Bréfið er undirtritað af nokkur þúsunid eiginikonum.“ Konurnar héldu fund í Grimsby og söfhuðu undinsfcriftuim í sín- utm hópi. Ekki saigðist Evans geta giert sér grein fyrir þvi, hvaða áhiríf þetta bréf mymdi hafa. Charles Hudsom, formaður Sambands brezkra togaraeig- enda sagði, að ekki hetfði tiekizt að fá nákvæima staðarákvörðun togaratflotans. „Við höldum að Franihald á bls. 31. Frá afhendingu málverksins. Talið frá vinstri: Sigurður Magnússon, blaðafulltrúi Loftleiða, Anna Finnsdóttir frá SÍS, Sigurður Helgason, forstjóri Loftleiða í Anieríku, Pétur Thorsteins- son, ráðuneytisstjóri, Daley b orgarstjóri, Bjarni Björnsson, stjórnarformaður tltflutningsmið- stöðvar iðnaðarins, Haraldur Kröyer, sendiherra fslands í Bandarikjuniim, Poul Sveiiib.jörn- Johnson, aðalræðismaður íslands í Cliíeago, Thornas Loughery, forstjóri Chioago-skrifstofu Loftleiða og Úlfur Sigmundsson, framkvæmdastjóri Útflutnin gsiniðstöðvar iðnaðarins. VIÐRÆÐUR UM FISKVERÐ VIÐRÆÐUR eru hafnar imnan verðlagsráðs sjávarútvegsins lum nýtt fiskverð, sem taka á giídi eftir 1. júnii næstkomandi. 1 þessum viðræðum, sem aðal- lega miumu snúast um bolfisk- verðið, verður þó einnig fjallað um humarverð og rækjuverð. GRIMSBY: FISKKAUPMENNSKA RIÐAR TIL FALLS Sjá grein á bls. 3. □ □ I Grimsby í gærkvöldi. Frá Árma Þórarinssyni. □ IFISKKAUPMENN í Grimsby Rækjuveiöar á Eldeyjarsvæðinu: Leyfðar frá 25. maí Lítið um ýsuseiði ÞAÐ gleður vafaiaust eigendur rækjubáta á Suður- og Suðvest- urlandi, að heyra að rækjuveiði verður leyfð á Eldeyjarsvæðinu I sumar. Að öiiium lákindum verð ur ieyft að hefja rækjuveiði á þesisu svæði um leið og humar- veáðamar hefjast við landið, en það er 25. mai. Þeir eru nokkuð margir útgerðarmemmimir, sem hafa hugsað sér, að gera út á rækju frá Suðvesturlandi að þessu sinni, þvi Morgumblaðimu er kunnugt um 22 báta, sem sótt hafa um leyfi til þessaxa veiða. Ástæðan fyrir því, að rækjuveið- im verður mú leyfð strax á Eld- eyjarsvæðimu er, að lfitíð sem ekk ert af ýsuseiðum finnst nú á þessu svæði, en umdamtfarim ár hefur mikið af ýsuseiðum kom- ið upp með rækjunni og því hef ur ekki verið hægt að leyfa rækjuveiðar í rikum mæli. Ingvar Iiallgrím.sson, fiiskitfræð imigur sagði í viðtali við Morgun- bJaðið í gær, að þetr frá Haf- rannsókniastofnumiiinini hefðu ranmsakað Eldeyjamsvæðið á ramn sókmaskípimu Hafþór 11. og 12. þessa mánaðar. Á svæðimu hefði fundizt góð og falleg rækja, em magnið virtist vera miðiumgs- miikið. Þarma fanmist litið af ýsu- seiðum, sem undanfarim ár hefur borið mikið á, og þar að leiðandi, má telja víst að rækjuveiðamar verði leyfðar næstu daga. Sagði Framhald á bls. 31. eru í mikliim vandræðum um þessar mundir. Á hverjum mán- aði leggja að meðaltaii þrjár fisk verzlanir upp laupana og í síð- ustu viku einni hættu fjórar rekstri. Að því er fjórir fisk- kaupmenn, sem Morgunblaðið talaði við í gær sögðu, er ástæð- an fyrst og fremst fiskskortur og þar með uppsprengt fiskverð. Það hefur hækkað um 50% á sl. þrem mánuðiim. Fiskkaupmennimir Bates, Rob inson, Pearson og Rudford gáfu í skyn, að það væru útgerðar- menm sem hér bæru aðalsökina vegna bamms þeirra á kaupum á islenzkum fiski. „Það eima sem við fáum er afli Grimsby-togara sjálfra og það magn í raum og veru rétt mægir tveimur stærstu fiskverzlununum. Auk þess er þetta anmars og þriðja flokks fiskur. Hreinasta drasl,“ sagði Emest A. Bates, sem rekur eitt l'ramli. á bls. 23 Daley boð- ið til lax- veiða FYRIRLIÐAR lslendinigamma, sem áttu samstarf um að efma til íslenzkrar viku í Chieago i tengslum við fyrsta flug Loft- leiða þangað 2. maí si., færðu Robert J. Daley, borgarstjóra í Chicago, að gjöf málverk eftir Pétur Friðrik af islemzkum lax- veiðimanni. Borgarstjórinm, sem er mikiil laxveiðimaður, hafði fyrir nokkrum vikum látið þau orð falla, að gamam væri að fá að iðka þá íþrótt á íslandi, þar sem hann hefði írétt að ár væru þar fagrar og gjöfular. Var hom- um nú boðið að koma til iaxveiða á Islamdi, þegar hamn gseti tekið sér frí til þess. Daley þakkaði hið fagra mál- verk og kvað það mumdu freista sín mjög að þiggja heimboðið við fyrsta tækifæri. Þá kvaðst hann vera ánægður með komu Loftleiða til Chicago-borgar og ámaði félaginu og „íslenzku vik ucnmi“ þar S borg allra heilla.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.