Morgunblaðið - 01.08.1973, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ — MIÐVIKUÐAGUR 1. ÁGÚST 1973
15
Björn í Bæ segir frá;
Noregs- og Danmerkurferð bænda
KLUKKAN 7 að morgnii var
íarið i bílales't, er átti að
flytja ís'lendinigana um Dam-
mörku. Hirtsihailis, sem var
fyrstti staður okkar þar i landi,
er fremur li't.’lil fi'skibær nyrzt
á Jóitfand'i, ein aka át'ti nokk-
uð um Jóttlaind með mörgum
viðkomustöðum. Fólkið er að
tala um sviplau®t laind. bað
má kanmski segja það, en
víða er búsæiiidariegt, ræktiun-
in samfe'lld og afflit grasi - og
skógii vaxið. Þarna á Norður-
JótQandli sáum vúð þó hey i
þurrbi eins og gerist heima.
Okkur var sagt, að við fær-
um líklegastt upp á næst
hæsta fjaill Danmerkur, en
eins og gefur að skilija fannst
okkur það ekki tilkomumikið.
Þó sást þar víða yfir b!óm-
legt land. Hæð þessd heitir
HeMe höj.
Á þessu svæðii er nær ein-
göngu búið við nautgripa-
rækt, en þegar dregur nær
Sjálaindii er bygg aðaltttega
rækttað. Við komum til bónd-
ans Pouil Olsen i Högstedgárd,
sem er myndar bóndi. Vinnu-
fólik í Danmör'ku er mjög
mikið að hverfa nema á attlra
sta-rstu búgörðumum, og nokk
uð kveður að sameiningu
jarða eins og geirist hér
heima.
Þá var einníg komið til
bóndans Jörgens Sörensens
Mölilevang. Þar eru hús til-
tölulega nýlega uppbyggð.
Búgarður þessii er mjög sitór.
Húsbændur eru um 30 ára.
Jörðim var keypt fyrir 1,6
millj. dianskra kr. og nokkuð
af búsitofni fýligdli með, en
þaraa má glögglega sjá hve
framsýni, dugnaður og góð
samvinna get ur í fram-
kvæmd komið.
Víðar var stanzað, skoðað
og fræðzt, en komið tiil Ála-
borgar og þar gist á hótelum.
Þar giait ég i fyrsta sinm í
ferðinni fengið mér æriegt
bað kvölds og morgma, enda
þóttfet ég vel upplagður dag-
irnn eíttir. Næstii áfamigastaður
var hjá bóndamum á Fredriiks-
höj. Þar mátti sjá miikiar
framfarir, miikinm gróður
hvert sem litið var og ekki
lausit við að maður öfundaði
bóndann, en veðu.rfax skiptir
hér örugglega sköpum.
1 þesisari ferð sáuim við
glögglega hvað pendngarn-ir
geta, ef þá þarf ekki að spara,
t. d. á sitórbúgarðiimum þar
sem Álaborgiarbrennivínið
rekur stórbúsk-ap. Kartöflu-
uppskera á þes-sum slóðum er
15000 tonn, sem no-tað er til
vin a-n da f ra ml e i-ðsflu. Þarna
eru ýmiss konar tittraunir
með kantöfluafbrigði og einm-
ig rekimm þar stóirbúskapur.
Kýr e-ru hafðar inrni ailiSt árið,
en gelldneyti þó látin út. Um
heiimingur kúa er svaftskjöld-
óttur. Um 95% af kúm eru
ennþá bundnar á básum, en
lausagöngufjósum fjölgar þó
nokkuð. Vo-theysgryfjum
f jöiigar og. þá frekar flat-
gryfjium o-g maurasýra lítið
no-tiuð. Jarðér eru þarna marg-
ar litlar að iandstærð, eða
um 15 he-kt-arar, en mú fækk-
ar þeim óðum og e-ru la-gða-r
saman í stærri jarðir.
Og þá komum við á hinn
miklia búgarð Tjele A.S., sem
rekinin er a-f stórfyr-irta-k'nu
She-U (ol'íufélag-i). Þetiía er
eiin-n sitærsiti búgarður Dan-
merkur með um 350 niautgrip-
um og tilraiuma-starfsertii. Sýn-
ishom vor-u þarna af öillu því
nýjasta í tækrni, t.d. nýju-s-tu
básar í notkun, en ekki feng-
u. m við syndugar sálir að
komia inn i fjósið n-e-mia auigað
fékk að líita yfir dýrðina,
enda er þetita tMlraiunah'Ugsjón
þessa miikla auðhrings. Þeir
ala upp sinn eiig-in bústofn,
láta kvígumar bera 23ja til 25
mánaða ga-m-lar. Gefmar eru
þrjár tegundlir fóðu-rs: bygg,
heýkö-ggttar og hálmur, og
kýmair hafðar inni aClt árið.
