Morgunblaðið - 01.08.1973, Blaðsíða 12
12
MORGUNBLAÐIÐ — MIÐVIKUDAGUR 1. ÁGÚST 1973
PHILIPS PHILIPS PHILIPS
sambyggt
útvarps&
kassettutæki
Stóraukið notaqildi miðað við venjulegt segulbandstæki.
Stóraukið notagildi miðað við venjulegt útvarpstæki.
Er þetta ekki einmitt tækið, sem þér þurtið?
Lítið við í verzlun okkar í Hafnarstræti 3 og
veljið úr 4 gerðum — á mismunandi verðum!
PHILIPS KANN TÖKIN Á TÆKNINNI!
Verð frá: 14.300,-
Nauðungaruppboð ísulirði
Nauðungaruppboð verður haldið föstudaginn 10.
ágúst nk. kl. 14 í vöruafgreiðslu Eimskips hf. við
Hafnarstræti, til greiðslu aðflutningsgjalda á eftir-
töldum vörum, samkvæmt kröfu bæjarfógeta: 1 pk.
varahlutir í skelfelttivél 30,8 kg., 1 pk. varahlutir
í skelflettivél 49 kg, eign Niðursuðuverksmiðjunnar
hf., Isafirði, 3 karton plastpokar 940 kg., eign Ole
N. Olsen.
BÆJARFÓGETINN.
Áður auglýst uppboð á síldarnót í húsakynnum
Netagerðar Vestfjarða, eign Rán hf., verður frest-
að til sama dags, það er 10. ágúst nk., og verður
haldið kl. 15.
BÆJARFÓGETINN.
Tiflboð
óskast í eftirtalin tæki:
Deutz dráttarvél 55 hö., árg. 1967 og Hymac-gröfu
á Massey Fergusson dráttarvél 35 hö., árg. 1958.
Tækin eru til sýnis hjá Fóður- og fræframleiðsl-
unni, Gunnarsholti.
Tilboðum sé skilað til skrifstofu vorrar fyrir
HEIMILISTÆKI SF.
HAFNARSTRÆTI3 SÍMI 20 4 55
PHILIPS PHILIPSPHILIPS
8. ágúst nk.
INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS
BORGARTÚNI 7 SÍMI 26844
fréttunum?
Viltii fá þær heim tilþín samdægurs? Eða viltu bíða til
næsta morguns? VÍSIR flytur fréttir dagsins í dag!
FVrstur meö
fréttimar
vism
Góður
gestur f rá
Konsó
FRÁ SAMBANDI ISL.
KRISTNIBOÐSFÉLAGA
NÝLEGA er komlnin til landsáma
prestiurinin Berrisja Húnde frá
Konsó í Eþíópíu. Berrisja Húinde
er fyrsti Konsóma ðiuirCnn, seim
kemur í heimsókn til Isl'ainds.
Harnn er góður fuliitrúi himis umga
safnaðar, sem hefur risið á stairfs
a'kri íslenzkrar kristni i Eþíó-
píiu.
Islenzkir kristniboðar hófu
starf í Konsó árið 1954. Var
Berriisja umgiur að árum, þegar
áhrifa kristindómsins fór að
gseta í þorpi hans, en þar, eins
og aninars staiðar í Konsó, rikti
römim aindadýrkuin. Móðir Berr-
isja var seiiðkoma. Hún veiktist
ocg leiita'ði þá tál sjúkraskýlisiins á
kristin'iboðssitöðiinná, eftir að seið-
mienn höfðu reynit að liðsininna
henini án áramigiurs. Hjá kristni-
boðunum hlaiut hún lsekw'migiu,
og hún varð kristin. Síðar gekk
Berrisja í bainnaskóiamm á stöð-
inni, oig eftiir framhalidisrnám á eiig
in spýtur hóf hamn nám i presta-
sikóia. Hann er niú eimm atf fjónum
ininilendum prestum á stfarfssvæð
inu í Konsó ag þeirra elztuir í
sitarfi, emida Leiðtogi sitarfsins að
kalla má ásamt islenzku kristná-
boðunum. Auk þess er hanm vara
forseti sýnódunmar, sem lút-
berska kirkjam i Konsó heyrir
undir, og sýni.r það, hvers áiiits
hamm nýtur.
Berrfeja Húnde kemiur hér við
á M@ ittil Bandarikjammia, em hann
hefiur hlotið styrk til máms þar
vesitra. Hanm mum dveljast hér á
landi í nokkra daga á vegium Sam
bamds ísiienzkra kristmilboðsfé-
lagia.
Fagna'ðia.rsamkoma ve.rður hald
im fyrir Benrisja Húmde fimmtu-
daiginm 2. ágúsit í húsi KFUM og
K við Amitimannsstíig í Reykja-
vik, og hefst hún kl. 8.30 síðdeg-
fe. Eru allár velkommár á samkom
uma, meðan húsrúm leyfir. Um
vierzliumarmanmiaíhelginia mun
Berrisja heimsækja umiglimga-
mótið, sem haldið verður þá 1
Vatmiaskógi. Siðan er ráðgert, að
hamrn taii á Atoureyri, í Stykkis-
hólmi, á Akramiesi, og eft.r það
aftur í Reykjavík.
(Fréttatiikynninig).
„Heimsmót
æskunnar“
UTANRÍKISNEFND svonefnds
Æskulýðssambands Islands hef-
ur sent frá sér fréttatilkynningu
um þátttöku þess í „10. heims-
móti aeskunnar“ í Austm’-Berlín.
I tilkynningunnni segir, að ÆSÍ
muni leggja áherzlu á þá megin-
stefnu mótsins að berjast gegn
heimsvaldastefnu og fyrir friði
og vináttu milli þjóða eins og
það er orðað.
1 tilkynnimgumni segir ennfrem
ur, að íslemzka sendinefndin
muni starfa i samræmi við þá
stefnu, sem mörkuð var á sið-
asta þingi sambandsims, um
stuönimg við alþýðu þriðja heims
ims í baráttunmi gegm arðrámi og
kúgun heimsvaldastefnunnar, og
við þjóðfrelsishreyfingar, sem
heyja frelsisstríð i löndum þriðja
heimsims.
Ruglað saman
ráðuneytis-
stjórum
UMMÆLI um ráðnimgu nýs að-
stoðarmamns félagsmálaráðherra
í blaðinu i gær, voru að sjálf-
sögðu höfð eftir Hallgrími Dal-
berg, ráðuneytisstjóra þess ráðu
neytis, en ekki Sveinbiimi Dag-
finmssyni eins og stóð í fréttimiii,
en hann er ráðuneytisstjóri í
lamdbúnaðarráðuneytimi.