Morgunblaðið - 03.07.1973, Page 21

Morgunblaðið - 03.07.1973, Page 21
MGRGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 3. JtJI.Í 1973 21 Áttræður í dag: Jóhann Jónsson stýri- maður Hafnarfirði JÓHANN er fæddur árið 1893 að Kirkjulandi i Landeyjum, sonur Jóns bónda og útvegsmanns Guðmundssonar, hreppstjóra á Voðmúlastöðum og Ingibjargar Jónsdóttur Brandssonar útvegs- bónda, en Jón Brandsson fórst í róðri við Eyjar sama ár og Jó- hann fæddist. Jóhann bjó hjá for- eldrum sínum í Hallgeirsey í Landeyjum til tíu ára aldurs, en fiuttist þá með þeim til Vest- maninaeyja, þar sem foreldrar hans bjuggu allt sitt lif upp frá því. Eftir að hafa búið skamma hrið í Vestmannaeyjum í Svað- koti byggir Jón faðir hans ásamt sonum sinum, Jóhanni og Sigur- geir, myndarlegt hús og nefndu það Suðurgarð. Strax i æsku fer hugur Jó- hanns að hneigjast til sjó- mennsku og er hann aðeins tólf ára gamali þegar hann fer fyrst að stunda sjó og þá á litlum ára- skipum. Allt frá þessum fyrstu róðrum og nú fram á allra síð- ustu ár hefur Jóhann stundað sjó mennsku. Fimmtán ára gamall fer hann austur á firði og er þar fimm sumur. Lengst af er hann sjómaður á togurum, en fyrsti togarinn sem hann er á var togarinn Earl Herford, skip stjóri á honum var Halldór Þor steinsson, en sá togari var seldur til Frakklands árið 1918. Jóhann stundaði nám i Stýri mannaskólanum í Reykjavík ár- in 1917 til 1919 og lauk þaðan prófi með mjög góðum vitnis burði. Hann er síðan til sjós á ýmsum togurum, s.s. Gulltoppi með Jóhanni Högnasyni sem skipstjóra. Á Sviða var Jóhann lengi, en hætti þar um borð fjór um mánuðum áður en Sviði sökk. Lengst mun Jóhann þó hafa verið á Sviða en síðan næst um eingöngu á Karlsefni. 1941 fer Jóhann að stunda róðra á mótorbátum, ýmist sem stýri maður eða formaður og stundar hann þennan útveg næstu tíu ár in. Það má til tíðinda teljast að flest árin hefur Jóhann verið stýrimaður á kappróðrabátum Hafnfirðinga á sjómannadaginn og þá oftast farið með sigur af hólmi og hlotið ýmsar viðurkemn ingar fyrjr störf sin í þágu sjó- mannastéttar Hafnfirðinga. Ýms- um kynni að virðast þetta vera i mótsögn við hið eindæma lát- lausa yfirbragð og þá göfgi er Jó hanni hefur ávallt fylgt i öllu hans lífsstarfi, en ef til vill sann-1 ast hér bezt að í leik meðal vina gat hann sýnt þá yfirburði og stjórnunarhæfileika er hann hef ur ávallt átt yfir að ráða þó að þessir hæfileikar væru aldrei misnotaðir í starfi, né heldur nýtt ir til framdráttar eigin hag. Sam- félaigið skyldi verða. hans hús- bóndi og það mátti njóta hæfi- leika hans og svo varð og hefur verið. Árið 1934 kvæntist Jóhann Ástu Ásmundsdóttur frá Auraseli í Fljótshlíð. Ásta var alin upp hjá þeim hjónum Kristjáni Jónssyni og Bóel Erlendsdóttur, en þegar þau Ásta og Jóhann stofna heim- iii sitt í Hafnarfirði árið 1934 flytjast fósturforeldrar Ástu til þeirra