Morgunblaðið - 03.07.1973, Qupperneq 32

Morgunblaðið - 03.07.1973, Qupperneq 32
£ ÞRIÐJUDAGUR 3. JÚLl 1973 Freigáta hótaði að skjóta á Ægi Brezka freigátan Leopard tók að sér að vernda v-þýzkan togara — Ilótun brezku freigátunnar byggð á misskiln- ingi, segir þýzki sendiherrann BREZKA freigátan Leopard F-14 hótaði í gær að skjóta á varðskipið Ægi vegna af- skipta þess af vestur-þýzkum togara um 8 sjómílur innan fiskveiðilögsögunnar. Enginn brezkur togari var á þessum slóðum, en Ægir hafði skipað vestur-þýzka togaranum Teutonia NC-470 að hífa inn vörpuna og skotið að honum púðurskoti, er hann hlýddi ekki. Freigátan Leopard kom þá aðvífandi og íilkynnti varðskipinu, að skotið yrði á það, ef það hleypti af öðru skoti. Voru hyssur freigát- unnar mannaðar. Morgunblaðið sneri sér til sendiherra Breta og Vestur- Þjóðverja á íslandi í gær- kvöldi, og spurði þá hvort samkomulag væri milli þess- ara tveggja ríkja um að brezk ar freigátur vernduðu v- þýzka togara að veiðum innan 50 mílna markanna. Ráðizt á stúlku AÐFARARNÓTT mánudags um kl. 01 réðst ungur piltur að stúlku nálægt Sólvallagötu í Reykjavik. Kallaði hún á hjálp og fljótlega kom piltur þar að, sem handtók árásar- manninn og hélt hontim, þar til lögreglan kom á staðinn. Stúlkan hvarf hins vegar af staðnum og er ekki vitað hver hún er, en rannsóknariögregl an þarf natiðsynlega að hafa tai af henni strax. Pilturimi, sem réðst á stúik una, hefur áður komið við sögu hjá lögreglunni vegna svipaðra brota. Hann segist ekki hafa unnið stúlkunni mein og aðeins ætlað að þukla hana og kyssa í kynferðisleg um tilgangi. Hann hefur ver- ið úrskurðaður i gæzluvarð- hald vegna rannsóknar máls- Ægir til móts vió drottningar- skipiö OPINBER heimsókn Margrét- ar Danadrottningar til Íslands hefst í íyrramálið, er skip hennar kemur til Reykjavík- ur. Varðskipið Ægir mun fara til móts við skjpið og fyigja því tii hafnar. Báðir svöruðu þeir því neit- andi, og raunar sagði Rowolt, sendiherra Þjóðverja, að hót- un freigátunnar hefði stafað af misskilningi, hún hefði tal ið að Ægir væri að skjóta á sig, er hann skaut púðurskoti að vestur-þýzka togaranum. Skipstjórinn á Bessa, sem var á miðunum er þessi at- burður gerðist, segir svo frá, að freigátan hafi fylgt Ægi eftir, hvert sem varðskipið fór. ÆGIR SKÝTUR Samkvæmt fréttati&yníiingu Landhelgjsgæzhinnar var það um W. 15.10 í gærdag, að Ægir skaut púðurskotá á v-þýzka tog- arann Teutomia, sem var að veið- um uim 8 sjóotnílur ilninain fisk- veiðiiögsögunnar — mánar til- tekiið á Halamuim. Togarinn var að veiðuim innain um íslenzka fiskábáta á þessum .sióðum, og Framhá á bls. 31 Skuttogarinn Stálvík sjósettur Fyrsta skuttogaranum sem smíðaðnr hefur verið hérlendis, var hleypt af stokkunum hjá Stál- vik h.f. við Arnarvog síðdegis á laugardag. Skuttogarinn hlaut nafnið Stálvík SI 1, en hann er smíðaður fyrir hiutaféiagið Þormóð ramma á Siglufirði. — Ljósrn. Mbi. Brynjólfur. 3ja ára telpa beið bana í umferðarslysi ÞRIGGJA ára telpa beið bana i umferðarslysi í Reykjavík um hádegið í gærmorgun, er hún varð fyrir fólksbtfreið á Laugar nesvegi. Slysið varð á móts við húsið nr. 76 við Laugamesveg, en þar hagar svo til, að á miiili akbraut arinnar og bifireiðastæða við húsaröðima er eyja. Er óljóst, hvemig slysið varð, en skömmu áður sásst telpan halda í skílti á eyjunni og róia sér i taingum það. Lenti hún síðan fyrir fram- homi bifreiðar, sem að kom, og lézt skömmu síðar. Biifreiðinini virðist ekki hafa verið ekið á miikiili ferð og akstursskilyrði voru hin ágætustu. Teípan, sem beið bana, hét Jó- hanna Gústafsdóttir, til heimiJis að Laugamesvegi 80 A. Rannisóknarlögreglam biður sjónarvotta að slysimu að hafa samband við sig strax. 