Morgunblaðið - 31.07.1973, Síða 25
MORGU’NBLA.ÐÍÐ — ÞRIÐJUDAGU'R »1. JCJLÍ IfTS
25
- Minning
Framhald af bls. 28
aðii eigið heimili. Hélzt og
með þeim einlæig fjölskylduviin-
átta, sem aldrei breyttist. Ágústi
var kært að miinnast dvalarinn-
ar þar, sinnar ágætu fósturmóð-
ur og fjölskyldunrrar alimr og
þeiss ástrikis er hamn naut. Er
sonur frú Ragnheiðar, Konráð
Konráðsson varð lækniir á Eyrar
bakka fluttist fjölskyldan þamg-
að og þar var heimiili þeirra
áriin 1913—1917. Þar var Ágúst
við snúninga og sveitastörf að
sumrum, að hætti þeirra tíma.
Oft minntist hann dvalarininair
ínr.
Aftur flyzt fjölskyldan til
Reykjavíkur 1917, Þar gerðist
hiairan nemi á bakaraiðn og lauk
því námi. Að Reykjavíkurnám-
inu loknu sigldi hann til Kaup-
mannahafnar, ti'l frekara náms i
kökugerð, fínni tegunda. Þar
varan hann um tveggja ára skeið
í þekktri kökugerð við ,,Strikið“.
Agúst
Efbir heimkomuna frá Höfn
starfaðli hann nokkur ár í Rjörns
bakaríL
Árið 1929 verða þáttaskil. Það
ár kaupir haran og starfsfélagi
haras Alfred Nielsen húseignina
Njálsgötu 65, sem á þeim tíma
taldist til stórhýsa. Eftir um-
fangsmiklar breytiingar á neðri
hæð hússins í verzlunar- og
brauðgerðarhús hófu þeir stairf-
semi sína þar árið 1930. Sameig-
iinlega starfræktu þeir brauðgerð
ina og verzlunina, með góðuim
árangri, til ársins 1952. Skiptu
þeir þá með sér verkum og eign-
um að nokkru. Þannig, að Alfred
Nielsen tók við brauðgerðirani og
rekur hana síðan, en Ágúst tök
við verzluninrai, sem nú selur
blóm og gjafavörur. Um svipað
leyti og þetta gerðiist fór fyrir
alvöru að bera á sjúkdómum hjá
honum. Mjaðmakölkun, síðar
krainsæðasjúkdómar ásamt fleiri
ÖM börnin kepptusit við að
skri.fa nema Vilii títli. Hann
sat makindalega í sæti sínu
og horfði á fl'ugurnar leiíka
sér í toftinu. En stiisefnið,
sem lagt var fyrir börnin var:
Hvað myndirðu gera ef þú
ættir eina milljón?
Kennariinn tók eftir því að
Vilii skrifaði ekkert, fór því
til hans og spurði hvers vegraa
hann byrjaði ekki á stílnum.
„Eða veiztu ekki hvað þú
myndir gera ef þú eignaðist
eina miitíjón?
„Jú,“ sagði Viili og beygði
úr sér. „Þetta er nákværralega
það, sem ég myradi gera.“
fyrir okkur eins og kettinum,
seim sezt á heita ofnplötu.
Hann sezt aldrei oftar á
heita ofnplötu — og það er
vél. En hann sezt heldur ekki
á hana þótt hún sé kölid.
☆
Alexander milkSí spurði eitt
sinn hinn tötrum klædda
heimspeking Diogeraes, hvað
haran gæti gert fyrir hann.
Diogenes sem þá lá endiiang-
ur á jörðinni í góðviðrkiu svar
aði: — Ef þér vilduð gera svo
ve*l að færa yður svolítið, svo
að ég geti notið sólarininar.
Mark Twaiin sagði eitt
s'iitm:
— Maður á að varast að
lœra aðeins af reynsliunni þá
speki, sem í henni feist — og
láta þar við sitja, þvi þá fer
Gesturiinn: Steikin er ölseig
og hnífurinn er gjörsamlega
bitlaus.
Þjónninn: Hvers vegna
brýnið þér hnífinn þá ekki á
steikiirani?
sjúkdómum voru fylgifiskar hans
siðastliðin 15—20 ár. Aliar þraut-
iir bar hann með karlmeninsku.
Kvaftaði sjaldan. Var þvert á
möfci oftast léttur í tatí og gamam
samur, allt til síðustu stundar,
þótt oft væri stutt mitíi þrauta
og gamans.
