Morgunblaðið - 01.08.1973, Blaðsíða 30
30
MORGU'NBLAÐIÐ — MIÐVIKUDAGUR 1. ÁGÚST 1973
t
Haukur
I FYRRADAG lézt í Land-
spitalanum Haukur Birgir
Hauksson, knaittspyrnumaður
úr Ármanni, af vöidum
meiðsla, sem hann hlaut í leik
1. flokks Ármanns og Vals
fyrir um það bi' mánuði.
Hér var um algjört slys að
ræða, en tveir leiikmenn
skiuliiu saman i baráttunni
um knöttinn. Leikurinn var
þegar stöðvaðnr og Haukur
ekki hreyfður fyrr en sjúkra-
bffl kiom á vettvang.
Haukur Birgir Hauksson
hafði ieikið með meistara-
fioklki og 1. floklki Ármanns
allt frá þvi að knattspymu-
dieild var stofnuð innan fé-
iagsins árið 1968. Hann tók
einnig virkan þátt í félags-
rráium og þjáifaði m. a. yngri
látinn
Haukur Birgir Ha.nksson.
flokka Ármanns.
Hauteur Birgir Hauks'son
var 29 ára. Hann lætur eftir
sig eiginkonu, Brynju Guð-
mundsdóttur, og tvö böm,
6 og 2 ára.
.......■■■■■■. *l
Fjölþrautaliðin valin
STJÓRN Frjálsiþróttasambands
Íslands hefur valið landslið
feilands í tugþraut og fimmtar-
þxaut kvenna, sem taka þátt
i Evrópubikarkeppninni, sem
fram ferr á Laugardaisvellinum
dagana 11. og 12. ágúst næst-
komandi.
Tugþrautarlandsiiðið er þann-
ig skipað:
Stefán Hailgrimsson, KR,
Elias Sveinsson, 1R, Valbjöm
Þorláksson, Ármanni og Haf-
steinn Jóhannesson, UMSK.
Fimmtarþrautarlandsliðið er
skipað sem hér segir:
Lára Sveinsdóttir, Ármanni,
lngunn Einarsdóttir, IR, Kristín
Bjömsdóttir, UMSK og Sigrún
Sveinsdóttir, Ármanni.
(Fréttatilkynning.)
Bjarni Felixson dregur Akurnesinga upp úr hatti Jóns Magnússonar, Je.ns SumarJiðason heldur
á hattinmn. Til hægi'i er Helgi Daníelsson í mótanefndinni og til vinstri Jón Magnússon, vara-
formaður KSÍ og fyrrverandi formaður mótanefndar.
Dregið í bikarnum
Verða FH-ingar fyrstir til að sigra ÍBK?
ÁTTA liða úrslit bikarkeppn
innar vekja aJltaf' mikla at-
hygli og svo er án efa nú þar
sem meiri reisn er yfir bikar-
keppninni en verið hefur nnd-
anfarin ár. í gær var dregið
um það hvaða lið leika sa man
í fjórðungsúrslitiinum og upp
úr hattinum komu eftirtalin Jið
saman:
ÍBA — f A
KR — ÍBV
ÍBK — FH
Víkingur/Þrótfur — Fram
í>rír fyrsttöldu leikimiir fara
Stórsigur Vikinga
fram miðvikudaginn 15. ágúst,
en síðasti leikuriinn verður dag-
inin eftiir. Reynt mun verða að
hafa Reyfcjavíkurleikina á gras-
vellinum í Laugardal. Víkingur
og Þróttur eiga enn eftir að
klljást um réttinn til að mæta
Fröimurum, en sá leikur fer
fram á Laugardalsvellinum á
föstudaginn, svo framarlega
sem vöilttónn verður í góðu
ásigkomulaigi.
Keflvílkinigar ætitu að vera ör-
uggir með sigur gegn FH-ing-
um, en þó slkal haft í huga að
FH-Éingar sigruðu ÍBK í bikar-
keppninni í fyrra. Það skyldi
þó aldrei fara svo að „óska-
börnin" úr Hafnarfirði yrðu
fyrst tdl að leggja Keflvíking-
ana að veMi?
