Morgunblaðið - 03.07.1973, Side 25
MORGUN!BL.AE>EÐ, ÞRCÐJUDAGU'R 3. JÚLt 1973
25
„Ert þú ánægður með nýja
herbergið þitt?“ „Já, það er
stórkostlegt. En þjónu3tustúlk
an mín er svo nærsýn, að ég
varð að sýna henni vigsluvott
orð mitt, til að fá að taka
kontrabassann með mér inn
á kvöidin".
Siggi litli sagði einu sinni
varfærnislega: „Mamma hvers
virði er ég?“ „í>ú ert í það
minnsta 1000 milljóna króna
virði, elskan mín“, sagði
mamman. „Fínt, get ég þá
fengið 50 krónur fyrirfram?"
Læknir einn sagði kollega
sínum, að hann væri viss um,
að hann hefði aðeins einu
sinni gefið ranga sjúkdóms-
greiningu. „Þa.ð var þegar ég
skoðaði mann, sem var dálítið
magaveikur, og uppgötvaði,
að hann var nógu ríkur til
að hafa magasár . . .“
*. stjörnu
. JEANE DIXON
jirúturinn, 21. marz — 19. apríl.
Þetta vorður að öllum líkindum góður dagrur og þægilegur, og
býAur ui»i> á óvænta mögruleika.
Nautið, 20. apríl — 20. maí.
Kitthvað, sem |»ú hefur lengri vonazt eftir, gerist f dagr, [»ér
til óumræðilega mikillar gleði. '
Tvíburarnir, 21. maí — 20. júní
Ef þú tekur daginn rólegra, eru meiri líkur á þvi að þú fáir því
framsrengrt, sem þú hefur í hyggju,
Krabbinn, 21. júni — 22. júií.
óvæntan gest ber að garði seinni hluta dassins. Þú færð óvænt-
ar fréttir.
Ljónið. 23. júlí — 22. ágúst.
f»ú hefur staðið í þófi við einhvern f langan tíma. en allar lík-
ur benda til að það taki enda f dag.
Mærin, 23. ágúst — 22. september.
Þér hýðst grullið tækifæri I dag:, sem þú mátt engan reginn láta
ónotað.
Vogin, 23, september — 22. október.
Þú hefur ef til vill haft einhverjar áhygg^jur undanfarið. Eff svo
©r, þá leysast öli þín mál vel I dagr.
Sporðdrekinn, 23. október — 21. nóvember.
Tllvalitin dagur til að bregða sér út, eða upp í sveit til hressing-
Frúin sat fyrir framan speg
ilinn og laigaði sig til, á með
an maður hennar beið óþolin
móður í herberginu með tvo
blíómiða í hendinni. — „Er
það ekki stórmerkilegt, hve
snyrtivörur geta gert konuna
unglega“ sagði frúin við mann
sirm. „Jú, samsinnti eiginmað
urinn. En gættu þín að snyrta
þig ekki um of. Myndin er
bönnuð börnum . . . “
★
Og svo var það sagan urn
Einu sinni yar Malli spurð-
ur: „Ertu farinn að tala við
kionuna þíina aftur?“ „Nei,
hún er það ill út í mig enn, að
hún rígheldur í rófuna á hund
inum mínum, þegar ég kem
heim, til þess að hann flaðri
ekki upp um mig.“
Bogmaðurinn, 22. nóvember — 21. desember.
Þú færð óvæntar gleðifréttir í dag, sem breyta f einu ogr öllu
framtíðarhorfum þínum.
Steingeitin, 22. desember — 19. janúar.
Gamiill kunniiifti þiim leitar hjálpar þinnar i dag, og á hann sann-
arleffa skilið að þú verðir við bón hans.
Vatnsberinn, 20. janúar — 18. febrúar.
Vinnan getur oft reynzt þér erfið, sérstaklega þegrar mjög mikið
er að s:era. Ekki flana að neinu.
TH leigu
AÉið viðskiptin
— Aögfýslð — er 2ja herb. íbúð í kjallara í Laugarnesinu, sér-
inngangur. Húsgögn fyigja.
ftlöt0uuMnM$> Upplýsíngar á skrifstofutíma í síma 22801 og 13205.
Fiskarnir, 19. febrúar — 20. marz.
EjölskyIdulífið er ef til vill dálítið leiðinlegt þessa dagana. Þú
færð ffleðifréttir undir kvöldið.
ÚTGERÐARMENN - BÁTAEIGENDUR
Notið frístundimar
Vélritunar- og
hruðritunurskólinn
Vélritun — blindskrift, uppsetning og fré-
gangur verzlunarbréfa, samninga o. fl.
Úrvals rafmagnsritvélar.
Dag- og kvöldtimar. Upplýsingar og inn-
ritun í síma 21768.
Hildigunnur Eggertsdóttir — Stórholti 27 — sími 21768.
Gullverðleunahafi
The Business Educators' Association
of Canada.
VORUM AÐ FÁ AFTUR AV-75 SJÓNVARPSLOFTNET
FYRIR SKIP OG BÁTA
AV-15 er breiðbands sjónvarpsloftnet með innbyggðum loft-
netsmagnara og tekur jafnt á móti öllum sjónvarpsrásum, frá
rás 2—11 (auk UHF rása). Loftnetið er ekki stefnuvirkt,
heldur hefir sama móttökunæmleika frá öllum áttum og þarf
þvi ekki að snúa því. Trl verndar fyrir tæringu og öðrum
skemmdum, eru loftnet og magnari sambyggð í vatns- og
höggþéttum hjálmi úr plastefni.
Straumgjafar: Riðspenna 220V.
Jafnspenna 24-30-220 v. Mjög hagstætt verð.
SJÖNVARPSMIDSTODIN S.F.
Skaftahlið 28. — Ath..: Sími 34022, aðeins fyrir hádegi.