Morgunblaðið - 16.08.1973, Page 5
MQRGUNBLAÐIÐ — FIMMTUDAGUR 16. ÁGÚST 1973
5
200 brt. stálfiskiskip til sölu, 4ra ára,
smíöaö í Noregi. Aöalvél 770 hö. Calle-
sen.
Hef í umboðssölu erlend fiski- og
flutningaskip.
Annast kaup Og sölu innlendra skipa.
Þorfinnur Egilsson, lögmaður,
Austurstrœti 14,
5- 21920 - 22628
Útgeröarmenn - Skipstjórar
Getum útvegað nylon loðnunótarefni frá Noregi
fyrir næstu vertíð.
Vinsamlegast hafið samband við okkur sem fyrst, þar
sem aðeins er um mjög takmarkað magn að ræða.
STEINAVÖR H/F.,
Norðurstíg 7, REYKJAVÍK.
Sími 24120-24125.
Hundasýning
EDEN HVERAGERÐI.
Hundasýning verður haldin i Eden, Hveragerði, laugardaginn
25. ágúst kl. 7 s.d. Sýndir verða hreinræktaðir hundar af
ýmsum tegundum.
Þeir hundeigendur, sem eiga hreinrsektaða hunda og vilja
sýna þá, eru beðnir að láta skrá þá í síma 13180 í Reykjavík,
kl. 14—17 daglega til 18. ágúst. Tekið verður við aðgöngu-
miðapöntunum i sama síma og á sama tíma.
Mörg mjög góð verðlaun verða veitt beztu hundum sýning-
arinnar.
Dómari verður Miss Jean Lanning, alþjóðlegur hundadómari.
HUNDARÆKTARFÉLAG ISLANDS.
Þriggja daga sumarleyiis-
ferðir d Snæíellsnes
Ferð alla mánudaga kl. 9 frá B.S.I.
Skoðað verður Snæfellsnes og Brei ðafjarðareyjar. Heim um Dali,
Borgarfjörð og Þingvöll.
Gististaðir: Búðir og Stykkishólmur.
Kunnugur fararstjóri.
Upplýsingar á B.S.Í. í sima 22300.
HÓPFERÐABÍLAR HELGA PÉTURSSONAR
heimilistæki sf
philips
Sætún 8 - 15655
Hafnarstræti 3 - 20455.
VERÐ KR. 42.700.-
philips kann tökin
á tækninni
PHILIPS
® PHILIPS
uppþvottavél
1. Tekur borðbúnað fyrir 10-12 manns.
2. 3 þvottavöl.
3. Stöðluð stærð, einföld til innbyggingau