Morgunblaðið - 03.07.1973, Blaðsíða 5
MORGUNfBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 3. JÚL.1 1973
5
Vísindasjóður veitir 71
styrk - rúmlega 11 mill j.
Báðar deildir Vísisndasjóðs
hafa nú veitt styrki ársins 1973,
en þetta er í 16. sinn, sem styrk
ir eru veittir úr sjóðnum.
Fyrstu styrkir sjóðsins voru
veittir árið 1958.
Deildarstjómir Vísindasjóðs,
sem úthluta styrkjum sjóðsins,
eru skipaðar til fjögurra ára í
senn, og voru stjómir beggja
deilda skipaðar vorið 1970.
Br þetta þvS síðasta úthlutun
deildarstjómanna á skipunar-
timabilinu.
Undaníarið hefur ráðstöfun-
arfé sjóðsdns jafnam verið skipt
þanniig, að Raunvísimdadeild
hefur fengið til úthlutunar 70%,
en Hugvisimdadeild 30%. Að
þessu sinni var ákveðið hlut-
faliið 65% til Raunvisindadeild-
ar, en 35% till Hugvísindadeild-
ar.
Raunviisindadeild bárust að
þessu sinni 63 umsóknir, en
veittir voru 45 styrkir að
heildarfjárhæð 6.970 þúsund
krónur. Árið 1972 veitti deild-
im 42 styrki að fjárhæð samtals
6.455 þúsund krónur.
Sú breyting varð á stjórn
Raunvísindadeiildar á árinu, að
Sigurkarl Stefánsson dósent,
sem verið hefur varaformaður
frá upphafi, lét af störfum sam-
kvæmt eigin ósk. 1 hans stað
var skipaður dr. scient. Guð-
mundur Pálmason jarðeðlisfræð
ingur. Guðmundur gegndi for-
mennsku við þessa úthlutun í
forföllum dr. Sigurðar Þórarins
sonar prófessors, en Sigurður
hefur verið formaður frá upp-
hafi. Aðrir í stjóm, er um
þessa úthlutun fjöUuðu, eru:
dr. Leifur Ásgeirsson prófessor,
en hann hefur einnig verið i
stjórninni frá upphafi; Davíð
Davíðsson prófessor; dr. Þórð-
ur Þorbjarnarson forstjóri
Rannsóknastofnunar fiskiðnað-
arins og Svend-Aage Malmberg
.haffræðingur, sem er varamað
ur dr. Guðmundar E. Sigvalda
sonar jarðeðlisfræðings, sem
dvelst erlendis.
Alls bárust Hugvísindadeild
að þessu sinni 52 umsókndr, en
veittir voru 26 styrkir að heild
arfjárhæð 4 milljónir og 50 þús-
und krónur. Árið 1972 veitti
deildin 21 styrk að fjárhæð 2
milljónir og 775 þúsund krónur.
Formaður stjómar Hugvísinda
deildar er dr. Jóhannes Nordal
seðlabankastjóri. Aðrir i stjóm
eru: dr. Jakob Benedilktsson
orðabókarritstjóri, dr. Magnús
Már Láruason háskólarektor, dr.
Matthias Jónasson prófessor,
skipaður í stað dr. Brodda Jó-
hannesso'nar, sem fékk lausn frá
stjórnarstarfinu í vor sam-
kvæmt eigin ósk, og Ólafur
Björnsson prófessor.
Úr Visindasjóði hefur þvi að
þessu sinni verið veittur 71
styrkur að heildarfjárhæð 11
miiljónir og 20 þúsund krónur.
Árið 1972 voru veittir samtals
63 styrkir að heillöarfjárhæð kr
9.230.000,00.
Hér fer á eftir yfirlit um
st y rkveitinigar:
A. RAUNVÍSINDADEILD
Eftir stærð skiptust styrkir
þannig:
Fjárhæð Heildar-
styrks Fjöldi fjárhæð
í þús. kr. styrkja i þús. kr.
300 2 600
250 4 1.000
200 14 2.800
150 8 1.200
100 9 900
70 4 280
50 3 150
40 1 40
45 6.970
Skrá tiin ve.itta styrki: þús. kr.
