Morgunblaðið - 21.06.1973, Blaðsíða 31
31
MORGUNBiLAÐIÐ, FIMMTUDAGU'R 21. JÖNl 1973
UM þsesar nuindir er unnið að lagrfæring-u á Ráðherrabústaðn-
um, en þar koma Margrét drottning og eiginniaður hennar til
með að búa meðan dvöl hennar á íslandi stendur.
Góður togaraafli
— Margrét
— drottning
Framhald af bls. 32
Sögu til heiðurs hinuim konung
legu gestum.
Fimmtudaginn 5. júlí verður
ekið t’l Skálholts þar sem hald-
iin. verðuir stutt helgistund og
staðurinn sýndur. 1 Aratungu
verður snæddur hádegisverður,
en síðan ekið til Gullfoss og
Geysis og þaðan til Þinigvalla.
Þar mun hinn fomi þingstaður
skoðaður, en rík'sstjórnin efnir
til kvöldverðar í Valhöll.
Föstudaginn 6. júlí verður
flogið til flugvallarins í Aðal-
dal og þaðan ekið að Reynihlið,
þar sem snæddur verður hádeg-
isverður í boði sýslunefndar
ÞLngevjarsýslu. Síðan verður
ekið um Mývatnssvelt og til Ak-
— Sinfónían
Framhald af bls. 10.
að þetta væri fyrsta verkið,
sem hann semur fyrir Aitken.
„Annars vin.n ég aðallega
við leikhús og fyrir sjónvarp,
en ég hef haft umsjón með
upptöku tónlistardagskráa
hjá CBC útvarpinu í 20 ár.
Þessa dagana er ég einmitt
að vimna að tónlist við Peri-
kles Shakespears, fyrir Strat-
ford leikhúsið í Toronto, sem
er mjög nýstárlegt leikhús,
en ég hef unnið mikið fyrir
það. M.a. hef ég skrifað röð
af stuttum óperum fyrir það
auk þess að setja á svið 47
leikrit."
Hvort hann hafi komið
hingað áður? — Nei þetta var
í fyrsta skipti, sem hann
heimsótti eitthvert Norður-
landanna og þó að hann hefði
ekki verið hér nema nokkrar
klukkustundir kvaðst hann
þegar hafa tekið ástfóstri við
Island. „Loftið er svo undur-
samlegt og fólkið virðist svo
hraust.“
- Niðurgreiðslur
Framhald af bls. 32
32,33, jjánriig- að1 samtáls ' köstar
fer'ríáh' fe173,28."‘Hyfha:af"súr-
ureyrar, þar sem tekið verður
á móti gestunum í Lystigarðin-
um og Akureyrarbær býður til
kvöldverðar á Hótel KEA. Um
kvöldið verður fiogið til Reykja-
víkur.
Að morgni laugardaginn 7.
júllí verður Margréti drottningu
sýndur Árnagarður og siðan
barnadeild Landspítalans, en
Henrik prins mun fljúga til
Vestmannaeyja ef veður leyfir.
Borgarstjórn Reykjavíkur býður
til hádegisverðar í myndlistar-
húsinu á Miklatúni, en síðdegis
munu drottningin og maður
hennar taka á móti dönskum
þegnum á Islandi í Frímúrara-
húsinu. Að kvöldi hefur drottn-
ing boð um borð í konungsskip-
inu „Dannebrog“ en skipið legg
ur síðan úr höfn og lýkur þar
með hinni opinberu heimsókn.
Reykjavik, 20. júni 1973.
mjólk kostar til neytandans kr.
20,80 og greiðir ríkissjóður af
hverjum lítra kr. 16,19, þannig
að samtals kostar hver lítri kr.
36,99.
Rjómi í eins lítra fernum kost
ar til neytaiidans kr. 184,10. Ríkis
sjóður greiðir n ður af hverjum
lítra kr. 41,07, þannig að samtals
kostar hver lítri af rjóma kr.
