Morgunblaðið - 03.07.1973, Page 1

Morgunblaðið - 03.07.1973, Page 1
32 SÍÐUR OG 8 SÍÐUR ÍÞRÖTTIR 149. tbl. 60. árg. f»RIF>JIJDAGTIR 3. JÍJlJ 1973 Prentsmlðja Morgunblaðsms. Frá fiinclinum í San Clemente: dr. Joseph Luns, Richard Nixon og: Henry Kissinger. Nixon, Bandaríkjaforseti: Öryggisráðstefnan: Reiðubúnir að f jalla um öll vandamál — sagöi Gromyko við komuna til Helsinki Helsinki, 2. júlí. AP. ÖKYGGISRÁBSTEFNA Evrópu hefst í Ilelsinki á morgun (þriðjn dag) og við komuna til Finnlands í dag, sagði Andrei Gromyko, ut- anrikisráðherra Sovétríkjanna að Kússar væru reiðubúnir til þess að eiga víðtækari sam- skipti við Vesturlönd og koma á „mannlegu sambandi" við þau. — Við enim reiðubúnir að ræða hvaða vandamál sem er, við er- um ekki hræddir, sagði ráðherr- ann. Gromyko er fyrsti fulitrúi þeirra 35 rikja sem taka þátt í ráðstefnunni, sem kemur tffl. Fiinnlands. Öli riki Evrópu taka þátt i ráðstefnunni nema Alban- ia og auk þess senda Bandarikin og Kanada fuilttrúa. NATO-ráðið leysi landhelgis deiluna Joseph Luns ræðir delluna vid Heath og Hume í London San Clemente, London, 2. júlí. — AP. 0 NIXON, forseti Banda- ríkjanna. ræddi landhelgis- málið við dr. Joseph Luns, framkvæmdastjóra Atlants- hafsbavidalagsins, á laugar- daginn og hvatti til þess að NATO-ráðið leysti deilu- málið. Joseph Luns er nú í London til að vera viðstadd- ur 70 ára afmælishóf sir Alecs Douglas-Home, utan- ríkisráðherra og mun hann þá ræða Iandhelgismálið við Edward Heath, forsætisráð- herra og sir Alec. í dag er 32 síður ásamt 8 siðna íþróttablaði. — Af efni blaðsins má nefna: Fréttir 1, 2, 13, 30, 31, 32 Silfurlampajium hafnað 3 Spurt og svarað 4 Poppkorn 4 Vísindasjóður veitir 71 styrk — rúmlega 11 millj kr. 5 Skotar i pilsum í Laugardal 10 íslenzkar nútimabók- m'enntir i Hasseliby-höM 12 Gróa Pétursdóttir 14 Bláa bókin hans séra Magnúsar Grímssonar 16 Á slóðum F.I. — Borgarfjörður eystri 17 Joseph Luns var í San Oem- ente í Kaliforníu ásamt 17 öðr- um mönnum úr NATO-ráðinu, NIXON HYGGST FJALLA UM WATERGATE Washington, 2. júlí. AP. TILKYNNT var í Hvíta húsinu i dag að Nixon, forseti gæfi yfirlýsingu um Watergate-málið þegar öldungadeildarnefndin sem nú er að rannsaka málið hefði lokið þeim áfanga rannsóknar- innar seni hún nú vinnur að. Ronald Ziegler, sem nú er einn af ráðgjöfum Nixons, jafnframt því að vera blaðafulltrúi, skýrði Framh. á bls. 30 Santiago, Ghile, 2. júlí. AP. MIKIL spenna er nú í Chile og ríkisstjórn Allendes, forseta hef ur varað við því að landið rambi á barmi borgarastyrjaidar. Upp reisnarmenn innan lversins gerðu árangurslausa tilraun til að steypa st.jórninni aí stóli síðast- liðinn föstudag en ástandið í landinu er talið mjög ótryggt ennþá. Stjórnim la.gði í daig fyriir þing þegar landhelgisdeiluna bar á góma. Hafði forsetimm verið að skýra þeim frá viðræðum sínum við Leonid Brealmev. Nixom mimntist á deiluma að fyrra bragði og hvatti tíl þess að NATO-ráð:ð leysti hana. Hann tók þó fram að hann myndi ekki hafa persónuleg afskipti af mál- inu. Bandaríkim hafa jafman forð azt að taka afstöðu með öðrum aðilamum í þessari dei'lu. 1 dag (mánudag) flaug svo Luns tíll London, þar sem hann situr afmæltshóf sem er haldið að Downingstræti tíu, til