Morgunblaðið - 21.06.1973, Blaðsíða 13
MORGiJNRI.AÐIÐ. FIMMTUDAGIJR 21. JÚNl 1973
Vínbændum ógnað
Sydney, ÁstralSu, 20. júra
— NTB —
BLAÐIÐ „The Australian“
segir í dag að fyrirhugað sé
að dreifa fjölda skaðlegTa
skordýra yfir vinekrurnar í
Champagne-héraði í Frakk-
landi ef frönsk yfirvöld
haetta ekki við fyrirhugaðar
tilraunir með kjarnorku-
spreng-.jur á Kyrrahafinu.
Að sögn blaðsins eru skor-
dýr þessi sérfræðin-gar í að
eyðileggja uppskeruna. Þau
sprauta römmum vökva inn
í vínberin, en hverfa svo á
brott. Venjulegt sikordýraeitur
vinniur ekik: t þessum dýruim,
aðeins sérstök efni, sem
ástralskir vísindamenn hafa
fundið upp. Þetta móteitur
fæst þó ekki afgreitt til
franskri vínbænda, segir
blaðið, fyrr en franska stjórn
in hefur lýst því yfir að ekk-
ert verði úr sprengingum. Þá
segir blaðið að skordýrin séu
nú þegar komin til Frakk-
lands. Frakki nokkur, sem er
mjög andvígur tilraununum,
á að hafa smyglað þeim inn
í landið.
Ferðamannaverzlun
við Mývatn
Lélegur árangur
á NM í bridge
Milljón
dollara
lausnar-
gjald
Buenos Aires, 20. júní AP
VINSTRISINNAÐIB skæruliðar,
Bem á mánudag rændu Banda-
ríkjamanninum Jolin Tompson,
hafa nú krafizt milljón dollara
lausnargjalds fyrir hann.
Thompson, sem er forstjóri
dótturfélags bandaríska fyrir-
tækisins Firestone Rubber Co.,
var rænt er hann var á heim-
leið frá skrifstofu sinni síðdeg-
is á mánudag. 1 dag hafði svo
talsmaður ræningjanna sam-
band við skrifstofu Firestone og
krafðist þess að lausnargjald
yrði greitt fyrir Thompson, en
bættd þvi við að forstjórinn væri
við góða heilsu, og að ekkert
amaði að honum.
Á þriðjudagsimorgun var öðr-
um kaupsýslumanni rænt í Bu-
enos Aires, í það skiptið þýzk-
lim forstjóra innlendrar sokka-
verksmiðju. Ekkert hefur enn
heyrzt frá ræningjum hans.
MEISTARAMÓT Norðurlanda í
bridge er haldið um þeesar
mundir í Áiaborg. Átta mnferð-
um eir lokið, og eru islenzku
liðin, sem þátt taka í mótinu,
ekki sérlega sigursæl. í opna
flokknum eru fslendingar lang
neðstir, ein í imglingaflokki
næst neðstir:
Úrsldt síðustu umferða voru
þessá:
í OPNA FLOKKNUM:
Sjötta umferð: Noregur — ís-
land 18-2, Sviþjóð — Danmörk
3- 17.
Sjöunda umferð: Danmörk —
ísiand 20-2, Svíþjóð — Flnn-
land 20-2.
Áttunda umferð: fsland — Finn-
land 20-0, Danmörk — Noregur
4- 16.
í UNGLINGAFLOKKI:
Sjötta umferð: fsland-Svíþjóð
0—20. Danmörk-Noregur 11—9.
Sjöunda umferð: Ísland-Finn-
laind 18—2. Sviþjóð-Noreguir 8—
12.
Áttunda umferð: Svíþjóð-Dajn-
mörk 0—20. Noregur-Finmland
17—3.
Björk ,20. jání
SÍÐASTLIÐINN laugardag var
opnuð ný verzlun að Skútustöð-
um í Mývatnssveit undir heitinu
Sel. Eigendur verzlunarinnar eru
hjónin Siigrún Jóhannesdóttir og
Kristján Ingvarsson. Að visu var
aðeins helmingur hússins tekinn
í notkun, það er sá hluti, sem að
allega er sniðinn fyrir ferðafólk.
Þarna er hægt að fá ýmsar
veitingar, t.d. morgunverð og
pylsur, auk margs komar ferða-
manmavara.
Áaetlað er að opna hinn
Að áitta umferðum loknum
eru stigin þamimig:
Opmi flokkurinn: Danmörk
124, Naregur 111, Sviþjóð 83,
Finnland 47, fsliamd 32.
