Morgunblaðið - 16.08.1973, Side 13
MORGUNBLAÐIÐ — FIMMTUDAGUR 16. ÁGÚST 1973
13
Elmer Wayne Henley leiddur inn i dómsal í Houstort í Texas.
Hann er ákærður um að hafa framið fimm morðanna, sem und-
anfarið hefur orðið uppvíst um þar i borg;. Lögfræðingnr Hen-
leys fór fram á að hann yrði sendur í geðrannsókn og að
hann yrði ekki yfirheyrður af lögreglu nema lögfræðingur væri
viðstaddur.
Grivas:
Birtir samein-
ingaráætlun
Nixon:
Óvinsælasti forseti
Bandaríkjanna í 20 ár
Nikosíu, Kýpur, 14. ágúst AP.
GEORGE Grivas, hershöfðingi
og leiðtogi Eoka neðanjarðar-
hreyfingarinnar, sendi í dag frá
sér yfirlýsingu sina, sem lengi
hefur verið beðið eftir, um hvern
hans höfuðmarkmiði verði
helzt náð, en það er sameining
Kýpur og Grikklands, eins og
kunnugt er. Hann skorar á Kýp-
nrbúa að lýsa vilja sínum í þessu
efni, og á grísku ríkisstjórnina
að taka afstöðu og siðan koma
boðum til þeirra afla á Kýpur
„sem áhuga hafa“.
Áætlun Grivasar b'rtist í dag-
blaðiinu Ethinki ásamt bréfasklpt
um hans og Makaríosar forseta,
sem þeir áttu fyrir og eftir leyni
fumd þeirra í marz 1972. Grivas
krefst afsagnar Makaríosar, o-g
segir að forsetinn hafi í fyrstu
samþykkt hana, en síðan skipt
um skoðun. Leyn'fundurinn fór
þá út um þúfur.
Makaríos hefur vísað áætlun-
um Grivasar á bug, og kallað
þær „hættulega barnalegar".
Þá voru í dag handteknir 10
af meðlimum Eoka til viðbótar í
rannsókn þeirri sem nú fer fram
vegna óeirða í höfuðborgánni und
anfarnar vikur.
Houston, 15 ágúst — AP.
GEIMFARARNIR í Skylab 2,
sem ákveðið hefut verið að eigi
að ljúka upphaflega áætlaðri 59
daga dvöl sinni í Skyiab, hafa
óskað eftir fleiri verkefnum.
Svaraði Geimvísindastofnunin
þeirri ósk með því að fela þeim
nokkurra klst. aukavinnu.
Geimfamrnir Bean, Garriott
og Lousma voru þvi vart búnir
að nudda stírurnar úr augunum
í morgun, þegar þeir urðu að
hefjast handa.
New York, 15. ágúst — AP
SKOÖANAKANNANIR, sem
nýlega hafa verið framkvæmdar,
sýna, að vinsældir Nixons,
Bandaríkjaforseta meðal landa
sinna hafa lent í nýjum öldudal.
Sýnir Gallup-könnunin að ekki
hefur bandarískur forseti verið
jafn óvinsæli í 20 ár, en könn-
un, framkvæmd af Oliver Quale
& Co., sýnir, að Nixon mun
tapa í kosningum gegn McGov-
ern, öldungadeildarþingmanni
Dollarinn
hækkar
London, 15. ágúst — AP.
BAND ARlK J ADOLL ARINN
hækkaði umtalsvert á gjaldeyris-
mörkuðum Evrópu á miðviku-
dag, en gullið féll og stuðlaði
þannig að enn betri stöðu dollar-
ans.
1 Frankfurt hækkaði doilarinn
um 1,25 pfenninga og í London
um fjórðung úr senti. Verðið á
gulii var i Londor. og Zúrich frá
92 til 92,50 dollurum miðað við
95 dollaira í gær.
Á öllum gjaldeyrismörkuðum
náði doliarinn beztu stöðu sinni
í sex vikur.
