Morgunblaðið - 21.06.1973, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 21.06.1973, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 21. JONI 1973 KÓPAVOGSAPÖTEK Opið öU kvðld tii kl. 7, nema laugardaga til kl. 2, sunnu- daga frá kJ. 1—3. BROTAMALMUR Kaupi aflan brotamálm hæsta verði, staðgreiðsla. Nóatún 27, sími 2-58-91. CHEVELLE ’69 Til sö!u mjög faiegur Chevelle '69, 6 strokka, bein- skiptur. Bifreiðastöð Stein- dórs sf, simi 11588, kvöld- slmi 13127. trjAplöntur Birkiplöntur 1 miktu úrvafi til sölu að Lynghvammi 4 Hafnarfirði, sími 50572. 3ÍLAÚTVÖRP Eigurm fyrirliiggjandi 14 gerð- fr bifreiðaviðtaekja með og án kassettu. Önnumst ísetmingar. Radíóþjónusta Bjarna Síðumúfa 17, sími 83433. CITROEN AMI 8 STATION ’72 til sötu. Ekirnn 14 þús. km. Ljósgurliuir. Selst gegn stað- greiðsfu, 300 þús. Uppl. i síma 12597 eftir 18 í kvöld. HÚSNÆÐI Hefi húsnœði og vinnu fyrir bifreiðaviðgerðamanin. Er við á B.S.f. kl. 8—9 e. h., sími 22300. Ólafur Ketilsson. VÖRUBÍLL Scania Vaibis L55, árg. 1962, til sö(u.. Uppi. í sírrra 53075 eftir kl. 7. KEFLAVlK — SUÐURNES Til sölu raðhús I smíðum I Keflavík, Ytri-Njarðvfk og Grindavík. Efena- og verðbréfasalan Hrinigbraut 90, slmi 1234. VOLKSWAGEN FASTBACK Óska eftir '69—’71 árgerð. Upplýsingar í síma 32972 eftir k'l. 8 1 kvöld. KEFLAVlK Til sðtu mjög góð jarrðtiæð, bílskúrsréttur. Ejgna- og verðbréfasalan Hringbraut 90, slmi 1234. DODGE CHALLANGER ’70 W sölu, nýinnfl-uttur og ekki toftefgreiddur. Uf>p(. í síma 15566 mítti kl. 6—8. KEFLAVÍK Tii söfu góð 100 fm neðri hæð ásamt bífskór. Eigna- og verðbréfasalan Hriogbraut 90, sími 1234. 15—16 ARA STRAKUR óskast f sveit á Suðurlarxíi. Upptýsúngar i síma 36281 eftir ki. 7. KEFLAVÍK Til sötu góð 4ra herbergja efri hæð ásamt bílskúr. Eigna- og verðbréfasalan Hringbraut 90, sími 1234. TIL SÖLU vörubíll, Benz 1418, ángerð 1966. Uppl. gefur Sigur- steinn i síma 99-1426 og 99-1533. DÖNSK HÚSGÚGN Til söiu borðstofuborð og 8 stóiar úr tekki, verð 40 þ. kr„ rúBuborð úr pafesander, verð 8 þ. kr. Sími 42947. 3ÍLASALAN HÖFÐATÚNI 10 sími 18870. VW ’65 rúgbrauð, VW '66, VW '71, '72, Datsun 1200 '73 automatic. Opið tiJ kl. 9 í kvöld. BUXUR Teryiene dömuibuxur í mörg- um Ntum. Framteiðsiuverð. Saumastofan Barmatilíð 34, sími 14616. UNG KONA með tvö böm óskar eftir vinno við sveitastörf. Vin- samlegast hringið i síma 16108. KEFLAVÍK — SUÐURNES Sjátfvkrk þvottavél til sölu. Uppiýsingar i sfma 1964. TIL LEIGU nýteg 2ja herb. eiostakliingsib. í Vesturb. frá 15. sept. Regíu- semi algjört skilyði. Titboð serxiist Mbl. fyrir 25. þ. m., merkt Fyrirframgr. 7948. BÍLAVARAHLUTIR Notaðfr varahfutir I ftesta eldri bíta, Austún, Morris 1100, Opel, Commer Cup, Gipsy, VW, Moskwich. Bílapartasalan Höfðatúni 10, sírm 11397. HESTUR TIL SÖLU Upplýsingar 1 síma 10072 eftir kl. 7. H erragullhringur með bláum steini tapaðist. Merktur. Finnandi vinsamlegast hringi í síma: 83348. Beit ait auglýsa i Morgunblaðinu DAGBÓK... í dag er fimmtudagurinn 21. júní. 172. dagur ársins 1973. Dýrl- dagur. Eftir lifa 193 dagar. Ardegisflæði i Reykjavík er kl. 09.47. Sólstöður eru kl. 13.01. I Jesú eigum við endurreisnina fyrir hans blóð, fyrirgefning af- brotanna. (Efes. 1.7.) Asgrimssafn, Bergstaðastræti 74, er opið alla daga, nema laugardaga, í júni, júlí og ágúst frá kl. 1.30—4. Að- gangur ókeypis. Listasafn