og bjuggu þau hjá þeim til dauðadags. Þau hjónin Ásta og Jóhann eignuðust eina elsku- lega dóttur, Guðbjörgu, sem nú er gift Hreiðari Ársælssyni prentara og landsþekktum knatt- spyrnuþjálfara, en þau Guðbjörg og Hreiðar bera hróður foreldra sinna og tengdaforeldra með dæmigerðri Ijúfmennsku, eisku- legum börnum sínum og glæsi- legu heimili er vitnar um sam- stöðu og ættarmót þeirra beggja. Kynni min af Jóhanni hófust þegar í minni bernsku. Fyrst heyrði ég um sæfarann hljóð- láta sem kom færandi hendi heim til föðurhúsanna í hvert skipti er hann mátti og gat þvi við komið að vitja foreldra sinna í Suður- garði í Vestmannaeyjum. Ávallt hið sama rólynda yfirbragð, speglað mannkærleika og góð- vild, sem gegnum öll okkar kynni hefur ávallt streymt til min frá honum. Þaðan hefur verið straumur vináttu og tryggðar, sem aldrei hefur brostið og aldrei borið skugga á þó að á ýmsu hafi gengið i lífi okkar beggja. Við þessi timamót í lifi Jó- hanns verður mér efst í huga þakklæti til hans. Þakklæti fyrir að hafa átt þess kost að verða samtíða öðlingi gæddum þreki sjómannsins. Manni með fádæma samúðarkennd fyrir öllu er smátt var og hægt var að hlúa að jafnt í smáu sem stóru. Hér gengur mannkosta maður. Við vinir þín- ir og ætt'ngjar sendum þér og fjölskyldu þinni okkar beztu ósk- ir við þessi tímamót i lífi þínu. Við væntum að Guð gefi okkur að mega njóta samfylgdar við þig um mörg ókomin ár. Lif þú heill. Guð og gæfa fylgi þér. S. J. J. í DAG þann þriiðja júlí á einn góður Hafnarfjarðairbúli 80 ára afmæli. Hann heáitir Jóhann Jónsson á Hringbraut 11. Jóhann er allt í senn, • Landeyingur, Vestmiannaeyingur og Hafinfirð- ingur. Hann er fæddur á Kirfcju- landi í Landeyjunx, þann 3. júli, 1893. Þar í sveit áitti hann heima sin bernskuár, hjá foneldrum ainum, Jóni Guðlmiundssyni frá Kiirkjulamdi og Ingiibjörgu Jóns- dóttur frá Hallgeiirsey. Árið 1903, þegar Jóhann vair 10 ára gamall fiiuttiist hann með foreldr- um símum tii Vestimiannaeyja, þar áfti Jóhann heim/illi siitt um þriggja áratuga skeið, og enn í dag er hann kenndur við Vest- mammaeyjamar ’sínar og kallað- ur af gömilum vinium og kumn- ingjum Hcinni í Suðurgarði. Hanni var ekiki gamaiH, þegar ajórinn heillaði hann til sín, og það svo sterfldíega, að með sanni segja m/á að firá bamsaldri og nokkuð fram á áttunda áratug- iinni, hafi þeir Hanni og Ægir gamffi verið óskiljanliegir félagar í bíiðu sem stríðu. Þeir áttu mjög vel saman og stóðu hvor með öðrum af mikilli prýði alla tíð. Nú á 80 ára afmæli Hanna, þegar þeir vinir eru nær alger- lega skvlldir að skiptu.m, geta þeir liftáið hvor framan í annan mieð þafcklæti og viirðingu, og nífjað upp mánnángar frá laingri og far.sælíli samverutíð. Árið 1934 gekk Jóhann í hjónaband mieð umnustu sinni, Áatu Ásmundsdóttur, frá Aura- seli í FljótshUð. Ásta var þár uppalin hjá afa sírnum og ammu, þeirn Kristjáni Jónssynl frá Fljátsdal og Bóel Erlends- dóttur fná HLíðarenda. Þau gömliu hjónin áttu sitt heiimlili, viið ágætan aðbúnað, síðustu ævi árin hjá þeim Hanna og Ásitu á Austurgötu 23, Hafnarfirðii. Laust fyriir 1950, byggðu þau Hanni og Ásta nýtt hús á Hriingbr. 