Morgunblaðið - 24.07.1973, Qupperneq 31

Morgunblaðið - 24.07.1973, Qupperneq 31
 -y-M T '' ^ ■, ^ 1: ___r; ;v.í:í l: MORGLTNBLAÐIÐ — ÞRIÐJUDAGUR 24. JÚLl 1973 ' 31 Hestamót Gjeysié: MÖRG GÓÐ AFREK sonar RcyTrjavtk, 19,5 sek. Hlut.skörpustn liestamir í gapðing'aikeppniiuii. Lengst til vinstri er Brún, wm sigraðl Bezta helgi sumarsins: Óhappalaus umferð UH helgina var haldiö árlegt hestamót Hustam an i laf' é 1 a gsi 11 s Geysis á skeiðvellinum við á RangÁrvöllum. Mikil þátttaka var í mótinu og heppnaðist það afar veL Keppt var í fjölda greina á mótinu og urðu helztu úrslit Jsvssi: GÆÐINGAKEPPNI, A-FLOKKUR Brún, e'igsn Júnasar Guðmunös- aonar, Hellu, 8,78 stig. Fákur, éign Magnúsar Guð- mundssonar, Uxahrygg, 8,42 stig. Stjarni, eign Jóns Ársælssonar, Bakkakoti, 7,88 stig. GÆÐINGAKEPPNI, B-FLOKKUR Þytur, eign Steinþórs Runólfs- sonar, Hellu, 8,06 stig. Stjarni, eign Ólafs Guðjónsson- ar, Miðhjáleigu, 8,06 stig. Tjaldur, eign Gísla Guðmunds- sonar 8,02 stig. 1500 M BROKK Fákur, eign Isleifs Pálssonar, 3,23 mínútur. Reykur, eign Rósu Valdknars- dóttur, Álfhókum, 3,35 min. Fraendii eign Gísla Guðmunds sonar, 3,39 mín. 250 METRA STÖKK Muggur, ei.gn Sigurbjöms Bárðarsonar, 19,4 sek. Breki, eign Trausta Guðmunds- M.IÖG góð aðsókn liefur verið að útsýnispallinum í turni Hall- grimskirkju. Skv. upplýsingum Hermanns Þorsteinssonar, for- manns safnaðarnefndar kirkj- unnar, er niikið um að fárjiegar skemmtiferðaskipa komi í turn- inn og einnig aðrir ferðamenn. Sunia daga hafa koinið nokkur hundruð manns i turninn, en gjald er 50 krónur fyrir fuliorðna en 20 fyrir lóirn. Sagði Hermann, að lietta væri allgóð tekjulind fyrir kirkjuna. ÞRÍR Vestmannaeyjabátar stunda nú spærlingsveiðar með sæmilegiun árangri, og fjórði bát nrinn hefur senn veiðar. Bátarnir Hvanneyri laus til umsóknar BISKUP Islands hefuir auglýst Hvamineyrarprestkall í Borgar- fjarðairprófastsdæmi laust til uan sóknar og er umsóknarfrestur til 15. ágúst nk. Magnús í Mun- aðarnesi látinn ÞANN 20. þ.m. lézt í sjúkrahúsi Akramess Magnús Etoairssosi bóndi í Muna'ðarnesi 81 árs. að aldri. Foreldrar hans voru Málíríður Kriistjana Björnsdót'ti'r frá Svarf hóli og Eirnair Hjálimsson frá Þingmiesi. Magnús var fædduir að Hlöðu túni 19. jútí 1892, an fluittist með ftoreldrum stnum að Munaðar- jtjesi 1894 og var búsettur þar síð an. Gustuir, eiign Guðna Kristins- sonar, Skarði, 19,9 sek. Óðinn eign Harðar G. Alberts- sonar, Réykjavík, 19,9 sék. 350 M STÖKK Hrimn.r, eign Mátthiidar Harðar dóttuir, Reykjavík 25,9 sek. Frúar Jarpur, eign Unnar Ein- arsdóÞtur, Hóllu, 26,4 sek. Lappi, eign Skúla Stetossonar, 26.4 sek. 800 METRA STÖKK Stormur, eign Odds Oddssomr, Reykjavík 64,3 sek. Brúrm, eig,n S igurðar Sigurþórs sonar, Þórunúpi, 64,4 sek. Stormur, eign Harðar G. Alberts 9onar og Sigurbjöms Bárðar- sonar, 64,5 sek. 250 METRA SKEIH Ferngur, eign Hjörleifs Pálssonar Reykjavík, 24,1 sek Blesi, eiign Skúla Steinssonar, 24.4 sek. Randver, ei@n Jónínu Hlíðar 24,5 sek. 1500 METRA STÖKK Lýs'ngur, eign Bakiurs Oddsson ar, Rvik, 2:11,8 min. Ljúfur, eign Gisla Þorsteinssonar og Sigurðar Sigu rþórssonar, 2:13,4 mán. Gránii, ei@n Gísla Þorsbetinssonar, 2:13,5 mín. Nú er verið að vinna við að reisa vinnupalla inni í kirkju- skipi Hallgrimskirkju og fvrir- hugað er að fuligera kirkjuna að utan á árinu 1974 þrjúhundruð ustu ártíð Hallgríms Pétursson- ar. Nú er búið að innrétta alla fyrstu hæð turns kirkjunnar og verið að fullgera kapellu í syðri álmu turnsins, en þar munu guðsþjónustur verða, þegar vinna hefst að nýju við kór kirkjunn- ar i sumar. halda