Morgunblaðið - 24.07.1973, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 24.07.1973, Blaðsíða 17
MOR.GUNBLAÐ1Ð — MUÐJUDAGUR 24. JÚLÍ 1973 17 Jón Jónsson: Bréf frá Managua III: Menn og dýr í Managua Aldajíömul fótspor við Managua VIÐ sögu Manatfiia og jarð- skjálftans þar 23. des. 1912 kemnr fleira en fóikið. Sum dýrin léku þar sitt hlutverk ekki niiður. Fjölskylda ein átti stóran og sterkan hund, sem einnig var vitur. Þegar húsið hrnndi lentu tvö barn- anna undir braki og máttu sig hiergi hraera enda þótt þan væru litt meidd. Á auigabragði var hundur- inin kominn á vettvang, krafs- aði með sterkuim klóm í brak ið, reif það burtu stig af stigi og Knniti ekki fyrr en bömin voru frjáls. í matvæliaskortim um, sem varð fyrst eftir jarð skjálftann, varð að lóga þess- uim trygga vini og má nærri geta með hvaða ti'lfinimingum það hefur verið gert. Og Seppi, hvíti huindurinn, sem aldrei svaf á verðinium. Sá ljóður var á ráði Seppa að honum þóttu kjúkMngar góð- ur matur. Sá veikleiki leiddi hann út í það að heimsækja hænsnakofa nágran-nans að naetiurlagi og reyndisit jafnan einni pútu færra í kofan'uim næsta daig. Ekki gáfu hænsnin neina skýrslu um hvað gerzt hafði í kofanum um nóttina, enda mun skýrslugerð óþekkt í dýraheimum. Vísit er hims vegar, að Sepp'. var á sínum stað að morgni hinn hressasti • og sakleysið sjálft. 1 jarðskjálftanum tók hann kölllun sína af mikiHi alvöru og gerði ekki svo mik'ð sem gjóta hornauga til hæmsma- kofans. í>essa nótt sváfum við undir berum himni, þvi við og við bifað'st jörðin. Þrír voru hundar á verði krinigum flet- in og Seppi þeirra ötulastur. Hvað eftir annað og með furðulega jöfnu miMiibili sá ég hann fara stóran hring kring- um náttbóliið og at'huga a®t gaiumgæfilega. Hestur, sem álpaðist inn á svæðið var lát iinn sk'Ija, að þetta væri ekki hans umráðasvæði og þar af leiöandi hlaut hann að draga sig til baka. Feit gylta var þarna á slangri og hakkaði í sig niðurfallna mangóávexti en Seppi rak hana vægðarlaust burtu. Ef mango heyrðist detta af tré langt burtu var Seppi óðar kominn af stað til að athuga hvað um var að vera. Þau urðu endalok Seppa, að hainn fékk slæman húðsjúk- dóm, sem brátt leiddi hanin svo langt, að ekki var annars kost ur en að svæfa hanm þeim langa svefni, en mimningin um Seppa er hvit eins og hann sjáltfiur. Hvíl þú í friði undir ma'mgótrjánum, Seppi! Þökk fyrir góða vöm og gleymt sé allt þitt ófrjálsa hænsnaát. í glugigak'stiu, sem er nærri þvi það eiina, sem eftir stend- ur af húsi einu í miðborginnd situr köttur og horfiir gulum augum út í sólskinið. Það er emg'nn villiköttur, en nú hiauit hann að semja sig að þeim siðum, því heimilið var farið, gluggaikistan það eina, sem hann ennþá karanaSist við. Ekki vil ég gera mikið úr biiinu, sem talið er vera miili manns og dýrs. Stundum eru dýrin „mainneskjulegri" en manneskjurnar sjálfar. Víst er að á meyðairstund minnkar bil ið og maöur og dýr leitar at- eru talamdi vottur um alda- gamlar ógnir á þessu svæði, (sjá mynd). Eftir þvi sem nú verður næst komizt er aldur þeirra eimhvers staðar miiiili 2000 og 5000 ára. f þessu sambandi má l'áta