Stjórn Skylab áætlunarinnar
sagði að sá tími, sem þeir
verðu til tilrauna lengdist um
helming en á móti kæmd styttri
tími til matar, svefns og hús-
verka.
Á 19. degi sínum úti í geimn-
um, gerðu geimfaramir læknis
fræðilegar athuganir og tóku
myndir af sólinni. Þá tilkymntu
þeir klak eins af 50 vatnakarfa-
hrognum, sem þeiir höfðu með
sér í ferðina, og mun það vera
fyrsta „fæð ng" sem á sér stað
úti i geimnum
og frambjóðanda demókrata í
siðustu forsetakosningum.
Aðeíms 31% þeirra, sem Galll-
up-könnumin náði ti'l, teliur siig
ánœgt með störf forsetans, en
það er 9% rmimna en fyrir mán-
uði og 37% miruma en við eið-
svar Nixans i janúar sl. Ástæðan
íyrir þessu er tailin vera Water-
gaite-máliið og hækkandi verð-
lag.
Samkvæmt hinini könnundnni
myndi MeGovern siigra Nixon
með 51% atkvæðia gegn 49%, ef
forsetakosniimgar yrðu haldnar
nú. í kosniingunum í fyrra fékk
Nixom 61% atkvæða;
Ekki hafa vinsældir mókkurs
Bandaríkjaiforseta vei'ið jafn litl-
ar síðan stuðnimgur við Harry
S. Truiman féM niður í 31% i
jan. 1953, skömmiu áður em Bisen
hower tók við af homuim.
Samkvæmt könnuninini eru
67 % Bandarik jamanna ósam-
Flóðin:
Mikið
mann-
tjón
Rawalpindi, 15. ágrúst. AP.
AÐ minnsta kosti 93 Pakistanir
hafa beðið bana og 54 þús. misst
heimili sín í flóðunum, sem nú
ganga yfir Pakistan, að því er
opinberir aðilar sögðu á miðviku
dag.
Þúsiuinidiir nauitgripa hafa
drukktnað og mikið af ræktuðu
landi hefur skemmzt. 1 15 af 19
sýslum landsdins hefur verið lýst
yfir neyðarástandi.
Miiklar rigndmgar í Kashmir
hafa gert illt verra, en einni.g eru
mikil flóð í Indland. og Banigla-
desh, sem þó eru í rénun, en þa.r
er nokkuir hundruð manna sakn-
að og er óttazt um að margir
þeirra séu ekki á lífi.
máia ákvörðun Nixon-s að láta
ekki af hendd hlijóðritainir, sem
varða Waitergate-rnáiiið, en að-
eins 15% ád'íita hsnn saklausain
af tidraunum t':l að hylma yfir
innbrotið í Watergate-bygging-
una.
Erlendar
i «tuttumáli
3 særöir
BelfaSit 15. ágúst — AP.
Þrir hermenn særðust þeg-
ar hryðjuverkamenn réðust
að brezkri herstöð með skot-
hríð. Var þar með bundinn
endi á tveggja sóarhringa
kyrrð í Norður-írlandá.
Hess látinn
Zúrich 15. ágúst — AP.
Prófessor Walter Rudolf
Hess, heimsþekktur lífeðlis-
fræðingur lézt á mdðvikudag.
Hann van.n Nóbelsverðlaunin
í lækniisfræðd árið 1949, fyrir
rannisókndr sínar á starfsemii
heilans.
12 farast
Laos, 15. ágúst. — AP.
Tólif létu lífið og 20 slösuð-
ust alvarlega þegar fóifkstoif-
reið og vörutoíil lentu i
árekstr'. vestan víð bæinn
Oyo á þriðjudag.
Hass
Te'. Aviv, 15. ágúst.
Israelskt varðskip tó(k á
þriðjudag bát frá Libanon
innan landhelgi Israel. Við
nánari atlrugun kom í ljós
ein lest af hass'. í lest skips-
ins, og var báturimn því færð
ur til hafnar í Israel.
Vatnakarfi fæðist
um borð í Skylab
Fall Lon Nol þarf ekki að leiða
til valdatöku kommúnista
Washimgton — AP
Eftir Kenneth J. Freed.
