Morgunblaðið - 20.07.1973, Síða 10

Morgunblaðið - 20.07.1973, Síða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ — FÖSTUDAGUR 20. JÚLÍ 1973 Sumarsýning 1973 EINS og allir vita eru aðeins fáár mánuðir liðnir, síðain mynd- listarhúsið á Miklatúni tók til starfa. Reykvíkingar hafa fagn- að tilkamu þeissa húss á við- eigandi hátt. Þeir hafa fjölmiein.nt þangað og sýnt meiri áhuga en notokru sinni fyrr á lifandi merni- ingarstarfsemi. Vonandi er þetta aðeins byrjun á víðtœtou og far- saalu starfi, en til að svo megi verða, verður ekki hjá þvi kom- izt að móta starfsami sjálfs húss- in á einn eða annan hátt. Það er imikið starf að hefja rekstur sliks húss, og þar eru margir tálimar, sem yfir verður að stíga. Þá má ekiti gleyma því, að þeir, sem að starfsemi hússins standa, verða að láta sér detta ýmislegt í hug, þannig að ekiki verði um grafhýsi að ræða heldur athafna- stað, sem haldi athygli Reykvík- inga jafnan vakandi. að sjá þá myndlist íslenzika, sem er í eigu einstaklinga, nema við örfá tækifæri. Því er það meira en forvitnilegt að sjá einkasöfn opiniberlega og samnarlega tími til kominn, að byrjað sé að kynna almenningi, hvernig og á hvaða hátt lis'averkasöfn ein- staklinga verða til. Hér er þetta gert, og ég vona, að fólk kunni að imseta þá tilraun og notfæra sér hana. Verði svo, er ekki nokkur vafi á því, að sýningum slíkra safna verður haldið áfram á Miklatúni. Auðvitað verður þó engu sliegið fcstu um þetta nú. Öll starfsemi hússims hlýtur að mótast á löngum tíma, og reynsla og framvinda mála hljóta að verða þar aðalatriði hverju sinini. Eitt má heldur eikki misskilja í sambamdi við þessa sýni.ngu. Hún er hvorki hugsuð sem yfirlitssýning á verkum .....m „Prestshúsið", eftir Gunnlaug Scheving. Eirnn þátturinr í mótun starf- semi hússins er sýning sú, er nú hiefur verið sett saman, og ef til vi'i'l verður upphafio að siwiar- starfi hússins í framtíðinni. Hér er farið út á allóvenju ega braut, þ. e. einkasafn aí verkum eins listamanns hefur verið fengið ti'l sýnis, en síðan byggt utan um það með hluta af samtímalist þess málara. Það er hluti af einka safni dr. Gumnlaugs Þórðarsonar og frú Herdisar Þorvaldsdóttur lei'kkonu á verkum eftir Gunn- laug Scheving, sem hér er á ferð og myndar kjarna sýningarinn- ar. Ég man ek'ki eftir, að þetta hafi verið gert hér áður, og er því um algera nýjung að ræða. Almenningur á þess engan kost Gunmlaugs Schevinigs né heldiur sem mimningarsýniing, en Gunn- laugur Seheving lézt, eins og kunnugt er, í desemiber siíðast- liðnum. Hann var einin af vin- sælustu listamömmum þjóðarinn- ar, og þau verk, sem hér eru til sýnis, skýra fylli'lega ástæðuna fyrir því. En hinn sérstæði og ógleymanlegi maður að baki þessara verka liður ekiki úr minni þeirra, er hann þekktu, og Mkllega hefur enginn verið hon- um eins handgengiinn og einmitt eiga-ndi þessa mi'kla safns af listaverkum hans, dr. Gunnlaug- ur Þórðarson. Á Sumarsýningu ’73 eiga 15 listamemn verk sín, og er hver fyrir sig allvel kynintur. Þar | Kodak 1 Kodak 1 Kodak 1 Kodak « Kodak gefst gott tækifæri tii að sjá, hve breitt svið islenzkrar