Áður en veikindin sóttu Ágúst
heim var hann mikið hraust-
menni. Hár maður, vel á sig kom
imin og íþróttum búinn. Stumdaði
meðai annars knattspyrnu og
lé'k með Víkimgum. Útivista naut
hann. Var Slyngur laxveiðimaður
og stumdaði þá iþrótt meðan
kraftar leyfðu, og raunar leng-
ur. Var ég oft með honurn við
veiðar. Sýndi hann þar sem ann-
ars staðar drenglund og óeigin-
gimi, sem gott er að miinmast.
Oft hneig ræða hans hin síðari
ár að þessum málum og mátti
heyra, að andimm var reiðubú-
inn þótt holdið væri veikt. Seirnni
árim þegar förlaðist fræknleikur
og erfiðara varð um hreyfiingar,
naut hann þess að taka í spil,
og gekk að því, sem öðru er
hanm tók sér fyrir hendur, með
ahuga og athygli.
Árið 1931, 26. des. gekk Ágúst
að eiga eftirlifandi konu sína
Jóhönmu Andreu Eyjólfsdóttur.
1 miraraingargreinum gætir þess
mjög að rætt sé um hamingju-
söm hjónabönd. Með vissu get
ég er þessar tíinur rita, staðhæft,
að hjónaband þeirra var farsælt.
Heimilið bar þess og viitni að
þair höfðu samhentar hendur unn
ið. Það er fallegt. Prýtt af smekk
vísi og geymir fjölda listaverka
merkra málara. Má þar sérstak-
lega nefna mei'sta ra Kjarval og
Ásgeir Bjarnþórsson, sem báðir
voru góðvinir heimilisins. Systir
mín Jóhamna er þrifnaðarkona
miktí.
Tvær dætur eignuðust þau
hjón. Ragnheiði, sem gift er Jóni
Sigurðssyni lækni við Landspítal
aran. Þau hjón eiga þrjár dætur.
Yragri dóttirim Kristín Þórdís er
gilft Sigurði Erni Einarssyni skrif
stofustjóra Seðlabankans. Þeirra
dætur eru tvær. Allt er þetta
mainndómsfólk og voru dætra-
börnin augasteinar ömmu og
afa. Fjölskyldan er samrýnd og
hávaðalaust ánægjulegt sam-
komuiag innan heranar. Heimiti
þeirra hjóna hefur um áraraðir
staðið mér, konu minni og fjöl-
skyldu opið. Þar höfum við notið
margra ánægjustunda, góðra veit
inga, tekið í spil og rabbað sam-
an.
Atíar minningar liðinna ára eru
ljúfar, þegar litið er tii baka.
Ágúst var grandvar maður í um
tali og dómum um aðra. Gamam-
samur án græsku, orðheppimn í
bezta lagi og þótti gaman að
hnyttnum tilsvörum.
Síðustu dagana fyr'iir andlát
Ágústs dvöldu þau hjón, sér til
hressingar, að hæli Náttúrulækn
ingafélagsins i Hveragerði. Umdu
þau hag sínum sérstaklega vel
þar. Aðfanarnótt þriðjudagsims
24. þ. m. var Ágústi erfið, eiras
og margar nætur voru honum.
Fór hann þvi að ráði lækna til
Reykjavíkur, í Landspítalann, ná
lægt hádegi þess dags. Hress
eins og venjulega, þegar af hon-
um bráði, kvaddi haran venzla-
fólk, vini og kunningja og gekk
æðrulaus gegn dauðanum, sem
bar að rúmi hams snögglega
mjög kl. 7 að kvöldi sama dags.
Við leiðarlok þökkum við hjón og
fjölskyldur okkar liðnar samveru
stundir.
Vottum við Jóu systutr, dætr-
um og f jölskyldunni allri samúð
okkar.
Hiraum látna samgleðjumst við
að vera leystur frá löngu þján-
ingastríði. Við geymum mimn-
ingar um hugprúðan mann, sem
tók veikmdum síraum með hugar
ró og karlmenrasku og sinnti
störfum sínum meðan stætt var.
Blessuð sé nr nning hans.
Þorgr. St. Eyjólfsson.
EINN hinma starfsömu, öbulu og
trausfcu borgiara Reykjavikur,
sem borið hafa hilta og þuiniga
hiimna anirtaiSQimiu daiga þessarar
aiM'ar, er hiraiigiimm í vatímm, Agúst
Jónioon kauprraaðKjir, Njiálisgöitiu 65.
Hanm amdaóiist á Lamdspibalamuim
24. þ.m. Er úitför hans igerð frá
Dómkiirkj'Uinmi í dag.
