Morgunblaðið - 21.06.1973, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 21.06.1973, Blaðsíða 1
32 SlÐUR Kjarnorka og af vopnun — á dagskrá hjá Nixon og Brezhnev Camp David, Maryland, 20. júní — AP-NTB RICHARD Nixon forseti og Leonid Brezhnev flokksleið- togi komu í dag til Camp David, sumarseturs Banda- ríkjaforseta, og héldu þar áfram viðræðum sínum. í Canip David verða aðallega ýmis alþjóðamál á dagskrá, svo sem afvopnunarmálin og leiðir til að forða heiminum frá ógnun kjarnorkustyrj- alda. RooaQd Ziegier, blaðaÆuillitrúi Nixon.s, sikýr8i fréttamönmum frá þvi, aö fyrir hádegið hefðu I ieiðtogamir tveir ráðtfært siig við Að undanförnu hafa miklir þurrkar gringið yfir Indland, em fyrir siðustn helgi hófust víða mon- súnrigningarnar. Á myndinni er indversk fjölskylda að snúa heim frá bráða.birgðabúðum rík- iisins fyrir velstandi fjölskyldur, og horfir hún fagnandi á regnskýin í fjarska. Bardagi við heimkomu Perons Tvær milljónir manna saman komnar til að fagna útlaganum Buenos Aires, 20. júní — AP-NTB JCAN Dotningo Peron, sem steypt var úr forsetastóli í Argentínu fyrir 18 árum, kom heim úr útlegð á Spáni í dag. Talið er, að um tvær milljónir manna hafi verið saman komnar við flugvöll- inn, þár sem vél Perons átti að lenda, til að fagna þessum gamla leiðtoga sínum. Áður en til þess kom að mannf jöld- inn fengi að líta Peron heyrð- Tilraunum Frakka mótmælt Papeete, Tahiti, 20. júní — AP TVEIR nafntogaðir Frakkar eru nú komnir til Tahiti tii að niót- mæla fyrirhuguðum kjarnorku- tilraunum franskra vísinda- manna á kóraleynni Mururoa á sunnanverðu Kyrrahafi. Menn þessir eru hershöfðinginn Jacqu es de Bollardiere sem kunniu- er fyrir vaskleika í síðari heimsstyrj öldinni, ein afsalaði sér hershöfð ingjanafnbótinni árið 1960 til að mótmæla misþyrmingum á als- írskuni föngum, og þingmaður- inn Jean-Jacques Servan-Sehrei- ber, einn af þekktari fulltrúum stjórnarandstöðunnar á franska þinginu. Álitið er að de Bollardiere hcrshöíðingi sé nú á siiglingu á- leiðis til Mururoa ásamt frönsk- um presti og tveimur friðarsinn- um, en Servan-Schreiber er i Papeete þar sem hann tekur þátt í fjoldamótmælum á laugardag. Servan-Schreiber'sagði á útifundi í Papeete að Boliardiere hershöfð ingi væri „að bjarga heiðri íranska hersins. Hann er nú ein- hvers staðar úti á Kyrrahafi að Framhald á bls. 13. ust skothvellir og skarkali mikill, og telja yfirvöld að komið hafi til skotbardaga milli tveggja hópa ungra stuðningsmanna Perons. Að minnsta kosti 13 menn vorui skotnir til bana og um 250 særðust ýmist skotsárum eða sárum vegna stympinganna, sem af bardaganum leiddu. Þessar óeirðir við flugvöllinn urðu til þess að flugvél Perons var beint frá alþjóðafluigvellin- um við Buenos Aires, og hún lát in lenda á velli fluighersins i nokkurra kilómetra fjarlægð. Að sögn sjónarvotta hófst skot bardaginn þegar tveir hópar ungra Peronista voru að ryðjast að viðhafnarpalli, þar sem Peron átti að flytja ávarp við komuna. Á pallinum biðu hans um 400 manna hljómsveit, leiðtogar úr flokki Peronista og sérstakir þar til kjörnir fulitrúar. Þegar skotbardaginn hófst reyndu þúsundlr manna að flýja og aðrir lögðust á jörðina til að forðast kúlnahríðina. Beittu ungl ingamir bæði hríðskotabyssum og rifflum. Þeigar mestu átökin voru yfir- staðin voru þeir særðu fluttir í nálæg sjúkrahús, og bráðabirgða sjúkraskýlum var komið upp í skólum og kaþóiskri kirkju. Voru þyrlur notaðar tii að flytja þá særðu þar sem umferð var gíf urleg um þjóðveginn. Peron og fylgdarlið hans var kyrrt um borð í vélinni um stund eftir að hún lenti á herfluigvellin um, en hélt síðan inn í flugturn- inn til að fá nánari fréttir af at- burðumuim á ai þj óða fl u gve i lin - um. Með Peron komu þriðja kona hans, Isabel, og nýkjörinn forseti Argentínu, Peronistinn Hector J. Campora, sem tók við försetaembættinu 25. maí i ár, auk fleiri framámanna flokksins. Peron hefur undanfarin 18 ár búið í útlegð á Spáni, en fékk að koma snöggvast heim til Argen- tinu í nóvember í fyrra til að að- stoða við kosningaundirbúning Peronista fyrir forsetakosning- amar. í þeirri heimsókn skipu- iagði Peron kosningasamstarí Framiiald á bis. 13. helztu ráðgjafa sína áður en viðræð'ur hófust upp úr hádeg- inu. Áititii