Þarna eru 44 kýr í sérstakri
tittiraun við'komandi fóðrun og
afurðum, en meðalnyt er 5400
kg, mesf 7400 kg. Af smjöri
fæst 205 kg eftir kúna á ári.
Margs konar tiillraunir sýna,
að hagkvæma'S't er að fóðra
eimgön'gu með pressuðu,
blönduðu heyfóðri og byggi.
Sjálfvirk .loftræ-sitimg er i
þessu fjósi, sem 'temprast
eftir hi.tastigi inni. AMir yfir-
stjómendur þessa fyrirtækis
eru oliuframleiðendur, en
undirmenn eru margir, tækni-
menn í búfjár- og ræktunar-
málium. I þet'ta fyrirtæki fara
svimandi upphæðir á okkar
mælikvarða, en hvað myndum
við gera, ef nægir peningar
væru titt umráða?
Okkur var sýnt józkt
hænsinasláturh ú-s ‘ nýlega
bygg't. Þe-tta er m-'-kið fyrir-
tæki, se-m stofmað var árið
1929, og hafa atvinnu þar
225 mamns. Þarrna var slátrað
á sl. ári 6 milljónum kjúkl-
inga, 150.000 kalkúm-um og
250.000 öndum. AHs er hægt
að lóga þarna 4.200 a-lifugl-
um á klukkustiund. í sam-
bandi við þetta fyrirtæki haifa
þeir . eimnig mittda alifugla-
rækt. Þairn-a sáum v'.ð s'látrun
frá því að fug'lúrm kom lif-
andi iinm i hús'ið í búrum sím-
um og þar ti-1 ölttu var
sundrað og pakkað í neyt-
emdiaumbúðir, jafmveil hjörtu
og lifrar voru 1 sérumbúðum.
AlJ.t var hirt, jafrnve] fiðrið
fór ekki forgörðmm. Fram-
leiðsttam var frysit i 40 gráðu
frosti í 4 tima, en siðam
geymd í 20 gráðu frosti.
Eftir margvís'legar upplýs-
imgar og fræðsttiu var spurt
eftiir fyrirspurnum gesta,
en aðein'S ein fyrirspurn kom
fram frá ymgria ferðattangi
okkar: Hvar er klósettið?
Ég hefði ef tifl vil'l átt að
segja frekar frá þeim kirkj-
um, er við sáum og sikoðuð-
um. Þar er venjutte-ga komið
fyrir miikiiu af fornminjum og
geypilegu.m verðmætum. Það
er gaman og fróðttegt að sjá
sCákt og t.d. gamttia kirkjan í
Tjele, sem er merkileg á að
Iiítia, og kirkjugarðuriinin eimn-
ig, öMu sériie-ga vel við hattd-
3. hluti
ið. Kirkjan er frá 1563 í nú-
verandi mynd, en er anmars
frá 12. ö!d. ÆKim Skram
er búin að starfa þarna frá
1738 og fyrsti ætitfaðir hennar
hvili-r í kisitu s’nni í afhýsi
úit af kirkjunnii.
Ráðsimað'ur staðar’n-s er nú
bú'inn að starfa þairnia í 40
ár og kunmi hann frá mörgiu
að segja, enda staðurinn
fjölsöttur af ges'tum. í kirkju-
garðinu'm voru steinar áletr-
aðir mörgum merkitte-gum
a't.burðum og miinningu-m
merkittegra manna. Herra-
ga-rðsbyggimg'n er sú ettzta í
Dammörku, frá 14. öld.
AHlit þetta fagra og á-hrifa-
miikla, sem við sáum, er
ógleymanlegt, en þó. Ég hefi
hvergi verið eins snortinn
hetttgi og í Hóladómkirkju.
Daglegar veizliur vo-ru okk-
ur halldnar, sem viitiamiega var
ánægjiuttegt og fróðttegt að
siitja, e-n e'mna glæsittegasit
var þó hófið hjá fyrirtækimu
K.F.K., sem se-I'ur mHkið magm
fóðurs himgað fitt Isiamds.
E'ina nótt var gist í Árós-
um. Þar var m.a. skoðaður
mimjagarður al’Jt frá árimu
1500. Þar eru gömutt hús fluitt
frá ýmsum stöð-um i landinu,
vínámur á stokkum, koirn-
mi.’Clur, stokkar til að brynna
hestum o.fl. o.fl.
Ekið V3r yfir Fjón, Liitla
belt'i og búgarðar skoðaðir,
sem eru þó að mér sýndiist
n.okkuð svipaðir hver öðnumm,
því að landsliaigið er Hkt og
eimndg ræktum'.-n, skógur, gras
og akrar.