Umglingafliokkur: Noregur 106,
Danmörk 103, Svíþjóð 102, ís-
liamd 56, Fimmiliamd 39.
— Afvopnun
Framhald af bls. 1
asit þar til Brezhnev heldur
heimleiðis á mámudag. Á heim-
líeiðinmi kemur Brezhmev við í
Paris, þar sem hamm ræðir við
Georgeis Pompidou farseta.
Viðræðurnar i dag hófust með
þvi, að þeir Nixom og Brezhnev
ræddust eimslega við í stund'ar-
fjórðmmg áður en ráðgjafar
þeirra voru kvaddir til viðræðm-
amna. Snerust umræðurnar um
ráð ti'l að tctkmarka kjamorku-
vopm og sagði Brezhmev við
frét’tamemn að emgion vafi léki
á því, að góður áraingur næðist
í viðræðumum. „Þær hafa farið
svo vel af stað,“ sagðá hanm.
Fréttamemn eru sammála um
hluta hússins seinma í sumar. —-
Þar verður aðallega um að ræða
blandaða verzlun. Helztu vand-
kvæðin við þessa framkvæmd
kváðu eigendurnir vera útvegun
lánsfjár. Vitað er að ferðamanna
straumur.nn hingað er vaxandi.
Jafmframt hafa einstaklingar o.fl.
lagt í mii'kla f járfestingu á umdan
förnurn árum til að geta tekið á
móti þeim fjölda og veitt sem
bezta þjónustu hverju sinni. Með
byggingu þessarar nýju ferða-
mannaverzlunar á Skútustöðum
er vissulega stigið merkt spor í
þessa átt. Það lýsir mæta vel
áræði, dugnaði og frjálsu fram-
taiká einstaklmgsins. — Kristján.
Veittur utan-
fararstyrkur
Á FUNDI atjónnar Rilthöfumda-
sjóðs íslands fyrir skömmu var
samþykkt að veilta Ármanni Kr.
Eiinarssyni, rithöfundi, 90 þús-
umd krónur af fjárlögum 1973
til Narðuirlamdafarar. Styrkur
þessi á fjárlögum er ætlaður
íslenzikum riiitfhöfundi til utan-
farar.
að heknsókn Brezhnevs hafi
tekizt mjög vel j að sem af er,
og að báðir ieiðtogarnir leggi
áherzfl'u á að góður áramgmr ná-
ist í viðræðunum. Segja þeir
Brezihmev leika á ats oddi og að
mikill munur sé á þessari heim-
sókm og heimsókn fyrirrenmara
hams, Krúsjeffs, árið 1959.
1 Waisihimgton var Bmezhmev
afc staðar vel tekið, em í New
York efndu Gyðim.gar tii mót-
mælaaðgerða í tilefmi heimsókn-
arinnar. Var rauðri máJmómgu
ausið á aðalstöðvar sendimefmdar
Sovétríkjanma hjá Sameinuðu
þjóðumum, o eim af bifreiðum
nefmdarinmar eyðiilagðitst, þegar
kveikt var í henni. Voru fjórir
Gyðingar hamdtekmir vegma að-
gerðanma.
— Tilraunir
Framhald af bls. 1.
gera allt hvað hann getur til að
hindra franskar kjarnorkutilraun
ir á Mururoa," sagði þinigmaður
inn.
Franska stjórnin hefur ekkert
látið uppi um það hvenær fyrir-
hugað er að tilraum rnar hefjist.
Venjulega hefur stjórnin birt að
varanir tveimur sólarhringum
fyrir sprengingar, en erngin að-
vörun hefur verið gefim út enn
sem komáð er.
Yfirvöld i Ástralíu og Nýja
Sjálandi hafa kært þessar fyrir-
huguðu tilraunir Frakka fyrir A1
þjóðadómstó’mum í Haag, og
halda því fram að tilraunirnar
geti valdið heilsubrest: og meng
un loftsins á sunnanverðu Kyrra
hafi. Eimin.ig hafa mótmæli bor-
izt frá yfirvöldum í Japan, Perú
oJl. ríkjum við Kyrrahaf.
M chel Jobert utanrikisráð-
herra skýrði frá því í franska
þinginu í gær að mótmælin hefðu
emgin áhrif haft á ákvörðun
frönsku stjórnarinnar um að
fara sínu fram. Sagði hann, að
Frakkar ættu full’an rétt á að
tryggja varnir sinar með þessum
tilraunum og koma þannig í veg
fyr r að örlög landsins væru i
höndum erlemdra aðila.
