Morgunblaðið - 15.08.1973, Side 18

Morgunblaðið - 15.08.1973, Side 18
16 MORGIJ N’BLAIMÐ — MIÐVIKLDAGUR 15. ÁGÚST 1973 Ahagosamt starisfólh Félagsstofnun stúdenta óskar að ráða eftir- talið starfsfólk að BÓKSÖLU STÚDENTA: 1. VERZLUNARSTJÓRA. 2. VÉLRITARA (hálft starf eða rrteira). 3. STARFSMANN TIL AFGREIÐSLU- OG SKRIFSTOFUSTARFA. (hálft starf eða meira). Umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf, sendist Félagsstofnun stúdenta, Pósthólf 21, fyrir 20. ágúst n.k. Kvikmyndogerð Auglýsingastofa vill ráða mann til að sjá um gerð auglýs'ngakvikmynda. Vinnutími eftir samkomuiagi. Nauðsynlegt er að viðkomandi hafi áhuga og einhverja þekkingu á kvik- myndagerð. Upplýsingar í síma 41621. Sölamaður Starf sölumanns er laust frá n.k. mánaðar- mótum. Starfið felur í sér sölu til verzlana i Reykjavík og út um land. Krafizt er góðrar framkomu, reglusemi, hæfileika til að vinna skipulega. Umsóknir má senda bréflega, eða hafa sam- band beint við skrifstofuna. DÚKUR H.F., Skeifan 13. Ósbum eitir mönaum til ýmissa starfa í helludeild, röradeild og í afgreiðslu. STEYPUIÐJAN S/F., Eyrarvegi 43, Selfossi, sími 99-1399. Atvinna — Efnagerð Mann vantar til starfa í efnagerð i Reykjavik frá næstu mánaðarmótum eða fyrr. Þarf að hafa bílpróf. Fjölbreytt starf. Vinnutími frá kl. 9—6 mánudaga til föstudaga. Upplýsingar á Nýlendugötu 21. Skortgripaverzlun Afgreiðslustúlkur vantar nú þegar i skart- gripaverzlunina að Skólavörðustíg 2. Upplýsingar frá kl. 6.30 — 8 e.h. í dag, (ekki í síma). HALLDÓR, Skólavörðustíg 2. Skrifsteíustulka Aígreiðslumenn Okkur vantar menn til afgreiðslu í verzlun- inni að Nýbýlavegi 8. Upplýsingar hjá verzlunarstjóranum og á skrifstofunni Nýbýlavegi 8. BYGG1NGAVORUVERZLUN KÓPAVOGS. - Lögfræðingnr nýlega útskrifaður, óskar eftir atvinnu. Tilboð vinsamlegast sendist afgr. Morgun- blaðsins fyrir 22. ágúst merkt: ,,8482 — 9134“. Saamostúlkur I óskast nú þegar. j Upplýsingar hjá verkstjóra. Einnig vantar 'r aðstoðarstúlku við sníðingu sem þyrfti að hafa reynslu í starfinu. Upplýsingar í verksmiðjunni, ekki í síma. DÚKUR H.F., Skeifan 13. Rafsuðumenn — Iðnaðormenn Okkur vantar nú þegar tvo góða iðnverka- menn og tvo góða rafsuðumenn til samsetn- ingar á ofnum. Góð vinna — góð laun. RUNTALOFNAR, Siðumúia 27, símar 35455 og 35555. Óskum eftir að ráða Skrifstofustúlku Vélritunar- og enskukunnátta, nauðsynleg, hraðritunarkunnátta æskileg, en ekki skilyrði. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir 22. þ.m. merkt: „Stundvís — 4501". Okkur vantor nú þegar kvenmann til starfa á fatapressu. Getum einníg bætt við nú þegar sauma- stúlkum og á næstunni. VERKSMIÐJAN MAX H.F., SJÓKLÆÐAGERÐIN H.F., Skúlagötu 51. óskast til starfa hjá fyrirtæki í miðborginni frá 1. sept. nk. eða fyrr. Starfið krefst góðrar íslenzku- og vélritunar- kunnáttu. Starfið býður upp á skemmtilegt starf. Góð laun fyrir rétta stúlku. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir 21. ágúst nk. merkt: „Framtíðarstarf — 9135“. Föstrur! Hver hefur áhuga á að taka þátt i uppbygg- ingu og starfi við tilraunadagheimili með hópi foreldra. Hópurinn hefur fengið meðmæli félagsmála- ráðs og húsnæði. Leggjum áherzlu á náið samstarf fóstra, foreldra og barna. Upplýsingar í síma 10456, 23886 og 21428. Rannsókuastofaua fiskiðnaðarins óskar að ráða aðstoðarmann nú þegar. Stúdentsmenntun æskileg. RANNSÓKNASTOFNUN FISKIÐNAÐARINS, Skúlagötu 4, sími: 20240. Afgreiðslustúlka Atvinna Óskum eftir að ráða trésmiði og laghenta menn til starfa. GLUGGASMIÐJAN, Síðumúla 20. Skrifstofuslúlka Skrifstofustúlka óskast til starfa hjá útflutn- ingsfyrirtæki. Kunnátta í vélritun og ensku nauðsynleg. Umsóknir er tilgreini menntun og fyrri störf, sendisþ Morgunblaðinu fyrir 17. þ. m., merkt: „9376". Rorgarspítolinn Lausar stöður Tvær stöður ritara í afgreiðslu Slysadeildar Borgarspítalans svo og staða símavarðar í Borgarspítalanum eru lausar til umsóknar. I báðum tilvikum er um að ræða vaktavinnu. Umsækjendur þurfa að geta hafið starf sem fyrst. Laun skv. kjarasamningi starfsmannafélags Reykjavíkurborgar. Umsóknir sendist skrifstofu Borgarspítalans fyrir 21. ágúst n.k. Reykjavík, 13. ágúst 1973. BORGARSPÍTALINN. Óskum að ráða strax stúlku til afgreiðslu i móttöku viðskiptavina í réttingaverkstæði voru að Hyrjarhöfða 4. Vélritunarkunnátta æskileg. Upplýsingar veitir Stefán Stefánsson, verk- stjóri í síma 35200. VELTIR H.F. Atvinna Óskum eftir að ráða áreiðanlega og reglu- sama stúlku eða pilt, ekki yngri en 16 ára, til sendiferða og fleiri starfa. Eiginhandarumsókn sendist afgreiðslu blaðs- ins, merkt: „Dugnaður — 4505“ ekki síðar en 18. ágúst n.k.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.