Morgunblaðið - 31.07.1973, Page 1

Morgunblaðið - 31.07.1973, Page 1
32 SÍÐUK OG 8 SÍÐUR ÍÞRÖTTIR 167. Ibl. 60. árg. ------*----------- ÞRIÐJUDAGUR 31. JÚLl 1973 Prentsmiðja Morgunblaðsins. Milljón Grikk- ir voru á móti Grikk- land Gríska st.jórnin rak látlaus- »n áróður fyrir rnálstaó sín- um fyrir kosningarnar á siinniHÍaginn. Þessi ungi maóur hngóist reka áróóur fyrir stjórnaranrlstÍMÍnna. og gekk með mótmæla- s|ijakl frarnan á sér. Lög- reglumenn komu fljótlega á vettvang, rifu spjahlið og handtóku nranninn. Aþenu, 30. júM — AP — GEORGE Papadopoulos sem síð- astliðinn sunnudag var kjörinn forseti Grikklands til na'stu sjö ára flntti í dag sjónvarps- og útvarpsrapðu tU þjóðarinnar og lofaði að halda áfram póiitísk- um úrbótnm. Haiui ítrekaði lof- orð sitt um að leyfa aftur stjórn- málaflokka í landinu og halda jringkosningar á næsta ári. Fyrir kosningarnar á sunnudag sagði hann að jafnvel þðtt hann „tap- aði“ myndi hann ekki láta af emhætti. Konstantín, hinm afsetti kon- ungur Grikkiands, sagði í yfir- lýsimgu um kosningarmar að þær hefðu verið skammarlegt Norðmenn harðir vegna morðsins í Lillehammer * Neita að láta Israelana tvo lausa Sex eru í haldi — níu leitað sjónarspii og hanm teldii sig áfram konung. Griska stjórním lýsti því yfir i dag að þegar búið var að telja nær öll atkvæði hafi komið i ljós að 78,5 prósent greiddu atkvæði með þvi að koungdaamið yirði af- numið og Papadopoulos stjórn- aði sem forseti. Þegar áður en byrjað var að telja atkvæðinsök uðu andstæðimgar stjórmarimnar hana um kosmámgasvik. f>eir sögðu m.a. að fólk hefði ekki fengið að greiða atkvæði í eim- rúmi og viða hefðu kjósendur aðe'ns feng ð seðla sem gerðu þeim kleift að greiða atkvæði með stjórninmi. Imnamríkisráðu- neytið segir úrslit hafi orðiðsem hér segir (þegar búið var að telja nær öll atkvæði): Með stjórninmi voru 3.860.195 en á móti 1.060.138. Sextán prósemt kjósemda neyttiu ek'ki atkvæðis- réttar sins. Á kjörskrá eru 5.840.000. Óisiió, 30. júlá, AP. NOIÍSKA utanríkisráðuni'ytið tiikynnti í dag að það hefði nefitað að verða við formlegri beiðni ísraelsku stjómarinnar að láta lausa tvo ísraelska ríkrs Peron úthýsir vinstrisinnum á flokksfundi borgara, sem eru í haldi ásamt 4 öðk’iim útlemdingum vegna morðains í Lillehammer fyrir helgina. Þar var Marokkóbúi skotinn tii bana með 12 riffil- skotum þegar hann var að koma heim úr kvikmyndahúsi ásamt norskri eiginkonu sinni. Morðið virðist hafa verið vandlega undirbúið. Fylgzt var með fórnardýrimu úr fjóirum bilum og labb-rabb-tæki notuð til að halda samibandi. Ekki er alveg ljóisit hve margir voru viðriðnir morðið, en nor.ska lög reglan leitar níu útlendinga í viðbót við þá sex, sem húm hef-1 u.r í haldi. iismaelarnjr tveir hafa haldið þvi fram að þeir séu útsendar- ar frá ísraef og að ákveðið hafi verið að ráða Marokikóbúann af dögum vegma þess að hann hafi tilheyrt h'ryðjuvealkasamtöteum- utm Svarti septeantoer og að fyrirhugað hafi verið að gera árás á ísraeliska sendiiráðið í Ósló. Israelsika stjórndm hefur mikl- ar áhyggjur af þessu málivegna þess að hún óttast að það kunmá að leiða til verri samsfcipta við Noreg. Lögfræðilegur ráðumaut- ur israelska utamríkisráðuneytis- ims er kominn til Noregs til að fjal'la um máliið, en honum hef- Franrhald á bls. 31 Ennþá veikir í Skylab HOUSTON 30. júlí — AP. Geimifararnir þrir um borð i Sfcylab-geimstöðinni voru emn veifcir á mámudagsfcvöld og voru afkös't þe rra því mun minni en undir eðilegum kringumstæð- um. Þeir eru þegair orðnir rúm- um sólarhring á eftir áætiun með ýmsar rannsóknir. í Houst- on er meim þeirra kallað „motiom sickness" sem í beinni