Morgunblaðið - 16.08.1973, Síða 11

Morgunblaðið - 16.08.1973, Síða 11
MORGUNBLATXíÐ — FTMMTUDAGUR 16. ÁOÚST 1973 11 Allar geröir af Ford Bronco, árgerð 1973, eru nú uppseldar. væntanleg í október. í nóvember nk. munum við fá af 1974 árgerð Ford Bronco 6 cyl. með stærri vél, krómlistum, krómuðum stuð- urum, hjólkoppum, klæðningu í toppi, varahjólsfesting og framdrifslokun. Verð kr. 625.000. Ford Bronco 8 cyl. m. vökvastýri og samskonar útbúnaði. Verð kr. 665.000. Bílar þessir verða til afgreiðslu í nóvem- ber/desember næstkomandi. ATFI. Við getum boðið Ford Bronco, árg. 1974, án aukabúnaðar fyrir kr. 585 þús. Víðivallarkappreiðar sem halda átti sunnudaginn 19. ágúst falla niður. Hestamannafélagið Andvari, Fákur, Gustur, Hörður, Máni, Sörli. 1969 Dodge von Wagon til sýnis og sölu við Sendiráð Bandaríkjanna, Laufásvegi 21. Tilboð óskast fyrir kl. 5 þann 22. ágúst. FORD BRONC01974 FORD SVEINN EGILSSON HF FORD HÚSINU SKEIFUNN117 SÍMI 85100 Lýst eftir vitnum Viljum ráða strax LAUGARDAGINN 28. júli sl. ■uin kl. 15.00 varð árekstur á mót'um Snorrabrautar og Hverf- isgöttu milli Chevroet-fóliksbif- reiðar, sem efkið var suður Snorrabraut, og Fó ksvagns, seim var ekið austur Hverf'sgötu. — Vitað er, að aðrar bifreiðar voru við gatnamótin, er áreksturinn varð, og er óskað eftir því,' að ökumenn þeirra, svo og önmur vitni, hafi samtoami við rann- sóknarlögregluna. Eins og oft áður er ekki ljóst af framburði, hvemig staða umferðarljósanna var, er áreksturinn varð. Meiraprófsbílstjóra á M-A-N, 10 tonna. Meiraprófsbílstjóra á Dodge, 7 tonna. Sendibílstjóra á nýjan Dodge. Járnsmið í viðhald, verkamenn. Mikil vinna. — Upplýsingar hjá verkstjóra. IIIJÓN LOFTSSONHF. Hringbraut 121 í-Ö110 600 OFNÞUBKAÐUR HARÐVIÐUR BEYKI EIK, japönsk GULLALMUR HNOTA amerísk JELLUTONG GÓLFLISTAR ÚR BEYKI OG EIK MAHOGNY OREGON PINE PAU MARFIN RAMIN TEAK Sögin hf. Höfðatúni 2 — Sími 22184. ■V1 JS/L Vörumarkaðurinn hí Ármúla 1A, Matvörudeild S: 86-111, Húsgagnadeild S: 86-112, Heimilistækjadeild S: 86-112. Vefnaðarvörudeild S: 86-113. Sendum myndabækling hvert á land sem er. OPIÐ TIL KL. 10. SKÚFFUBEKKIRNIR vinsælu nú fáanlegir aftur. Lengd 190 cm, breidd 90 cm eða 75 cm. JÁRNRÚMIN eru fyrirliggjandi hvít og rauð 190 cm löng, 85 cm breið. KOMMÖÐUR 5 og 6 skúffu í ýmsum litum.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.