11, Hf. f þvi húsi búa þau hjórn enniþá. Þaðan er víð- sýnt yfir hinn fallega ört vax- andi bæ, Hafnarfjörð, þar aem þau hafa nú unað hag simum samifiieytt í 470 mánuði. Hanni mimm, á þessum merku tímamiótuim ævi þínnar, er mér bæðti ljúft og slkiylt að færa þér innilegar þaklkir frá konu miirnni, fræraku og fóstursystur þinn.i, fyrir hina gömlu góðu daga í Suðuirgarði. Svo og frá olkkur hjónum efti/r að þú fluttlist tii Hafnarfjarðar. Það skal eins sagt vilð Ástu konu þína. Þið haflð bæði með sóma haldið þeim fornu manndyggðum að mega vera að því að þekkja ýkfkar gömílu frænduir og vini, og það eragu að siður, þótt þeir hafi átit. við van.hieillisu og erfið kjör að búa. Það er mér tounn- ugt um, af amnarra söign og eig- in reynalu. f dag er háisumardagur, þegar þú Hanmi miinn fetar upp á ní- unda áratugimm. Drottilnn blessi þig á þeirri gönigu þinni. Hj artaniegar hamimgjuóskir tifl þín og þinnair fjölskyldu, frá mór og mlilnni fjölskyldu. Hannii og Ásta verða ekki heiroa hjá sér í dag. Guðmundur A. Finnbogason. 48 LAUGAVtGUR •2?-21599 Bæjarstjórn Húsavíkur: Lýsir furðu á skammsýni Breta va rð.sikiipsm arnn a í baráttu við ofureflið. Bæ jarstj órnin lýsi.r furðu sitnni á skammsýni brezkra stjórnvalda í þessu máli, sem sýnir að gamfla nýlendustefnan er ekltoi iiiðin undir lok. Þá minndr bæjars.tjóm á, að löndunarbann Breta ári@ 1952 knúði íslendinga til markaðs- leitar í Austur-Evrópu. Verður etoki betur séð, en að aðgerðir Breta nú, ásamit aðgerðaleysi NATO hljóti að beina ísilenzku þjóðiinni enn frekar á vit ausf- rænna þjóða í von um lilðsinni, þegar ýmsar nálægar vinaþjóð- ir bregðast. Að lokum lýsdr bæjarstjóm Húsavikur fyriirlitni'ngu sinni á fréttafl'Utmingi brezkra blaða og annarra fjölmiðla um landhelg- ismálið, sem vekur alvarlega tii umihugsunar um hvort og þá hvenær sé óhætt að taka mark á fréttum fréttastofa um heims- máldn almennt. Telur bæjarstjórnin brýna nauðsyn bena til að neyta allra bragða og spara í engu til að koma réttum lýsinigum á at- burðum á íslandsmiðum í heimispressuma ef takast mættd að spoma við kerfiisbundiinini ranigtúHkun brezkra stjómvalda og fréttastofa. MORGUNBLAÐINU hefur bor- izt eftirfarandi ályktun frá bæj- arstjóm Húsavíknr: Bæjarstjórn liúsavíkur lýsir yfir fullum stuðningi við að- gerðir islenzlkra stjórnvalda í landhelgdtemáliin'u. Eiranig lýsir bæjarstjórn yfir fullu trausti á störfum landhel'gisgæzlunnar og dáiist að hugprýði og ró HLUSTAVERND - HEYRNASKJÓL STURLAUGUR JÓNSSON & CO. Vesturgötu 16, Reykjavík. Símar: 13280 og 14680.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.