Morgunblaðið - 24.07.1973, Blaðsíða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ — ÞRIÐJUDAGUR 24. JÚLÍ 1973
KÓPAVOGSAPÓTEK Opið öll kvölci til kl. 7, nema laugardaga til kl. 2, sunnu- daga frá kl. 1—3. REYKJAVlK Ung og reglusöm skólastúlka óskar eftir lfti!!’i íbúð (1 herb. og eldhús) frá og með 1. sept. Uppl. í síma 92-1880 eftiir ki. 5.
ÓSKA AÐ KAUPA sannbyggða trésmíðavél — Steioberg eða áliíka. Uppl. í síma 41677. SVEIT Óska efti'r 14—16 ára pilti til sveitastarfa strax. Uppl. í sírma 20144.
VESTMANNAEYJAR Fyrst um sinm verður síma- múmer mi'tt 99-6946. Bjarni Jónsson fliuigmaðuir Vestma nma eyjium. Hafnarfjörður — Garðahneppur (búð óskast tM leígu frá í. september. Fyrirfra'mgreiðsla. Upplýsingar í sírna 53470.
TVÆR MÆÐGUR (dóttiirin í framhal'dsskóla) óska eftir 3ja herbergja íbúð í Vesturbæinium. Einihver fyrir- framgreiðsla. Upplýsingar í síma 10915 eftir kl. 6. KEFLAVÍK Til söl'u nýlieg 4ra herb. íibúð, 120 fm, neðri' hæð, aflt sér, laus strax. Fasteigmasala Vilhjélms og Guðfimns, s. 1263 og 2890.
TIL SÖLU Lamd-Rover diesel árg. '72. Uppl. í síma 35408. ATVINNA ÓSKAST Ungan og reglusaman mann vantar góða vimnu útr á larndi. í'búð verður að fylgja. (Hefur meirapróf. Tilb., rmerlkit 4 í hemilí 9186, semdist Mbl1.
VEGNA FLUTNINGA ÚR LANDI fæst gefins 7 mánaða köttur mjög hreinlegur. Upplýsingar í síma 35408. VIL KAUPA RAÐHÚS mitfitiðalaust. Ti’fboð sendist blaðinu fyrir föstudag, merkt 9187.
BÍLAR Toyota Carina '71, Vofvo 144 '72. Opið tií kl. 9 ölll kvöld mema íaugardaga ti'f M. 6. Bílasalan Höfðatúni 10. Símar: 18870 og 18881. STÚLKA ÓSKAST tiH eldhússtarfa. Upplýsingar í síma 17758. Vei'tingahúsið Naust.
KAUPI ALLAN BROTAMALM lamghæsta verði. Nóatún 27 sími 25891. KEFLAVlK Tif söfu rúmgóð 2ja herb. ítoúð í smíðum ásamt toílskiúr við Sumnubraut. Fasteignasal- an Hafnairgötu 27 Keflavík sfmi 1420.
SUMARDVÖL G etum tekið á móti nokkrum börnum á aldrinum 6—9 ára til dvalair, til dæmis meðan foreldrar væru í sumarteyfi. Sími 42342. TVEGGJA HERBERGJA fBÚÐ óskast fyrir uing hjón, lækna- nema og kennara með eitt barn, Hálfs árs fyrirfram- greiðsla, ef óskað er. Skilvísi og reglus. heitið. S. 32566.
3JA—4RA HERBERGJA IBUÐ óskast mú þegar. Stærri' íbúð kemur tíi greina. Upplýsingar í síma 40699. VIL KAUPA BÍL Vel með farinm fóliksbíll ósk- ast ti’l kaups. Eldri árgerð en ’67 kemur ekki trl greina. Uppl. í sírma 71879 eftir kl. 8 á kvölcfin.
TAPAÐ Tapazt hefur svartur plast- poki á feí<ðin.ni Laugafvatn- Þingveflir-Uxahryggi r-Lunda- reykjadatur-Skorradalur. Finn- andi vinsaml. hringi í síma 81240 eða 99-6157. Fundarl.
