Morgunblaðið - 21.06.1973, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 21. J0n1 1973
29
FIMMTUDAGUR
21. iún!
7.00 Morgunútvarp
VeÖurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10.
Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr.
dagbl ), 9.00 og 10.00.
Morgunbæn kl. 7.45.
Morgunleikfimi kl. 7.50.
Morgunstund barnanna kl. 8.45:
Ingibjörg í>orbergs heldur áfram
lestri sögu sinnar um „Bettu borg-
arbarn'* (4).
Tilkynningar kl. 9.30. Létt lóg á
milli liöa.
Morgunpopp kl. 10.25: West Bruce
og Laing syngja.
Fréttir kl. 11.00. Hljómplötusafniö
(endurt. þáttur G.G.).
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Fréttir ög veöurfregnir.
Tilkynningar.
13.00 Á frívaktinni
Margrét Guðmundsdóttir kynnir
óskalög sjómanna.
14:30 Síðdegissagan: „Dalaskáld“
eftir l»orsteinn Magnússon frá (iil-
haga
Indriöi G. í>órstéinsson les (4).
15.00 IVIiðdegistónleikar
Yara Bernette leikur á píanó pre-
lúdíur op. 32 eftir Rakhmaninoff. /
Fritz Kreisler og Sergej Rakmanin-
off leika Sónötu nr. 5 í a-moll op.
162 eftir Schubert og Sónötu nr. 3
í c-moll op. 45 eftir Grieg.
ány. / Josef Kodousek víólitleikari
og Dvorák-kvartettinn leika
Strengjakvartett í Es-dúr op. 97
eftir Dvorák.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Fréttir og veöurfregnir.
Tilkynningar. Tónleikar.
13.35 Með sínu lagi
Svavar Gests kynnir lög af hljóm-
plötum.
14.30 Síðdegissagan: „Dalaskáld“
eftir Þorstein Magnússon frá Gil-
haga
Indriöi G. í>orsteinsson les (5).
15.00 Miðdckgistónleikar:
Sinfóníuhljómsveitin i Lundúnum
leikur ,,Scheherazade“, sinfóníska
svitu op. 35 eftir Rimský-Korsa-
koff; Leopold Stokowski stj.
15.45 Lesin dagskrá næstu viku
16.00 Fréttir
16.15 Veðurfregnir
16.25 Popphornið
17,10 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.20 Fréttaspegill
19.40 Spurt og svarað
Guörún Guölaugsdóttir leitar svara
viö spurningum hlustenda.
20.00 Sinfónlskir tónleikar
Kynnir: Guömundur Gilsson.
a. Konsert nr. 8 í d-moll fyrir
strengjasveit eftir Antonio Vivaldi.
I Musici leika.
b. Óbókonsert i c-moll eftir Dom-
enico Cimarosa. Leon Goossens
leikur meö Fílharmóniusveitinni i
Liverpool; Sir Malcolm Sargent stj.
c. Inngangur og Allegro fyrir
hörpu og hljómsveit eftir Maurice
Ravel. Nicanor Zabaleta leikur meö
Útvarpshljómsveitinni í Berlin;
Ferenc Fricsay stj.
d. „Eldfuglinn“ ballet-svíta eftir
Stravinsky. Fílharmóníusveitin 1
Lundúnum leikur; Fernando Pre-
vitali stj.
21.00 ViÖtalsþáttur
í umsjá Stefáns Jónssonar frétta-
manns.
21.30 Útvarpssagan: „Jómfrúin og tat
arinn** eftir D. H. Lawrence
Þýöandinn, Anna Björg Halldórs-
dóttir les (5).
22.00 Fréttir
22.15 Veðurfregnir
Eyjapistill
22.35 „Draumvísur“
Tónlistarþáttur i umsjá Sveins
Árnasonar og Sveins Magnussonaf.
23.50 Fréttir i stuttu máli.
Dagskrárlok.
Badminton - Víkingnr - Badminton - Víkingnr
Víkingar og aðrir áhugamenn um badminton eru
Barnabuðin auglýsir
Höfum fengið mikið úrval af
PORTÚGÖLSKUM BARNAFÖTUM.
BARNABÚÐIN, Aðalstræti 3
Sími 13319.
16.00 Fréttir
16.15 Veöurfregnir. Tilkynningar.
16.25 Popphornið
17.10 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir.
Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
hvattir til að mæta á stofnfund Badmintondeildar
Víkings, en hann hefst í Víkingsheimilinu við Hæð-
argarð klukkan 20.30 í kvöld.
VÍKINGUR.
19.20 Daglegt mál
Helgi J. Halldórsson cand. mag.
flytur þáttinn.
19.25 Landslag og leiðir
Guöjón Jónsson frá Fagurhólsmýri
talar um öræfasveit.
19.50 Frá tónlistarhátíð í Reykjavík
1972
André Watts leikur á píanó Fanta-
síu í C-dúr op. 15 eftir Schubert.
20.10 Leikrit: „Verziunin“ eftir
Jeannine Worms
Þýðandi: Böövar Guömundsson.
'Leikstjóri: Gísli Halldórsson.
