Morgunblaðið - 01.08.1973, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 01.08.1973, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ — MI0VIKUDAGUR 1. ÁGÚST 1973 Átta skip seldu í gær í Danmörku og eitt makríl í Þýzkalandi ÁTTA íslenzk síldveiðiskip seldu í Hartshais og Skagen í gærmorg 'Uin. Voru skipin yfirleitt með góð an afla, og sum hver seldu þó nokkuð af makrif, sem seldist fyFÍr sæmiiegt verð. Þá seldi ís- leifur 4. frá Vestmannaéyjum makril i Bremerhaven, en ekki var vitað um magn og verð í gærkvöldi. Sex skip seldu í Hirtshals og þau eru: Ásberg RE, 91 lest fyr- ir 2,5 millj. kr., Svanur RE, 81 lest fyrir 1,9 miilj. kr., Isleifur VE, 77 lestir fyrir 1,5 milij. kr., Loftur Báldvinsson EA, 99 lest- ir af makríl, fyrir 1,6 milij. kr., Magnús NK, 87 lestir fyrir 1,8 mil'lj. kr. og Náttfari ÞH, 78 lest- ir fyfír 1,7 mrllj. kr. 1 Skagen seldu tveir bátar, Guðmuindur RE seidi 178 lestir fyrir 3,4 millj'. kr. og Skírnir AK seldi 67 lestir fyrir 1,5 millj. kr. Hætt við vegalagning- una vegna fjárskorts inu, og tekur sá stærsti 150 manins, í nand við hótelið er stór og góður golfvöliur. Þann tíma, sem hótelið hefujr starfað hefttr reltstur þess geng- ið vel. FYRIR skömmu tók til starfa í Luxemborg Hótel Aerogolf, en Loftleiðir h.f. í Luxemborg er hlutbafi i þessu hóteli. Hótel Aerogolf er náíægt flug- veUinum í Luxemborg. 1 þvi eru 150 herbergi fyrir utan „svítur". Þá eru góðir fundarsaMr I hótel- Bílvelta varð skammt fyrir neffan Kambana klukkan rúmlega 15 í gær. — Stór Chevrolet- fólksbifreið var á leiff suður, og ökumafftirinn, sem var einn í bílntim ók mjög hratt. Skyndi lega missti hann bílinn út í mölina fyrir utan olíumölina og þaff var ekki aff sökttm að spyrja Maðurinn missti algjörlega stjórn á bilnum, sem valt. — Eins og sjá má á myndinni er bíllinn ónýtur eftir veltuna. Ökumaðurinn var fyrst fluttur í sjúkrahúsiff á Selfossi og þaffan í Slysavarðstofuna í Beykjavík. Hann mun vera eitthvað marinn, Grumir lék á, aff ökutnaffuritui hefffi verlff eitthvaff ölvaffur, (Ljósm. Mbl,: Georg.) I sólskininu í fyrradag var veriff aff lagfæra kantteina í Hljómskálagarðinum. Ljósm.: Kr, Ben. Stal lyfseðlablokkum af lækni sem sofnaði í „partýi“: Náði vit 80 dexam- fetamín-töflum EINS og sagt var frá í blaðinu í gær ríkir mikil óánægja á syðri Ferðum Herjólfs fjölgað vegna þjóð- hátíðarinnar í Eyjum SAMKVÆMT ósk Viðlagasjóðs verður ferðum Herjólfs fjölgað m'illi Þorlákshafnar og Eyja um veralunarmannahelgina, vegna þjóðhátíðarinnar í Eyjum. Þjóð- hátíSin verður sem kunnugt er ekki látin falla niður, en að þessu sinni er hún aðeins ætluð Voöfcm a-n n a ey inig um og þeim, sem vinna í Vestmannaeyjum. Samkvæmt upplýsingum Halls Hermannssonar, skrifstofustjóra hjá Skipaútgerð rfcisins, fer Herjólfur tvær ferðir milli Þor- lákshafnar og Eyja á laugardag- irwi, á sunnudaginn verður ein ferð ,en á mánudaginn fer skip- ið tvisvar milli Eyja og Þorláks- hafnar. INNLENT hluta Austfjarða, vegna þess, að Vegagerð ríkisins hætti skyndi- lega vi« vegagerð samlkvæmt Austurlandsáætlun, á mi'lli Stöðvarfjarðar og Breiðdalsvík- ur. Ekki var gefin nein skýring á þessu, en aðeins var byrjað á þessum framkvæmdum, þegar hætit var. Samkvæmt upplýsingum Vega gerðar ríkisins var orsökin sú, að fé til Vegagerðarinnar var skorið niður, og því ekki hægt að framkvæma öU þau verk, sem áætlað hafði verið. Vegakafiinn milli Breiðdalsvíkur og Stöðvarfjarðar varð **ieðal annars fyrir valinu, þar sem hann var kominr, mjög stutt á veg, en ákveðið er, að hefja framkvæmdir þar sem frá var horfið, á næsta vori. FERÐAMANNASTAUMURINN til Islands virðist ætla að vera minni á þessu ári, en ráð var fyr- ir gert, allavega hafa sum hótel- in orðið