225,17. Niðurgreiðsla á hvert kg
smjörs er kr. 224,70. Fyrsti verð
flokkur smjörs kostar neytand-
ann kr. 276,40 og 2. verðflokkur
kr. 225,50. Þannig er endanlegt
verð á 1. yerðflokki kr. 501,10 og
á 2. verðflokki kr. 450,20.
K ndakjöt er selt í 6 verðflokk
um. Hvert kg í heilum skrokkum
og ósundurteknum kostar neyt-
andann kr. 157,30 og þar greiðir
ríkissjóður kr. 76,69 á hvert kg.
Samanlagt verð á hverju kg í 1.
verðflokki er þvi kr. 236,99. 1 2.
verðflokki er samsvarandi verð
kr. 142,50 og greiðir rikið þar
kr. 73,45. Samanlagt verð er því
kr. 215,95. í 3. verðflokki greiðir
neytandinn kr. 118,00 og ríkis-
sjóður kr. 59,74. Samanlagt kostn
aðárverð hvers kg er því kr.
177,74. I 4. verðflokki er svo verð
ið, sem neytandinn greiðir kr.
79,50, en þar greiðir ríkissjóður
á móti kr. 45,62. Samtáis kostar
þvi hvert kg kr. 125,12.
DÁGÓÐUR afli lieifur verið hjá
islenzku toguruniitn að undan-
förnu, en þeir hafa stundað
veiðar á heimamiðum síðustu
vikurnar.
í fyrradag og á tnámudag
lönduðu Hall'vei'g Fróðadóttir og
Júp.iber í Reykjavilk. Hallveig
lamdaði 154 t'or.ifi'um og Júpiter
210 tonnuim. Aflinn samanstóð
ÞRIGGJA daga stjónnarfundi
Norræna blaðaman n asambands-
itns lauk í Reykjavík í gær. Ný
stjórn var kosin til næstu
tveggja ára, en sú hefð er vegna
hagkvæmni vinnubragða að
stjórnairstörf gangi á milli land
anna. Nú skiluðu Svíar af sér
eftir tvö ár og i staðinn voru
kosnir Vagn Fleicher Michael-
sen, formaður, núverandi for-
maður danska sambandsins,
Carl John Nielsen, varaformað-
ur og Elsebeth Bach, riltari, en
þau hafa tilsvarandi störf hjá
danisika sambandinu.
Fulltrúarnir fóru til Vest-
mannaeyja að fundiinum lokn-
MORGUNBLAÐIÐ sneri sér í
gær til Seðlabankans og spurð-
iist fyrir um gj aldeyrisstöðuna
um þessar miundir. Síðustu töl-
ur er Seðlabankinn hafði voru
frá 30. apríl og samkvæmt þeim
var nettóstaðain 6.222 miUjónir
króna. Hefur staðan því batnað
um sem næst 69 miilljón i’r króna
frá því í desemiber, en þá var
— Sækir um
Framhald af bls. 32
haldi af Strandgötunini, og vænt
anlegri götu fyrir vestan þennan
umrædda byggingareit. Fyrir
vestan þessa fyrirhuguðu götu
upp að Hellunum sækir Einar
um lóð, sem hann ætlar sér að
nota fyrir skrifstofur, verbúð,
matstofu, veiðarfærageymslu og
til viðgerða á veiðarfærum. Að
sögn Magnúoar Magnússoinar
þá hefur þessi umsókn ekki enn
verið tekin fyrir í hafnarnefnd
eða bæjarstjórn, en það verður
væntanlega gert mjög fljótlega,
og er ekki við öðru að búast en
þessi umsókn verði samþyklkt.
Einar Sigurðsson útgerðarmað
ur sagði í viðbali við Morgunblað
ið i gærkvöldi, að hann hefði ein
mitt verið 1 Vestmannaeyjum í
fyrradag til að athuga allar að-
stæður til endurreisnar þeirra
húsa fyrirtækis sins, sem urðu
eldinum að bráð, en þau voru
14 talsins. Hann sagði, að hann
hefði komizt að þeirri niður-
stöðu, að ákjósanlegasti staður-
Lnn til þess að endurreisa starf
semina væri innst i svokallaðri
Friðarhöfn í stórum óbyggðum
reit vestan við Vinnslustöðina og
þar væri aðstaða að hafnarbakk
anum. Sagði Einar að hann hefði
ekki aldeilis miisst trúna á Vest-
mannaeyjar þrátt fyrir gosið,
enda væri eldur undir öllu ís-
landi og þvi þýddi aldrei að gef
ast upp þó á móti blési.