sig einkitm á veiðisvæðum, sem eru austan við Vestmanna- eyjar, en annars er spærlingur á mörgmn stöðuni við Suður- og Suðaustui-ströndina. Að sögm Haralds Gíslasonar framkvæmdastjóra F'.skiimjals- verlcs-miðj imnar í Vestmanniaeyj um, eru Bergur, Huigimn og Bjarm aney á þessuim veiðum og verið er að útbúa Ha'kion til þessana veiða. Bátamir eru úti tvo til þrjá dag<a í einu og koma þeir venju lega með 60—80 lestir úr veiiði flerð. Gneiddar eru krónur 4,90 fyrir hvert kíló af spærlinigi, þann'ig að tæpar fjögur hundruð þúsundir fást fyrir 80 lesitir af þessuim fiiski, sem ekki hefiur enn verið mýttur til annars em bræðsiu, Um miðjan júlí höfðu borizt 600 lestir af spærlingi á land í Eyjum. Haraldur sagði, að verð á mjöli og iýsi væri enm mjög gott, en ekki væri vitað hvert áfram haldið yrði. Kæmi það í ijós í næsba mánuði, en þá verður fól'k á megtolandinu komið úr sumair teyfum og hto ýmsu fyrirtæki fara þá afitur að kaupa mjög tit margs konar þarfa. VEÐURBLÍÖA lék við lands- nienn uni siðustu helgi. Skv. upp lýsingum sem Morgunblaðið fékk hjá Veðurstofunni var stillt og bjart veður um nær allt land. Á sunnudag komst hiti viða urn land i 14—20 stig. Mestur hiti varð á Heliu 23 stig. Helzt voru ]>að Austfirðir sem misstu af góða veðrinu í |>etta sinn, þar var skýjað og heldur kalt. Þetta BRÉFI mínu í Morgunblaðinu 23. júní sl. til Grímsnesinga svarar sóknarprestur þeirra, sér^ Ingóifur Á.stmarsson i sama blaði 14. þ. m. Gleður það mig mjög að kirkjugarðurinn á Stóru-Borg hefur nú verið tekinn til athug- unar, enda er þá tilgangi minum náö. En hitt er algjör misskiln- ingúr hjá sóknarprestinum að ég láti mig varða kirkjurækni meðhjálpara hans eða armarra sóknarbama. Veit ég heldur ekki hve oft er messað á Stóru-Borg. Sóknarpresturinn segist verða var við særðar tilfinningar bak við frásögn mína um vanhirðu kirkjugarðsins og kann ég hon- u,m þafckir fyrir þau umimæli, þv: tillits- og tilfinningaleysi tel ég leiða eiginieika. 1 næstum tvo áratugi hef ég komið í kirkjugarðinn á Stóru- Borg, eimi sinni til tvisvar ár hvert og er því flestum staðhátt- um þar kunnug, einnig með hvaða hætti sauðfé hefur komizt í garðinn. Umsjónarmaður kirkjugarða, Aðalsteinn Steindórsson, hefur kom'f að Stóru-Borg og er það vet. Ber hann það sem ég tók fram í fyrra bréfi minu, að veggir og hlið eru fjárheld. Svo það er m'sskilningur hjá sóknar- ATHUGASEMD „BANNA á stjórnamálaiafskipti embættismainina“ var fyrirsögin blaðsins á ’gre.n eftir mig í laug airdaigsblaðinu. Eiins og sést aif lestri greinartomar er fyrirsögn- to nokkuð villandi. Um stjónn- málaafsk pti embættiisimanina seg ir í greintoni: Op'inber þjónusta er starfs- braut sem oft fier ekki saiman við stjórnmáliaaafskipti. Margir emb ættismenn, sénstaklega i aimenn- uim stjórnunarstörfum, hrærast í mjög pólitísku andrúmslofti, og verða að geta veitt hol'la þjón- ustu hver svo sem hin flokks- lega forysta er hverju sinni. Sum ar þjóð r bamna embættismörm- um í stjómunarstörfuim algjör- lega þátttöku í stjómmálum og er fylisla ástæða til þess að setja reglur um þetta hér á landi. Ásgeir Thoroddsen. mun vera veðursælasta helgi sumarsins. Að sögn Jónasar .Takobssonar veðurfræðings er ekki að vænta snöggra breyt- inga á veðrinu næstu dægrin. Mikil umferð var á Suðurlandi og dvaldist margt fólk á ferða- mannastöðunum þar. Um 1000 manns munu hafa verið á hesta- mótá á Hellu, en einnig var mannfjöldi í tjöldum og hjólhýs- prestinum að sauðfé komist þar undir eða yfir. Umsjónarmaður- inn segir einnig að gras ag aðrar plönturegundir hafi