Morgunblaðið - 21.06.1973, Blaðsíða 15
MORGUNBUiÐIÐ, FIMMTUDAGUR 21. JÚNÍ 1973
15
I Hækkun
almanna-
tryggingabóta
TRYGGINGARÁÐHERRA,
Magnús Kjartansson, hefur
íiJkveðið, að bætur aknanna-
trygginga, aðrar en fjöteikyldu-
bætur og íæðingarstyrkur,
hækki uim 5,2% frá 1. júlí að
telja.
Bótaupphæðir verða þanmig:
E31i- og örorkulífeyrir kr. 8.535,
lífeyrir tekjutrygging 13.196,
barnalífeyrir 4.368, mæðralaum
kr. 749, kr. 4.065 og kr. 8.129.
Ekkjubætur 6 mánuðir kr
10.695 og 12 mánuðir kr. 8.020.
Átta ára slysabætur hækka í
10.695.
Greiðsiur dagpeninga hækka
eininig í samræmi við ofanritað,
svo og aðrar bótaupphæðir, sem
ekki eru tilgreindar hér. Fjöl-
Skyidubætur hækkuðu hins veg-
®r 1. maí s.l. úr 13.000 kr. í
18.000 kr. á ári
Fréttatilkynning
frá heilbrigðis- og
tryggingamálaráðuineytinu.
Perma-Dri — Ken-Dri
(málning) (silcon)
6 ára reynsla hér á landi. Engin afflögnun, sprungur, veðrun né
upplitun hefur átt sér stað. Þessi málning hefur verið notuð á
mörg hundruð hús og vita, með fyrrnefndum árangri.
Ýmsir litir eru nýkomnir og aðrir væntanlegir.
Fasteignaeigendur sem hafið flagnaða og sprungna málningu á húsum yðar,
svo og þér sem viljið fá varanlega utanhú ssmálningu á nýbyggingar yðar:
NOTIÐ ÞETTA EINSTÆÐA TÆKIFÆRI.
SENDI I PÓSTKRÖFU UM LAND ALLT. GERIÐ PANTANIR YÐAR STRAX.
Sigurður Pálsson, byggingam., Kambsvegi 32
Simar 34472 - 38414.
M.S. GULLFOSS
10 daga Leith og Kaupmannahafnar-
ferðir frá Reykjavík 25. júní - 6., 16.
og 27. júlí - 6., 7. og 27. ágúst og
7. september.
FARMIÐASALA
FERÐASKFUFSTOFAN ".L, _# gSSS^
URVAL
lafélagshúsinu simi 26900
Eimskipafélagshúsinu simi 26'
LOKAÐ
frá kl. 12 — 4 vegna jarðarfarar föstudag nn 22. júni.
VERZLUNIN
SKIPHOLTI 70.
HÓTEL SAGA KYNNIR
LANDBÚNAÐ,
LISTIR OG IÐNAÐ.
Hér er tilvalið tækifæri til að bjóða erlendum
gestum á sérstæða og fróðlega
Islandskynningu.
Fjölbreyttir Ijúffengir réttir úr íslenzkum
landbúnaðarafurðum, sýning á tízkufatnaði,
skartgripum, hraunkeramík, húsgögnum o. fl.
Kynningin fer fram í hinum nýju glæsilegu
salarkynnum á 1. hæð hótelsins í kvöld
og alla fimmtudaga,og hefst kl. 19,30.
Aðgöngumiðasala í öllum ferðaskrifstofum
og ferðaþjónustu Flugfélags íslands
Hótel Sögu.
\nckel
>A<tA