Biikarmeistarar ÍBV mæta
KR-imgum í næsta leik sinum í
bikarnium, síðast þegar þessi
lið léku saman sigruðu Eyja-
mennimir mieð sex mörkum
gegn enigu. Akurnesingar fá
aftur útdleilk, nú á móti Akur-
eyringum fyrir raorðan. Isiiands-
meiistarar Fram mæta annað
hvort Víkingi eða Þrótti, það
kemur í ljós á föstudaginn.
EKKI er hægt að segja að Hauk-
arair hafi veitt Víkin.gum mikla
mótspyrau í leik liðanna í 2.
deild.
Víkingar hófu leikinn af mikl-
um krafti og fljótlega þurfti
Hörður Sigmarsson í Haukamark
inu að taka á honum stóra sín-
um, er Eirikur átti hættulegt
markskot. Fyrsta markið kom á
5. mínútu, Stefán skoraði úr von-
litlu færi og mínútu síðar
skoraði hann aftur eftir að
Haukavörnin hafði verið leikin
sundur og saman. Gunnar Öm
breytti stöðunni í 3:0 á 15. mín-
útu með laglegu skoti frá víta-
teig i bláhomið uppi við slá.
Fjórða og síðasta mark fyrri
hálfleiksins kom á markamlnút-
unni, Stefán hafði af dugnaði náð
knettinum úti við endamörk og
gaf vel fyrir markið frá vinstri.
Eiríkur Þorsteinsson hægri út-
herji brunaði inn að markinu
og skallaði knöttinn í netið sek-
úndubroti áður en Hörður áttaði
sig.
Á 22. mínútu átti Gunnar Gunn
arsson hælskot sem lenti í vam-
armanni og af honum hrökk
knötturinn fyrir fætur Gunnars
Arnar sem breytti stöðunni í 4:0.
Gunnari Ernd var svo vísað af
leikvelli á 31. mínútu s. h. fyrir
gróft brot algjörlega að óþörfu.
Þó Víkingamir væru aðeins 10
bættu þeir þó einu marki við
það var á síðustu mínútu lei'ks-
ins að Gunnlaugur gaf á Þór-
hall Jónsson sem sendi knöttinn
til Eiríks sem skoraði örugg-
lega, 6:0 og lei'knum lokið.
Víkingarnir léku þennan leik á
köflum mjóg vel, fyrstu 20 min-
úturnar og síðustu 5 minútur
fyrri hálfleiksins voru hrelnasta
sniild hjá Víkimgunum og léku
þeir þá oft betuir en 1. deiidar ldð
in gera bezt. Beztir Víkinganna
■voru ungu mennirnir Gunnar
Halldórsson og svo að sjálfsögðu
liggur manni við að segja,
Magnús Þorvaldsson sem á nú
hvern leikinn öðrum betri, en
eigi að síður fær hann ekki náð
fyrir augum landsldðsnefndar-
innar.
Haukarnir mættu ofjörlum
sinum í þessum leik og barátta
þeirra dugði ekki eins og í fyrri
leik sömu liða, en þá unnu
Haukar 3:2. Beztir Haukanna
að þessu sinni voru Steingrímur
Hálfdánarson og Guðmundur Si'g
marsson.
Haukum bætist
góður liðsauki
TVEIR hafnfirzkir hand-
kn^ttleiksmenn, sem þegar
hafa náð góðum árangri í
handknattlieiksíþróttinni, hafa
nú gengið yfir í Hauka.
Annar þeirra er Ómar Karls-
son, sem síðastliðinn vetur
léK með Akureyrarliðinu KA,
ágætur markvörður sem áður
var í Haukum, en hinn Hörð-
ur Sigmarsson, sem áður lék
með FH. Hörður er mjög
efnilegur leikmaður og sýndi
oft góða leiki með FH í íyrra-
vetur þó ungur sé að árum.
