Morgunblaðið - 24.07.1973, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐTÐ — PRIÐJUDAGUR 24. JÚLl 1973
19
Félagslíf
Fíladelfia Reykjavik
Almennur biblíuilestur í kvöld
kl. 8.30. Ásmundur Eiríksson
talar.
Fetrðafélagsferðir
Miöviku'dagur 25. júlí
Þórsmörk kl. 8.00. Farmiðar
í skrifstofunni.
Grimmansfel'l — Setjadaiur
kl. 20.00. Verð 300,00 kr.
Farmiðar við bílnnn.
Föstudagur kl. 20.00
La ndm ann a I aruga r — Eldgjá
— Veiðivötn
Kerfirvgarfjöll — SnaekoWur —
Hveravellir
Hvítárvatn — Karlsdráttur
(bátsferð á vatninu).
Su marieyf isf erðir
28. júl'í — 2. ágúst Laka-
gígar — E'lögjá — Land-
mannalaugar
28. — 31. júií ferð á Vatna-
jöku4. (Ekið um jökulinn á
Snjóketti).
IM FÉLAGSSTARF
K sjálfstæðisflokksins
s.u.s. s.u.s.
Frjálshyggja í framkvæmd
Umræðuhópur Sambands ungra Sjálfstæðismanna um
EFNAHAGS- OG ATVIIMNUMAL heldur fjórða fund sinn
í Galtafelli þriðjudaginn 24. júlí kl. 19.30.
Gestur fundarins verður Davið Sch. Thorsteinsson og ræðir
hann um atvinnulýðræði.
Hópstarfið er frjálst öllu áhugafólki.
Keflavík
Lokað vegna jarðarfarar miðvikudaginn 25. júlí.
SKÓBlJÐIN, keflavík.
Keflavík
Lokað vegna jarðarfarar miðvikudaginn 25. júlí.
HANNYRÐAVERZLUNIN ODDNÝ.
Knútur Bruun hdl.
lögmonnsskrifslofa
Grettisgötu 8 II. h.
Simi 24940.
Hf Utboð bSamningar
Tilboðaöflun — samoingsgerð.
Sóleyjargötu 17 — eimi 13583.
Toyoto stotion Crown 2000
árgerö 1971 til sölu. - Upplýsingar í
Bifreiðasölu Egils Vilhjálmssonar,
Laugavegi 118, Rauðarárstígsmegin.
Blaðburðarfólk óskast
Upplýsingar í síma 16801.
VESTURBÆR
Nesveg II - Melabraut -
Seltj.-skólabraut.
AUSTURBÆR
Laufásveg 58-79.
CERÐAR
Umboðsmaður óskast í Gerðum. - Upp-
lýsingar hjá umboðsmanni, Holti, Garði.
Sími 7171.
CARÐUR
Umboðsmaður óskast í Garði. - Uppl.
hjá umboðsmanni og í síma 10100.
INNRI - NJARÐVÍK
Umsboðsmaður óskast til að annast
dreifingu og innheimtu fyrir Morgun-
blaðið.
Upplýsingar hjá umboðsmanni Kirkju-
braut 22 eða í síma 10100.
Blaðburðarfólk óskast í Kópavog, í vest-
ur- og austurbæ. - Upplýsingar í síma
40748.
ÞETTA GERÐIST 1 MARZ 1973
AlvWNGI
t>ingsályktunartillaga um skipu-
lag byggðamála (21)
Frumvarp um lögfestingu á kjör-
um yfirmanna á togurunum (22).
VEÐt R OG FÆRÐ
Miklir umhleypingar um land allt
(3).
16 vlndstig í Vestmannaeyjum (3)
Þung færð vestanlands (4).
t)TGERÐIN
Landburður af loðnu og löndunar
bið (1).
Söluverðmæti Coldwaters 6 mlllj-
arðar á sl. ári (2).
Þorskflökin seljast á 75—80 cent
1 Bandaríkjunum (2).
Loðnuaflinn orðinn 250 þús. lestir
(7).