þýðingu yrði" hreyfingarveifci" og er hún í sambandi við þymgdarleysið i geiimstöðinni. Buemos Aires, 30. júffi — AP JUAN Peron forseti hefur niein- að vinstrisinnuðum æskulýðs- félirgriim peronista aðild að nýju æðsta ráði peronista-hreyfingar- innar. „Þetta er ótvírætí skref til hæigri," sagði tallsmnaður æsfcu- Papillon látinn MAEWR.ID 30. júní — AP. Henri Charriere, lröfufidin- met- sölubókarinnar „Papillon", lézt i gær i Madrid, 66 ára gamrall. Oharriere var dæmúur í ævi- lamgt fangielsi 1931 íyrir morð, sem h£.nm kvaðst saklaus af, og fluttu.■ tii Djöflaeyjar. „Papillon" segir frá reyns'lu hans og Carrere tovað þrjá fjórðu bóte- arinmar sannam. „Papilllon" kom út 1969 og 700.000 eintök sefldust á fyrstu tiiiu vitoumum. í>ar segir frá 13 árum i fanganýlendum, 42 mán- aða eimamgrun í tigrisdýrabúri, 10 fióttatilra'unium og nýju lífi 5 Vemezúela. lýðssiamtafcamna, sem berjast fyr- ir þvi að koma á sósiaMsma i Argemitínu, þrátt fyrir stuðming- imn við Perom. Puflltrúar un,gs fóltos í himni nýju æðsitu stjórn flokfcsims eru taildiir vera úr fámenmium og hæg fara hópum, sem enu ósammáia megimþorra ungs fófllks, sem fylg- ir Perom að máilium, og vinstri S'immuðum peronistum. Him nýja stjórm fflokiksims var skipuð á lönigum fundi, sem Perom hélit í bústað símum með Raull Lastiri, biáðabirgðaforseta, ráðherrum og heilztu forimgjum peromista. Tidkynmt var, að forsetakosm- ingarnar færu fram 23. septem- ber. Hægrisimnaðir peromistar vilja aö þriðja eigimikona Perons, Isa.be'l Martimez, verði varafor- setaefni, em vinstrisiimnaðir per- omliistar vilja Hector Campora, fráfaramdi forseta, fyrir varaíor- setaefni. Aðrir vilja bandaliaig við Rót t atea Plokki n n og foimgja hans, Ricardo Balb m, fyrir vara- forsetaefni. Campora sótti ekki fumdimn. Hægfara peromlistar hatfa sakað hamm um stuðming við æstkuiýðs- samtök peronieta. Brezka utanríkisráduneytiö: Aflinn við Island 155 til 165 þúsund tonn Jón Olgeirsson telur tölurnar nærri lagi TALSMAHIR brezka utan- ríkisráðuneytisins sagði í viðtali við Morgunblaðið i gær (mánudag), að áætlað vaeri að 15. ágúst næstkom- amdi þegar „landhelgisárið“ sem AlþjóðadómstóllLnn í Haag ákvarðaði, rennur út, veirði afb brezku togaranna á íslandsmiðum orðinn milii 155 þúsund og 165 þúsmnd tonn. Brezka blaðið The Times segir, að togararnir muni því ekki hætta veiðum heldur halda þeim óslitið á- fram. Morgunblaðið hafði einnig samband við Jón Ol- geirsson, ræðismann ísiands í Grimsby, og taldi hann töl- nrnai, sem talsmaðurinn netfndi, vera nærri lagi. Talsm'aðurimn upplýsti eimn ig að á fyrstu 10 mánuðunum þ.e. frá 1. september til 30. júní hefði afli togamamna ver- ið samtals 117 þúsumd tonn en hann hafði ekki töliur fyrir sama tímabál árið áður. Hann gat þess að aflirnn í júli í ár hefði verið betri en i júlí í fyrra og að afli togaramna í ár hefði aukizt töluvert þeg- ar brezku hersfeipim voru send þeim ti'l venndar. Brezka blaðið Tihe Times upplýsir að árið 1971 hafi brezkix togarar veitt samtais 210 þúsund tonn á Isiamdsmlð um og árið 1972 fram að þvi þegar landhelgisdeilan hófst hafi afllnn verið 184 þúsund tonn. The Times segir að fyrst að togararniir þurfi ekki að hætta veiðum lokist ein leiðin til þess að samminga- viðræður geti hafizt að nýju. Um það hafi verið rætt að þegar 170 þúsund tonna mark inu væri náð og togaramiir færu og með þeim íreigáturn- ar væri grundvöllur fyrir að hefja nýjar viðræður. Is- flemzka stjórnin hefur sem kunnugt er lýst því yfir að engar sammingaviðræður fari fram meðan birezk herslkip Framhald á bls. 31 Papadopoulosi

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.