2 ja ára drengur drukkn aði í Lagarfljóti TÆPLEGA tveggja ára drengur drukknaði i fyrradag í Lagar- fljóti iið bæinn Hól i Hjalta- staiðaþinghá. SQysið varð laust eftir hádegi á sunnudag. Húsimóðirin á bæn- um var útd við og hafði gengið niður að fljótiniu, sem renour í um 100 roetra fjartægð frá bæn- um. Mum litli direinigurimm hafa hlaupið á eftir hemni að árbakk anum, sem er þama u. þ. b. Stjórnanda barna- tíma vikið frá Landssantband útvegsmanna krefur útvarpsráð afsökunar á ummælum stjórnandans LANDSSAMBAND íslenzkra útvegsmanna skrifaði í gær útvarpsráði bréf og fór þess á leit, að ríkisútvarpið bæðist opinberlega afsöknnar á um- mælum starfsmanns þess, Olgn Guðrúnar Árnadóttur, í barnatima útvarpsins sl. sunnudag. Ummæli þau er átt er við eru svohljóðandi: „En það er ekki nóg, að fslemd- ingar færi út fiskveiðitak- mörkin út í 50 mílur. Þeir verða iíka að taka sig alvar- lega á og sjá til þess, að fiskinum eða réttara sagt peningumim, sem fæst fyrir fiskinn verði réttlátlega skipí milli fólksins. Það eru sjó- mennirnir og hitt fólkið sem vinnur við fiskinn, t.d. í frystihúsum, sem á að fá pen- ingana. Ekki örfáir útgerðar- menn, sem ef til vill eiga fullt af bátum, og sitja svo heima í Jandi á þægilegri skrifstofu og græða, á meðan sjómenn og aðrir þræla þungan dag- inn fyrir alltof litlum laun- um. , Sjómennimir hér á fslandi, eins og reyndar í flestum löndum, búa við mjög slæm kjör. Vegna þess að hér er álltof mikið vald í hönd- um nokkurra úlgerðarman na. sem ekki tíriia að láta sjó- mennina fá það kaup, sem þeir með réttu ættu að fá. Þessu verður að breyta, til að 50 mílumar hafi nógu mikið gildi fyrir þjóðina. Vesrkafólkið er í raiui og veru það, sem gerir íslendingum mögulegt að vera fiskveiði- þjóð. Því það er verkafólkið, sem gerir öll erfiðustu verk- in, skítverkin. Þess vegna segjum við: Valdið til fólks- ins, fiskinn til fóiksins og lát- um ekki ríku karlana taka allt frá þeim, sem fátældr eru. Suma útgerðarmenn mættt Framhá bls. 30 7 metra háir og mjög brattur. Geikk drenguirimi fram af bakk- anum og valt niður í fljótið og sökk strax. Skaiut honium upp efitir auigniabilik, en hvarf siðan aftur og sá konan þess engam feost að bjarga bonuim. Fljótið er mjög gruggugt þama og sitrautmhart og aðdýpi mikið. BjörtgU'narsveitin á Egilsstöð- um kom fljótlega á staðinn ásamt bændum atf nærliggjandi bæjum og var slætft og leitað i fljótinu, en án árangurs. Sitóð leit enn yfir í igærkvöMi. Drengurinn, sem drukknaði, hét Ásgrímur Karl Stefánsson, til heimilis að Ás-vallagötu 60 í Reykjavík. Var hann gestkom- andd á bænum ásamt móður sinni. Færeyskt skip dregið til hafnar BJÖRGUNARSKIPIÐ Goðinn er veentanlegt til Reykjavíkur í fyrramálið með færeyskt fiski- skip, Sanna María, í togi, en bil- un varð í gir færeyska skipsins á föstudag, er það var komið langleiðina á Græmlandsmið frá Fasreyjum. Var ekki unnt að gera við þessa bilun úti á sjó og var Goðinn þá seindur tii að draga skipið til hafnar.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.