Morgunblaðið - 24.07.1973, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 24.07.1973, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ — ÞRIÐJUDAGUR 24. JÚUl 1973 23 flest siin beroskubrek að bakii. Hún var ábenandi styrk og hóg- vær í allri skaphöfn. Trúverð- ug gagnvart sjálfri sér og öðrum og virtist sem hún hefði sérstakt £ag á þvi, að flytja með sér birtu og mildi, hvar sem hún fór. Ég tel mig því hafa ríka ástæðu til þess, að þakka þessum ungu hjónum fyrir kynniinguna og samveruna á þeinira hamingju- dögum. — Þau áttu ekki böm saman, en hún átti son frá sínum fyrri hjúskap, sem þau önnuð- ust bæði af mikilli umhyggju og fegurð. Nú á þessi litli drengur athvarf og skjól hjá sínum móð- urforeldrum, Halldóru Sveins- dóttur og Guðmundi Siigurjóns- syni, eins og svo oft áður, þegar þess var þörf. En nú má gera ráð fyrir að þau fái til fulls það hiutskipti að strjúka þeimvanga blíðlega, sem áður gerði móður- hönd. Enginn efast um að þeim farist það á annan veg en þainn, sem bezt má verða. Enginn harm ur er svo mikill eða stór, að ekki fylgi honum vonin. Nú er þessi ungi sveinn von og styrkur þess- ara foreldra, sem ekki komast hjá því að standa af sér þá raun, að þeirra eigið bam er lagt að moldu á blómaskeiði þess. Þau finna það og skiija, að þau hafa enmþá því mikiivæga hilUitverki að sinna að ljúka því foreildraihiliuit- verki, sem hinum ungu hjón- um vannst ekki tími til. — Ég voma og bið, að hin nýja vegferð þeirra verki farsæl og sem áfallaminnst. Ég vona einnig og bið að hinn ungi sonur þessar- ar hugljúfu frændkonu minnar, beri gæfu til þes*s að fylla að nokkru það skarð, sem nú hefir verið rofið í frændgarð svo alltof margra, að mannlegu mati. KVEÐJUORÐ Sigurður Már Davíðsson Jórunn Rannveig Elíasdóttir AUGLYSINGA Nk: TEIKNI- > STOFA MYNDAMOT .SÍMI 2-58-10 MORGUNBLADSHUSINU Signrður Már Davíðsson Fæddur 5. sept. 1944 Dáinn 15. júli 1973 Jórunn Rannveig Elíasdóttir Faedd 29. okt. 1947 Dáin 15. júlí 1973 Fyriir röskum hálflum mánuði komium við hjón heim eftir tæp- lega ársdvöl ertendfc. Fiugvéliin sló af hreyfliunium og tók að feekka fliugið. Við brottfor i Osló haflði veriö tæplegia 30° hiti og sól. Gamla larndið btestii nú við ökkur, naikið og kuldaiegt og ég hugjieiddi þaiu undariagu örlög, að vera fæddur og rótfaistuir á sliku útskeri við nyrztu höf eða hvað réttlætti heimkomu manns ag byggð á þassum auðnum eftir að hafa kynnzt igiudli ag grænxim skógium suiðlægari liainda? Við vorum varla komin iinm í íbúðina okkar heimia í Kópavogi er sím- inin hringdi og gliaölieg kven- mianmisrödd heilsaði: „Hæ, þið er- uð komin, ég býð ykfcuir hjartan leiga velkomiin.“ Það var hún Jór unn hans Siigga. Hún miundi þá hvenær v'ð ætluðium að koma ag var ekkert að bíða með hlutiina. Um kvöldið komtu þau hjón með börnin sín í heimsókn og það var setið og spj alliað á kössuim ag ferðatöskum. Við áttum þó eftir að endurnýja akkar gömtu kynni betur næstu daga. Gliaðværð ag iiífsigteði þessara iglæsilegu hjóma smitaði fljótt út frá sér. Ég hafði ekki farið á fimileikaæfirtigu sið- an á meistaramótinu í fyrra er Siigurður endurheimti íslamds- meistaratitii sinn oig taldi máig reyndar aiflskriifiaðan á þeim vett- vaingi. En fyrr en varði var Siglgi kominn á Fíatinium simiuim ag dreif miig meö sér á æf rnigu á- samt Þóri Kjartanssyni keppi- mauit sínum úr Ármianni sem átt hefir við meiðsli að striða. Þetta mimmt. á gamila daga. Siigga var ekki eiiginileigt að sitja eiinm að kökumni, hainm hreif kunniinigja súna og félaga með sér á æfinigar ag mót, enda ekki ofsagt að hann Kveðjuorð frá Akureyri haifi verið lífið og sálin í fim- leikadeitd KR á undaniförnum ár um. Að lokinni hressandi æfiingu, var