1 Odense var lie-ngl stanzað
og þar fékk fálkið aðstöðu til
að eyða gjaldeyri í fyrirtæki,
sem spainnar um 3 hektara
landis og þar eru 90 verzlan'ir
innan veggja. Ek'ki var fyrir-
'tæki'ð keypt upp, en margír
pinkiar fóru þaðan.
Ferjan yfir S'tóra-belt i er
miikið fyrirtæk'i. Þar aka bí-1-
arnir inn í gáminin, sitóri-r og
smáir, með öí'iu sýn'Ciegu inni-
hattdi. Voru taildiir í þetta sinn
hátt á ainnað hundrað bílar,
og fól-kið, guð má vita hvað
það var margt. Stamzlaus
straumur er þarma yfir til
Sjáland-s, sem var síðasti
áfamgi okkar á leiðimni tifl
Kaupmiamnaihiafnar.
Okkur fannst Sjáland svip-
Hitið sam'ainiborið við Noreg.
Augljóst er þó, að ræktun er
miikill og herragarðar og stór-
býlii setja nokkurn svip á
lamd'.ð.
I Ringsted er mikið að sjá
af raiuðum tígulsteinsihúsium.
Það má raiuinar sjá víða, því
að rauði tígu'isteimninm virðist
vera séreinkenin' d'?ms'kra
húsa. Og ai’tttaif er eimhver
endasitöð og í þessa sinn var
það héimisiborgim Kaupma-nnia-
höfn. Gist var á tveómur
hótelum, Hó‘‘él Vikin°r. gömlu
Framhald á bls. 19
Höfn við Dyrhólaey
ELDSUMBROTUNUM í Vest-
mamnaeyjuim er lok ð og starfið
er h-afið við að hreinsa til í bæn-
nm og undirbúa komn fólksinis
heiim titt Heiimaeyjar.
í ársbyrj'uri þann 23. janúar
þ-egar undirbúninigiur umdir vetr-
arvertíð'ma stóð í hámarld neydd
ust sjósókmarar úr Eyj'um tál þess
að ftytjast titt amm'a<rra hafna og
■gera báta sína út á ýmsum sitöð-
um við hafnvana strönd Su-ður-
lamdsims og vi'ð F-axaflóa. Öll var
þessi aðstaða mjög erifið fyrir
bátaflotann, bæði vegna þremgsla
i höfniun'U-m, og vegna þess að
hafnirn.ar eru slæmar. Auk þess
vonu mið'm ókunn fyrir þá báta
er gierðu út frá Grimdavík og
Faxa filóaböfn unuim.
ÞAÐ VANTAÐI HÖFN VIÐ
DYRHÓLAEY
Hvergi við suðursitröndina mun
vera eims hagstætt að gera góða
físlkibáta- og hafskipahöfn.
Höfeiim í Vesitmiamnaeyjum var
dýrmætastia eign útgerðarimmar
þair, nú mium húm betri em hún
var þagar eldsuimbrbtin hófust
og vonamdi þurfa útvegsmenn úr
Eyjum attdrei framar að flýja á
náð-'r nágrannah-afmanna.
HAFNIR OG
ÞÉTTBÝLISMYNDUN
Höfn við Dyrahólaey er eiigi að
síðu-r mi-kii nau-ðsyn. Smátt og
smátt fjöligar þjóðrini og heppi-
leg þróun geitur það várt ta-lizit
að by-gigja nú bygigðahverfi i eða
við Reykjavík, en Reykjav'ík er
íil orðim vegna hinma góðu hafn-
arskilyrða þar. Nýlega hefir ver-
ið byggt mýtt 5 þúsund manma
hve-rfi upp við Árbæ og nú er ný-
lok ð by-ggingu á um 10 þúsuind
mianina by-gigðarhverfi í Breið-
holti, þetta, geriist á sama tíma
og by-gigð á landimiu er lögð í a-uðn
á stórum svæðium.
Frums'kittyrði fyrir þvi að fólk-
ið haldist við i dreifbýlriu er
góð læknisþjónuista, greið-ar sam-
gömigur, góð fræðsluski'lyrði, raf-
magn, simi — og það nauðsymleg-
asta, góðir afkomumögiuleikar.
Við'U.rkenmit er, að him mikia íbúa
a'Uknimig í Reykjiavik og í þéttbýl-
inu við Faxaflóa sé ekki æskiieg.
Höfm við Dyrhóiaey myndi á
stóru svæðd á Suð'urlamdi leysa
þessi vandamál og verða miikið
mótvægi gagn hinmi óheppitteigu
þét'tbýl-isimyridun við Faxaflóa.