Bolfiskafli Keflavikurbáta lítill
sem af er árinu (7).
Fyrirframsala á loðnumjöli 52 þús.
lestir (9).
Börkur NK kemur með 900 lestir af
loðnu úr einum róðri (10).
Metveiði á loðnu, aflinn yfir 300
þús. lestir (13).
Bolfiskaflinn glæðist (13).
„Aldan“ segir stóran hluta skip-
stjórnarmanna réttindalausan (13).
Togarinn Úranus á loðnuveiðum
(15).
Togarar BÚR fóru alls 89 veiði-
ferðir á árinu 1972, lönduðu innan-
lands 11,2 þús. lestum og eriendis
2,7 þús. lestum (15).
Loðnuaflinn orðinn 345 þús. lestir.
Guðmundur RE aflahæstur með 13
þús. lestir (20).
Stór íslenzkur hvalkjötsmarkaður
lokast i Bretlandi (20).
Bretar stórauka sókn á Islandsmið
vegna minnkandi þorskstofna við
Noreg (22).
Áætlaöur rekstrarhalli togaranna
1972 um 70 millj. kr. (22).
Aðeins 2 togarar farnir til veiða
þrátt fyrir lausn verkfallsins (24).
Loðnuaflinn orðinn 380 þús. lestir
(27).
Togararnir halda aftur til veiða
(27) .
Mjög góður bolfiskafli í Breiðafirði
(28) .
Loðnuaflinn orðinn 400 þús. lest-
ir (29).
Sandgerðisbátar afla vel (29).
LANDHELOIN
Varðskip skera á togvira fjögurra
brezkra landhelgisbrjóta (6).
Enn klippt á togvira fjögurra
brezkra togara. Alls hefur nú verið
klippt á togvíra 30 brezkra og v-
þýzkra togara (8).
Utanrikisráðherra Breta bíður við
ræður um landhelgismálið hvenær
sem er (9).
Togvír 28. brezka togarans klippt-
ur (9).
Varðskip klipplr á togvira brezks
togara (14).
Eigum ekki að mæta 1 Haag, segir
utanríkisráðherra (16).
Útfærsla fiskveiðilögsögunnar ís-
lenzkt innanrikismál, segir ítalskur
þingmaður á Evrópuþinginu (18).
Klippt á togvíra og fyrstu „föstu'*
skotunum skotið (20).
Eigum ekki að mæta í Haag, segir
menntamálaráðherra (21).
Fundur fulltrúa Breta og Islend-
inga í Reykjavík (23).
Tíu sinnum hleypt af skoti á mið
unum (27).
Mestur hluti afla brezku togar-
anna ókynþroska fiskur (29).
GOSI« 1 VESTMANNAEYJUM
Áætlaður kostnaður við bjorgunar
störf í Eyjum 62 millj. kr. á mánuði
(1).
Innsiglingin þrengist enn (2).
Húseigendafélag Vestmannacyja
vill bætur strax (7).
Gúanóið og eldfjallið kynda í kapp
(7).
Hraunið komið á syðri hafnargarö'
inn (7).
Stjórn Viðlagasjóðs ákveöur að
kaupa 200 tilbúin hús til ibúðar fyr
ir Vestmannaeyinga (8).
Kæling hrauns í Eyjum virðist
draga úr hraunrennsli (8).
Brezkir togaraeigendur hafa boðið
Eyjamönnum aðstoð (8).
Horfin hús og hætt komin, grein
eftir Árna Johnsen (10).
Jon Erlien, frumkvöðull að víð-
I tækri Eyjasöfnun i Noregi, i heim-
sókn (13).
Álit bæjarstjára á ályktun Húseig-
endafélags Vestmannaeyja (13).
,,Flakkarinn“ skriður enn fram (13)
Stóraukin gasmengun (15).
Fyrstu húsasamningarnir undirrit
aðir (16).
Gasflákar I bænum (18).
12 hús fara undir hraun á þremur
sólarhringum (20).
Um 81 millj. kr. hefur safnazt hjá
R.K.t. (21).
