Morgunblaðið - 03.07.1973, Side 18
18
MOftGUNBLAÐÍÐ, ÞRlÐJUDAGUft 3. JÚLl 1973
ehm
Verksfjórar
Slúlka óskast
Veiðivörður óskast
Frystihús á suð-vesturlandi óskar eftir að
ráða vanan verkstjóra. Aðeins maður með
reynslu kemur til greina.
Tilboð sendist á afgreiðslu Mbl. fyrir 10. júlí
merkt: „Verkstjóri — 945".
til afgreiðslustarfa í gjafavöruverzlun, sem
fyrst. Reglusemi áskilin.
Umsókn með upplýsingum um viðkómandi
sendist í pósthólf 5170, Rvík.
Vegna forfalla vantar nú þegar veiðivörð að
Eldvatni í Meðallandi.
Upplýsingar í sima 20903 eftir kl. 20.00.
TUNGULAX H.F.
Veizlunorstarf
Biiieiðavarahlutii
Okkur vantar vanan mann til starfa í vara-
hlutaverzlun okkar.
Höfum ennfremur sumarstarf fyrir skólapilt
á aldrinum 17 — 20 ára.
Upplýsingar hjá verzlunarstjóra.
FORD UMBOÐIÐ
SVEINN EGILSSON,
Skeifan 17.
Staða forstöðukonu
við Sjúkrahús Akraness er laus til umsókn-
ar. Umsækjandi þarf að hafa lokið hjúkr-
unarprófi.
Umsóknir, ásamt uppl. um nám og fyrri
störf, sendist stjórn Sjúkrahúss Akraness.
Allar nánari uppl. um stöðuna veitir forstöðu-
maður sjúkrahússins. Sími 93-2311.
SJÚKRAHÚS AKRANESS.
Opinber stofnun
í miðborginni óskar eftir að ráða skrifstofu-
stúlku. Vélritunar- og góð íslenzkukunnátta
nauðsynleg. Laun samkvæmt launakerfi hins
opinbera.
Umsókn ásamt upplýsingum um menntun og
fyrri störf óskast sendar afgreiðslu Morgun-
blaðsins fyrir 10. júlí merkt: „9282".
Stýrimonn
vantar á m.b. Ásborgu RE. 50 til humarveiða.
Upplýsingar i síma 16168 eða á skrifstofu
Isbjarnarins h.f.
Skrifstofuslúlka
Skrifstofustúlka óskast i 2 mánuði.
Vélritunarkunnátta áskilin.
Umsóknir með upplýs;ngum um aldur, mennt-
un og fyrri störf sendist afgreiðslu blaðsins
fyrir miðvikudagskvöld merkt: „Stundvís —
9285".
Storfslúlka óskast
Stúlka 21—35 ára óskast strax. Vaktavinna.
Veitingahúsið Neðri Bær,
Siðumúla 34.
Atvinna
Öskum eftir að ráða véigæzlumann til að
leysa af í sumarleyfi.
Upplýsingar í síma 3 50 21 eða á staðnum.
ÍSFÉLAG VESTMANNAEYJA H.F.,
Kirkjusandi, Reykjavík.
Stoðo Amtsbókavorðor
við Amtsbókasafnið á Akureyri er laust
til umsóknar.
Laun skv. kjarasamningi starfsmanna
Akureyrarbæjar.
Umsóknir með upplýsingum um menntun og
fyrri störf sendist undirituðum fyrir
15. ágúst n.k.
Bæjarstjórinn á Akureyri, 28. júní 1973
B.E.
Alvinna í boði
Viljum ráða nú þegar afgreiðslumann í vöru-
geymslu vora að Héðinsgötu.
Uppiýsingar á skrifstofunni milli kl. 4 — 6 e.h.
LANDFLUTNINGAR H/F.
Húrgreiðslusveinn
ósknst
strax. — Upplýsingar í síma 86504
eftir kl. 7 á kvöldin.
3 hjúkrunarkonur
vantar
að sjúkrahúsinu á Hvammstanga. Tvær frá
1. sept. og eina frá 15. sept.
Upplýsingar í síma 1329.
SJÚKRAHÚS HVAMMSTANGA.
Húsvörður
Staða húsvarðar við Gagnfræðaskóla Garða-
hrepps er laus til umsóknar.
Ráðning miðast við 1. september nk. og laun
við kjarasamninga opinberra starfsmanna.
Umsóknir um starfið berist undirrituðum fyrir
15. júlí nk.
Sveitarstjórinn í Garðahreppi.
Bezt
að auglýso
í Morgunblaðinn
Bifreiðastjdrar
Óskum að ráða vana bifreiðastjóra á þungar bifreiðir. Mikil vinna.
Upplýsingar á skrifstofu fyrirtækisins þriðjudaginn 3. júlí og miðvikudaginn 4. júlí
milli kl. 5 og 7 e. h. (ekki í síma).
VERK H.F., Laugavegi 20.
Atvinna
Viljum ráða nokkra menn vana byggingarvinn u til framleiðslu steinsteyptra veggeininga og
uppsetningu.
Upplýsingar á skrifstofu fyrirtækisins þriðjudaginn 3. júlí og miðvikudaginn 4. júlí milli
kl. 5 — 7 e.h.(ekki í síma.
VERK H.F., Laugavegi 20.
77/ sölu
eru jarðimar Hnúkur og Hnúkur 2 í Klofníngshreppi Dalasýslu.
Jarðirnar liggja að sjó á einum fegursta stað við Breiðafjörð.
Til greina kemur að taka 3ja ti! 4ra herb. íbúð up í.
Nánari upplýsingar gefa eigendur jarðarma (stöðvarstjóri).
Símstöð Hnúkur og Sala og samningar, Tjamarstíg 2, símar
23636 og 14654.
Stilling h.f.
Skeifan 11 — Sími 31340.
Vegna sumarleyfa verður verkstæði vort lokað
7./7. - 7./8.
Verzlun og Álímingar verður opið.