ekki um anrniað að ræða en koma heim að Öskurhóld eða Hlíð arendakoti, e'ns og Jórunn kali- aði stundum hús þeirra í gamni. Þetta yfirlætislausa rauða timb urhús að Hiíðarvegi 61 lætur ekki miikið yfir sér iminan við steimblokkiirmar utar í hlíðinnii, en hvergi hefd ég kamið er gilað værð, gestrisini og óþvingað fas húsráðenda hefir tekið mianrni svo opmum örmum. Eldhúsið, vettivianiguir Jórunnar, var ekki búið filísum og harðviðairininrétt inigum, þótt fjárhagur hefði váfa laust ieyflt það, en þar gat að líta h'ð m-esta úrval af kryddi og bauikum er kitiia braigðlauka vora. Á vaggjum var letmuð miminimig um að gefa sér góðan tíma til snæðings. Enda er það miália sannast, að þótt Siigurður hafi li'fað og hrærzt í ammasömuim „bisness“ á undamförmum árum flyri'rfundust ekki magasjúkdóm ar á því he.im li. Umræddan eftir miðdaig útbjó nú Jórunn vi'ð söng og gamanyrði, einhverj'a dýrð- ieigiustu rmáitíð er við hjón höf uem snætt. Að máitíð iokinini var gerngið til stofu. Sig'urður settist með gítariinn og tók laigið. Áður em varði vair stofain fulll aí vin- um ag kunininigjum, enda gátu adll ir litið :mi á Hliðairvagiinum án þess að gera boð á uindan sér. Hafi nokkuir verið í vafa um, að gott sé aö búa á ístaindi hvarf sá efi nú sem dögg fyrir sólu. En veður eru skjót að skipast í lofti. Maðuirinn með ljá'nn ger ir helduir ekki aillta.f boð á uindan sér og víst miunu vinir þeiimra hjóna ekki koma oftar til gileði- fiuinda að Hlíðarvegi 61. S'gurður var sonur Davíðs Sig uirðssonar umboðsim'anns Fíats á ísiiandi ag fyrri kanu hans Jónu G. Ingiimarsdóttur og vann hann nú sem sölustjóri við fyrirtæki flöðuir sinis. Fareidrar Jórunnar eiru Ellías Arnliaiuigsson ag kona hams Gyða Guðnadóttir Reykja- vik, en þau hjón bjuggu til sfcamrms tíma auistur á Rauðailæk í Rainigárvalilasýsliu. Þau Siigurður og Jórunin áttu tvö yndiisleg börn, Davið 8 ára Oig Heigu Guðnýju 5 ára, l'fandi eflUrmyndir foraldra sinna. Kæra Jórunn betri lífsiförunaut giait Siigurður varla funidið. Gáf um þínuim og persónutöfruim gleymum við seint. Að teiðarlok um gazt þú saigt eins og Bertgþóra forðum: „Ek var ung gefim Njáli ok hefi ek því heitið homum at eitt skyldi gainiga yfir okkur bæði.“ Við eiigum báigt með að skilja hvers vagna llíflsþyrst ag giees leg uingmenni eru köL'luð burt. Nokkur huggun er þó að vita viini sina veirða samflerða yf ir móðuna mi'klu. Þau hurfu X blómia a'.durs síns og lit'a véli'n, sem hvarf okkur norður við Tröilak'rkju, bar þau á leiö upp til Guös, e:ns og barnið saigði. Börnum þeirra og aðstaindendum. vottum við dýpstiu samúð. Hörður og Birna. Ingimar Örn Davíðs- son — Minning Undir heiðskírum júlíhimni sátum við í góðum félagsskap á bökkum silfurtærrar berg- vatnsár vestur á landi og létum hugann sv'ífa úr einum stað í annan, ófjötraðan sem fugla sumarsins. Ræddum óteljandi hugðarefn'i okkar á þann óbeizi aða og lífsglaða hátt, sem þér var lagið, og af þér stafaði lífs- orku og fjöri, sem var svo snar og eiinlægur þáttur persónuleika þíns. Þá dvaldist sumar í hugum okkar, og draumlyndi æskunn- ar verða seint takmörk sett. Þú varst stórhuga og framsýnn, er þú dróst upp framtiðaráform þín, og bjartsýni þín og vilja- kraftur hafði smitandi áhrif á félagana. En umfram allt kunniir þú tökin á lífinu sjálfu, að nema hiinar spaugilegu og léttmætu hliðar þess, og lyftir þeim til vegs, en hirtir lítt um hinar dekkri myndlr mannlifsins. Hjá þér fór saman næm kimnigáfa og dæmafá lífsgleði, er ósjaldan verður þeirra veganesti, sem ungir eru úr heirni kvaddir. Láfið var þér auðvelt viðfangs og þú nauzt þess í ríkum mæli þann stutta tima, sem þér var útíhfiutaður í þessari jarðvist. Þú varst listamaður, sem