heiðurs sir Alec. Hann sagði fréttamömn um að hanm gerði ráð fyrir að hann myndi þar ræða við Ed- watrd Heath, forsætílsráðherra, um landhelgismálið og einnig auðvitað utanríkisráðherranm. Brezíka blaðið The Times, skýr ir frá þvi í frétt 26. síðasta mám aðar að Joseph Luns sé mjög umhugað um að landheigiisdeii- an leysiist og að hann hafi að undanförou gert allt sem i hans ið frumvorp sem leyflr henni að lýsa yfir „umsátursástandi" en eimungiis með því fái fórsetinn þau völd sem nauðsynleg séu tííl að hindra að borgarastyrjöld brjótist út. Stjórnarandstaðan hefur tek- ið mjög þunglega i þetta og kveðst munu beita sér gegn því að frumvarpið nái fram að gamgia. Kristilegir demókratar segjaist mumu gmeáðá atkvæði valdi stendúr til að koma samm- ingaviðræðunum cif stað á nýj- an leik. Hann viM þó vera nokk- uð viiss um að þær viðræður beri árangur og hefur því reynt að undirbúa jarðvegimm sern bezt i þvi skyni m.a. með þvi að reyna að fá báða aðiia til að slaka á. Washington, 2. jú.lí. AP—NTB TALSMAÐCR banilaríska varn- arinálaráðn ney tisins upplýstí í gegn þessu en stjórnarandstað an hefur meirihluta á þingi. Krilstiiegir demókratar halda þvi fram að þegar bardagarnir voiru sem harðastir i Chile fyrir nokkru og ástandið sem ótrygg ast hafi það aiveg nægt forsetan um að lýsa yfir neyðarástandi. Það hafi gert homurn kleitft að koma í veg fyrir að veir færi. Þeir telja þvi að hann hafi ekk- ert að gera með þau auknu völd sem „uimsátursástand" myndi veifca homum. Sovétrikin báru fyrst fram tíl- lögu um þessa ráðstefnu fyrir 19 árum. Aðal tilgangur þeirra eir að fá viðurkenmingu Vesturlanda á kommúnistarikjunium sem spruttu upp 1 Austur-Evirópu I stríðslok, með framsókn rauða hersins. Þau vona einnig að þessí ráðstefna leiði til toppfundar allira Evrópuríkja. Vesturiöndin vonast hims vegar ef’tír meira „manmlegu sambandó" eims og Gromyko talaði um, t.d. að fréttamenn fái greiðari að- gang að kommúnistaríkjum, að menningartengsl verði aukin og að ibúar Sovétríkjanna fái grelð ari áðgang að/hugmyndum og bókum vestrænna ríkja. Þá er einnig vonað að ráðstefnan verðS tii að sameiina f jölskyldur sera kalda striðið stíaði í sundur. dag að ioftárásir bandariskra sprengjuflugvéla á skotmörk i Kambódiu hefðu ’erlð auknar um fimmtiu prósent undanfarna daga. Haitn sagði að þetta brytl ekki i bága við samning Nixons forseta og þingsins um að loft- árásum skuli vera hætt 15. ágúst. Bandarískar sprengj u/orrustu- vélar gera nú yfir 200 árásir á dag á hersveitir og stöðvar komm úniiS'ta í Kambódíu. Talsmaður- inn sagði að hinsvegar hefði ekki verið fjöígað árásarferðum risaþotanna B 52, þæi* fara 40 árásarherferðii á dag og hef- ur svo verið að undanförnu. Þeg ar taiað er um fjölda árásarferða er miðað við þær flugvélar sem taka þátt í þe m, ferð elmnar flug vélar telst t.d. ein árásarferð. Tatemaður varnarmálaráðu- neytisins sagði að ástfæðan fyrir auknum árásum vær: sú að veðr ið væri betra nú á þessum slóð- um en að undanförn’U og hefðu hersveit r kommúnista notað það tii að auka umsvif siin. Chile rambar á barmi borgar asty r j aldar — að sögn stjórnarinnar Loftárásirnar á Kambódíu mjög auknar 4

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.