— Peron
Framhald af bls. 1.
Peronista við ýmsa aðra flokka,
en það samstarf leidd'. til þess
að skjólstæðingur hans, Hector
Campora, var kjörinn forseti. —
Sjálfur fékk Peroh ekki að bjóða
sig fram.
Mikil spenma hefur ríkt í Arg-
entínu í sambandi við heimkomu
Perons, og streymdi fólk alls stað
ar að til að vera við heimkam-
una. Sum verkalýðsfélögin höfðu
fyrir nokkru boðað sólarhrings
verkföll til að félagar þe|tra
gætu verið viðstaddir, og öll far
'gjöld með járnbrautum og lang-
ferð'abifreiðum gleymdust, þegar
um var að ræða þá, sem ætluðu
að taka á móti leiðtoganum.
Ritgerð Laurence Reeds:
„Bretar ættu sjálfir að færa
landhelgina út í 50 mílur“
„HVARF þorksins gæti
haft í för með sér þreng-
ingar fyrir nokkur hundr-
uð fiskimenn í Bretlandi,
en hrun íslenzku þjóðar-
innar,“ segir brezki þing-
maðurinn Laurence Reed
í ritgerð þeirri, sem hann
hefur samið fyrir Bow-
félag frjálslyndra íhalds-
manna í Bretlandi og kall-
ast „Fish and Ships“.
Hann telur, eins og áður
hefur komið fram í blaðinu,
að afstaða brezku stjómar-
lnnar i landhelgisdeilunni
„byggist á lagakcrfi, sem al-
mennt sé talið óréttlátt og úr-
elt“ og geti auk þess skaðað
aðra hagsmuni Breta á hafinu
og neðansjávar.
1 þessu sambandi bendir
hann á hagnýtinigu Breta á
olíuauðlinidum við sitrendiuir
sínar og segir: „Vandséð er,
hvemiig Bretar geta feent út
lögsögu sámia og á sama tíma
weiltáð Isiieiniclin'gum um siama
rétt. Sú kemrtiiln'g lögfræðiniga,
að visisaa- regikur megii setja
um fiskveiðar, aðrar um skip
og enn aðrar um olíu eru vi't-
ieýsá og þær fá ekfki stað-
izt.“
Reed bendir á það fordæmii
fyrir útfærsiliu íslenzku land-
helgininar að Kanadamenn
ákváðu fyrir þrémiur áirum að
setja 100 mílina menigunarlög-
sögu og segir, að „einhliða að-
gerðir séu órtjákvæmiillegar,
þegar samfélag þjóðanna láti
umdir höfuð leggjasit að ráða
bót á alvarlegu ástandi, sem
smierti Kfsrtagsmumi einstakra
þjóða. Ábyrgðin á núverandi
rimgulreið rtvilffir sáðmr á rterð-
um þeirra, sem nú takia lög-
in í sínar hendur, en þeirra,
sem hafa þráfaildlega lagt
stein í götu aililra tilrauina till
þess að samræma lögin veru-
leiika tækninmar og nútírna
hugsuniarhætiti".
RYKSUGUTOGARAR
Hamin segir, að í kennimg-
ummi um freiisi á útrtöfun'um
feffiisit i raum og veru að „fá-
eimium rikum þjóðum — sem
ráðd yfiir fjármagini ti'l þess
að gera út úthafsfliota — sé
frjálsit að moka uipp fiski ai
heimshöfuinium og færa sig á
ný mið, þegar þeir haifi eytt
ölllium fiski á miðum, sem þeir
hafi áður veitt á“. Reiði fá-
tækari rikja út í „ryksuigur
úit'hafsfliotainina11 sé því sklilj-
amieg. Nú séu svo tii afliir
fiilskstofmar á Norður-Atlants-
hafi fuflllnýttir og Reed spyr
„hvaða tryggimgu Islendingar
hafi fyrir því að aðrar þjóð-
ir en Bretar auki ekki veiðar
s&nar á midum þeirra", ef þeir
færi ekki út landhelgdna.
Reed hvetur till þess, að
Bretar viðurkenmi útifærsiu
íslenzku land’helginnar á þeim
forsendum, að „kraifa þeirra
sé rétitllát, almennimgsáffitið í
heimiinum sé þvi fylgjamidi og
þar sem Bretar hafii sjálfir
hag af þvi að færa út lögsögu
sína“.