Nixom furnd með þeim Henry Kástsimiger og Alexainder Haiig, fyrrum hensihöfðimigja, sem nýlega var skiipaður sérieguir ráðunauitur forsefamis. Brezhnev átfi hims vegar viðræður við þá Amidrei Gromyko, uitamrikisráð- herra, og Anaitoiy Dobrymim, sendiherra Sovétríkjamma i Wash imigtom. Nýr miiliirikjasammdmigui Bandarikj amna og Sovétríkjanmia var undirri'taðiur í dag, og er það fimmti sammiimiguriinin, sem gerð- ur hefur verið frá því viðræð- utrmiar hófust um helgima. I nýja sammimigmrjim eru leyst ýmis vamdamál varðandi tviskötltum I viðlsikiiptum ríkj'amna, og segir George P. Shulz, fjármálairáð- herra Bandarikjamna, að samn- imigurimm eiigi eftir að leiða tnffl vaxamdi viðskipta rikjanma. Þeir Nixom og Brezhnev dveilj- asit í Camp David til morgums, ern þá skreppa þeir til Waishdmg- ton og á föstudag hailda þeir til „Hvita hússinis" í San Clememte í Kailiiiforníu þar sem þeir dvelj- Framhald á bls. 13. Ítalía: Rumor mynda Róm, 20. júni — AP falið að stjóm GIOVANNI Leone forseti ítalíu fól i dag Mariano Rumor að mynda nýja ríkisstjórn í iand- inu. Takist Rumor stjórnarmynd unin verður hann forsætisráð- herra í fjórða sinn á sex árum. Fráfarandi stjórn Giulio Andr eottis sagði af sér 12. þ.m., en Rumor var innanríkisráðherra í þeirri stjórn. Rurnor og Andre otti eru báðir þingmenn kristi- legra demókrata, og hafa allir íor sætisráðherrar Italíu undamfarin 28 ár verið úr þeim flolldki. Knisti legir demókratar hafa þó ekki meirihluta á þingi, og verða þvt að eiga samvinnu við aðra flokkia um stjórnarmyndanir. Andreotti kaus að mynda stjórn með mið- flokknum, en Rum«r mun nú reyna að koma á samsteypustjóm með vi'nstiii flokkunum. Vita ekkert í Kreml AÐSPURÐUR sagði tals- maður utanríkisráðuneyt- isins í Tloskvu — eins og vænta mátti — að hann vissi ekkert um það hvers vegna þota Brezhnevs, flokksleiðtoga, lenti á Gander-flugvelli en ekki í Keflavík, segir í einka- skeyti AP til Mbl. í gær. Fyrri fregnir hermdu, að slæmt veður hefði hreytt áætluninni, segir frétta- stofan. Er sú skýring ekki nógu sannfærandi? Austurstefna Brandts komin í framkvæmd Bonn, 20. júní — AP-NTB SATTMÁLINN um eðlileg samskipti Austur- og Vestur- Þýzkalands tekur formlega gildi upp úr miðnætti í nótt, aðfararnótt fimmtudags, eftir að fulltrúar beggja ríkjahluta skiptust í dag á orðsending- um þar að lútandi. Annað nierkt spor var stigið í Bonn í dag í áttina að bættum samskiptum Austurs og Vest- urs með undirritun sáttmála Vestur-Þýzkalands og Tékkó- slóvakíu um að koma á stjórnmálasambandi ríkj- anna. Sáttmáli Auistur- og Vestur- Þýzkaliands var undirxiitaður fyr- ir siðusiiu áramót, etn þá með fyrirvara um staðfestiTiigu, sem fékkst siðar. 1 sáittimálajium er skipitiing Þýzkallands viðurkemnd og Vesíur-Þjóðverjar viðurkemna Aus.tur-Þýzkaland sem sjálfstætt, en ekki erlenf rítei. Hvor rikis- sf jómin skipar sáðain „faistafull- trúa“, er hafi aðsetur í höfuð- stöðvum hininar, en þessir fuH- trúar fá þó ekki amtoassadors- nafnbóf, þar sem ekki er um erlend riki að ræðia, Á þennatn hátt er ekki kveSin niður ósk Vestur-Þjóðverja um sameiningu ríkjanna einhvem tíma I fram- tíðimni. í framhaldi af þessoim sátt- mála ríkjanna hafa þau bæði sótt um aðild að Sanneinuðu þjóðunum. Gert er ráð fyrir að Öryggisráðið ræði umisóknimar nú í viteunnS og að attevæða- greiðsia um þær fari fram í AMsherjarþiingiinu 18. september. Samkvæmt sáttmáilanum verð- uæ mun auðveldara fyrir Vestur- Þjóðverja að fá heimi'ld tiöL að heimsæKja ættingja i Austur- Þýzteaiandi en verið hefur, ef hanin er búsettur í lamdamæra- héruðumum. Gert er ráð fyrir að hver og einn geti fengið afc 36 eins dags heimsóknarleyfi á ári. Sáfitmáli Vestur -Þýzkaliandis og Tékkóslóveikiu var umdirriitaður með fyrirvara um staðtfestingu, og er reiknað með að Wiily Brandt kanislari fari sjáifur tdl Prag í september til að undirritfa hann og staðfestfa. 1 þeim sáftt- m'áia er meðai annars lýsit yfir, að Múnohen-saimninigurinn frá 1938 um steiptingu Tékkósió- vakiu sé ómerkur og úr gffidi failinn og að rítein stei'ptdsit á sendiherrum. Taldð er, að þessi sáttmáiH auð- veldd Vestur-Þjóðverjum svipaða samninga við Umigverja Oig Búlig- ari.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.