Morgunblaðið - 01.08.1973, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 01.08.1973, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ — MIÐVIKUDAGUR. 1. ÁGÚST 1973 Einbýlishus eða stór íbúð óshast til leigo í eitt ór Óska eftir að taka á leigu stóra íbúð eða einbýlis- hús. Há leiga í boði. Vinsamlegast gefið upplýsingar í síma 82567. TU sölu í vesturbænum Ný innréttuð íbúð með 3 herbergjum á hæðinni og 1 í risi. Nýtt tvöfalt verksmiðjugler. Allar hurðir nýjar. Allar leiðslur nýjar. Ný hitaveitulögn með sérmæli. Upplýsingar gefur Benedikt Björnsson. KAUPENDAÞJÓNUSTAN — FASTEIGNAKAUP Þingholtsstræti 15, sími 10-2-20 og næstu kvöld í síma 17-2-87. Fusleign við Lungholtsveg Einkasolu 1 húsinu eru 3 íbúðir og lóð er fallega frágengin. 1. 4ra herbergja hæð með bílskúrsrétti. 2. 3ja herbergja risíbúð. 3. 3ja herbergja kjallaraíbúð. Upplýsingar í skrifstofunni. SIGURÐUR HELGASON, HRL., Þinghólsbraut 53. Sími 42390. FflSTEIGN EB FRAMTÍÐ Glœsileg 5-6 herb. íbúð á 4. hæð við Háaleitisbraut. Suður- og vestur svalir. Bílskúrsréttur. Við Dvergholt I Mosfellssveit Einbýlishús á tveimur hæðum með bílskúr. Glæsileg teikníng. Möguleiki á tveimur íbúðum. Mikið útsýni. Selzt fokhelt. Afhendist í haust. 2ja herbergja kjallaraíhúðir við Snorrabraut, Framnesveg og í Skerjafirði. 2ja herbergja á 4. hæð við Hvassaleiti. Mjög rúmgóð íbúð. Við Hraunhœ Vönduð 2ja herb. íbúð. Sameign frágengin. Glœsilegt parhús í vesturborginni Húsið er járnvarið timburhús, 2 hæðir og kjallari. Bílskúr steyptur. Allt ný standsett. Vandaður frá- gangur. Glæsileg eign. Hús í sérflokki. Höfum kaupanda að góðu einbýlishúsi á höfuðborgarsvœðinu, mikil útborgun í boði AOALFASTEIGNASALAN Austurstræti 14. Símar 22366 — 26538 — Kvöldsími 81762. Fasteignasalan Noröurverl, Hátúni 4 K Síniar 21870- Z0998 Raðhús 130 fm raðhús við Unufel'l, til- búið undir tréverk og málningu, múrað að utan. Við Miklubrauf 2,a herb. snotur kjallaraíbúð. Við Sléttahraun 2ja herbergja nýleg falíeg íbúð. Við Dvergabakka 3ja herbergja falleg nýleg íbúð. Við Tjarnarból "’i - herb. nýíeg íbúð, faílegt útsýni. Við Grenimel A-'a herb. 100 fm sértiæð ásamt bílskúr. Við Hagamel 180 fm gtæsileg sérhæð ásamt bí'skúr. íbúðin er fokheld. Við Þverbrekku 5 herb. faWeg nýleg íbúð á 5. h. Sérhœð lf' fm fatteg fuWbúin sérhæð v.ð Stéttahraun Hafnarfirði. íbúðir til sök 2 ja-3ja herb. íbúðir Meistaravelli, miðborginni, Mávahlíð, Barmahlíð, Safa- mýri, Hringbraut, Melun- um, Árbæjarhverfi, Njörva sundi, Breiðholti og Kópa- vogi. 4ra-6 herb. íbúðir Meistaravelli, miðborginni, Laugaráshverfi, Hjarðar- haga, Sogavegi, Klepps- vegi, Laugarnesvegi, Vog- unum, Fossvogi, Seltjarn- arnesi og Kópavogi. Fokhelt og tilbúin og undir tréverk Einbýlishús, raðhús og hæðir Vesturbæ, Seltjarn- arnesi, Mosfellssveit, Breið holti og Árbæ. Teikningar á skrifstofunni. Eignaskipti konia til greina í mörgum tilvikum. íbúðasalan BOHC Laugavegi 84 Sími 14430 Hagstœtt verð Margar gerðir transistorviðtækja. 8 og 11 bylgju viðtækin frá Koyo enn á gömlu verði. 6 gerðir stereotækja í bíla. Margar gerðir bílaviðtækja ásamt hátölurum. Kasettusegulbönd með og án við- tækis. Stereoplötuspilarar með magnara og hátöl- urum. Straumbreytar, hentugir fyrir Astrad transistorviðtæki. Ódýrar upptökusnúrur, stereo og mono. Rafhlöður fyrir ferðaviðtæki og segul- bönd. Mjög gott úrval af músikkasettum og átta rása spólum. Póstsendum. F. BJÖRNSSON, Bergþórugötu 2. Sími 23889. Opið allan daginn. Laugardaga fyrir hádegi, ALLT TIL ÚTlLlFSl SK l TA iii iiiA HjtiljtarsrH-it tknitt Rtykjarmk ,SNORRABRAUT 58.SIM112045 BANKASTRÆTl 4.S1M1 12043 EIGNAHÚSIÐ Lækjargötu 6a Símar: 18322 18966 Hraunbœr 2ja herbergja jarðhæð um 54 fm, góð íbúð. Austurbœr 2,3 herbergja kjallari um 45 fm. Kópavogur — Austurbœr 4ra hert ergja hæð um 115 fm I forskölluðu timburhúsi (tví- býá), sérmng., sérhiti, sértöð. Gott verð. 5 herbergja sérhœðir Hjarðarhaga — Gnoðarvog og víðar. Raðhús Fossvogi — Breiðholtí. Vanfar 4ra til 5 herbergja í Fossvogi, 4ra herb. með bilskúr í Vogahv., húseignir í gamla bæruim. EIGNAHÚSIÐ Lækjorgöta 6a Símar: 18322 18966 Hringbraut Falleg 3ja herbergja íbúð á 3. hæð. Herbergi og geymsfa í kjeHera. Vesturbœr Góð 3ja herbergja íbúð, um 65 fm, í kjaMara. Verð 1700 þús. Útborgun mlfljón, sem má! skipta. Laus fljótlega. Meistaravellir Mjög falieg 3ja herbrgja íbúð. um 90 fm, á 2. hæð, með mjög: vönduðum innréttingum. ^mmwm mm k 33510 <15660 85740 IEUNAVAL Suðurlandsbrcnrt 10

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.