Einars Jónssonar opið alla daga frá kl. 1.30—16. Náttúrugripasafnið Hverfisgötu 115 Opið þriðjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga kl. 13.30—16. Eæknastofur eru lokaðar á laugardögum, nema á Laugavegi 42. Sírni 25641. Almennar upplýsingar um lækna og lyfjabúðaþjónustu i Reykjavík eru gefnar í sím- svara 18888. Helga M. NSelsdóttir er sjötug í dag. Hún tekur á móti gestum í TjamaTbúð mMi 3-7 i dag. Hún biður þá vini sína sem hug hefðu á að gleðja hana með blómum að láta andvirði þeirra heddur renna í söfman kvensjúkdómadeildar Landspítalans. Kort verða afhent í bókabúð Braga Brynjólfssonar og bókabúðinni Isafold. 60 ára er í dag Ingibjörg Kristj ánsdóttir, HeUisgötu 3, Hafnar- firði. Þann 16. júni sJ. opinberuðu trúlofun sína Margrót Bjöms- dóttir, Tómasarhaga 21 og Hjálmar Aðalsteimsson, Blóm vallagötu 27. Sigurður Eyþórsson, ungur listamaðiu- í Reykjavík, heldur sýningu i Gallerf Grjótaþorpi AðaJstræti 12. Sigurður var við nám i Myndlista- og handíða- skólanum og útskrifaðist þaðan 197 L Á sýningumni eru aðal- lega teikningar af leikur- um Leikfélags Reykjavifcur, en siðasöiðin ár hefur Sigurð- ur unnið sem sviðsmaður hjá Leikfélaginu. f Nokkur málverk eru einnig á sýningunni, og nokkrar mynd- anna eru tál sölu. Sýningin verður opin til 30. júní og er aðgangseyrir 50 krón ur slébtax. Þessi mynd birtist í kanadíska blaðinu The Toranto Star og sýnir hún Heath, forsætisráðherra Breta í snarpri viðureign við íslenzka þorskinn. Áheit og gjafir Aheit á Strandarldrkju GG 300, Siigurður Sigurðsson frá Skeljabrekku 100, TI 100, NN 300, NN 200, Gvendó 200, NN 1.000, Frá Árnesingi 200, Esfer 400, EÞ 500, ÞK 100, VJ Isafirði 300, BS 5.000, NN 1.000, SA 2.000, Helga og Pétur 200, 100, A 400, GÓ 200, ÍÞ 200, AG 1.000, EK 500. Gjafir og áheit Bamaspitaiasjóður Hringsins Minningargjöf um Kjartan Jónsson frá skóla Isaks Jónsson ar 10.000 kr. Gjöf til H.P. til minningar um Iniga Gunnar SamúeLsson 200 kr. Gjafir sem borizt hafa Kvennasjóði Styrktarfélags van gefinna. NN 10.000, SK 1.000, H.St 2.000, fiifrst. Steind. 3.000, Lit- róf 11.500, NN 2.000, NN 5.000, SG 2.000, NN 1.500, ES 2.000, IH 500. Afhent Mbl.: Minningarsjóður Hauks Haukssonar HJ 500 kr. Aheit á Guðmimd góða. Gvendó 500, Unnur 500, Laxá 1.000, NN 500. Afhent Mbl.: Slasaði maðurinn v. Hilmar S. GG 300, SPl 5.000, 5 drengir 7-—10 ára sem héldu hlutaveltu í Lyngbrekku 8, Kópavogi 1.500, HH 200, GAS 1.000, Einar 1.000, Óláfía 5.000, Baldur 2.000, Eðvarð Bjámáson 1.000, SH 1.000, NN 1.000. xx 100, Ásgeir 100, Þórunn 300, GR 300, KÞ 100, x-2 500, GS FYRIR 50 ÁRUM 1 MORGUNBLAÐINU .F. Eimskipaf jelag Islands, eykjavik. E.s. „Esja“ fer hjeðan í hring rð vestur og norður um land. laugardaginn 23. þm. kl. 10 ár- degis. (Mbl. 21. júni ’23). SÁNÆST BEZTI... Eins og kunnugt er hafa spænsikir aðaJsmenn mjög löng og giæsi- leg nöfn. Einu sinni kom spánskur og tiginn aðal.smaður um nótt í þorp i Suður-Fnakklandi og vakti gestgjafa á hóteii. Gestgjafinn opnaði gliuggann og spurði: — Hver er þar? Aðalsmaðurinn sivaraði: — Don Juan Pedro Ramiréz de Villanu- ova greifi af Malafra, riddari af Santiago, jari af AlacanL Því miður herra minn, sagði gestgjafinn, fyrir svo margar per- sónur hef ég ekki rúm. Góða nótt. Og giugganum var skeilt aftur

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.