mynd- listar má sýna með vertoum fárra méinna. Þessi sýning nær því ekiki að sýna neinn þver- Skui’ð af íslenzfcri list, en óhætt er að segja, að þar sé sýnishorn af því, sem að undanfömu hefur verið efst á baugi, þó e'kki það allra nýjásta, enda höfðu sex ungir listamenn verið með verk til sýnis fyrir nokkrum dögum á sama stað. Aðeins einn mynd- höggvari úr hópi þeirra ungu manna á verk á sumarsýning- unni. Éig setla ekki að fjölyrða um þátttakendur í sýn ngunni að sinni, en ætla hins vegar að segja lítið eitt frá þvl, hvernig þetta milkla safn af verkum Gunnlaugs Sohevings varð ti, en það er gott dæmi um, hvernig einfcasöfn s'kapast. Sagt hefur verið, að einkasöfn af listaverkum verði aðeins til vegna sérlegrar ástríðu þess, er nýtur listar, eða vegna náins persónulegs samhands milli listamanna og safinara. 1 því til- viiki, sem ég æt'la nú að skýra frá, var það ekki sizt seinna atriðið, sem varð vaki að þessu einikasafni, þótt ekki verði um það deilt, að ást Gunnlaugs Þórðarsomar á ver'kum nafna hans Sohevings hafi þar einnig verið snar þáttur. Það miun hafa verið árið 1941, að þeir Gunnlaugur Scheving og Þorvaldiur Skúlason efndú til sýmingar á verkurn sínum í gamila Grænmeti.sskálanum við Garðastræti, en hann stóð hér um bil þarj sem Hallveigarstaðir standa nú. Sýning þessi var mjög merkur viðburður í lista- sögu oikfcar, og emn heyrist vítn- að til þessarar sýningar, sem akki féll ölium í geð, þótt eteki sé meira sagt. Nú er hins vegar svo komið, að það þykir mierkur li.staviðhurður, ef listaverk sjást opinberlega, sem voru á sýning- unni í Grænmetisskáíamum. Að þessari sýningu lokinni gerði dr. GunmlaugU'' sér ferð á fumd nafma síms, er þá var til húsa í Þimgholtsstræti 26. Dr. Gunmlaugur hafði orðið það hrif- inm af mymdum Gummlaugs Schevimgs úr sjávarplássunum, að dr. Gunmlaugiur segist vart hafa getað sofið út af umhugs- un um þessi listaverk, og því ber hanm að dyrum listamanmsims, em etoki ætlaði að ganga vei að ná samibandi við Gunnlaug Scheving. Hanm var ómann- blendlnn og vildi eklkert við þemnan ufcgiing tala, sagðist vera upptekimm og var heldur fráhrindamdi. En þegar dr. Gunn- laugur loksins fékk tækifæri til að stynja upp erindi sínu og gerði það á þann hátt, að Gunn- laugi Sehevimg þótti svolitið skemmtilegt og forvi'tinilegt, var eftir Sigurjón Ólafsson. ísinn brotinn, og dr. Gunnlaugur bað hann innilega, hvort hann gæti fengið keypta „Plássmynd" (dregið af sjávarplássi), vaikn- aði heidur en ekki ábugi Gumn- laugs Schevings á þessu-m umga Skólapilti. Þannig byrjaði vinátta, sem átti eftir að endast, þar til yfir lauk fyrir G-unnlaugi Scheving á síðasta vetri. Fyi'sta mynid sam Gunnlaugur Þórðar- son eignast eftir Scheving er á þessari sýningu og heitir ,,Prestshúsið“. En þessi fyrsta mynd var ekki leingi í eigu dr. Guinnlaugs, því, að einmitt um þetta leyti var hann að draga sig eftir núverandi konu sinni, og það tók engum togum, hann gat ékfci verið betri Við ástina sina en að gefa henni miyndina. Ég mininist á- þetta hér vegna þess að mér finnst þetta óvemju- lega skemmtilegt átvik og ég held að slíkar