Morgunblaðið - 03.07.1973, Qupperneq 19

Morgunblaðið - 03.07.1973, Qupperneq 19
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJÍJDAGUR 3. JÚLÍ 1973 19 fBAGSLTl Frikirkjusöfnuðurinn i Reykjavik Su.marferðin veröur farin 8. júH frá Fríkirkju.nrri kl. 8.30 f. h. Farið verður um Hreppa — Guilllfoss — Geysir — Laugarvatn. Farmiðar í Verzl- Brynju, til fimmudagskvölds. Nánari uppl. í síma 23944, 10040, 30729. Farðafélagsferðir Miðvtkudagur 4. júlí. Þórsmörk kl. 8.00. Farmiðar í skrifstofunni. Göng-uferð á Mosfell kl. 20.00. Verð 300,- kr. Farmiðar við bi'Wnn. Föstudagskv. 6. júlí kl. 20.00 Þórsmörk Landmannalaugar - Veiðivötn Heljargjá - Snjóalda, Kerlingarfjölil - Hveraveltir. Farmiða.r í skrifstofunni. Su ma rley f isferði r 5.—12. jútí: Borgarfjörður eystri 7.—15. júlí: Hvannatindir Kverkfjöll. Ferðafélag (slands, Öldugötu 3, s. 19533 og 11798. Filadetfía Kveðjusamikoma fyrir norsku |.úð.rasveifina og Magne Tangen kl. 8.30. Konur í Styrkarfélagi vangefinna Skemmtiferðin að Skóga- fossi verður miðvikudaginn 4. júlf. Skráning í ferðina og frekari upplýsingar í simum: 86155, 34928 og 15941. Fíladelfía Almenn samkoma í F(la- delfíu í kvöld kl. 8.30. Síð- asta tækifærið að heyra hiijómsveitina frá Osló. Húsmæður á Seltjarnarnesi Orlofsheim.ilið í Gufudail er 'tekið ti Istarfa. Uppl. í sírna 14528. Knattspyrnufélagið Valur handknattleiksdeild Æfinga.r verða sem hér segir: Mánudaguir: Kl. 7 mfl kvenna, 1. fl. kvenna og 2. fl. kvenna. Úti. Kl. 8 mfl. karla og 1. fl. karla. Þriðjudagur: Kl. 7.30 mfl. karla og 1. fl. karla, úti. Fimmtudagur: Kl. 7.30 mfl. kanla og 1. fl. karla. Kl. 8.30 mfl. kvenma, 1. fl. kvenna og 2. fl. kvenna. ,LJti. Stjórn hamdknattlei ksdeiIdar. VELA-TENGI Jj áii —li — r i if EZ-Wel lenkupp lung Conax Planox Vulkan Doppel- flex Hadeflex. STURLAUGUR JÓNSSON & CO. Vesturgötu 16, sími 13280. Hf Útbod bSamningar Tilboðaöflun — twnningigwð. Sólayjargötu 17 — »ími 13683. Gpiö til kl. 10 í kvöld ■ * lllÉ| ★ Víöir jakkar úr bursíuöu denim. ★ Nýir bóm- ullarbolir ★ Ótrúlegt úrval af blússum og buxum í öll- stærðum. ★ Strigaskór nýkomnir. ★ Guahjólin komin aftur. ★ í vefnaðar- vörudeild fást mjög falleg bóm- ullarefni í sumar- fatnaöinn. ★ Einnig úrval af fallegum glugga- tjaldaefnum. Matarvora — munið viðskiptakortin FELAGSSTARF SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS S.U.S. s.u.s. Frjálshyggja í framkvæmd Umræðuhópur Sambands ungra sjáifstæðismanna um efna- hags- og atvinnumál heldur annan fund sinn í Galtafelli, þriðjudaginn 3. júlí kl. 19.30. Stjórnandi hópsins er Magnús Gunnarsson, viðskiptafræð- ingur. Hópstarfið er frjálst öllu áhugafólki. Fjármál námsmanna Fimmtudaginn 5. júlí hefur starfsemi sína á vegum Sam- bands ungra Sjálfstæðismanna, umræðuhópur um fjármál námsmanna. Fjallað verður um kosti og galla núverandi náms- lánakerfis og hugsanlega nýskipan opinberra námsaðstoðar. Stjómandi hópsins verður Ardis Þórðardóttir viðskiptafræði- nemi. — Hópstarfið er frjáls öllu áhugafólki. Fyrsti fundur hópsins verður í Galtafelli og hefst hann kl. 20.30. Vélritunarskóli Sigríðar Þórðardóttur Ný námskeið hefjast næstu daga. Sími 33292. Netagerðarmenn Net í humar- og rækjutroll fyrirliggjandi. *. aÓNSSON sf. umboðs- og heildverzlun, Nýlendugötu 14, símar 17480 & 10377. Ú tgerðarmenn Óska eftir að kaupa nýtt eða notað sísal tóg. R. JONSSONsf. umboðs- og heildverzlun, Nýlendugötu 14, símar 17480 og 10377. Hagsýn húsmóðir notar Jurta nntt uorð <3 5 gott verö gott bragð E smjörlíki hf. y

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.