þess getið, að Managua eyði- lagðist í jarðskjálfta 1931 og amk þess er vitað um harða jarðsikjálfta a.m.k. 9 sinnum á sl. 130 árum á þesisu svæði. Að Mamagua varð höfuðborg Nicaragua á rætur að rekja til togsitrei.t.u miffi tvegigja borga, Leon og Gramada, hvor skyldi verða höfuðborg. Nið- urstaðan varð sú, að hvorugri skyldi það hlotnazt, ein í þess Sjúkrahús, sem eyðilagðist í jarðskjálftanuni. — Myndin tek in sex mániiðiim síðar. hvarfs hvort hjá öðru. Hann Vaskur mónn, sem bara var ilítili hnoðri, þegar jarðskjáifit inn varð, þrýsti sér upp að okkur og skalf af ótta. Margra alda gömul merki um sameiigintegan flótta roanna og dýra undan náttúru hamförum má rauraar sjá rétt við borgarmörk Managua. 1 jarðlag, sem eitt s mn var mjúkur, blauitur leir, eru mörk uð spor manna og dýra, sem sýniliaga haifa verið á flótta undan eldgosi, sem nokkrum augnabii'kum siðar fyllti spor in ösku og því hafa þau geymzt milli jarðlaga fram til okkax tíma og eru nú á uim 4 metra dýpi undir yfirborði j arðar. Vel má í slóðinni sjá spor eftir böm, sem þeir eldri hafa auðsjáaintega haft miiMi sín á flóttamum. Væntanlega hafa þarna verið á ferð menn, kon ur og börn en auk þess má þar greina spor eftir hund og ge t eða sauðkind. Spor þessi stað risa höfuðborg ný við Managuavatn. Út frá þetrri reynsdu og þekkiragu, sem nú liggur fyrir, verður að játa að staðarvaldð var óvenjulega misheppnað enda þótt borgin liggi nokkuð vel við samgöng- um. ENDURREISN MANAGUA 1 fyrsta greinarkomi mtou frá Maraagua, hélt ég þvi fram, að ekki teldi ég neitt vit í því að byggja borgiraa á ný á sama stað. Tld grundvaBar fyrir þeiirri skoðun lá sú eirafalda staðreynd að á ferð mirani gegrmm hina hrundu borg sama morgura og jarðskjáifit- inn varð, hafði ég veitt at- hygli tveim me'riháttar mis- gengisiíraum þvert gegnum miðborgiraa. Sýnilega var um bæði lárétta og lóðrétta hreyf inigu að ræða. Núna 6 mánuðum siðar stendur þessi skoðun óbreytt og þær rannsóknir, sem siðar hafa verið gerðar á þessu svæð:, benda allar tii þess að ekki sé ástæða til að skipta um skoðura hvað þetta varðair. Má í þvi sambandi sérstak- tega geta rannsókn'a þeirra, er Peter Ward, jarðeðiissfræðirag ur gerði hér snemma á þessu ári, en niðurstöður af þeim rannsóknum hafa nú verið lagðar fram. Peter Ward, sem komið hefur til ísilainds ofitar en eirau siram og er islenzkium jarðvisindamönnum að góðu kunnur, er fram úr skarandi hógvær og heiðarlegur visinda maður, en niðurstöður haras varðandi endurre'sn borgar- innar á sama stað eru mjög neiikivæðar. Samkvæmt mæi- iragum hams eru urndir borgar stæðirau a.m.k. f!mm misgeng islínur þar sem bæði Járéttar og lóðréttar hreyfingiar hafa átt sér stað. Sums staðar hef- ur lárétt tilfærsla numið yfir 20 sm en hreyfirag á lóSrétta stefrau yfirteit.t mitnni. AHmikið hefur þó verið raett um að endurbyggja borg iraa á sama stað og eru sterk ir kraftar, sem v raraa í þá átt, því ýmisir áhrifamenra eiga þarna lóðir, sem a.m.k. voru verðmætiar. Hins veigair er það augljós staðreynd, að á sl. þremur mánuðum hafa rúst irnar ekki tekið sýnilegum stakkaskiptum og mjög lítið hefur miðað