auk þess að kunna liistina að lifa fórst næm'um höndum um eðal- málma og gazt þér þannig góðan orðstír. Þú fluttir mð þér fersk an andblæ hvar sem þú fórst og áttir auðvelt með að létta hug beirra, sem þú hafðir sam- .sk'pti við. Þú barst ætíð með þér neistann sem kveikti eld liífsgleðinnar. Á örskammri stundu geta veð ur skipazt í lofti. Þú hvarfst úr hópi vina þinna fyrr en varði og eftir stendur skarð fyrir skildi. Tíminn, þetta afstæða hugtak, leikur okkur grátt, sem enn erum lífs og þreyjum þorra og góu. Skyndilega slá örlögin á dýpstu tóna tilverunnar. Við höfum séð á bak vlni. Við sendum aðstandendum ykkar hjónanna og ungum syni inni'legar samúðarkveðjur, og kveðjum þig, kæri vimur og starfsbróð'r, með þessum visu- orðum Tómasar: „í dimmum skugga af löngu liðnum vetri mitt 'ljóð til þín var árum saman grafið Svo ungur varstu, er hvarfstu út á hafið, hugljúfur, glæstur, öllum drengjum betri.“ Vinir og- samstarfsfólk að Laugavegi 35. HLUSTAVERND - HEYRNASKJÓL STURLAUGUR JONSSON & CO. Vesturgötu 16, Reykjavík. Simar: 13280 og 14680. Til Sigurðar Más Davíðssonar, Jórunnar Rannveigar Elíasd., Inginiars Arnar Davíðssonar, og Sigríðar Guðmundsdóttur. í llfi okkar gierast stumd'um at- burðir, se-m okkur finmst vera sivo ótrúlegir og vailda okkur silik um hairmi og trega, að við vilj- um naiumast fá okkur til að trúa því að þeir halii gierzt. Við reynium að fá sivefinimm til að ieysia okkur frá harmimuim, í þeiirri von, að mega vakina mieð þeiirri vissu að þetta hafi aðeáms veir'ð drauimiur en elkki veirufe'fci. Svo vöknium við á ný og verðum að láta okkur skiil'jaist að þetta hefur gerzt í raun ag veru og er staðreynd, sem við verðum að sætta okkur við og að höndum beflur borið harmsefmi, sem veld ur okkur sárum tragia alilt tiil ævi loka. Við sam væntum þesis að sjá ykkuir bræðurnia og komur ykk- ar, ÖLI ung, fríak ag Mfaglöð á faginiaðarstund, urðum al'lt í e niu að lúfla þeirrl staðreynd, að þið hefðuð ölil á einu aiUig'ntabiliki beð ið aldurtiila með svo svipleigiuim og dapmrieig'uim hætti. Á slikri stumid eru orð n Mti'isimiegmug fifl að tjá það sem inmi'. fyriir býr og táriin aðeins smár vattuir þess trega, sem við erum gTÍpiIin. Þe-giar frá ifiðiuir og vlð reymuim að sætta okkur við þau dapuirlieigiu örlög, sem akkuir hafa hlatmazt fiinmiuim vlð, að jaifnframt þvi sem við treigium ag hörmum, verð'um vlð að gteöjast vegina þesis sem við höfum áð'ur átt — miinmiimganina 'Uim samverusitUindir 11'ðiinna ára og þá gtjeði og hiSýju, sem aill'taif fyiigdi ykkur hvar seim þið fóruð. TiTgigð ykkar og ræktarsiemi við bem'skuistöðvarnar og ætt- inigjama þar helma, veirðuir okkur a'Ba daga minniiisstæð og dýr- mæt. Þó að ykkar saga og ykkar 3&f ætti svo skamiman aldur, og okk uir þættl sam væri hún aðainis að hef jast, er hún þó miikifisvarðuir þáttur í iífi okkar ailra og auð- jeigð, seim við viildum ekki án vera. Að deyja umgiur — það er til ■eiflnii sárra harma, en við 'getuim lí'ka spurt okkuir sjálif og sagt: „Á meðan árln þreyta hjörtiu hiinina, sem horfðu eftiir þér í sárum tregia, þá b'iómigast enin og blómigaist ævinijaga þlitt bjarta var í hiuigium vina þininia. Og skín ei ijúfast ævi þeirra yfir er ung á morigm'. lífsiinis s'taðair nemur og eiMfLaga óháð því sem kemur i sesku siininar tiign'u flegurð lfiir.“ Þaminijg verður ykkar minmiimg, á ókominum dögum, í huguim okk ar, sam enm mætum okkar örlöig uim ag þvi sem Mflð beifiuir okk- uir að færa í gileði ag harm:. Við k'veðjum ykkur með sáruim traga, em mlmniiinigiin, sam við elig um um ykkuir Mifár i bjartri hedð irikju ag vekuir okkur hlýju og þakklæti a'la daga. Nói frændi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.