Morgunblaðið - 03.07.1973, Side 6

Morgunblaðið - 03.07.1973, Side 6
6 MORGUNBLAÐBÐ, ÞRIÐJUDAGUR 3. JÚLÍ 1973 KÓPAVOGSAPÓTEK Opið öll kvöló tii kl. 7, nema laugardaga til kl. 2, sunnu- daga frá kl. 1—3. brotamAlmur Kaupi allan brotamálm hæsta verði, staðgreiðsla. Nóatún 27, símí 2-58-91. HAFNARFJÖRÐUR OG NAGR. Þeir, sem hafa p-antað og e»ga óaf.g. svínakjöt i Vi skrokkum, gjöri svo vei og endurnýi pantanir sínar4. júfí Kjötkjallarinn, Vesturbr. 12. SVEITASTARF Mig vantar 14—15 ára dreng til sveitasta,rfa. Verð við I s. 17479 miðvikud. W. 5—7. Imgvar Þórðarson Reykjium, Skeiðum. BUXUR Terylene dömubuxur, margtr liti-r. Framietösluverð. Saumastofan Barmabiíð 34, simi 14616. NÝKOMIN Gobelin húsgagnaáklæði. Verzlunin HÚSMUNIR, Hverfisgötu 82, sími 13655. KEFLAVlK — SUÐURNES T anrnlækni ngastofam Tjarnar- götu 7 verður lokuð út júÐ- mánuÖL Garðar óiafsson, taninliæikin.ir. GRINDAVfK S uðu rnesjatí ði r.di vantar sölu- böm. Upplýsingar f síma 1717 eða 1760. INNRI-NJARÐVfK Tö söiu 5 herb. 140 fm ibúð ásamt 50 fm bíiskúr. Æski- teg skipti á mimnr íbúð I Rvík. Eigna- og verðbréfasalan Hrimigibraut 90, síimi 1234. GERÐAR Suðurnesjatíðindi vantar sölu- börn. Upplýsingar 1 síma 1717 eða 1760. YTRI-NJARÐVÍK Ti1 söiu sem nýtt um 140 fm eimbýlishús ásamt 40 fm bilskur. Eigna- og verðbréfasalan Hriingbraut 90, síimi 1234. KEFLAVfK — SUÐURNES Til sötu fokheld raðbús 1 Keflavík, Ytri-Njarðvík og Grindavík. Eigna- og verðbréfasalan Hriimgbraut 90, sími 1234. KEFLAVfK Tiíl sölu góð 5 herb. efri hæð í tvíbýlishúsi ásamt bítskúr. Eigna- og verðbréfasalan Hrimgbraut 90, sírmi 1234. KEFLAVfK Tiil söiu góð 4ra herb. efri hæð i tvíbýbshúsi ásarmt b«1- skúr. Eigna- og verðbréfasalan Hrimgbraut 90, simi 1234. VOLKSWAGEN 1500 '64 fæst ge@n 3ja ára fasteigna- bréfi eða eftir samkomulagi. Bilasalan Bílagarður sími 53189. MÚRARI — MÚRARI Múrari eða maður vanur múrvinmu óskast til að múr- húða raðhús að utam. KvöM- og belgídagavimna, ef óskað er. Uppl. 1 s. 71321 - 82222. OLOSMOBIL '61 I góðu standi. AHs kooar skipti möguieg. Bílasalan Bílagarður sírmi 53189. ÚSKUM EFTIR IBÚÐ á leigu. Erum umg, barnia-us og reglusöm. Getum greitt fyrirfram. Uppl. 1 sirma 32094 eftir ki. 7 á kvöldim. B f LAVARAH LUTIR Notaðir varablutir f flesta efdri bíia, Austin, Morr-is 1100, Opel Commer Cup, Gipsy, VW, Moskvich. Bilapartasalam höfðaitúmí 10, sími 11397. TOYOTA CROWN '68, einkabíM, fæst gegn 3ja ára fasteignabréfi. Skiptr koma tíl greina. Bílasalan Bílagarður sími 53189. BfLAR VW ’65, '66, ’67, ’68, '71, ’72, Rússajeppi dísífl '66, Skoda 1202 '68, Mustang mnRGFRlDDR mÖCULEIKfl VÐflR ’68. Opið tii kl. 9 i kvöld. Bílasalan Höfðatúrví 10, sími 18870. Frá Samvinnuskólanum Bifröst Samvinnuskólinn Bifröst er fullskipaður næsta vet- ur 1973—1974. Þeir sem óska eftir skólavist skulu því sækja um hana fyrir veturinn 1974—1975. Umsóknir skulu sendast skrifstofu skólans Ármúla 3. Endurnýja þarf eldri umsóknir. Umsóknum þurfa að fylgja Ijósrit af prófskírtein- um, þó ekki endurnýjuðum umsóknum, þegar slík Ijósrit hafa áður verið send. Skólastjóri. -------------------------------------------t DAGBÓK... í dag: er þriðjudagurinn 3. júll 184. dagur ársins 1973. Eftir lif- ir 181 dag-ur. Ardegisflæði í Reykjavik er ki. 08.33. Ég er hinn sanni vinviður, og faðir minn er vinyrldnn. Sér- hverja grein á mér sem ekki ber ávöxt, sniður hann af, og sér- hverja þá, sem ber ávöxt hreinsar hann til þess að hún beri meiri ávöxt. (Jðh. 15 1.—3.) Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74, er opið alla daga, nema laugardaga, í júni, júlí og ágúst frá kl. 1.30—4. Að- gangur ókeypis. Listasafn Einars Jónssonar opið alla daga frá kl. 1.30—16. N áttúrugripasaf nið Hverfisgötu 115 Opið þriðjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga kl. 13.30—16. Eæknastofur Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en læknir er til viðtals á göngu- deild Landspitalans sími 21230. Almennar upplýsingar um lækna og lyfjabúðaþjónustu I Reykjavik eru gefnar I slm- svara 18888. I^INABHEIIXA FYRIR 50 ARUM í MORGUNBLAÐINU Unga hesta kaupir heildverslun Garðars Gíslason- ar miðvikudagdinn 4. júli n.k. kl. 1 e.h. bakvið versílunarhúsáð Hverfisgötu 4. (Mbl. 3. júlí ’23) |||lll!lllll!!linillll!lllll!ll!lllll!lll!ll!lllilllllllllll!lllllllll!lllllllllllllllllllll!l iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiaiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiii SANÆST BEZTI... Fjögurm áim drengur, sem hafði milbið dálæti á sjónvarpinu, kom eitt sinn sem oftair í heimsókn tLl ömmu sinnar. Snáðinn spuirði ömmuna m.a. hvort hún ætti enga mömmu. — Jú, góði miinm, sagðl amman, ég áitti mömmu, en hún er dáiin. — Net, sagði snáðinn, hvetr drap ihana. Sextugur er í dag, 3. júlí Kon- ráð Inigimundarson, lögreglu- þjónn, Miðtúni 76, Reykjavík. Nýlega opinberuðu trúlof- un sána ungfrú Unnur Sæmunds dóttir Ljósheknum 10 og Aðal- steimn Örnól fsson, prentnemá, Gautlandi 19, Reykjavík. Þaon 23. júní voru gefin sam- 'an í hjónaband í Garðak'rkju af sr. Bnaga Friðrilkssyni, Sig- rún Stemgrimsdót'tir og Óiaf ur VMhjáimsson. Hedmili þeirra er að Sléttahrauni 32, Hafnar- firði. Ljósmyndastofa Hafnarfjiarðar. ívmn 24. maí voru geifin sam- an í hjónaband í Hafniarfjarðar kirkju af sr. Sigurðú Sigurðs- syni, I>órunn Haila Guðmunds dóttir, húsmæðrakennairi og Jón Björgván Stefánsson, íþrótta kennari. Heimdii þeirra er á Eskifírði. Ljósm.st. Hafnarfjarðar. Þann 21. april voru gefin sam an í hjónaband í Laugames- kirkju af sr. Grimi Grimssyni, Hallifiriður Ingimundardóttir og Rafn H. Skúlasom. He.miii þeirra er að Lundabrekku 2. Studió Gests. Áheit og gjafir Afhent Mbl.: Áheit á Stramdakirkju AÁ 300, EA 250, NN 500, ES 200, GJ 100, H og S 100, NN 100, NN 100, NN 200, G. VII. 500, GS og HH8 500. Bogga 100, ÁB 200, MÁ 100, HRG 1000, SF 600, FM 200, KB 500, SB 500, Katrfn 200, NN 100, HG 1000, SN 1000. 9. júni voru gefin saman I hjónabamd í Akureyiraaikirkju, unigfrú Ingibjörg Siigurvinsdótt ir, sjúkraliðd og Hóimgsir K. Brynjólfsson bifvéliavirki. Heim ili þeirra er að Helgamagra- stræti 5, Akuireyiii. Norðurmynd ljósm.st. PENNAVINIR 18 ára Pólverjii, sem hefur sér stakan áhuga á Islandi og heí- ur lesið fjölmargar bækur um landið og eimmig bækur eftár Laxness og Gunnar Gunmarsson hefur miikimn áhuga á að kom- ast I bréfasamiband við isienzka piita eða stúlikur. 1 hams augum er ísland paradís. Hann skrif- ar á emsfcu, þýzku og pólsku. Mariusz CybuWki, uL St. Okrzed 10, m. 16, 20-128 Lublim, Poland. 9 ára stúlfca úr Reykjavík óskar eftir penmavinkonu 8—10 ára. Helðrún Friðbjörmsdóttir, LitLaigerði 1, Reykjavik. GÓÐ RÁÐ Þegar grænar baunir eru soðn ar má efcki salta þær fyrr en þær eru næstum fullisoðnar. Sé saltað strax veirða baumírmar bæði harðar og þurfa þar að auiki leinigri suðu. Hafi siipan orðið of sölt, má bjamga því við með því að setja nokkrar hráar kartöfiusnfiáð ar út i hana og láita þasr sjóða með nokkrar mínútur. I TRÉTTIR | Minningarspjöld lifcnar- sjóðs Dómkiirkjunnar eru af- greidd hjá bókabúð Æsfcunn- ar, Kirkjuhvoli, verzluniinini Emmu, Skólavörðustig 5, verzl uninni Öldugötu 29 og hjá prest konunum. Vestur-íslendingur leitar ættingja Stödd er hér á landi vestur- islenzk kona, Dorothý Murphy frá New Jersey, sem hefur mik- inn hug á að komast í sambamd við ættingja sína. Faðir hemnar, Friðfinnur Eymundssom, var fæddur í Steimgrímsfirðli 1880. Frú Murphy segdr að systár hans hafi verið rnóðiir Tryggva Magn ú&sonar, teibnara. — Frú Murphy fer héðan á fimmtudags morgun, en hægt er að hafa sam band við hana í síma 40466.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.