Arni Kárason dýralæknir
vegna sémáms í sjúkdóm-
um vatnadýra 70.000
Brynjólfur Ingvarsson læknir
til könnunar á geðsjúkdómum
og geðrænum kvillum á Akur-
eyri og í nágrenni á árabilinu
1954—72 150.000
Bænúaskóiinn á Hvanneyri
til nokkurra rannsóknarverk-
efna 300.000
Einar júliusson cand. scient.,
eðlisfræðingur
til rannsókna á kjarneindum
með háa orku, unnið við Ohi-
cago háskóla 200.000
Einar I. Siggeirsson M.Sc.,
náttúrufræðingur
til veirurannsókna og kynbóta
á kartöflum. Doktorsverk-
efni við Tækniháskólann i
Hannover, framhaldsstyrkur.
200.000
Eniil Als læknir
til rannsóknar á gláku 50.000
Erlendur P.H.S. Jónsson
B.A. Hon.
til sémáms og rannsókna á sviðd
rökgreiningarheilmspeki og
þekkingarfræði. Framhaldis-
styrkur tái doktorsverkefnis við
háskólann í Combridge. 200.000
Guðniundur Páli Óiafsson
B. Sc., líffraiðingur.
Rannsókn á árstíðabreytingum
á helztu næringarhlekkjum
botnlifvera á grunnsævi við
Flatey á Breiðafirði. Verkefni
til doktorsprófs við háskólann
í Stokkhólmi 200.000
Gunnar Guðnuindsson
yfiirlæfcnir.
Rannsókn á tíðni heilablóð-
falls á íslandi á tímabilinu
1958—67 (hjá 35 ára og yngri).
50.000
Gunnar Sigurðsson
stud. lic. agro
Verkefni til Licensiatprófs í bú
fjárfræðum við Landbúnaðarhá-
skólann í Kaupmannahöfn.
(Rannsókn á áhrifum köfnunar
efnismagns í fóðri á protein-
framleiðslu í vömb jórturdýra).
150.000
Halldór Ármannsson
B.Sc. Hon., efnafræðingur.
Rannsðkn á mengun af völdum
þungmákna (einkum kvika-
silfurs og kadmíums).
Verkið er unnið við
sjávarrannsóknadeild háskól-
ans í Southampton. 200.000
Haraldur Ásgeirsson
M.S., verkfræðinigur
vegna rannsókna á steinsteypu
úr islenzkum steypuefmum og
við islenzkar aðstæðiu' 150.000
Ilaiikur Jóhannesson
B.S., jarðfræðingur
til jarðfræðikortlagninigar á
megineldstöð norðan við Baulu
í Borgarfirði. 100.000
Helgi Hallgrimsson
grasafræðingur, Víkurbakka
til rannsókna á íslenzkum
sveppum. 100.000
Hjálmar Viihjálmsson
B.Sc. Hon, fiskifræðingur
til öflunar á vitneslkju um
loðnugöngur fyrr á árum. (Hluti
af stærra verid um íislenzku
loðnuna). 70.000
Hólmgeir Björnsson cand. agro.,
landbúnaðarfræðingur.
Lokastyrkur vegna doktoris-
prófs í jairðræktarfræðum við
Cornellháskóla. 70.000
Hrefna Kristmannsdóttir
eand. real., jarðfræðingur.
Rannsóknir á leirminerölum frá
islenzkum jarðhiitasvæðum, sér-
nám og þjálfun við háskólann í
Bristöl. 200.000
Hreinn Hjartarson cand. real.,
j arðeðliisfiræðingur.
Rannisóknir á loftmengun með
ljósefnafræðiílegum aðferðum.
Unnið við jajrðeðliisfræðiideild
háskðlans í Osló. 200.000
Ingvar Árnason Dipl. Ohem.,
efnafræðingur.
Vegna doktorsnáms í ólífirænni
efhafræði við Tækniháskólamn
í Karlsruíbe. 70.000
Ingvar E. Kjartansson lækniir.
Krabbameinsrannsóknir, verk-
efni til doktorsprófs i Gauta-
borg. 100.000
Ingvar Kristjánsson læknlr.
Rannsóknir á manio-depirc'SSiive
psychosis til M. Phil. prófs í
geðsjúkdómum við Lundúnahá-
skóla. 100.000
Jarðfræöafélag Islands
til undirbúnings alþjóða ráð-
stefnu um jarðskorpuhreyfing-
ar á Islandi og í nágrenni þess.
