Morgunblaðið - 03.07.1973, Qupperneq 7
MOR'GUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 3. JlJLl 1973
7
Bridge
SpiMð, sem hé(r íctr á ef'tiir er
frá tvimenming'sikeppmi, þaæ sem
aðeins einum spáieura tókst að
fiinna vinniin'gsleiðixia.
NORÐUR:
S: Á-G-108
H: D-4
T: Á8-7
L: Á-K 9-8
VESTUB: AUSTUR:
S: D-ö-4-3 S: 9-2
H: 10-2 H: G-0-8-7
T: 5-4-2 T: K-10-6-3
L: D-G 10-4 L: 5 3-2
SUÐUR:
S: K-7-6
H: Á K 6 -5 3
T: DG 9
L: 76
Lokasögniin var sú sama
vtið öM borð þ.e. 6 hjörtu og
var suður sagmhafi. Útspil var
ahs staðar það sama eða iaufa
drottning. Við flest borðanna
svinaði sagnhafi tigli og tapaði
þar með spiiinu, þvi auk þess
vatrð hann að gefa siag á tromp.
Einn sagmhafamna spilaði
þannig: - Laufa drottning var
drepiin í borði með ási, þrír siag
5r tekniir á tromp, iaufa 7 lát-
ið út, drepið með kóngi, iauf iát
ið út og trompað heima. Spaða
6 látið út, drepið í borði með
tiunni, enn var spaði látimn út,
drepið heima með kóngi, emn
var spaða spilað og mú svímað
í borði með gosanum og sama er
hvað austur gerir. Trompi aust
'ur verður hamn að láta út tigul
og trompi hanm ekkii þá verð-
ur hamn að kasta frá
tígul kóngmum og spiilið vimmst
alíltaf.
DAGBÓK
BARMMA..
BANGSÍMON
Eftir A. A. Milne
,,Ég skil vel, hvað Asninn á við,“ sagði Uglan. „Og ef
ég væri spurð um mína skoðun, þá . . .“
„Ég spyr engan um neitt,“ sa.gði Asninn. „Ég segi að-
eins mína skoðun. Við getum leitað að Norðurpóinum,
og við getum farið í „Fram, fram fyiking". Mér er alveg
sama.“
„Af stað,“ hrópaði Jakoh fremst í fyikingunni.
„Aí stað,“ hrópuðu Bangsímon' og Grislingurinn.
„Af stað,“ hrópaði Uglan.
„Af stað,“ hrópaði Kaninka og hljóp frarn fyrir til að
ganga fremst við hiiðina á Jakob.
„Þá það,“ sagði Asninn, „en ég vil ekki, að mér sé
kennt-um neitt eftir á.“
Svo lögðu þau öil af stað til að finna Norðurpóiinn.
Þau spjöliuðu saman, og Bangsímon raulaði lagstúf.
„Varlega nú,“ sagði Jakcb og sneri sér við. „Nú erum
við komin á hættusvæði."
„Varlega nú,“ sa.gði Ban.gsímon við Grisiinginn.
„Varlega nú,“ sagði Gri'siingurinn við Kengúru.
„Varlega nú,“ sa.gði Kengúra við Ugluna og Kengúru-
barnið sagði nokkrum sinnum lágt niðri í vasanum:
„Varlega nú.“
„Variega nú,“ sagði Uglan við Asnann.
FRRMHflLÐS5fl&RN
„Varlega,“ kallaði Asninin yfir alla frændur og vini
Kaninku, og þeir flýttu sér að segja „varlega" hver við
ánnan niður alla halarófuna, þangað til komið var að
þeim síðasta. Og sá síðesti og minnsti af frændum Kan-
inku varð svo hræddur, því að honum fannst aiiir, sem
voru í leiðangrinum segja: „Variega", bara við sig, að
hann stakk sér á höfuðið niður í næstu sprungu, sem
varð á vegi þeirra, og var þar um kyrrt í tvo daga,
þangað til hættan var afstaðin. Þá hljóp hann beim,
eins og fætur toguðu og iifði í ró og spekt hjá frænku
sinni til æviioka. Hann hét Alexander Bjaiia.
Nú voru þau komin að læk, sem hlykkjaðist á milli
grýttra bakka, og þar var hættusvæðið.
Þau stikiuðu mjög gætiiega meðfram læknum og þeg-
ar þau höfðu farið svolítið lengra, voru þau komin þang-
að sem lækurinn varð breiðeri og lækiarbakkarnir voru
gra.si grónir. Þegar Jakob sá það, kailaði hann: „Stanz!“
og þau settust öJI niður til að hvíla sig.
„Ég heid,“ sagðd Jakob, „að við ættum að borða nest-
isbirgðirnar núne, svo að við þurfum ekki að bera þær
Iengra.“
„Borða hvað?“ spurði Bangsímon.
„Matinn,“ sa.gði Grislingurinn og fór strax að borðe.
„Það er góð hugmynd,“ sa.gði Bahgsímon og fór líka
að borða.
„Eru aJJir búnir að fá mat,“ spurðd Jakob með fuJJen
rnunninn.
„Siinmarbridg'e" verðuir á fimmtu
dagskvöldum i sumar i Liudar-
bœ og heíst fcl. 20. Er keppni
þessii skipulögð af bridgedeiOd
Breiðfirðingaféiagsins og Tafl-
og bridgekiúbbnum, en all-
tir bridgemenn og konur eru vel
kotmin. Keppmisistjórá er Guð-
raumdur Kr. S'i'gurðs®on.
NÝIR
BORGARAR
Á Fæðingarlieimiii Reykjavíb-
wborgar við Emksg«'t« fædd-
ist:
Heigu Bjömsdóttur og Jó-
hiammii Erni Héðimsisymi, Hraum-
bai 58, Reykjavik, somur þamn
25.6. kl. 10.25. Hamm vó 3570 g
og míf idst 50 sm.
Ástu Sigurðardóttur og Ás-
geirí Boila Krístimssymd, Safa-
mýri 25, Reykjavík, somur þamn
25.6. W. 10.10. Hamm vó 3650 g
og mæidisit 50 sm.
Á fæðingardeiW SóJvangs i
Hafna.rfirði fæíldisf.:
Eiiimu Kristófersdóttur og Jó
fhammi Bjarnasymii, Græmukimm
6, Hf., sonur þamn 30.6. kl. 20.16.
Hamm vó 3750 g og mæddist 54
em.
Sd'griði K. Dimmet og Ixnði
Eimarssyni, Állfaskeiði 32, Hf.,
somux þamn 1.7. kl. 10-25. Hamm
vó 3330 g og mæidást 50 son.
Seimu .Jónisdóttur og Guð-
miumdi GuðmiumdssymS, HjaJQa-
braut 13, Hf., sonuir þanm 2.7.
M. 00.04. Hamm vó 3400 g og
mæld'ist 52 sm.
Blýaníurínn
FFRDTNAND