Haukamir misstu sem kunn-
ugt er ekki alls fyrir löngu
annar. aðallmarkvörð sinn
Siguigeir Sigurðsson yfir ti)
Vífcinga en eru ekki á flæði-
Skeri staddir með markvierði
þar sem eru þeir Gunnar
Einarsson og Ómar Karlssoin.
,Getur komið mér í koll‘
— og ótti Jóhannesar virðist
ekki hafa verið ástæðulaus
— Það eru kannsld stór orð
og geta ef til vill komið mér í
koll seinna, en ég verð að
segja það, að mér finnst svona
vinnubrögð sýna algjört virð-
ingarleysi fyrir landsliðinu.
Þannig farast Jóhannesi
Eðvaldssyni, knattspyrnu-
manni úr Val, orð í viðtaii,
sem birtist í Morgunblaðinu
21. júlí sl., þar sem hann skýr
lr frá því að hann hafi verið
boðaður til siðari landsleiks-
ins við Austur-Þjóðverja með
aðeins tveggja klukkiistunda
fyrirvara, en valið þann kost-
inn að afþakka boðið, þar sem
hann teldi ekki forsvaranlegt
að mæta illa undirbúinn til
landsleiks.
Nú vlrðist það hafa sa-rmazt
að ótti Jóhannesar, að um-
mæli hans ættu efitir að koma
homum í koll, var á rökum
reistur. Laindsláðsnefnd hefur
valið 18 manina hóp til lands-
lieiksinis við Norðmenn á Laug
ardailsveMinum á fimmtudag-
imn og er Jóhainnes ekki í þeim
hópi. Það, að annar landsl'iðs-
niefndarmaðurinn, Hafstednin
Guðimiuindsson, sótti fast að
Jóhanmes léki með landslið-
inu gegn pres'suliiðiinu á dög-
uinum, og að harnn var va'linn
til umrædds leiks við Austur-
Þjóðverja, bendir til þess
að landsliðsíniefndarmeinnimir
telji Jóhanmes nógu góðan
knattspymumann til þess að
leika í landsliðinu, og er því
eðlilegt að álykta að það sé af
eiinlhverjum öðrum ástæðum
að- hann er ekki valiinn til
lei'ksins við Norðmercn. Það er
ef t'iJ vi'Il slæmt að þeir leik-
mienn sem valdir era i lands-
liðið skuli vilja undirbúa sig
vel undir þá leiiki?
Vai landsliðsnefndarininar á
18 manna hópnum gefur vissu
lega ástæðu til ga.gmrýni.
Frammistaöa leitomanna i
kmattspymiuleikjum sumars-
ins virðist ekki skipta öllu
máli í au.gurci lamdsliðsniefnidar
miannanna. Má það t.d. furðu-
legt heita að þeir telji Magn-
ús Guðmiundsson ekki einu
sinni okkar amnan bezta ma/rk
vörð. Þá mætti ætla að lands-
liðsniefndarmennimir fylgdust
ekki vel með því sem gerist í
en það hefur væntanfega einn-
2. deild, en mikið má vera ef
þar er ekki okkar sterkasita
bakvörð að finnia að þessu
sinmd: Magnús Þorvaldsson í
Víkinig. Hann hefuir átt hvem
leikinn öðrum betri í sutnar
og sannaði í pressuleiknium að
framlíniumemn landsliðsins
miáttu sín lítils á móiti honium.
í ieikjunum við Austur-Þjóð-
verja kom greinilega fram að
erfi'ðleiíkar voru með vinstri-
bakvarðarstöðuna, stöðuna
sem Magnús leikur í liði sínu,
ig farið fraimhjá landsliðs-
nefhdarmönnunum.
Þetita eru aðetas dæmi. Vit-
anlfiiga era allmairgir þeirra
sem valdir vora í 18 manna
hópinm sjálfsagðir í landsMð-
ið, að aUra dómi. Ber þa-r
fyrst að nefna þá Guðna Kjairt
Framhald á bls. 31