Morgunblaðið - 16.08.1973, Qupperneq 3

Morgunblaðið - 16.08.1973, Qupperneq 3
MORGUNBLAÐIÐ — FIMMTUDAGUR 16. ÁG>ÚST 1973 3 Dagný; Fékk upp poka með ólöglegri möskvastærð ÞAK er að verða nokkuð alg'engt að islenzk botnvörpnskip fái upp net með ólöglegum riðli með veiðarfærum sinnm. I»etta hefur mii gerzt tvisvar með skömmu miUibili og gerðist aftur í þriðja sinn nú um helgina, þegar skut- togarinn Iíagný frá Siglufirði Ekki bóndi í FRiÉTT Mb!. sll. fösfcudag af ifliugóhappiiníu við Sfcálimames- mniúla er Aðaiistieimin Aðalsteins- son sagð'ur bóndi á Hvallátrum. Það er efcfcii rétt. Aðalsteimn er vienkstjóri hjá Vita- og haÆnar- ímálastofunmi, em býr að Hval- iétrumr. Þá segir eimnig, að Að- elteteinn og somur hams hafi átkveðið að taika sér far með véllinmi tdil Reyfcjavikur eftir að vélim kom vestur, em það mun edakii rétt, helidur pamtaði Aðal- steimm vélina gagngert til að flytja þá feðga suður, þótt ferð- im hatfi jafntframt verið motuð til aið fá radíóviðgerðarmamn til við- gierða í báti Aðalstieins. Míbl. biðst velvirðimigar á þessari ómáfcvæmmi. var að iaka inn vörpuna á Hala- miðum. Með vörpu Dagnýjar kom upp belgur og poki og var riðiliinn í pokanum ekki nema um 100 mm í stað 120 mm, sem er Jágmarksmöskvastærð við Is- land. Hörður Hammesson, skipstjórf á Daigmýju, sagði í samtald við Mbl. í gær, að þeir á Dagnýju hefðu ætlað sér að mota pokanm og belgimn, en þegar þeir hefðu farið að skoða þetta veiðarfærf nánar hefði komið i Ijós, að rið- illinn í pokanum stóðst ekki lág- marksstærð. Aftur á móti viirtist riðillimm belgnum standast lág- marksstærð. Hörður sagðii, að útibúnaður pokans hefði eimmig verfð harla einkemnálegur, em umdirbyrðið var meðal annars allt klætt vamd lega, sem má ekki. Skipverjar á Dagnýju halda að í pok- anum og belgnum né mœlon' efni og bendir þvi mangt til þess, að pokinn og belgurimm ei'gi ræt- ur sinar að rekja til vestur-þýzks togara, þar sem íslendingar og Bretiar mota yfirleitt ekki mælon. Að þessu sinmi var Dagmý með uim 100 lestir. Um þessar niundir er staddur hópur norsk skógræktarfólks á ísiandi. Hópnum hefur verið skipt niður á ýmsa staði á landinu, þar sem fólkið hefur unnið við gróðursetningu. Þess* mynd tók Brynjólfur austur i Haukadai á föstudaginn, er Norðmennirnir voru að planta trjám þar. Hákon Bjarnason s kógræktarstjóri, er til hægri á mv'ndinni og kannar vinnubrögð Norðmanuanna. Verð á frystum laxi hefur lækkað um 20% VERÐ á frystum laxá hefur ekki verið eims gott á erlendum mörk uðum í siumar og þoð hefur ver- ið lumdamfarin ár. Er það eink- 'um stæirri laxinm, 5—7 kiló, sem Kaupmáttur vikukaupstaxta verkafólks: Aðeins aukningfrál971 — í stað 20%, sem lofað var falldð hefur i verði eða allt að 20% miðað við siðasta ár. Ólatfur Jónsson, aðstoðarfram- kvæmdastjóri sjávarafurðadeild- ar S.l.S. sagði í gær, að þeir hjá S.l.S. hefðu ekiki selt neimn ilax út enn. Þeir ætluðu sér að böða og sjá hvort verðið hækk- aði elkki, emda væri það í algjöru lágmarki. 