En saimt er beimt og óbeint hald
ið áfram að gre'ða fyrir þeim sem
þamgað fJytja-st, á meðam þeir
sem 1 dreifbýlimu búa eru á alttan
hátit vanræktttr mema í skatt-
he'imtiunn-i. I þessu saimbamdi vitt
ég minma á gre'-n Friðráks J. Frið
rik9so«nar, læknis á Sa-uðárkróki,
,,Suðurlaind knock-out í am-nairri
loI'u“, Mbl. 3. júlí.
Það hefur oft og mörgum sinm-
um verið bent á ótal mörg rök
fyrir hafn-argerð við Dyrhólaey,
og tel ég ástæðuttaust að end-
urt-aka það hér. Ég vi-1 aðeins
ben-da á, að Dyrhólahöfn liig-gur
a-H-ra hafna bez-t við loðn'uigömg-
unum og fiskimiðun'um austur
með sömdunum attlt austiur i Með-
allamdsbug. T:'J igamams vil ég
benda á frásögm Jóras Sverrissom-
ar se-m skráð er af Áma Óla i
bókinrai Alda-skil 1972, en Jón bjó
að Hol'ti í Áiftaveri wn siðustu
attdamót. Frásögn haras á bls. 91
lýsi-r glöggt hvílik feikna fis-ki-
geragd hefur verið þa-r á þeirn ár-
«m. Svo gæti eimm'ig orðið i fram-
tíðimmi ef við k-urarauim fótum okk
ar forráð.
LANDHELGIN OG
FRAMTÍÐIN
Þorskastriðið við Breta og
Vastur-Þjóðverja er vonandi á
lokastiigi, en lauisn þess byggist
á lCpurð og samragimi af baggja
hálfu, — því við eru-m ekki al-
sakla'usir Islendiragar eins og
Várvik uitaniríkisráðherra Norags
komst að orði. Það er eik'ki nóg
að friða fi-skveiðiilögsög'uma fyrir
erl'eradum togurum, við verðuim
eininiig að friða fisikstofmana fyr-
ir okkar eigim sjómömraum. 1 fram
tíðimmi eiigum við að stund-a f'isk-
v-eiðar á vísindal-egum grund-
velli. Lítið viit virðist í því að
gera út á humarveiðar, veiða 20%
af vamþroska hu-mar ag 80% af
fi'skseiðum sem aftur er herat
dauðum í sjóiran. Eru þessar hum
arveiðar ekki álíka rányrkja og
erlend'U veiði'þjófamdr stunda,
sem klæða vörpuna raieð þéttrið-
iinmtt nót og drepa attlt smátt seim
stórt -sem í vörpuna kemiur?
Eðlittegt er að meran sem áhuiga
hafa á hafraargerð við Dyrhóla-
ey hugsi sem svo: Jú, þa-ð er
ágætt að fá höfn þar. Kæmi hún
myndaðist þar eflau-st á fáum ár-
um 10 þúsund mamna þéttbýlis-
kj'armi, — útgerðar- og iðraaðar-
bær í tenigslium við gróðursælar
sve tir og við aðal samigöraguæð
lamdsiins frá Reykjaviik t-i'l Auist-
fjarðar. En pemimigarmir? Hvaðam
eiigum v'ð að fá fjármagm tiQ þess
að byggja 2000 rhittjjóna höfri á
fáum árum? Ég hygg að Vestiur-
veldin hafi áhuga á að við höld-
um sambandi okkar við þa-u eða
með öðruim orðum að við höld'um
áfram a-ð vera í Nato. Ég er
fullviss um að hægt væri að
semja um dvöl varnariiðsins á
M ðnesheiði gegn hafmargei’ð
við Dyi’hó'aie-y.
Það vi-ta allir, að við eruim i
daig án ými-ssa mararavirkja se-m
okkur hafa verið boðin af Banda-
rikjaimöniraum em höfum ekki vit
á að þiiggja. Hver veit hversu
mikið gagn þjóðim væri búim að
hafa af þessum mainnv'rkj-uim ef
byggð hefðu verið. Við erum
stottt af hi-num stóru fluigfélögum
okkar. Ég hygg, að við mynd-um
eraga minilaindafl'Ugv-ettli eiiga í
dag ef þa'm hefði ekki verið
raeyt-t upp á okkar á síraum tima,
og þá emgin fiuigfélög.
Við íslendinigar erum svo lám--
samir að við búum í góðu og gjöí
ui-u landi sam auðveldlega gefíur
brauðfætt okkur, sé hagsými
gætt. En við e'igum ekkd að vera
þeir S'tórbokkar að vittja ekki nota
aðstöðu okkar gatgmvart a-uðug-
uim þjóðum sem hafa beima hagis-
m'umi af vimsamlegium saimsakipt-
um v ð okkur.
Jón Pálsson dýralætnir,
Selfossi.