trúlofunargjafir hafi ekki verið algemgar. Á þess- um árum voru málverk ein- göngu munaður fyrir fáa út- vad-da, en nú er öldin önnur eins og allir vita. Síðan er e-kk: að orðlengja um það, að fleiri listaverk komast í eigu þeirra hjóna, og dr. Gumn- laiugur verður mjög haindgeng- inn li'Stamanninum, sér um fjár- rnál fyrir hann og selur fyrir hanm myndir. Dr. Gunmlaugur hefur sagt mér, að áhugi hans á myndlist hafi fyrst og fremst vaknað vegna kynmingar við Gunmlaug Scheving, og að hanm hafi iðu- lega opnað augu sin fyrir ver'k- um amnarra o* haldið þeim fram étoki síður en símum eigin. Þanmig maður var Gunmlaugur Soheving, hreimræktaður sénitil- maður og höfðmgi. rwm Kodak Kodak Kodak Kodak prúð- „Gramnair vorir Grænlendingar“, eiftir Örlyg Signrðsson. Scheving, hreinræktað menni og höfðingi. Ei-nkasafn dr. Gunmlaugs og frú Herdísar er gríðar rnikið að vöxturn. Til dæmis eiga þau 33 myndir eftir Gunnlaug Seheving og tvær höggmyndir eftir Sigur- jón Ólafsson á þessari sýmingu. Það er því full áistæða til að hvetja fólk til að sikoða þeása sýningu og sjá þar listaverk, sem eteki eru á almannafæri nema í einstáka tilfell'um. Ég er líika viss -um að margur á eftir að skemmta sér vel við að sjá þessa sýningu. Bnmfremur langar mig að benda á þrjár myndir í safni þeirra hjóná, er voru á hinum frægu septeihhtrsýningum fyrir 25 árurn. „Hvjtt hús, úfinn sjór“ var á fyrstui Septemibersýning- unni og þótti óalandi og óferj- andi -kilessuver'k. Sama er að segja um „Gamla smiðjan", sem er mál-uð 1940, og enmfremur „Sumn-udagur í sjávarplássi“. Feril-1 Guninlaugs Schevings var langt frá þvi :að vera dans á rós- um, hamn átti sérlega erfitt upp- dráttar og var lengi vel álitinn klaufi og kless'umeistari. Þess má geta til gamams, að mú eru menn farnir að ásælast myndir frá þessum sýningum, sem olliu m-ikiiu umróti og fjaðrafoki á sin- um tíma. Þannig sjáum við, hv-er dómari tíminn er í listum og etoki meir um það að sinni. A-uik Gunnla'ugs Sohevings eiga eftirtaldir listamenn verk á þess- ari sýniingu: Finmur Jónseon, Steinþór Sigurð-sson, Guðmmnda Andrésdóbtir, Bragi Ásgeirsson, Hjörleifur Sigurðsson, Örlygur Sigurðsson, Þorvaldur Skúlason, Ragniheiður Jónsdóttir Ream, Hrólí'ur Sigurðssom, Sigurjón Ólafsson, Sigrún Guðm'undsdótt- ir, Guðmundur Beín.ediktssom, Jón Benedi'ktsson og Hallsteinn Siguirðsson. Þar sem sá, er þetta ritar, var eimn af mörgum, er se-ttu þessa sýningu saman og völdu á hana veite, verð ég að iláta nægja að skrifa eins og ég geri. Það væri ekki 'S'æimandii að gera þá kröfu til miín, að ég sfcrifaði gagmrýni u-m sýningu, sem er s-vo tengd m-ér sem þessi. Hitt er annað mál, ég get vel látið það flatoka, að mér finmtst þessi sýming skemmtiilieg og hressileg, og sumir er þarna sýna, koma ótrúlega vel fyrir með þa-u verk er þeir sýna. Að lokuim langar mig til að hvetja fóllk til að sjá Sumarsýn- ingu ’73. Það er ókeypis aðgamg- ur og húsið er opið frá fjögur til tim hvern dag nema mánu- daga. Þeim tíma er ekki illa varið, sem eytt er í návist þetss- ara listaverka. Valtýr PétUrsson.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.