Morgunblaðið - 24.07.1973, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 24.07.1973, Blaðsíða 1
32 SIÐUR og 12 síður íþróttir nuffvélarræniriKÍ sézt óljóst í gættinni á japönsku júmbó-þotunni á Diibai-flug-velli. Hann er sækja mat handa farþegunurn. Khadafy hættir við að hætta sem leiðtogi Beinghazi. 23. júilí — AP MOHAMMAB Khadafy ofursti dró til baka lausnarbeiðni sína í kvöld og lýsti því yfir við mik- itm fögnuð í lok f jögurra stunda rapön á fjölnienniim útifundi í Renghazi að hann væri aftur tek- inn við störfum. Þar með er lokið allvariegri st jórnarkreppu, sem hóísit, þegar Khadafy lýstt yfir því á föstiu- dagíinin aS hamm hefðli dregiið sög Flugræningjarnir fara frá Dubai eftir þriggja daga dvöl í hlé. Harnm sagði i kvöld, íuð ásitæðam hefði verið ágreimdmigiuir i iöniguim viðiraiðuim Anwars Sad- ait, Egyptia’iain ds forseta, um sam- eimámigu Eíbýu og Egypitaiands. Khadafy sagði, að hann mumdi gegmia áfram störfum þjóðarfeið- toga þaingað tiiil liömdim hefðu veir- ið sameiimiuö, ern ef samedmlitnigim yrðli ekki að verudeika mjtndi hamm gera viðeiigamdi ráðstafan- ir. Manmtfjöidimin hrópaðd: „Ned, nei, nei, þú ert eliinii leiiiðtogiimn." Sameimimig lamdatnmia hefur ver- ið áikiveðliinm 1. sepitemiber, en í ræðummi krafðist Khadafy ekki sameimiingar eiinhvem tiltekiinm Framh. á bls. 13 Dubai, 23. júlí — AP JAPANSKA farþegaþotan, tfin var rænt með 143 far- þegum, fór í kvöld frá Dubai víð Persaflóa, en ekki var vit- að um ákvörðunarstað flug- vélarræningjanna. Skömmu fyrir brottförina siepptu flug- vélarræningjarnir tveimur farþegum, gömíum manni og konu. Þegar seinast fréttist vax þot an á lei ðtil Kaíró og hafði feng- ið lendingarleyfi. Þotan flaug yf ir írak og hafði samband við flug tuminn í Bagdad. Flugþol henn ar er tíu klukkustundir. Þegar geymar þotimnar höfðu vertð fylltir reyndu starfsmenn flugtiirnsins að seinka brottför- inni með þvi að bjóða ræningj- iinum að láta viðgerðarmenn skoða þotuna en þeir neituðu boðinu. Bæningjarnir kváðust hafa sleppt farjiegunum tveim- ur, sem voru fluttir í sjúkrahús, Nixon neitar að láta hljóðritanir af hendi Washington, 23. júlí — AP NIXON forseti hafnaði í dag feeiðni Watergate-nefndar öldungadeildarinnar og yfir- manns rannsóknarinnar í Watergate-málinu, Archibald Cox. um afhendingu hljóðrit- ana af samræðum, sem varða málið. Cox lýsti því þegar yfir, að hann mundi fara fram á dóms- úrskurð til þess að fá hljóðrit- anirnar afhentar. Watergate- nefndin ákvað næstum því sam- tímis og einróma að fara einnig fram á dómsúrskurð. Howa.rd Baker, öldungadeiildar- maður, varaiformiaiðiur nefndar- innar, sagðii, að eiiniruiig yrði farið fram á dótmsúrsikurð til þess að fá atfhenit sikjöl, sem nefndiin hef- uir beiðiið forsietainin uim að fá að skoða. Ákvörðun Nixons er taMn muinu leiða til alvarlegrar stjórn lagadeilu sem dómistólamir drag ast sjálfkrafa inn í. 1 bréfd sem Nixon skrifaði Sam Ervin, for- manni Wateirgate-nefindarinnar, segir hann að hljóðritanimar verði „undir persónulegu efitíir- liiltd símu“. Forsetínn viintliisit ai- lýsa fyrirhuguðum fumdi með Brviin, en seinna var sagt að það væri enn ekkii ákveðið. Ni'xon sagði hins vegar að áð- ur en yfirheyrslunum lyki mundi hann f jalla opinberlega um mál- ið. Forsetinn kvað það markmið sitt að viðhalda þeirni valdski pt- iingu sem stjómarskráin kvæði á um og sagði að það væri ekki aðeiins í þágu forsetans og þinigs ins, heldur þjóðardnnar. 