verkinu við að hreirasa til, en sú virana fer fram á vegum þesis opinbera. Á sama tíma hafa þotið upp heil verziuiniarhverfi utan við h ð eiigiralega borgarsivæði og verður ekki aranað séð, en að með þessu áframhaídi mura.i borgin sjáMkrafa f!yt jast á stað, sem a.m.k. núraa er heppi legri hvað sem svo verða karan í framtíðinni, því eragan veg- inn er víst, að upptök naeista jarðskjáifta verði nákvæm- lega á sama stað og upptök þessa voru. Það sýn'sit hiras vegar fudll ástæða til að reikna með meiri háttar jarð skjálifta á þessu svæði aftur iranan 50 ára. Það er litea langt frá þvi að hægt sé að treysta þvi, að eteki geti orðið eldgos á svæðirau í sambandi v.ð þess ar hrærimgar. Managua er á hættuislóðum. STÓRKOSTLEGIR ERFIÐLEIKAR Ég gait þess áðara að litiu miðaði vertei við að hreirasa tiiil í rústunum. Fjöldi byggiraga voru efltiir jarðskjáiftaran í slíiku ástandi, að ektei var um annað að ræða an að brjóta þær niður til-grunna. Vöratiun á nútímatækni gerir verteið bæði hættulegt og að það virainsit seimt. Margra metra há ir haugar af tígusteiirauim, brotnu timbri og járnairuslii þekj a enraþá borgarsvæðið. Eitit af stærstu sjúkrahúsun- um, sem fóH í jarðskjálftan- um er enra í sama ásigkomu- laigi (sjá mynd), en einmitt vöntun sjúkrahúsa er nú hvað tilfdinraantegust. Márauðirnir marz, apríl og maí eru heiitustu máraiuðir árs iras hér og með 35—38 gr. C í skugganum daglega. Á þess- um tima var rykið hér svo ó- skaplegt að ekki verður með orðum lýst. Á leið inn ti'l borg arimnair mátti í tugkHómetra fjairiægð sjá brúnleit ryksý yf ir rústuraum og umhverfiinu og laigði það langa.r leiðir und an vindiraum. Þetta örfina ryk smauig aillis staðair inn og lagðist yfir gólf og húsgögn jafnóðum og þurrkað var af. Ef setið var við sterift'r, var blaðið orðið svo þakið ryki, áður en komtð var niðuir fyrir miðja siðu, að kúlupenninn hætti að verka og maðuir varð í vandræðuim. Þetta kann að þykja ótrúlegt en er satt eigi að siður. Svo kom regraið um miðjan mai, fyrstu skúrirnar. Þá rigndi 106 mm 6 einrai nóttu yfir Maraagua. Margiir klló- metrar af skurðum, sem grafn'r höfðu verið fyrir frá renrasili frá nýjum byggðar- hverfum fylltust af vatra'i og hruradu saman. Heita má, að aUt haf.i verið grafið með handafli og aftuir þurfti þatr að taka ti'l hendi. Með regrti og raka komu flugurnar og með þe'm sjúkdómar, sem einkum herja á ungbörn, Vöntura á sjúkrahúsum og möuteikum ti'l að fullraægja jafnvel ailigerum 1 ágmarkskrö f u m varðaradi hreinlæti í meðfierð matvæla onsakaði að um 40 börra létust viku hverja á Maraagna-svæð- ira'u. Margir hafa ekki önraur ráð en að elda mat siran á úti hióðum við him frumstæðustu skilyrð:. Enn stendur stríðið við sjúkdómana og vafalau&t falla enn margir i því áður en tekst að koma heilbrigðis- málunum nokkurn vegiinn í vLðuniandi horf. Það fymist furðu fljótt yflir hrylliragar jarðskjálftaras sjálfs, en rústimar og graf reituinirain tala sínu þögla málii. Varia tekur það mirana en hálf an amraan áratug að koma Mainagua í eðlilegt ástand á ný — fáist þá flriður svo Leragi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.