HESTAKYNNING — SVEITALlF Sveitabeimil'i í Borgarfirði tekur börn 7—12 ára. Hálfs- mánaðardvöl. Upplýsingar í síma 25431 mWH 7 og 9.
TIL SÖLU Land-Rover d'iesel áig. ’70. Uppl. í síma 35408. LESIÐ fr^r i
Bifreiðastöð Steindórs sf.
VILL SELJA
Chevelle, árgerð 1969
Chevelle, árgerð 1968, Diesel
Checker, árgerð 1967, 8 manna
Checker, árgerð 1967, 7 manna
Checker, árgerð 1966, 7 manna
Til sýnis að verkstæði okkar, Sólvallagötu 79,
næstu daga.
BIFREIÐASTÖÐ STEINDÓRS SF.,
sími 11588, kvöldsími 13127.
DAGBÓK...
1lllllfl1llillllRI!ll!llillltllllllllllll!!WI!llil!l!l!!llllllllllllil!ilHIIIIIIIIIIIIIIIII!lllllllll)!ffl!lllillllllliillHlllllllil!llllll!!IIIIIIIIIIIIIIIIIIHIII!lllllllilllilll!llllll!l!llllil!llliilll
I dag er þriðjudagurinn 24. júlí 205. dagur ársins 1973. Eftir
lifa 160 dagar. Árdegisliáflæði í Reykjavik er kl. 12.50.
Syngið Drottni öli lönd, kunngjörið hjálpráð hans dag eftir
dag. Segið frá dýrð hans meðal heiðingjanna, frá dásemdarverk-
um hans meðal alira þjóða. (1. Kron. 16.23-24).
Náttúrugripasafnið
Hverfisgötu 115
Opið þriðjudaga, fimmtudaga,
laugardaga og sunnudaga Ki.
13.30—16.
Ásgrimssafn,
Bergstaðastræti 74, er opið alla
daga, nema laugardaga, i júní,
júlí og ágúst frá kl. 1.30—4. Að-
gangur ókeypis.
Listasafn Einars Jónssonar
opið alla daga frá kl. 1.30—16.
Kjarvalsstaðir eru opnir alla
daga nema mánudaga frá kl. 16
—22. Aðgangur ókeypis. ; , ..
Læknastofur
Læknastofur eru lokaðar á
laugardögum og helgidögum, en
iæknir er til viðtals á göngu-
deild Landspítalans sími 21230.
Almennar upplýsingar nm
lækna og lyfjabúðaþjónxistu í
Reykjavík eru gefnar i slm-
svara 18888.
Blöð og tímarit
Morgunblaðinu hafa borizt eft
irtalin blöð og tímarit:
Ársrit Landsambands íslen/.kra
verzlunarmanna. meðal efnis má
nefna viðtal við Guðmund H.
Garðarsson, formann V.R. um till-
gang og aðdraganda Atþýðu-
sambands Evrópu i fiebrúiar sl.,
viðtal við Friðriik Jónsson hjá
Isal m.a. um að samntogar við Is-
al séu frábrugðnir öðrum samn-
to'gum og loks grein eftir Magn-
ús L. Sveinsson frkvstj. V.R. sem
nefnist Sérsamntogar verzlunar
manna
Úrval. Meðal efnis má nefna
greta sem nefnist Eru háhýsto
dauðagildrur eftir Warren Yo-
ung, grein um ráð við fiknilyfja-
neyzlu eftir Riohard Earle,
Maríton, siern plataði púkann úr
Sputnik og loks Úrvalsbókto, sem
að þessu s.'nni er saga um elt-
togarleiik við eiturlyf jakóng.
Heilsuvernd, 28. árg. 4. heftd.
Útgefand'i er Náttúrulækntoga-
fétag ísiands. Meðal efnis má
nefna greta um kransæðakölikun
og hvítlaukstöflur eftir Sæmund
G. Jóhannesson, þýdda greto um
hirðingu fóta i sykursýki og upp
skriftir, sem Páitaia Kjartans-
dottir sér Um.