ekki orðið fyrir biti eða ágangi búfjár, slikt hafi átt að sjást, þar eð garðu rinn hafi ekki enn verið sleginn. Kirkjugarðurinn héfiur aldrei verið steginn, vegna þess að þess hefiur ekki þurfit með. Þau blóm, sem eitt sinn voru á leiðunum, eru löngu horfin, nema á einu þeirra, sem er girt. Fiáleitt er hjá sóknarprestin- um að afsaka draslið kringum kirkjugarðinn með staðsetningu beejarhúsa, en að búvélar og önnur áhöld, er notuð eru dag- lega, s andi á hlaði er ekki til- tökumál. í annan kirkjugarð hef ég komið jafn oft og að Stóru-Borg. Það er að Kotströnd í Ölfusi. Þar er snyrtimennsika óg um- gengni öll til slíkrar fvrirmynd- ar, að ég hygg að margt mætti þar af læra. Læt ég nú þessum skrifum míniuim lokið, er. ég vil ítreka þakklæti mitt til sóknarprests- ins og u msjón armann s kirkju- garða fyrir áð ætla að fylgjast með kirkjugarðinum, en það mun ég líka gera. Þuríður J. Sörensen. — Seðlabanki Framh. af bls. 32 meðan annað hefði ek-ki verið ákveðið. Samfkvæmt upplýsngum sem Morgun/blaðð hefur aflað sér, fylgdst Lúðvík Jósepsson banka málaráðherra með áætlunum um byggngu hússns, en málð mun ekk formlega hafa komið til hanis afgreiðslu. um á Laugarvatni, og mikið var tjaldað í Þjórsárdal, í Galtálækj- arskógi og á ÞingvöUum. Skv. upplýsingum lögreglunnar á Sel fossi gekk umferðin afar vel og varð aðeins einn lítill árekstur á svæði Selfosslögreglunnár, en engin slys eða óhöpp. Lögreglan á Selfossi hafði þrjá eftirirtsbiU stöðugt á ferðinni út um þjóð- vegina í gær. Aðetos einn maöirr gisti fangageymslur lögreglunn- ar á Selfossi um helgina, en þrír ökumenn voru teknií' grunað- ir um ölvun við akstur. Mdkil umferð var á Akureyni, en hún gekk vel og óhappalaust fyrir sig, að sögn lögreglunnar þar. 5 minnáháttar árekstrar urðu á Akureyri um helgina. Að Hallormsstað kom margt fólk um helgina og meira en áð- ur í sumar. Sigurður Blöndal skógarvörður í Hallormsstað sagðist telja, að um 50—100 tjöld hefðu verið í Atlavík, en allt gengið vel og óhappalaust fyriir sig. — Síldarverð Framh. af bls. 32 Jón Garðar GK 57,5 lestir fyrir 1,2 millj. kr., Ásberg RE 81,5 lestir fyrir 1,7 millj. kr., Reykja- borg RE 73,8 lestir fyrir 1,2 millj. kr., Gisli Árni RE 48,8 lestir fyr- ir 1,1 millj, kr., Héðinn ÞH 80 lestir fyrir 1,1 millj. kr., HraCn Sveinbjarnarson GK 51,4 lesfiir fyrir 1,2 millj. kr., Þorsteinn RE 55,3 lestir fyrir 1,1 miilj. kr., Helga 2. RE 50,5 lestir fyrir 1 millj. kr., Loftur Baldvinsson EA 60 lestir fyrir 1,2 millj. kr. og Ásgeir RE 50 lestir fyrir 1,6 millj. kr. Ellefu skip seldu i Hirtshals í gærmorgun, fengu þau hæsta meðalverð, sem greitt hefur ver- ið í Danmörku i sumar eða 28,84 krónur fyrir kílóið. Magnús NK var með hæstu söluna, en skip- ið seldi 48,5 lestir fyrir 1,5 millj. króna. Búast má við að síldar- verðið í Danmörku hækki enn þegar liða tekur á ágústmánuð og svalara verður i veðri og þá er fólk etonig að mestu búið í sumarfríum. Danskiir sildarkaup menn hafci sagt, að hitinn hafi alltaf mikil áhrif á verðið og einniig að verðið sé lægra, þann tíma, sem fólk er mest í sumar- frium. t Móðir mín og tengdamóðir, INGA ÞÓRÐARDÓTTIR, leikkona, verður jarðsungin frá Fossvogskirkju þriðjudaginn 24 júlí kl. 1630. Blóm vinsamlegast afbeðin, en þeim, sem vildti minnast hennar er bent á styrktarsjóð Fél. ísi. leikara. Fyrir hönd annarra vandamanna, Laita Andrésson. Styrkár Sigurðsson.. Hallgrímskirkjan: GÓÐ AÐSÓKN AÐ TURNINUM Spærlingsveiðar: Eyjabátum gengur sæmilega Kir k j ugar ður inn á Stóru-Borg

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.