Ágúst var fæddiuir í Reykjavik
31. ágsisit ár ð 1901. Skorti hamm
því aðeins firram vikur á sjötug-
asba og ammaið a'ldursár sitt, er
hainm lézt eftir lamga vamheilsu
Móðir ÁgúSfcs var Kristín Iragii-
bjöng Hal'igrírrasdóittir, er var eim
himna allra fyrsöu hjúkrunar-
kvemma á laradi hér. SigMi hún ttí
Kaupmammahafnar árið 1897 ti'l
hjúkrumarnárras við Diakomisse-
stiftelsen. Þagar heim kom, gerð-
'st hún hj úkrunarkoraa viið holds-
veikraspítaia'ran í Lauigarnesi.
Síðar starfaði hún í mörg ár á
vegiuim hjúkrunarfélagisims Líkn-
ar. — Kristin kom syni sinum
þriggja máraaða gömluim í fósbur
tit frú Ragmheiðar SLmonardóbtur
frá Laiuigardælum i Flóa, móður
þeirra bræðramma Konráðs liækn-
is og Ge'rs kaupmamras, Konráðs-
soraa. Betra fóstur en hjá frú
Ragmheiði hefð'i verið vaindfund-
íð. Ötíium leið vel í návist hemnar.
Hún var gædd andlegu jafnvægi
og rósemi, umhyigigju og for-
sjálni, öilum góðviljuð, síbugs-
aradi um amraarra hag otg veiferö,
en aMrei um sjáifa sig.
Himn umgi ag efnitegi fóstur-
soraur varð frú Ragniheiði brátt
jafrakær og henmar eigin synir,
enda títu þeir á hamrn sem bróð-
ur siran, þó að aMursmumur væri
mokkur.
Ágúist var maður hár vexti og
mikitl á velli, vel að sér ger líkam
lega og andiega. Þegar á unga
aidri vaknaði hjá horaum áhugi á
íþróttum, eiirakum glíimu og
knattspyrrau. Var hairan um skeið
eiran af beztu leikmöranium kmatt-
spyrraufélagsins „Víkiragis“. Leragi
var í mimiraum höfið frammistaða
haras í kraattspyrraukappleik, sem
háður var i tilefni korauragskom-
uraraar 1921. Var hatran þá sæmd-
ur heiðurspemiiragi í viðurkenra-
iragarskynii. Hlaut hann eimniig
oftar verðlaun fyriir glæsitegam
árangur í íþróttuim,
Fremur mun huigur Ágústs
hafa staðið ttí verklegra at-
hafna en lamgskólanáms. Lærði
haran bakaraiðn hjá þeim bakara-
meisturunium Ágústi Jóhanns-
syni ag Jórai Símomarsymi. Sigldi
hann síðan ttí Kaupmannahafnar
árið 1922 til framhaldsraáms í
þeirri iðngrein. Þegar heiim kom,
réðst haran til starfa í Bjöms-
bakaríi, sem kenmt var við Björn
gutísmið, bróður frú Ragniheiðair,
fóstru haras, en var þá rekið af
syrai haras, Birni Bjömssyrai.
Ágúst kvæntiist 26. des. 1931
Jóhörarau Andreu Eyjolfsdóttur.
Er frú Jóhanna ættuð úr Austur-
Skafitafeiissýslu. Voru foreldrar
heranar þau Eyjólfur Bjarraason
og Þórdis Sigurðardóttir. Var
Eyjólfur ráðsmaður fyrir búi
Þorgrírms héraðslæknis Þórðar-
somar að Borgum í Homafirði
um það lieyti, sem Jóhamna fædd-
i'St. En foreldrar heranar fliutbust
t l Reykjavíkur skömmu síðar
eða um líkt leybi og Þorgrimi
lækni var veibt Keflavikiurlækn-
ishérað.
Hjónaband þeirra Ágúsfcs og
Jóhöranu var eiiristaklega ástríkt
og farsælt. Þurfifci ekki leragi að
dveljiast á heimiii þeirra ttí að
verða þess áskynja, hve iranitegt
sambarad gagnkvæms trausts og
virðiragar var mitli þeirra hjón-
amna.
Árið 1929 keyptu þeir Ágúst
og Alfreð bakarameistari Nielsein
húseigraina að Njálsgötu 65. Ráku
þeir þar brauðgerðarhús saman
um margra ára skeið og stofin-
uðu jafnframt blómaverzliuinina
„Hvaflram“ í sama húsi. Fór etrak-
ar vel á með þeim félögum,
Ágústi og Alfreð, og bar þar
aldrei neinn skugga á.
