Morgunblaðið - 01.08.1973, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 01.08.1973, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ — MIÐVIKUDAGUR 1. ÁGÚST 1973 5 FYRIR ÞES5A STÆRSTU UTILEGUHELCI SUMARSINS LEGGJUM VIÐ OKKUR ALLA FRAM VIÐ AÐ EIGA SEM ALLRA FJÖLBREYTTAST ÚRVAL AF ALLS KONAR SPORTFATNAÐI ★ Hið geysilega úrval af „baggy“ buxum úr Denim — Flaneli — burstuðu Denim. — Margir lit- ir — gott verð. ★ Bolir og bolir og aftur bolir á bæði dömur og herra — stutterma og langerma. ★ Kvensportjakkar — stuttir — síðir — margir litir og gerðir. ★ Herrasportjakkar. ★ Blússur úr fjölmörgum efnum. ★ Stutterma Jersey skyrtur — bæði á herra og dömur. ★ Einlitar og köflóttar skyrtur. ★ Leðurjakkar — dömu og herra. ★ Flauels buxur á aðeins krónur 1390,00. ★ Smekkbuxur — Flauel — upplitað Denim — Denim á aðeins krónur 1690,00. ★ Upplitaðir jakkar og buxur með og án broderí. KARNABÆR LÆKJARGÖTD 2 - LAUGAVEG 20 A - LAUGAVEG 66

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.