Ráðstefnuna á að halda í
Reykjavik í júli 1974. 40.000
Jón Viðar Arnórsson
tannlækniir.
Til sémáms og þjálfunar
í munnskurðlækningum (oral
surgery) við Lundúnaháskóla.
200.000
Jón Viðar Jónmundsson cand.
agro., landbúnaðarfræðingur,
til greiðslu kostnaðar vegna
verkefnis við licenciatnám í bú-
fjárfræðum við landbúnaðarhá
skólann í Ási, Noregi. 200.000
Jón Pétursson B.Sc. Hon.,
eðlisfræðingur.
Rannsóknir á raffræðiiegum eig
inleikum glerkenndra hálfleið-
ara. Verkefni till doktorss-
prófs við háskólann í Edinborg.
300.000
Jórunn Erla Eyf jörð
B.S., Mffræðingur.
Áhrif geislunar á litninga í lif-
andi frumum (hluti af nann-
sóknum. á áhrifum umhverfis á
erfðir). Verkefnl til doktors-
pirófs við hásk. í Sussex. 200.000
Karl Karlsson Mooney
M.Sc., verkfræðingur.
Skipulagning flugsamgöngu-
kerfa. Verkefni til doktorsprófs
við háskólann í Dundee. 200.000
Kjartan R. Guðniundsson
yfirlæknir
411 framhaldsranmsókna á tíðni
sclerosis multiplex 50.000
Kristinn J. Albertsson
B.S., jarðfiræðingur
til aldursákvarðana á islenzku
bergi með sérstöku tilliti til
jarðlaga á Tjömesi. 100.000
MannfriH'ðistofnunin
i Reykjavík
tiil mannfræðirannsókna á
isienzku skólafólki (framhalds-
styrkur). 200.000
Ivka Munda dr., líffræðingur
til firamhaldsrannsókna sinna á
þörungum við Islamdsstrendur.
150.000
Ólafur Guðmundsson M.Sc.
lamdbúmaðarfræðimigur.
Ranmóknir á fóðurfræði jórt-
urdýra, verkeíni til doktors-
prófs við háskólann í N-Dakota.
100.000
Páil Einarsson
jarðeðlisfræðingur
til ranmisókma á smáskjálftum á
íslandi. Verkefni tffl doktors-
prófs við Columbia há-
skóla, framhaldsstyrkur. 200.000
Pétur H. Blöndal Dipl. Math.,
stærðfræðingur
til að ljúka doktorsprófi í hag-
nýtri stserðfræði við háskólann
í Köin. 100.000
Ólafur Bjarnason, Ólafur Gunn-
laugsson, Tómas Á. Jónasson og
Þorgeir Þorgeirsson læknar.
Samanburðarrannisókn á maga-
krabbameini í Dammörku og á
íslandi 200.00
Ríkharð Brynjólfsson
landbúnaðarfræðingur.
Licenoiatnám við landbúnaðar-
háskólann í Ási, Noregi (aðal-
grein: jurtakynbætur). 150.000
Sigfús Björnsson Dipl. Phys.,
eðli'.isf r æðingur.
Rannsókn á skynfærum vatna-
og sjávardýra. Verkefni tffl
doktorsprófs við Washimgton-
há.skóla, framhaldssfyrkur.
250.000
Sigfús Þór Elias' on tannlæknir
tffl sémáms i tannlæknafræðum
(operative and preventiv
dentistry) við háskólann í Ala
bama, Birmingham, U.S.A.,
framhaldsstyrkur. 250.000
Sigurgeir Ólafsson
landbúnaðarfræðingur.
Licenciatnám (aðalgrein: jurta-
sjúkdómar) við landhúnaðariiá-
skólann i Kaupmannahöfn.
150.000
Signrjón II. Ólafsson
tannlæknir
til sérnáms í munnskurðlækn-
ingum (orai surgery) við há-
skólann í Alabama, framhaldB-
styrkur. 250.000
Stefán Vng\i Finnbogason
tannlæknir.
Verkefni tffl liceeciatprófs við
háskólann í Bergen (rannsókn
á áhrifum flúors á leysanleika
glerungs). 150.000
Steindór Steindórsson
frá Hlöðum.
Framh. á bls. 24
>