Morgunblaðið - 21.06.1973, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, FTMMTUDAGUR 21. JCNI 1973
11
EIGNAHÚSIÐ
Lækjargötu 6o
Símar: 18322
18966
2/a herb. íbúbir
Höfum kaupendur að góðum
íbúðum í bæði Austurbæ og
Vesturbæ.
Innan Hringbrautar
Höfuim ka'Upainda að eimbýl is-
húsi.
Háaleitisbraut
Höfuim kauipanda að tveggja
herbergja íbúð.
Til sölu
Parhús í Kópavogi,
raðhús í Fossvogi, eimnig efra
og neðra Breiðholtshverfi.
Kjallaraíbúðir
Úthiíð — Lilnda'rgata — Sörla-
s'kjól.
3/a, 4ra, S og 6
herbergja hæðir víðsvegar uim
borgina.
1
Skiptamöguleikar
EIGNAHÚSIÐ
Lækjargötu 6o
Símar: 18322
18966
Carðyrkjuáhöld
alls konar
Carðslöngur
Carðsláttuvélar
og einnig
garðsláttuvélar
með mótor
V E R Z LU N I N
GEísiPí
Hafnarfjörður
Til sölu
5 herbergja
endaíbúð á efstu hæð í fjö*-
býlishúsi við Álifaskeið. Þvotta-
hús í íbúðinni, tvenmar svalir.
Skiiptanleg útborgun.
3ja herbergja
íbúð við Álfaskeið.
4ra herbergja
íbúð við Álfaskeið.
3 ja-4ra herb.
íbúð við Arnarhraun.
3ja herbergja
risíbúð á góðum stað í Suður-
bænum.
Cnoðarvogur —
Reykjavík
4ra herbergja
íbúð, sérhitaveita, innbyggðar
• uðursvalir.
Guöjón Steingrimsson
hæstaréttarlögmaður
Linnetsstíg 3. Hafnarfirði.
Srmi 52760 og 53033.
Sölum. Ólafur Jóhannesson.
Helmasimi 50229.
Til sölu
Ár 2ja herb. íbúöir við Baldurs-
götu og Háaletisbraut.
-Á" 3ja—4ra herb. íbúðir í Breið-
holti', Austurbæ og Vestur-
bæ.
Ár 4ra herb. risíbúð við Skipa-
sund. Nýteppalögð, í góðu
standi.
•fc 5 harb. í'búð I Skjól'uinuim.
3 svefniherb., 2 stofur. Góð
íbúð.
rAr Raðhús í Breiðholti, titbúið
und.r tréverk.
•fa Fokheldar 3ja herb. ibúðir
í fjórbýlishúsi málægt Mið-
bænum í Kópavogi. BÍ1-
skúrsréttur getur fyligt. (búð-
irnar eru tilbúnar till afhend-
i'ngar.
Höfum kaupendur að
Á" 2ja herb. íbúðum við Háa-
leitisbraut, Safamýri, Áttfta-
mýri, Fossvogi eða Vestur-
bæ. Góð útborgun.
eimbýlishúsi eða raðhúsi
(minnst 4 svefrvherb.).
Hugsartleg skiptr á góðri
sérhæð í Heimumum.
HIBYL/ & SKIP.
GARÐASTRÆTI 38 SÍMI 26277
Gisli Ólafsson
Heimasímar: 20178-51970
Bezta auglýsingablaöiö
IE5I0
onciEon
íbúð til leigu
Góð þriggja herb. íbúð í fjölbýlishúsi við Háaleitisbraut til
leigu. ibúðin er laus snemma í júlí.
Tilboð er greini fjölskyldustærð sendist afgr. blaðsins merkt:
j „6 mánuði — 7949".
Kaupum vel prjónaðar lopapeysur í öllum stærðum, heilar og hnepptar.
Móttaka á þriðjudögum og föstudög- um kl. 1.30 - 4.30. V©
^HUGMYNDABANKINN GEFJUN AUSTURSTRÆTI
CITROENÁ
Þeir bera af öðtum,
með hagsýni, sem aka
CITROEN ER AÐ YÐAR SKAPI:
sparneytinn, sterkur, vandaður og einfaldur
að allri gerð
Citroen 2CV er þegar vel þekktur um allan heim. ökumenn
hafa undrast kraft hans og ökuhæfni, en þó framar öllu
öðru sparneytni hans og notagildi.
Citroen 2CV er loftkældur og framhjóladrifinn og hæfir vel
íslenzkum vegum og aðstæðum, hæð frá jörðu er stillanleg.
Þeir þurfa ekki að eyða eins miklum peningum, sem kaupa
Citroen 2CV — því hann er ódýr og auðveldur í viðgerðum.
Hann er með kraftmeiri vél, en eyðir aðeins 5 — 5y2 I. af
benzíni á 100 km. — Citroen 2CV er fyrirliggjandi.
Globus h.f. hefur nú tekiö viö umboði fyrir Citroen á íslandi,
og nú mun veröa lögð megináherzla á skjóta og góða fyrir-
greiðslu og fullkomna varahlutaþjónustu, Globus-þjónustu,
enda vita þeir, sem hafa átt viðskipti við Globus hvað við er
átt. Vélaverkstæði Egils Öskarssonar Skeifunni 5, mun ann-
ast sérhæfða viðgerðaþjónustu.
Kynnizt Citroen - og hann verður áreiðanlega að yðar skapi
því þau eru svo ótrúlega mörg gæðin, sem Citroen hefur
upp á að bjóða. Talið við sölumann okkar.
CITROEN er ótrúlega ódýr miðað við gæði ^ ^ GlöbUSp
CITROENÁ