Morgunblaðið - 16.08.1973, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ — FIMMTUDAGUR 16. ÁGÚST 1973
7
Bridge
Vaimarspilari getur oft fenigiö
góðar upplýsimgar um spfil sagn-
bafa og bagað sdöan vörndmni
samkvœmt því. Eftiríananicli spil
er gott dæmi um þetta:
-63
. D-5
-7
>9 8 5-2
AUSTOR:
S: Á-2
H: 8
T: 10-0 6 3 2
t: Á-10-64-3
G-7 5
:-G-10-4-2
D5
Suðuir var sagnbafi í 3 grönd
um eftir að hafa opnað á
1 bjarta. Vestur lét út spaða 10,
gefið var í borði, austuir dxap
með ási, )ét síðan út spaða 2,
sagnihafi drap með kóngi og 'Jét
út tígul 5. Hvað á vestur að
gena?
Vestur sá að austur átti ekki
fíeiri spaða. Hefði austur átt t.d.
Á G-2, þá hefði hann ekki dnep-
ið með ásnum, heldur gefið tí-
uria. Samkvæmt þessu átti sagn-
hafi 4 spaða og eftir sögnun-
um að dæma átti hann 5 hjörtu.
TiguJútspiiið benti til þess að
se.gn'hafi ætti K-D-5 í tigJi
og reyndist talning þessi rétt,
þá átti sagnhafi aðeáns eitt Jauf.
Vestur tók því næst Jaufa
kón-g, Jét næst iaufa 7 og þann-
ig fékk austur 2 sJagi á Jauf og
A V fengu samtals 5 siagi og
spí Jdð tapaðist.
NÝIR
BORGARAR
Á fæðinga.rheimili Reykjavík-
íiurtw>rgar við EiríksgötM fíwldlist:
SigrSði Imgvarsdóttur og Jóni
Má Þórarinssyni, Bjargairstíg 7,
Reykjavik, sonur þanm 12.8.
kl. 14.20. Hann vó 4320 g og
mældist 54 sm.
Sdgríði Jónu Þórisdóttur og.
Sigurjóni Sighvatssyni, BJika-
nesi 23, Garðahreppi, sonur þann
12.8. k). 14.50. Hann vó 3540 g
og mældist 52 sm.
Unu Marru Guðmundsdótíur
og Halidóri Jónasisyni, GyðufeJOi
2, Reykjavík, sonur þann 9.8. ki.
12.30. Hann vó 3600 g og mæJd-
isrt 50 sm.
SvöJu Jóhannsdóttur og Freunk
Cuirtás, Hofteigi 54, Reykj®vík,
somuir þann 9.8. Hann vó 3780
g og mældi’st 53 sm.
Á faeðiinga,rdeiSiiI Sólvamg’s í
Hafmarfirði fæddist:
Jútóu Magnúsdóttur og Gunn-
atri Jónssyni, ÖJduslóð 2, Hain-
airfirði, sonur þann 13.8. k). 17.52.
Hann vó 4730 g og mæJdist 56
sm.
Ingi'björgu Guðm’undsdóttur
og Jóni Ólafsisyni, Holtsgötu 17,
Hafnarfiirði, dóttir þann 14.8. kJ.
4,00. Hún vó 3900 g og mæMist
54 sm.
S: D
H: Á
T: G
L: I
VESTOR:
S: 10-9-8-4
H: 9 7 6-3
T: Á-8-4
E: K-7
SUÐ
S: K
H: K
T: K
JL: G
fflMffltiiiiiiiiiiiiinnnNiiiiiiiiiiiiiniiimininimiiiniMniiiniiiiwiiiiiiiininiiiiii|||
SMÁVARNÍNGUR
iiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiini
Kennarinn: — Hvers vegna sver
ar þú ekki ?
KaMli: — Ég svaraiðú, ég htt'j'Sti
höfuðið.
Keinnarinn: — Þú getaiir varla
búizt við því að ég heyri hringJa
i kvörnunum á þér alla Jeið hing-
DAGBÖK
BARMMA..
Spor í sandi
Efíir Anclra G. Arinbjarnarson
LJÓS rönd morgunsins sást í austri, enda þótt myrk-
ux grúfði entn yfir hafinu. Öldurnar gjáiimð'U við fjöru-
borðið, báru tii reköld og skildu eftir hvíta froðurönd
á svörtum sandinum. Látla vörin á ströndirmi tengdi
þorpsbúa við’ hafið og auðiindir þ-ess. I sandinum lá
fjöldi spora, mörk þeirra atburða sera' átt höfðu sér
stað á sáðasta útfelli. Bátainir höfðu verið á Veiðum
ailan d.agin’n og komið héim á flóðinu. Fjölskyl.dur
fiskimannanna höfðu tekið á móti b’átunum og hjálp-
að við að setja þá. Meðfram iangri ströndinni var
traðk eftir stóra karlmannlega sjómannaíætur, íör
eftir skinnsokka, iéttstíga kvenfmannsíætur c-g smáa
bainaskó. Konurnar höfðu hjálpað við að slógdraga og
gera að fiskinum, sem feður og eldri synir höfðu veitt
yfir daginn. Spor fóiksins voru eini vottur næturvinn-
unnar. Á fari eítir kerruhjól mátti sjá að aílinn hafði
verið færður beim. Akkeri og landfestar höfðu dregizt
til og sópað upp skeljum og steinvölum. Aiiur úrgang-
ur var horfinn, en spor katta og máva sýndu hverjir þar
höfðu verið að verki og baxizt um hvern bita. Fjax-
an var aftur brein, auð og tóm. En eftir voru sporin
eins og þáttur í iifi, skrifaður á töflu, en síðan þurrk-
aður út. Því aldan máir á hverju flóði spori.n í sand-
inum. Spor sem mörkuð voru af mönnum og dýrum,
sem háðu lífsbaráttu sína við litla vör í fjörunni við
sjóinn.
0
Andri G. Ariobjarnarson,
13 ára, Árlamdi 3, Fossvogi.
SKEiTítfMITOJLECíT BOK.AMERR1
Hér sjálö þíð BkemmUlegi Mkametfci, sem þið geitð íiátbiMð
ykksnr. MerWð rná svo Jlita eftlr geðþótta.
SMÁFÓI.K
1) Ég miisnist grawta.í’islíál- 2) Ég minnist eiinirig teerr 3) Ég minnist fyrsta strætó
airinnar, s«rn ég átti, þegar ég »njiar, sem nnamima teeyrói i«rðar imineax ©g ffyrslta lyftn-
var MtiH ... mi:g I, og ég íminmist garðsine, feré’ar minnffir ....
isein vlð fférmm aJllta,f í . . .
4) Mímning rmiii er góS!
FFHDTXAND