1 fyrra fengu st um 35 krónur danskar fyrir kílóið af laxinium erfendis em fyrir tveim- ur viikum vair verðið aðeims 26— 28 krónur dansfcar, á laxi, sem var yfir 5 kíló. Hainm sagði, að netaveiðim i sumar hefði gengið ágætlega, og héldu menm áfram að veiða þrátt fyrir þetta verðfail í þeirri vissu að fiskurimm ætti eftir að hækka í verði atftur. Undamfarin ár hel ur S.l.S. flufct út á mildi 30 og 40 lestir af laxi og hetfur það maign svo til alít farið til Danmerk'ur og Noregs. Lánasjóður ísl. námsmanna: 20 millj. kr. eftir þegar búið var að úthluta KAUPMÁTTUR vikukaupstaxta verka- fólks miðað við vísitölu neyzluvöruveð- lags, hefur aukizt um aðeins 7% frá 1971 til 1. júní 1973. Er þetta langt frá því marki, sem ríkisstjórn Ólafs Jóhannesson- ar setti við upphaf stjórnarferils síns, en þá hét hún láglaunafólki 20% aukningu kaupmáttar. 1 málefnasamnimgi stjórnarfliokkajnma, sem bártur var hiinn 14. júlí 1971 lýsfci rikisstjórn- in yfir því, að hún mundi beita sér fyrir ákveðnum kjaraibófcum fyrir l'ágflaunatfólk. Þessd tfyrirheit voru í 5 itölulliðum svohljóðandi: 1. Vimmuvikan verði með lögum srtytt í 40 stundir án breytimiga á vikukaupi. 2. Orlof verði lemigt í 4 vikur og framkvæmd orkxfisiaga a'uðvolduð. 3. Kaupgjaldsvísitailan verði fliedðréitt um þau 1,3 visdrtölusifcig, sem feflfld voru niður með verðstöðvunarlögumúm og komd leiðrétting- im nú þegar tfrid framkvæmda. 4. Þau 2 vísdtölustig, sem ákveðið var i verð- stöðvunarlögumum, að ekki skyldu reiknuð í kaupgjaildsvtsiitölu fram tdl 1. september, verði nú þegar tekim inn í kaupgjaildsvísd- töluna. 5. Auk þeirra kjarabóta er að framan grein- ir, telur ríkisstjórnin, að með nánu sam- starfi lannafólks og ríkisstjórnar sé mögu- legt að auka í áföngum kaupmátt launa- fólks, bænda og annars láglaunafólks um 20% á næstu tveimur árum og mun beita sér fyrir, að því marki verði náð. Kaupmáttur launa er reiknaðuir út miðað við vísiitöfliu neyzluvöruverðlags. Kaupimáittinm má reilkna út með ýmsum hætti, svo sem kaup- mátt tímakaups.taxta, vikufeaupstaxta og meðal- kaups. Eims og fram kemur í þeim kafla mál- efnasamnimigsims, sem birrtur er hér að framan, hét rfkissitjórniin 20% kaupmátitaraukniimgu á tvei'miur árum, auk þeirra kjarabóta, sem 20%-- L0F0RÐ// AÆTLAÐ er, að 3800 manns fái ián eða einhverja aðra fyr- Irgreiðslu á vegum Lánasjóðs ísl. námsmanna á næsta skóla- ári, en á þessu ári voru veitt 2813 lán úr sjóðmmi og um 250 aðrir fengu ýmsa fyrirgreiðslu hjá sjóðnum. Sjóðurinn hafði imi 400 millj. kr. til ráðstöfunar í fyrra, en ekki var ailt það fé notað, því að á milli 20 og 30 millj. kr. voru eftir, er lánveit- ingum lauk á árinu. Ámi Ólafur Lárusson, fram- kvæmdastjóri Lánasjóðs