1 yfirheyrslum Watergate Framh. á bls. 13 Rússnesk stórsprengja og Frökkum mótmælt 23. júlí — AP ÞJÓÐIRNAR við Kyrrahaf feiðu þess í dag að Frakkar gerðu aðra kjarnorkutilraun síma og jafnframt virðast Rússar hafa sprengt ein- hverja kröftugustu sprengju, sem sprengd hefur verið neð- anjarðar síðan kjarnorkutil- raunir hófust. Neðanjarðarsprenging Kússa mældist 7,1 stig á Kichter-kvarða á mæla jarðfræðistofnunarinnar f Cppeölnm í nótt. Forstöðumað- nr stofnunarinnar, prófessor kla-rcns Barth, sagði, að aðeins finun sprcngingar hefðu mælzt 7 stig á Bichter-kvarða eða meira á imdanförnum tiu árum. Rúissneska spremgjaTi var spremgd á Seimdpafllatiinsik-svæðiiinu í Siboriu. Fyrsta spreinigjan i kjamorku- tifliraunuim Frakka á þessu ári var spnemg í 2000 feta hæð yfitr kórateyjiuininli Muru'roa. Styrk- leiki hennaír var taidinin Kiamsvara 5.500 iestum af TNT. Frakkar láta ekkeiit uppsikáitt um tilraun- iimiar. Nýsjáiieinzka freiigáitan Canter- buiry kom í dag að fnatniska til- nai’jinia®væðitnu, en emn hefuir ekki verið ákveðiið hveinær eða hvort hún tekur við af freiigátumni Otago, sem fyfligdisit með fyrsitu spreniginigumni á lta'uga'rdBigitnn. Fyrir nokkruim dögum varð vél- ainbilllun i Oamterbury og sagit er, að sé e'kki aillt i Iiaigi um borð í Cainiteí'bury munii Ota.go sigla aifHuir inn á hætitiuisvæðiö. Otago hefur fært siiig nær Mur- uroa, þar sem búizt er við anin- airri sprenigdnigu Prakka þá og þegar. Hins vegair h'afa Frakkar hægt um siig og sikýjað er á til- rauinaisvæðiinu, hvatssit og rign- imig. Otago er uitan við 12 miina landhiefllgi en nær Mwnuroa en á lauigardaginin, er sikflpi® var 22 Framh. á bls. 20 vegna „einlægmi og samúðar" sem þeir hefðu mætt í viðræð- iim við landvarnaráðherra Dub- ai. Japanski aðsttoðairsamgöngu- ráðherrann, Bunsei Sato og for- seti japanska flugíélagsiins sem á þotuna, Shizuo Asada, buðust tíi þess að fara um borð i þot- una sem gíslar ef fiugraanángj- aimír siepptu farþegumum en boðinu var neitað. Ea nd vamaráðherm Dubai, Mdhammed Bin Rasihid skoraði á ræningjana að sleppa ungum hjónum og fjöguirm ára bamd þeirra, eina bamdnu um toorð. „Áskorun þin hefur snortið mflg djúpt,“ svaraði einn flug- ræningjanna. „Tárin renna nið- Framh. á bls. 13 Nýgos- eyja Suiva, 23. júlí — AP NÝ EYJA kann að veira að ver'ða tii norður af Tomgaeyj um í Ky rrahafii vegnia eldigoss, að því er veðurstofan á Nadi fiuigveliii á Fi'jteyjium sagði 5 dag. Fliuigvél hafði orðið vör við hræriinigar og uppflitiun sjávairinis á svæði austur aif Tin Can-eyju. Á Ijósmynd'Uim sem fluigrmenn tóteu siáust reyte ur og astea riisa upp firá hatf- fietímum. * Nærmynd af kjarnorkusprengju Frakka á Kyrrahafi. Myndin var tekin úr nýsjáienzku freigátunni Otago sem var í um 35 km fjarlægð.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.