Bandariskt fyrirtæki athugar
möguleika á notkun gjallsins til
bygginga (21).
6 hús til viðbótar undir hraun (22)
Leitað til Norðurlandanna og
Bandaríkjanna um dælubúnað til
kælingar hraunsins (22).
8 hús undir hraun siðasta sólar-
hringinn (23).
Ráðstafanir Viðlagasjóðs (23).
64 hús undir hraun á 8 klst. (24).
Messað í Landakirkju (24).
Fjölmennur fundur Vestmannaey
inga á Selfossi (27).
Hraunjaðarinn kominn að höfninni.
Rafstöðin komin undir hraun. Aðal
vatnsveitukerfið óvirkt (28).
Aðeins Hraðfrystistöðin milli
hrauns og hafnar (28).
öflugur dælubúnaður frá USA
fluttur til Vestmannaeyja (29).
Hús halda áfram að fara undir
hraun. Hraunið á veggjum glæsileg
ustu frystihúsa landsins (30).
Nýja fellið á Heimaey orðið 253
metrar að hæð (31).
FRAMKV ÆMDIR
Verksmiðjan Húseignir h.f. á Siglu
firði getur framleitt 100 hús á ári (1)
Bjartur NK 121, skuttogari smíðað
ur í Japan, kemur til Neskaupstaðar
(4).
Vélsmiðjan Þrymur I Reykjavik
hefur framleiðslu á háþrýstu vökva
spili fyrir fiskiskip (7).
American Express semur um kaup
á 9000 kápum frá Solido (11).
Bátasmiðja Jóns Jónssonar, Reykja
vik, afhendir 22 lesta bát til Kefla-
víkur (13).
Háskólinn kaupir Aragötu 14, hús
Ásgeirs heitins Ásgeirssonar, fyrrum
forseta (13).
Sjálfvirk símstöð tekin I notkun 1
Breiðholti (18).
Þrem bátum hleypt af stokkunum
á Akureyri á sama klukkutimanum
(18).
Fjölmörgum iðnaðarlóðum úthlut
að í Reykjavik (20).
Útvegsbankinn í Keflavik flytur I
nýtt húsnæði (20).
Guðbjartur IS 16, skuttogari smíð
aður í Noregi, kemur til Isafjarðar
(21).
Frarnleiðsla hafin á frystum fisk-
réttum (21).
Kínverjar kaupa Viðimel 29 fyrir
sendiráð sitt (22).
Myndlistarhúsið á Miklatúnl vígt
(25, 27).
ísfél. Vestmannaeyja kaupir frysti
hús Júpiters og Marz í Reykjavik
(27).
Lionsfélagar gefa sjúkrahúsinu á
Húsavik tæki til blóðrannsókna (28)
Nýtt fyrirtæki, Ferðamiðstöðin tek
ur til starfa (29).
Rauði krossinn kaupir Hótel Nes
(30).
Tilboð gerð í véla- og rafbúnað Sig
ölduvirkjunar (31).
Hreinsitæki sett i álverið i Straums
vik (31).
MENN OG MÁLGEFNl
Freysteinn Jóhannsson, blaðamað
ur. ráðinn ritstjóri Alþýðublaðsins
(2).
Peter Hintzmann, fyrsti sendiherra
Austur-Þýzkalands á Islandi, 1 heim
sókn (3).
Olof Palme, forsætisráðherra Sví-
þjóðar og frú í heimsókn (10, 11, 12).
Samræmd áróðursherferð stjórnar-
blaða gegn Birni Jónssyni (10)
Sovézkir fyrirmenn koma við á
Keflavikurflugvelli á leið til Perú
(13).
Átta njósnarar við sendiráð Sovét
ríkjanna á Islahdi, samkvæmt brezkri
skýrslu (16).
Ekki má rasa um ráð fram í ör-
yggismálum, segir Jón Skaftason,
alþm. (17).
Sr. Þórir Stephensen kjörinn prest
ur við Dómkirkjuna í Reykjavik (23)
BÓKMENNTIR OG LISTIR
Leikfélag Reykjavíkur sýnir rokk
óperuna Súperstar (1).
