Morgunblaðið - 24.07.1973, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 24.07.1973, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ — ÞRIÐJUDAGUR 24. JÚLl 1973 DILB3HLmUR DlLSSHLmSSDR . I Nú hafa verið gefin út á einni plötu fjórtán vinsæl lög sungin af Vilhjálmi Vil- hjálmssyni af eldri plötum hans, tveggja og fjögurra laga plötum, sem hafa verið ófáanlegar í langan tíma. Þetta eru mörghans allra beztu lög: Litla sæta Ijúfan góða - Heimkoma - Það er bara þú - Bréfið - SOS, ást í neyð - Allt er breytt - Hún hring minn ber - Árið 2012 - Vor í Vaglaskógi - Einni þér ann ég - Ég bið þig - Elsku Stína - Myndin af þér - Raunasaga. Tólf laga plata Vilhjálms með hinu vinsæla lagi, Bíddu pabbi, er komin aft- ur. Onnur lög á þeirri plötu eru Glugginn hennar Kötu — Ég hvisla þitt nafn — Ein úti á götu gekk — Ó, mín kæra vina — Ungar ástir — Var það ást? — Vor, sumar, vetur og haust — Sigrún — Angelia — Ég syng þér lítið lag — Kveðja útlagans. Plata Ellýar og Vilhjálms með hinum fallegu lögum Tólfta September er alltaf til. Lögin eru Draumur fangans — í faðmi þér — Heimþrá — Sumarleyfið — Þú ert vagga mín, haf — Bergmál hins liðna — Halló — Hér sátum við bæði — Frostrósir — Blik- andi haf — Litla stúlkan við hliðið — Litli tónlistar- maðurinn. Tólf laga plata Vilhjálms og Ellýar Vilhjálms með ýmsum erlendum lögum (með ísl. textum) hefur nú verið gefin út á ný í nýju umslagi. Þarna eru lögin Ramóna — Sumarauki — Ein ég vaki — Fátt er svo með öllu illt — Heimkoma — Ljúfa líf — Ástarsorg — Minningar — Ég fer i nótt — Langt, langt út í heim — Ó, að það sé hann — Alparós. Plata Ellýar og Vilhjálms með hinum sigildu lögum Sigfúsar Halldórssonar nýtur alltaf jafn mikilla vin- sælda. Lögin eru Litla flugan — í grænum mó — Við eigum samleið — Þín hvíta mynd — íslenzkt ástarljóð —■ Tondeleyó — Veggir liggja. til allra átta — Hvers vegna? — Lítill fugl — Amor og asninn — Dagný. ♦ TILEJÁUiVS M IUT TILIJÁLHS syngja kunnustu lög SG-hljómplötur

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.