Þagar heilsu Ágúsfcs fiór að
hraka, hæbti hamn að þola hiraar
löragu stöður á steiingölfi, seara
bakaraiðniiirani fyligja. Skiptu þeir
félagamír þá rekstriraum- Alfreð
tók eiran við braiuðgerðarhúsLrau,
en biómabúðin kom í hliut
Ágústs. Dafinaði verzluraarreksbur
kiai vel eiras og aiit araraað. satn
Ágúst tók sér fyrir hanxhi'r, endia
var frú Jóharana horauim bebri era
eragiiran og sltóð horaum j afmian við
hlið traeð ráðuim ag dáð.
Þau hjón eigrauiðust tvær dætí
ur, miklar efraisstúlikur, Ragra-
heiði, sem giifit er Jórai Láiaisi Sig
urðlsisyni, læknni, og Kristimu: Þór-
dísi, seim gift er Sigurði Erni Eira-
arssyni, skrifstofustjóra , >Seðla-
barakaras.
Þeigar þær sysbumar, 'Ragira-
heiður og Kristin, voru í
bernsku, dvöldu á hekmití for-
eldra þeirra ömmur þeirra, Krist
ín, móðir Ágúsfcs, og Þóndís, móð-
ir frú Jóhönrau. Murau nunigni
stúikurnar hafa ferag'Jð að heyra
margt gott af vörum þessara
öldnu og lífsreyradu heiðuras-
kvemna, sem alizt höfiðu upp á
geroiíbum tímttm og kunrau ifirá
mörgu að segja, er hljómaði eiras
og ótrúlag ævimtýr í eynum
barraabama þe'.rra.
Heim'li þeirra hjóraa, Ágústs.
og Jóhönrau, var sérbeiga fagUint
og aðlaðandi. Bæði höfðu þau
yndi af fögrum muraum og lista-
verkum. Báru híbýii þeirra >þvi
ijóst v tni. Þau voru höfiðiragiar
heiim að sækja og aidrei giaöari
ein þegar þau fögmuðu góðúim,
gastum, enda gerðu þau það ;m>eð
mestiu rausn og prýði.
En jafnvel hið fegursta heiarra-
tíi er ekki eiinhlítt tJl að gera
meran fyililega ánægða. Teragistín
við landið og náttúru þess rraega
ekki rofna. Ágúst var eiran þeirra
marana, sem bar í brjósti rika þrá
efitir útivist í faðmi islenkknar
náttúru.. Laxveiðar voru dSfi hairas
og yndi. E:iran''g þófcti horauim,
gaman að bregða sér á: hasibbaic.
Slíkar unaðsstuiradir gieymaiSt ei
og þær ljóma í hugu-m voruan.
leragi eins og sólskin.
Fuindum okkar Ágústs bair
fyrst saman um það teyti, .sem
ég var að byrja nám í Meraratar
skólaraum, en hann var nýkom-
iran frá Kaupmaranahötn. Fanrast
mér m kiö til um þenraan •glæsi'-
tega, uraga marun, sem framaast
hafði eriendis. Á þeim tímnuim
var ekki daglegt flugsam'band við
hiran stóra heim. Næsfcu sex árim
dvöldum við Ágúst á sama hekra-
il'i, heimili þeirna ágaebu hjóna
Konráðs R. Konráðssaraar Iæfera-
is og frú Sigriðar Jórasdótibur,
Urðu kyran'. okkar Ágústs niiira,
eins og að likum lætur.
Ágúst var í þess orðs fyifflistu
merkinigu dreiragur góður. 1 vi'ð-
skiptum síraum við aðra var
hanra falslaus og hreins'ki'linirii,
ábyggilegur í smáu og stóru,
tryggur með afbr'igðum, santrauir
viraur vina sinraa. Jafnaðarlega
var haran ljúfur í framkomu <ag
gaman.samur, en undir niðri al-
vörumaður, karlmenrai í sjón og
raun. Reyradi mjög á þoigæði
haras í h'num laragvarandi veiikánd
um hans síðusbu æviárin. Þó aið
honium féi'li aldrei verk úr heradiv
meðan hanra gat uppi staðið, var
hann viðbúiran kall'irau. Trúðt
hanra því og treysti, að haran aattt
góða heimvon og mundi á strörad
:rani fyrir handan h'tfca hiraa
kæru virai sina, sem farnir voru
á uradan. 1 þeirri trú sofnaðt
hanra, sáttur við guð og rraerara.
Eftiirlifandi eigiirakorau Ágnisitav
frú Jóhörarau Andreu Eyjóifsdó^tb*
ur, dætrum þeirra og öðrum ást-
viraum vottum við hjórain irtrki-
tega samúð um leið og við þofek-*
urn iörag og góð kyrarai og ekviæiga
vináttu.
Jón Gíslasoou
S. Helgason hf. STEINIDJA
Blnholtí 4 Sfmar 16677 og U154