Italski fiðluleikarinn Pina Carmi
relli leikur einleik með Sinfóníu-
hljómsveitinni undir stjórn Karsten
Andersen (3).
Þrjár veggmyndir úr bronsi eftir
Gerði Helgadóttur verða settar upp
í Hamrahlíðarskóla (4).
Útlit fyrir að ,,Út í óvissuna", met
sölubók Desmond Bagleys, verði
kvikmynduð hér á landi (6).
Þjóðleikhúsið frumsýnir „Indián-
ana“ eftir Arthur Kopit (9).
Gisli Sigurðsson heldur málverka
sýningu (10).
Hafliði Hallgrimsson. sellóleikari,
i hnattferð með The English Chamb
er Orchestra (11).
Sinfóniuhljómsveitin og R.S.R.P.
halda tónleika I Bústaðakirkju (13)
Þjóðleikhúsið frumsýnir barnaleik
ritið Furðuverkið, eftir Kristinu
Magnús Guðbjörnsdóttur, I Grinda-
vík (16).
Leikfélag Húsavikur sýnir Skugga-
Svein (22).
Leikfélag Akureyrar sýnir FJalla-
Eyvind (25).
Þjóðleikhúsið sýnir ,,Sjö stelpur“,
eftir Erik Torstensson (25).
Sinfóníuhljómsveitin og Karlakór
inn Fóstbræður flytja AlþingishátiO
arkantötu Emils Thoroddsens (25).
Leikfélag Reykjavikur sýnir „Pét
ur og Rúnu", leikrit eftir Birgi Sig-
urðsson (27).
Myndamál Passíusálmanna, eftir
Helga Skúla Kjartansson I 32. bindi
Studia Islandica (29).
Stofnun Árna Magnússonar gefur
út Árna sögu biskups (29).
félIgsmál
Bandalag íslenzkra sveitarfélafa,
gengst fyrir ráðstefnu um minn-
skólafrumvarpið (1).
Áætlun um skipulega uppbyggi^u
4 hreppa við innanvert Djúp (2).
Bjarni Guðnason rekinn úr Félagl
frjálslyndra i Reykjavík á félags-
fundi (3).
Búnaðarþingi lokið. Formaður er
Ásgeir Bjarnason (3).
Sáttatillaga í togaradeilunni felld
(6, 7).
Gunnar Helgason tndurkjörinn for
maður Verkalýðsráös sjá'lfstæöis-
flokksins (6).
Samband listflytjonda og hLlóm-
plötuframleiðenda stofnað, formaður
Haraldur V. Ólafsson (10).
Samningar takast með undirmönn
um á togurum og útgerðarmönnum,
en yfirmenn í verkfaili (13).
Jón Pálsson kosinn íormaður Garð
yrkjufélags Islands U3).
Guðmunda Helgadóttir kjörin for-
maður Starfsstúlknafélagsins Sókn
ar (13).
Jón Kristinsson kosinn formaður
Leikfélags Akureyrar. Stefnt að stofn
un atvinnuleikhúss (14).
Ármenn, nýtt félag áhugamanna
um stangaveiði á flugu, stofnað, for
maður Jón Hjartarson, viðskiptafræð
ingur (14).
Árni Gestsson endurkjörinn form.
Féiags Isl. stórkaupmanna (14).
Kaupmáttur launa hefur aukizt
um 10,5% siðustu 18 mánuði. (15)
Guðjón Jónsson endurkjörinn for-
maður Félags járniðnarmanna (15).
ASl hefur aldrei neitað viðræðum
um raunhæfar aðgerðir I verðbólgu
málum (15).
Kaupstefnan Islenzkur fatnaður
haldin (16).
1 frumvarpi um breytingar á orku
lögum felst eignarnám án bóta-
greiðslu á jarðhitasvæði Reykjavikur
á Nesjavöllum (16).
Ekki skorið úr um eignarétt i und
irréttardómi i botnmálinu viö Mý-