Hamm telur það sjómarmið
Skilj'anlegt að beðið verði eft-
ir miðurstöðum haifréttarráð-
stefn'unnar og að þangað till
beri að forðast eiinihiiða að-
gerðir, em spyr: „Er það
skym'saimlégt fyrir Breita að
gegna hluitverki sjálfskipaðra
verndara lagamna? Er það I
raum og veru rétít hjá brezku
stjórminni að taka í sínar
hendur framikvseimd úrskurð-
ar Alþjóðadómstóflsdns, þegar
hún er sjáMur aðifl.i að deil-
unmi?“
AUÞJÓ® ALÖGREGLA ?
Reed spyr, hvont „beita
eigi brezka ffljotamuim till þess
að hailda uppi lög-jim og regiu
á úithaifimu" og bendii- í þvi
sambamdi á það, að rúmlega
30 ríki hafí fært út fiiskveiði-
lögsögu sínia lemgra en 12
miilur. „Islendinigar hafia
spurt hvers vegna ofríki skuli
beáitt gegn þeim sérstaklega,
þegar brezka stjómiin mót-
mæli í mesta lagi með orð-
sendiimigu kröifum ammarra
þjóða, þótit þær séu óhóflegri
— og ekki eimiu sinni þvi,
þegar Frakkar hyggist loka
stórum hluita úthaifsims vegna
kjamorkutillra uma."
Þess vegma spyr Reed:
„Hvað gerfst þegar stjómám
i Ottawa reynir að fraimfyfligja
mengunairlögum símum gagn-
vart brezkum skipum á kan-
adíska Ishafimu? Verða falll-
byssubátar semdir upp St.
Dawrence-f Ijót ? “
Reed kemisit að þeii-ri niður-
stöðu, að „með harðri afstöðu
í fiskveiðideifliunra verði erfið-
ara fyrir Breta að taka sveiigj-
amJega afistöðu á ráðstefnumn'i
í Cbiflie". Fyrri ráðstefnur
hafi farfð út um þúfur vegna
harðrar afstöðu Breta og tak-
ist nú ekki samkomulag muni
átökin við ísdendimga hverfa
í skugga ennþá víðbækari
áitatka á úthöfumum. Hiitt sé
þó seirmifliegra, að ráðstefnan
„neyði Breta til þess að fláta
aif anclstöftu s.inni v'ið kröfu
lslemdimga“.
„Fiskveiðar í nokkra mán-
uðd til viftbótar virðasit dýr-
keyptar fyrir áiiitshmekki.
Auðmýkimg og ósigur voru
það eima, sem við höfftum
upp úr fyrri de:du okkar við
Islendimga," segir Reed.
I ÞÁGU BRETA
Hann vitnar i ýmfls önmur
rök ti'l stuftnings málstað Is-
flendimga og leiðir eimmig
mörg rök að því, að Bretar
hafii ekki síður hag af þvi en
Isflendimgar að viðurkenma 50
milma lögisögu. Hamm bandir
til dæmds á erfiðlleika I sam-
bandii við eftirliit með siglimig-
um og segir, að „tíumda hvert
sjóslys verfti á Ermarsundi".
Hanm bemdir einnig á memg-
umarhættu, bæði hættu á
mengum vegma skipsskaða og
vegma skemmda á olíuleiðsi-
um firá himum nýju olíusvæð-
um, sem Bretar eru að nýta
á Norðunsjó.
Þammig telur Reed það í
Breta þágu að stuðia að ör-
uggari skipulagningu hagnýt-
ingar auðlinda neðansjávar
og kemst að þelrri niður-
stöðu, að ef þeir biði ósigur
á ráðstefnunmi i Chile glati
þeir því tækifæri, sem Breitar
ættu að hafa „sem forystu-
þjóð í sigMngum", td'l þess að
„visa vegimn tffi nýskipunar á
heimishöfunum".
Reed telur, að Bretar hafi
altttof lengi verið fylgjamdi
þeirri stefnu að verja höm'l-
ur og höft í umhverf ismáflium
hafsims og leggur tifl að
brezka stjómim „viðurkenhi
það, sem sé óhjákvæmiiegt,
og það, seim sé í þágu Breia
sjáífra, að viðurkemna rétlt
stramdríkja tll þess að hafa
efitirlit með auðl’rtdum og
hagnýtimgu þeirra í haifimu
yfir svæðum lamdgrummisi'mis“.