Morgunblaðið - 24.07.1973, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 24.07.1973, Blaðsíða 18
18 MORGUNBLAÐJÐ — í»RI£)JUÐAGUR 24. JÚLÍ 1973 ÍM Skriistoiustúlka Aígreiðslustúikur Viðskiptufræðingur sem er í starfi hjá Same;nuðu þjóðunum er- lendís, óskar eftir atvinnu hér heima, ef góð kjör eru i boði. Skrifstofustúlka óskast til starfa hjá útflutn- ingsfyrirtæki. Kunnátta í ensku og vélritun nauðsynleg. Umsóknir er tilgreina fyrri störf, sendist Morgunblaðinu fyrir 26. þ.m. merkt „7986". Afgreiðslustúlka óskast í kjörbúð í Austur- bænum, hálfan daginn. Einnig stúlka í kvöld- og helgarvinnu í ágúst og hálfan september. Tilboð óskast send Mbl. fyrir föstudag, merkt: „Afgreiðslustúlkur — 7788". Upplýsingar gefnar i Verzlunaráði Islands. Tæknifræðingur Vélaverkstæði óskar að komast í samband við vélatæknifræðing, sem getur með auka- vinnu aðstoðað við stjórnun, hönnun verk- efna og fleira. Vinsamlegast sendið upplýsingar til afgr. Mbl., merktar: „Tæknifræðingur — 8396" fyrir 30. júlí. Tvær hjúkrunurkonur óskust frá 15. september. Upplýsingar i síma 1329. SJÚKRAHÚSIÐ HVAMMSTANGA. Bókusufnsiræðingur Staða fulltrúa við Bókasafnið í Kópavogi er laus til umsóknar. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf skal skila til formanns bóka- safnsstjórnar, Óla Kr. Jónssonar, sem ásamt undirrituðum,' veitir allar nánari upplýsingar um starfið í síma 40517. Umsóknarfrestur er til 1. ágúst nk. Kópavogi, 11. júlí 1973. Bæjarritarinn í Kópavogi. Yfirhjúkrunurkonu Staða yfirhjúkrunarkonu við Sjúkrahúsið í Húsavík er laus til umsóknar frá 1. septem- ber nk. Umsóknarfrestur er til 31. júlí nk. Æskilegt er að umsækjandi sé skurðstofu- hjúkrunarkona. Upplýsingar um stöðuna veita yfirhjúkrunar- kona, sími 4-13-33, og framkvæmdastjóri, sími 4-14-33. SJÚKRAHÚS HÚSAVÍKUR. Ljósmæður Starf Ijósmóður við Sjúkrahúsið i Húsavik er laust til umsóknar frá 1. október nk. — Upplýsingar um starfið veitir framkvæmda- stjóri, sími 4-14-33, eða yfirhjúkrunarkona, simi 4-13-33. Umsóknarfrestur er til 31. júlí næstkomandi. SJÚKRAHÚS HÚSAVÍKUR. Muður óskust til að vinna við bílasmurningar og hjólbarða- viðgerðir. Upplýsingar á staðnum. SMURSTOÐIN HRAUNBÆ 102. Alvinnu 25 ára stólka með góða reynslu í almennum skrifstofustörfum vantar vinnu. Svar sendist til afgr. Mbl., merkt: „7989". Mutrúðskonu ósknst 1. ágúst í mötuneyti úti á landi í lengri eða skemmri tíma. Aðstæður góðar. — Nánari upplýsingar í sima 86833 frá kl. 17—19. Júrniðnuðurmenn Óskum að ráða járniðnaðarmenn eða menn vana járniðnaði. VÉLAVERKSTÆÐIÐ VÉLTAK HF., Dugguvogi 21, sími 86605. Óskum uð rúðu eftirtalda starfsmenn strax: 1. Sölumaður í véladeild. Æskilegt er að viðkomandi hafi vélstjóra- eða vélvirkjamenntun. Enskukunnátta er áskilin. 2. Viðgerðarmenn á Caterpillar-verkstæði. Æskilegt er að umsækjendur hafi vél- stjóra- eða vélvirkjamenntun. Enskukunn- átta æskileg. 3. Bifreiðastjóri á sendibil. Nánari upplýsingar veitir Sverrir Sigfússon (ekki i síma). HEKLA HF., Laugavegi 170—172 — Sími 21240. Sölumuður Viljum ráða mann til sölustarfa sem fyrst. Góðir tekjumöguleikar fyrir hæfan mann. EGILL VILHJÁLMSSON HF., Laugavegi 118, simi 22240. Konu óskust til afgreiðslustarfa hálfan dagínn frá 1. ágúst. BAKARÍIÐ AUSTURVERI, Háaleitisbraut 68, sími 81120. Vélritunurstúlku Óskum að ráða vélritunarstúlku nú þegar. Upplýsingar gefur skrífstofustjóri (ekki í síma). HEKLA HF., Laugavegi 170—172. Luust embætli, er forseti íslunds veitir Héraðslæknisembættið í Siglufjarðarhéraði er laust til umsóknar. — Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknarfrestur er til 23. ágúst 1973. — Embættið veitist frá 1. september 1973. Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið, 23. júlí 1973. Bifvéluvirki — Vélvirki Vélainnflytjandi vill ráða strax bifvélavirkja eða vélvirkja til standsetninga nýrra véla og fleira. Tilboð með upplýsingum um aldur sendist afgr. Mbl., merktar: „8495". Óskum uð rúðn slúlku til starfa á dagvakt. Aldur 25—30 ára. Upplýsingar um starfið veittar í dag á staðn- um frá kl. 13—16 og i síma 25640. BRAUÐBÆR, VEITINGAHÚS, Þórsgötu 1. Luust embætti, er forseti íslunds veitir Héraðslæknisembættið í Eskifjarðarhéraði er laust til umsóknar. Laun samkvæmt launa- kerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknarfrestur er til 23. ágúst 1973. — Embættið veitist frá 1. september 1973. Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið, 23. júli 1973. Héruðsskólunn uð Beykjum í Hrútufirði vantar ráðskonu eða matreiðslumann, starfs- stúlkur í eldhús og til þjónustu- og ræstinga- starfa. Upplýsingar i síma 42191, Kópavogi og i Reykjavík, simi 95-1140. Hufmugnsverklræðingur ! nýútskrifaður, óskar eftir starfi frá okt.— nóv. Sérgrein: „radiótækni". Lysthafendur leggi inn nöfn sin á afgreiðslu Morgunblaðsins, merkt: „Verkfræðingur 1973 - 7792".

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.