Morgunblaðið - 24.07.1973, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐ1Ð -
’KlÐj bDAGUR 24. JUUÍ 1973
7
Bridge
Það er góöur siður hjá sagn-
haía að telja í upphafi spils
slagí þá, sem h.arm á vísa. Geri
hann það ekHi, getur oft farið
n'jjia, eicns og eftirfamndd spid er
gott dœmi um og þvi máðuir tap-
ast oft spil eims og þetta, þótt
einfalt sé.
Norffiiur:
S: Á-7-3
H: Á-D-G-S3
T: D 9 8
L: 7-2
Vestiiir:
S: 10-4
H: 10-9-7-6
T: K-2
T: D’G-10 9-3
Siir&iiir:
S: K-6-5
H: 54
T: Á-G-10-6-5
L: ÁK-8
Suður var sagnhafi i 3 grönd-
uxn og veist.ur iét út lauía drottn-
iingu. Sagnhafi dxap með
ásd, lét án þeiss að hugsa
sitg um út hjarta, . dnap í
borði með gosa og awstur drap
með kóngii. Austur iét út iauf,
sagnhafi drap með kóngi, lét út
hjartá, en nú kom í Ijós að vest-
ur á 4 hjörtu og sagnhafi verð-
ur að fara i tíguldnn og þar sem
veetur átti kónginn þá tapaðist
spöiii.ð.
Teiji sagnlhaffi siagina í upp-
hafi þá sér hamn að hann fær 2
slagi á spaða, 1 á hjarta, 2 á
lauf og þá vantiar hann 4 siagii.
Hann fær alitaf 4 siagi á tígui,
ef hann iætur strax út tígul, t.d.
tígul ás og aft'Ur tígul og gefur
þannig einn siag, en tryggdr lsér
um leið þá 4 stagi, sem haen
þarf á að haida til að vimna spil-
úð.
Aiístuor:
S: D-G 9 8 2
H: K-2
T: 7-4-3
L: 6 54
GÓÐ RÁÐ
I»ega.r fiskuir er ste.-íkfaiir
eir gott að strá dálitlu af saöti
út í feitiina það vamar því að
fislkurinn festi-st váð pönnuna
eins og oft viOd verða.
Blekblettuim á eika.rhiiisgögnuim
má ná af með heitu ölá
eða sitrónusafa og nudda yfir
með bónd á eftir.
IIIIUIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIillllllllllllllllllllllllllllllllllllllllll|llllllllllll|l|lllllllllllllllllillllllll|||
SMÁVARNINGVR
iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiih^
Pabbi, er gott að bórða kái-
maðk? — Nei, af hverju kemurðu
með svona spunniingar yfár mat-
borðinu? — t>að var eflmn á salat-
tnu þínu áðan, en þú ert búinn
að borða hann núna.
Garðyrkjumaður var að sýna
hvað trén í garðinum hans hefðu
vaxið mikið. — En hvað er þetta,
seigði kunningi hams. Þau hafa
ekikert annað að gera.
— Ég ætla að giftasí lögreglu-
þjóni. — Nei, en hvað það er
spemnandi. Hvað heflíiir hann?
— Ég veit það nú efcki enn, en
ég veit númer hvað hann er.
— Þér ijúgið svo klaufaiega,
sagði dómaninn við ákærða, að
ég vfl'l ráðleggja yður að fá yður
lögfræðing tflíl aðstoðar.
Áheit og gjafir
Aí'hent Mfol: Mitininga.rsjóður
Haubs Ha,ukssoinia,r.
Frá vinnuféiöigum Sigurjóns
Friðtojömsomar í Stáiumbúðnm
h.f. 4.600,- N.N. 100,- M.R. 100.-
Till minningar um Sigurjón
Priðbjörnsson i Stáiumbúðum
frá Aða'ltojöngu og Arinbiimii
Kúld 300.
PRHMOflLÐS&R&HN
DAGBÓK
IiAK.VAWA..
EYRÚN
verðiir andvaka
Eftir Frances Burnett
heyrt einn vin pabba nota þetta orð og hann var sann-
kaiiaður heiðursrnaður og því fannst henni orðið
fallegt). Pabbi hennair hrökk við eins og hún hefði gefið
honum utan undir og hann strauk yfir hárið á sér og
starði á hana.
„Innbrotsþjófacr! Sem stétt!“ sagði hann og leit ringl-
aður á hana. „Hjáipi mér hamingjan! Eins og stétt,
Rúna rnin (hann kallaði hana alltaf Rúnu, það var
gælunafn). Hvar er hún maroma þín?“
„Hún lagði sig og það má enginn ónáða hana, pabbi,“
sagði Eyrún. „Hún var svo þreytt í veizlunni í gær. Ég
gægðist inn til hennar, þegar ég kom niður og hún er
svo faileg þegar hún er sofandi. Hvaða álit hefur þú
á innbrotsþj ófu m, pabbi?“
„Þeir eru illmenni, Rúna,“ svaraði pabbi hennar.
„SannköEuð illmenni."
„Eru engir góðir innbrotsþjófar til, pabbi?“
„Það held ég ekki, Rúna mín,“ svaraði pabbi hennar.
„Yfirleitt." — og nú brost.i hann eins og svo margir þeg-
ar Eyrún spurði um eitthvað. — „Yfirleitt eru það ekki
helztu einkenni innbrotsþjófa að sýna óflekkað siðferði
og skapfestu."
En Eyrún vissi alls ekki, hvað óflekkað siðferði var
og svo var hún um annað að hugsa.
„Ungfrú Lan*e var um daginn að segja mér frá aum-
ingja krökkunum, sem englnn kennix neitt. Þau fá ekki
að iæra frönsku og þau ]æra ekki að leika á píanó og
þau kunna varla stafinia og hún sagði, að enginn gerði
neitt fyrir þau. Getur það verið, að innbrotsþjóíarnir
hafi aldrei fengið að ]æra rueitt, pabbi? Þeir he-fðu vist
ekkí brotizi inn. eí þeim hefði iiðið vel.“
„Það er gott fyrir heilann að læra tónmennt og
frönsku, Rúna mín,“ sagði pabbi hlæjandi, en svo leit
hann bryggux á Eyrúnu.
„Hvað ertu annars gömul?“ spurði hann.
„Sjö ára,“ svaraði Eyrim. „Sjö ára núna, bráðum átta.“
Pabbi andvarpaði.
„Komdu, litla mín,“ sagði hann og rétti höndina til
hennar.
Hún fór af stólnum sínum og gekk til hans og hann
fáðmaði hana að sér, kyssti hana og strauk yfir sítt,
brúnt hár hennar.
„Vertu nú ekki að velta vöngum yfir þessii,“ sagði
Hér eru átta myndir af Hróa hetti. Við fyrstu sýn
virðö'St þær allar eins, en aðeins ein þeirra er eins og
hún á að vera. Getur þú fundið þessa mynd?
SMÁFÓEK
— Mlg klæjai' ekki lengnr
á höfðinu . . . kannski er út-
hriitii’ horfið.
— Ef það er horfið, þá gæti
ég tekið þennan asnalega inn-
kaupapoka af höfðinu . . . auð-
vitað yrði ég þá líklega ekki
sumarbúðaforseti lengur . . .
— En á hinn bóginn get ég
ekki verið með þennan poka
á hausnum aJla ævi . . .
— Ef ég íæri einhvern tím-
ann í matvöruverzlun og af-
greiðslumaðurinn kaJIaði
„sendill — út með vörur", þá
myndi ég enda í skottinu á
einhverjum bíl.
FFRDTNAXD