Þá má geta þess, að byrjað er
að undirbúa fiskimjölsverk-
smiðju Einars fyrir næstu loðnu
vertíð, en verksmiðjan skemmd-
ist mjög lítið af völdum hrauns-
ins, en mikið af tækjum i.r henni
var flwttt til lands, eftir áð gos-
ið brauzt út. Á vegum úbgerðar-
fyrirtækts1 Einars eru gerðir út
15 bátar frá Vestínánnaifeyjurn. ‘
aðaiíega af karfa og ufsa. Þá
landaði Freyja á þriðjudag alls
um 70—80 tomnum. í gær land-
aði svo Þonkell máni 250—260
tonin'Uim og var aflinon mjög
fallegur fiskur, þorskur og tals-
vert af ýsu. Biinnig landaði þá
Úranus um 150—160 totnmum.
í dag kemiur Ögri inn til lönd
unar í Reykjavlk og von er á
um, murtu fara í skoðunarferðir
í dag og halda heim 1 fyrramál-
ið.
Kóngsbóndi
látinn
FYRIR fáeinum dögum andaðist
í Færeyjum Jóbanines Patturs-
son, fyrrum kóngsbóndi í Kirkju
bæ. Hanm var 56 ára að aldri.
Jóhannes heitinn hafði fyrír
nokkru látið af búskap og tók
þá sonur hans, Páll Pat.urs.son
við starfi hans sfem kóngsbóndv
í Kirkjubæ. Jóhannes var bróð-
ursonur Erlendár Patuxiásonar.
nettóstaðan 6.153 milljónir kr.
Um þessar mundir er veri® að
reikna út gj aldeyrisstöðuna mið
að við maímánuð, og er gert
ráð fyrir að staðan batni þar
enn.
— Kommúnistar
Framhald af bls. 2.
ins útilokaðar á meðan þeir
beita íslendinga henmaðarof-
beldi.
Þingið skorar á rikisatjórnina
að vinma jafnan sem ötullegast
að sem víðtækastri kynnimgu
lamdhelgiamiálsins og gera allt
sem verða roá til þess að
tryggja málstað íslands sigur á
væntanlegri hafréttarráðstefnu.
Þimigið vottar landihelgisgiæzl'-
unni þakklæti fyrir vel unnin
störf og biður áhöfnum varð-
skipanna afflra heilla í hinum
mikia vanda, sem við er að
etja.“
Hafa tekið
forystu
Framhald af bls. 3
við hvað þeir höfðu mikinn
vilja til að ná samkomulagi
við Breta því flestir halda að
Islendingar séu gjörsamlega
ósveigjanlegir i samningum.
Þá vakti sú samstaða, sem
virðist ríkja um landhelgis-
málið á milli stjórnmálafiokka
athygli okkar og við gerum
okkur ljóst að ef Islending-
ar ætla að vinna sigur í land-
helgismáhnu, verða þeir að
halda þessari samstöðu.
Þingmennirnir virtust mjög
ánægðir með dvölina hérna
og töldu sig margs fróðari og
sögðust mundu kynna mál-
stað íslendinga sjávarútvegs-
málaráðherra Kanada og
fastanefnd Kanadaþings um
fiskveiðar.
Þess má geta að þegar
brezka stjórnin frétti af komu
þingmannanna til Islands,
bauð hún þeim að koma við
í Bretlandi á leiðinni heim
til að kynna sér hina hlið-
ina óg héidu þeir því þang-
að SSðdégiS í gær.
flieári toguruim í lioik vi:kun*iar
eða eftir helgi. Sem fyrr seg-
ir hafa togararniir verið að vieið-
um á hcimamiðum, aðaMega fyr-
ir sunman land og vestan.