Persónur og leikendur:
Louise ..... Guörún Þ. Stephensen
Leopold .... Steindór Hjörleifsson
Viöskiptavinur .... Sigrún Bjórrisd.
Sorgbitin kona ............ Guörún
.................. Ásmundsdóttir
Lögregiumaður ..... Flosi Ólafsson
Fulltrúi .......... Hákon Waage
Bófaforingi ..... Pétur Einarsson
Forsetinn í NorÖnorÖvestri .......
................. Jón Hjartarson
21.20 Nemendatónleikar Tónlistar-
skólans
Júliana Kristjánsdóttir, Dóra Björg
vinsdóttir, Helga Þórarinsdóttir,
Hlíf Sigurjónsdóttir og Laufey Sig
uröardóttir leika á fiölu og viólu
verk eftir Gluck, Paradies, Bloch.
Vivaldi, Bach og Josef Suk. Karó-
lína Eiriksdóttir, Hrefna Eggerts-
dóttir, Guöríöur Siguröardóttir og
Selma Guömundsdóttir leika meö
á pianó.
21.50 IJóðalestur
Knútur R. Magnússon les ljóö eftir
Sigurð A. Magnússon.
22.00 Fréttir
22.15 Veðurfregnir
Eýjapistill
22.30 Manstu eftir þessu?
Tónlistarþáttur i umsjá Guðmund
ar Jónssonar pianóleikara.
23.20 Fréttir i stuttu máli.
Dagskrárlok.
FÖSTUDAGUR
22. .fúnf
7.00 Morgunútvarp
Veöurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10.
Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr.
dagbl.), 9.00 og 10.00.
Morgunhæn kl. 7.45.
Morgunleikfimi kl. 7.50.
Morgunstund barnanna kl. 8.45:
Ingibjörg Þorbergs heldur áfram
aö lesa sögu sína um „Bettu borg-
arbarn'* (5).
Tilkynningar kl. 9.30.
Létt lög á milli liöfl.
Morgunpopp kl. 10.25: George
Harrison syngur.
Fréttir kl. 11.00. Morguntónleikar:
Kornel Zempleny pianóleikari og
Ungvérska rikíshljómsveitin leika
Tilbrigöi um barnalag eftir Dohn-
Evrópumót Lions
Europu Forum
Evrópumót Lionsmanna verður haldið í Stokk-
hólmi dagana 20.—22. september n.k.
Ráðgert er að efna til hópferðar héðan og geta
Lionsfélagar fengið allar nánari upplýsingar hjá
Njáli Símonarsyni í Ferðamiðstöðinni, Aðalstræti
9, sími 11255.
Nauðsynlegt er að tilkynna þátttöku fyrir 1. júlí,
svo hægt sé að tryggja hótelrými, þar sem Lions-
menn frá öllum Evrópulöndum munu fjölmenna til
Stokkhólms í september.
Viðlagasjóður auglýsir
Auglýsing nr. 5 frá Viðlagasjóði um bætur fyrir
tjón á lausafé.
í 39. grein reglugerðar nr. 62, 27. marz 1973 um
Viðlagasjóð segir:
„Nú hefur lausafé manna sannanlega glatazt eða
skemmzt af völdum náttúruhamfaranna í Vest-
mannaeyjum og skal sjóðurinn bæta tjón manna,
annað hvort eftir mati trúnaðarmanna sinna eða
mati dómkvaddra manna.
Sjóðsstjórn skal úrskurða um bætur þessar og er
úrskurður hennar endanjegur um hvað bæta skuli
og bótafjárhæð."
Auglýst er eftir umsóknúm um bætur skv. þessari
grein og skal þeim skilað fyrir 20. júli 1973 til skrif-
stofu Viðlagasjóðs, Tollstöðinni við Tryggvagötu i
Reykjavík á sérstökum eyðublöðum, sem þar fást
afhent. Þeir sem ekki geta sótt eyðublöð geta
fengið þau póstsend, ef þeir óska eftir því bréflega
eða i sima 18340.
Stjórn Viðlagasjóðs.
Fró gagnfræðaskólanum
d Selfossi
Innritun nemenda í 4. og 5. bekk fer fram i skólan-
um miðvikudaginn 20. júní og fimmtudaginn 21. júní
kl. 10 — 12 og 13 — 16 báða dagana. Sími 99-1256.
Inntökuskilyrði í 5. bekk eru þau, að umsækjandi
hafi hlotið 6,0 eða hærra i meðaleinkunn á gagn-
fræðaprófi, í íslenzku I, íslenzku II, dönsku, ensku
og stærðfræði eða 6,0 eða hærra á landsprófi mið-
skóla.
Ef þátttaka leyfir, verður kennt á 4 kjörsviðum.
Það er á hjúkrunar-, tækni-, uppeldis-, og viðskipta-
kjörsviði.
SKÓLASTJÓRI.
Suntariagnaður til kl. 1
MATUR FRAMREIDDUR FRÁ KL. 19.
BORÐAPANTANIR I SÍMA 86220 FRÁ KL. 16.00.
M.F.L. ÓÐINN