is- lenzkra námsmanna, sagði í við- tald við Morgunblaðið í gær, að fólk þyrfti að vera búið að sækja um lán fyrir næsta ár eigi siðar en 15. september. Lausleg könm- un hefur lei'tt i ljós, að 3500 manns muni sækja um lám. Þar fyrir utan er gert ráð fyrir að 250—300 manns sæki um ferða-, kandidats- og 5 ára styrki. Ámd sagði, að sjóðsstjómin hefðd fjallað um fjármagnsþörf á þessu hausti. Einkum var fjall- að um þrjár tillögur. Sú tiliaga, sem mest fylgi fékk, hljóðaði upp á að lánin næmu fullrf um- framfjárþörf. Önnur tillaga gerði ráð fyrir að lánin yrðu eins og þau eru nú, um það bil 77% af umframfjárþörf og I þriðja tillagan, sem kom tid af- ! greiðslu, var að lánim næmu I 88% af umframtfjárþörf. Háfur: 75 kr. í Danmörku — hent af íslendingum Brotna línan sýnir kaupmáttaraukninguna frá 1971 — 1. júní 1973, ef ríkisstjórnin hefði stað- ið við fyrirheit sitt uni 20% aukningu kaup- máttar. Oslitna línan sýnir hins vegar kaup- máttaraukninguna eins og hún raunverulega varð á þessu tímabili — aðeins 7%. nefnd eru i fyrsitu 4 töiuliðum. í útreikningi á kaupmætti tímakaupstaxita og meðallkaups er gert ráð fyrir áhritfum vinmuitímasityittimgar og lengimgar orlotfs em hims vegar ekki í útreikn- inigl á kaiupmætti vikukaupstaxta. Er því ljóst, að miiða ber við kaupmáitrt vikukaupsrtaxta, þeg- ar meta ber aukmingu kaupmátitar með hliið- sjón af ákvæði málefnasamniings stjómar- flokkamtna þar um. Sjá nánar forystugrein Morgunblaðsins í dag á bls. 16. HÁFUR nefnist fiskur, sem er mjög algengur við Island, og fæst oft mikið af þessimi fiski á línu. Iiingað til hefur ekki verið litið j við þessum fiski á íslandi, og ef : hann á annað borð hefur verið I hirtur, þá hefur hami farið i I mjöivinnslu. Erlendis þykir þessi fiskur kostafæða, og er hann seldur á háu verði. Eirnn íslenzku slldve'ðibátanna, sem stumda veiðar í Norðursjó se!di 696 kíló af háf í Danmörku í sdðuisfcu viku. Var það Reykja- borg RE, sem fékk þenman afla í nótin'a. Háfurimn var síðam settur I kassa eins og síldin. Þegar fdsk- urinm var seldur á fiskmarkaðn- um í Hirtshals fenigusrt hvorki meira mé minma en 74.75 krónur fyrir hvert kiló af fisikánum. Guðnl Þorsteinsson fiskifræð- injgur sagði í viðtali við Mbl. í gærkvöldi að háfuriinn hefði eitt- hvað verið hirtur hér vdð liand hin síðari ár, en magmið vaeri mjög lltið. Háfurinn er reyktur og þannig tilneiddur þykir hann ákafiega góður. Algenigastur er háfiurinn við suðurströndina, en anmars finnst hann allt i krinig- um Island. Sveinn Fimmsson, framkvæmda sitjóri Verðlagsráðs sjávarútveigis- ins sagði i samtali við Morgun- blaðið i gærkvöldi, að verð á háf væri mjög lágt og teldist hanm til „óæðrl“ fiska við ísland hvað verð snerti. Ekki er heldur mörg ár síðan háfurinn var verðlagð- ur i fyrsta skipti á Islandi

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.