Minnisvarði
Guðmundar
góða
1 MINNINGARGREIN um Jón
Gunnarsson, fyrrv. forstjóra,
sem birtist í Mbl. 9. júní, var
frá því sagt, að hann hefði gef-
ið til minnisvarða Guðmundair
góða, sem ætlað er að verði á
Hólum í Hjaltadal, 73 þús. krón-
ur og Sölumiðstöð hraðfrysti-’
húsanna bætt við þannig að upp
hæðin varð 100 þús. krónur. Fyr-
ir þetta höfðinglega framlaig
færi ég gefendum hið beztá
þakklæti. Jafnframt vil ég taka
fram, að forgöngu um minnls-
merki Guðmundar góða á Hól-
um hefi ég ekki haft heldiur
Guðmundur Jónssön, fyrrv.
garðyrkjumaður frá BlönduosL
Gunnar Gíslason.
- íþróttir
Framhald á bls. 30
bezta tíma I 50 m laug. 1 200
metra fjórsun-diinu sigraði Vil-
borg Júlíusdóttir, en Guðrún
Magnúsdóttir varð önnur og sýn
iir umtalsverðar framfarir I grein
inni. Sú sem vakti þó mesta at-
hygli í greininni var Þórunn Al-
freðsdóttir, en hún synti á 2:48,2.
Sá tími er aðeins 3,2 sekúndutn
lakari en lágmarkstíminn til þátt
töku í EM unglinga, sem fram
fer í knattspyrnuborgiinni Leeds
í Englandi í sumar.
Úrslit í sundnióti KR urðu
sem hér segir:
400 m skriðsund karla
Sigurður Ólafsson, Æ 4:30,9
Friðriik Guðmundsson, KR 4:31,1
Axel Alfreðsson, Æ 4:31,5
100 m slmðsund kvenna
Vilborg Júlíusdóttir, Æ 1:05,3
Salóme Þórisdóttir, Æ 1:06,4
Vilborg Sverrisdóttir, SH 1:07,0
200 m bringusund karla
Guðjón Guðmundsson, lA 2:38,7
Guðmundur Ólafsson, SH 2:40,8
Flosi Sigurðsson, Æ 2:49,9
100 m bringusund kvenna
Guðrún Pálsdóttir, Æ 1:24,5
Helga Gunnarsdóttir, Æ 1:25,2
Elínborg Gunnarsd., Self. 1:30,2
200 m baksund karla
Guðmundur GísLason, Á 2:30,2
Friðrik Guðmundsson, KR 2:36,8
Hafþór B. Guðm.s,, KR 2:38,8
100 m baksund kvenna
Salóme Þórisdóttir, Æ 1:16,6
Guðrún M. Halldórsd., lA 1:18,8
María Hrafnsdóttir, 1:33,4
100 m skriðsund sveina
Krfetbjöm Guðm.s., SH 1:15,4
Bjarni Stefánsson, lA 1:22,0
Adolf Emilsson, KR 1:28,7
100 m bringusund drengja
Elias Guðmundsson, KR 1:17,3
Steingrímur Daviðsson, 1:20,5
Gunnar Sverrisson, lA 1:214.
200 m fjórsimd kvenna
Vilborg Júlíusdóttir, Æ 2:45,5
Guðrún Magnúsdóttir, KR 2:46,6
Bára Ólafsdóttir, Á 2:47,5
200 m fjórsund karla
Guðmundur Gíslason, Á 2:24,7
Hafþór B. Guðm.son, KR 2:30,5
Friðrik Guðmundsson, KR 2:33,9
4x100 m bringusund kvenna
Sveit Ægis 6:00,0.
Sveit ÍA 6:17,0.
Sveit KR 6:31,1.
4x100 m skriðsund karla
-Sveit Ægis 3:59,6.
Sveit KR 4 :15,0.
Sveit Breiðabliks 4:33,8.
Danir í stjórn Blaða-
mannasambandsins
G j aldey risstaðan;
Batnaði um 69 millj.
kr. á 4 mánuðum