fyrir nokkrum skakka- föllum veg-na þess, að herbergi, sem pöntuð hafa verið fyrir mörgum mánuðum, hafa verið afpöntuð á siðustu stundu. Ekki er vitað hvað ræður þessu, en hér eiga erlendar ferðaskrifstof- ur þó nokkurn hiut að máli. MAÐUR nokkur var handtekinn í Laugarnesapóteki í fyrradag, er hann var að ná i 30 dexam- fetamín töflur, sem fengnar voru út á falsaðan lyfseðil. Ekki var maðurinn sjálfur útgefandi lyf- seðiisins, heldur var það kunn- Stimar þeirra hafa pantað mörg herbergi með löngum fyrirvara, en þegar til hefur komið, hefur þeim ekki tekizt að sel.ja i ferð- ina til íslands. Þá hefur það einn ig eitthvað að segja, aff Bretar koma hingað í litlum mæli í sum ar, og mun aðaiástæðan vera landhelgismálið. Mongunblaðið halði sarnband við nokkra hótel'stjóra í Reykja- vík, og spurði þá út í þetta mál. ingi hans, sem sjáifur var búinn að ná út 80 dexamfetamín töfl- um xit á falsaða l.vfseðla, en lyf- seðlunum hafði hann stolið af læknisstofu í borginni. Forsaga þessa máls, er sú, að Kom í Ijós, að sum hótelin höfðu ekki fenigið fle'ri afpantaniir en gemgur og gerist, en ömnur höfðu orðið fyrir nokkrum skakkaföll- um vegna afpantana. Einar Olgeirsson á Hótel Sögu sagði, að mikið hefð'i verið um afpantaoir á Sögiu í sumar. Af- paintanirnar hefðu einkuim kom- ið frá erl'enduim ferðaskrifstof- um, og það á síðustu stumdu. Nýt ing hótels'ns væri þó góð eða uim 90%, en yfirleitJt hefðu alltaf ein- hverjir komið í stað þeirra, sem afpainitað var fyrir, Þó hala kom- ið þær nætur, að töl'uvert rým'i hefur verið á Söigu. Einar saigði, að anmars væri nýting hótelsins orðin mjög góð, enda hefðu þeir orðfð m'arga fasta viðskiptavini og væru þeir til staðar bæði yfir vetrar- og sumairtimiainn, þanmiig að litiil rmuinur væri orðiinn á þessum árs tíðum,’ hvað nýfcinigiu snerti. Hjá okkur hefiur verið dálitið um afpantanir, sagði Pétur Dan- íelsson hóteihailtíari á Hótel Bong. — Ég tel, að erlendu ferðaskrif- stofiurnar hafii verið ei-mum of bjartsýmar þegar þær fóru að Framhald á bls. 20. á laugardagskvöldið kom iæknir einn í Reykjavik að skemmta sér á Röðli og var þessi maður þar. Bauð hann lækninum með sér i partý, og þáði læknirinn boðið. 1 parttýimu sofmaði lækntir- inn, og stal þá maðurinn lykla- kiippu af honum. Fór hann síðan árla á sumnudagsmorgu'n- iinn á læknastofu hans. Þar stal hann tveim óútfylltum lyf- seðlabiokkum, með áprentuðu n-afni læknisins og einum út- fylltum lyfseðli, sem þar var, en éftir honum stældi maðurimx skrift læknisins. Síðan gaf mað- urinn út þrjá lyfseðla, einn á sjálfan si'g og tvo á nafmi kunn- ingja síns. Þamnig gaf hann út lyfseðla fyrir 80 töflum af dex- amfetamíni. Farið var með lyf- seðlana í Borgarapótek og feng- ust þeir allir útleystir þar. Þessar töflur voru síðan allar borðaðar, og því var farið út í það að gefa út fleiri lyfseðla. Gaf maðurinn þá út þrjá nýja lyfseðla og átti að leysa þá út í þrem apótekum. Voru þeir gefinir út á nafn þriðja aðila, sem fóir með þá í apótekin, Fékk hann af- greiðsiunúmer og þegar harrn var í Laugarnesapóteki grunaði afgreiðslumanninn að hér væri ekki allt með fel-ldu og hringdt því i lögregluna. Var maðurinn handtekiinn þar í apótekinu, og upplýsti hann, að vinur sinn hefði gefið þessa lyfseðla út. Gerð ist þetta um klukkan 13.30 á mánudaginn. Benti maðurinn á hvar kunningja sinn væri að finna og náði lögreglan hpnum. Var hann með lyfseðlablokkirnar tvær á sér. Málið er enn í rann- sókn, en það virðist liggja nokk- uð ljóst fyrir. Ferðamannastraumurinn minni í ár en ráð var fyrir gert Nokkuð um afpantanir á hótelum Hótel Aerogolf tekið til starf a í Luxemborg Loftleiðir einn af eigendunum

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.