SANÆSTBEZTI...
UIII!llll!lilllHIIII!l!l!llllllil!lilllllllll«!illlll!llll[lllllll!IIIU!llHlllllllllllUIII!llllllllllilUllillllllllll]lllll[lillllllllllllllllllllllllllllllllllll!llllllllllllll
Lítlill drengur, sem hafði alíltaf fengið görnlu leiikföngin hans
éldra bróður síns spurði mömmu sina: — Verð ég að giftast ekkj-
urrni hans, þegar hann deyr?
PENNAVINIR
13 ára SEensk stúika óskar eft-
ir að eignast pennavini hér, pilta
eða stúfkur á aldrinum 13—14
áira. Hún hefur ánægju af að
skrifa bréf og ennfremur safn-
ar hún frímerkjum, Hún skrifar
á ensku og sænsku.
Anette Johansson
Skatteg Tamta
51048 Borgstena
Sverige.
17 ára norsk stútka ósikar eftir
að eignast pennavini. Hún hef-
ur rnikton áhuga á náftúruskoð
un en annars hefur hún margvís-
leg áhugamál. Hún skrifar
á norsku og ensku.
Brit Gunnarson
7637 Tautra i Tröndelag
Norge.
miimn
INIIll
|||||liiiiliiiiiiliiiiiiliiiiiiiuiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiimimiiu)iiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiimiiimiiiiiiimiiiij
FRÉTTIR
luiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiNiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiii
Styrktarsjóður Félags Islenzkra
leikara hefur bækistöð stoa að
Hverfisgötu 49, hjá Vilhjáimi
Norðfjörð. Minntogarspjöld fé-
iagsins fást.þar.
CZ^ÁT
NYIR
BORGARAR
Á Fa'ðingarheiniili Reykjavík-
urlwrgar við Eiriksgötu fæddist:
Kristtau Söbech og Lúðvlki
Haukssyni, Rauðarárstig 26,
Reykjavik, sonur þann 14.7. kl.
12.30. Hann vó 3210 grömm og
mældist 50 sm.
Á fæðingardeild Sólvangs í
Hafnarfirði fæddist:
Jóhönnu Öskarsdðttur Og Eð-
valdi Bjömssyni, Sæbóti, Hf.
dóttir þann 19.7. kl. 9.22. Hún
vó 3550 grömm og mæídist 51 sm.
Rós Sveinbjömsdóttur og
Kristjáni Þór Jóhissýni, Selvogs-
götu 6 Hf. sonur þann 20.7. kl.
05.28. Hann vó 4290 grömm og
mældist 56 sm.
Nýlega voru gefin saman hjá
borgardómara í Reykjavik Evy
Petterson frá Stokkhólmii og Bo
Ghrister Skoog frá Stokkhólmi.
Þann 9.6. voru gefin saman í
hjónaband í Neskirkju af séra
Jóhanni Hlíðár ungfrú Herdís
Kriistmannsdóttir og Páll S. Grét
airsison. Heimili þeiirra er að
Reykjamesvegi 14, Ytri-Njarð-
vík.
Studio Guðmundar,
Garðashræti 2.
Þann 16.6. voru gefto saman
í hjónaband í Langhoitskirkju
af séra Sigurði Hauki, ungfrú
Kolbrún Guðmundsdóttir og Ás-
mundur Jónsson. Heimili þeixra
er að Nýlendugötu 24B.
Studio Guðmimdar.
Þann 27. maí voru gefin sam-
an i hjónaband áf sr. Guðmundi
Óskari Ólafssyni í Fríkirkj-
umni i Hafnarfirði Soffía Krist-
insdóttir og Guðni Ingason.
Heimili þeirra er að Bræðra-
borgarstig 21B, Reykjavík.
Ljósm.st. Hafnarf jarðar.
jCrnað heilla
90 ára er i dag Guðríður ísiaks-
dóttir, Suðurgötu 60, Hafnarfirði.
Hún er stödd að Sumnufiöt 1,
Garðahreppi hjá sonardóttur
s'nni og f jölskyldu.