ÞAI) að endi hefur verið
bundinn á loftárásir Banda-
ríkjamanna í Kambodíu, mun
hafa það í för með sér að
samningaviðræður um vopna-
hlé verða ekki teknar upp,
fyrr en nýjn hernaðarjafn-
vægi hefur verið náð í land-
inu, er haft eftir bandarísk-
um embættismönnum á þriðju
dag. Þeir bættu því við, að nú
væri það ekki iengur á valdi
Bandarik,jamanna að hafa
nokkur áhrif þar á.
Emibættismenniirnii' treysta
sér efcki tid að áætla, hvenær
nýju jafnvsegi verðuir náð, en
fóru ekki í grafigötur með þá
skoðun siina að eftir að loft-
árá'Siumum Iau>k hafi staða
kommúnis'ta .gagnvairt stjóm
Lan Nol, sem Banda'rikjamenin
styðja, styrkzt til miuna.
Emtoættismiemnimdr færð-
ust einnig umdan þegar þedr
voru spurðir hverja þeir teldu
hugsamleiga samm'ngsaðila, en
létu þó í ljós vantrú á að Lon
Nol yrði lengii við völ'd.
Aðspurður um hvað Banda-
ríkin gætu gert til að koma í
veg fyrir valdatöku kommúii-
ista I Kambódíu, sagði hátt-
settiur embættismað'uir í stjóm
Nixons að það væri haria lít-
ið sem Bandaríkin gætu gert.
Hamn ítrekaði afstöðiu stjóm-
arinniar tii ákvörðumar þimgs-
itms um að toftárásirnar
skyldu stöðvaðar og sagði að
„hún mymdi gjörbreyta allri
sammimgsaðstöðu þar sem
eitt af síðustu m'kilvægum
sammiinigsvopniuim Baindaríkja-
mamma hefði þar með verið
stegið úr hömdun'um á þeim“.
„Það er ek'ki hægt að rítfa
af okkuir gott saimnin/gavopn
og biðja okkur uim leið að
gera krafitaverk í stuðnimgi
okkar við núverandi stjóm
Kamibódí'u,“ sagði embættis-
maðurinn.
Það sem Ban'diarikjastjórn
ætlar nú að gera er að aiuka
vopmasemdingar jatfnframt
því, sem hraða verður senidimg
um og dreifingu matvæla. og
lyfja.
Will'am Rogers, ntanrikis-
ráðherra, giaf einmdig í skyn í
siðust'U viiku að Bamdaríkin
hefðu hvatt Kambódíustjóm
til að endurskipu’teggja heri
sáma ag draga siig til bak-a fmá
illvörðum stöðum tid staða,
sem auðveldara er að verja.
Embættdsimiemn í Bandarikja
her hafa þó litla trú á að slíkt
muind bafia áhrif, enida er álit
þeérra á stjórnarhernum í
mirnna lagi.
Embættismenn í Banda-
rikjastjóm sagj.a að það sé
flátt, sem bemdi til að komim-
únistiar ha.fi ábuiga á pódi-
tiskri lausm Kambódíiuimáls-
'ns. Nú þagar Bandaríkin séu
að miestu komin út úr mynd-
inni, sé fátt sem þrýstir á
kammúmi'Sta til að reyrna að
ná samkotmiulagl við stjórn
Lon Nol eða annan aðila hlið-
hollan Banda rikj umuim.
Um orðróm um að fyrrv.er-
and þjóðhöfðiimgi Kambódíu,
Siha.nouk prims, hafi látið í
ljós áh'Uiga á samniimgaviðræð
um, segja þeir að þeir hafi
énn ekki séð frumr.t af skeyti
þar að lúíandi, sem mum hafa
verið sent Miike Mamsfield,
öMumigadeildarþinigmanni, og
leiðtoiga demókrata.
Þegar bemt var á að Banda-
ríkiin hefðu meitað að koma i
gamig áætlun sinind um aðstoð
við N-Vietmaim vegna áfram-
haldandi bardaiga í S-Víetmam,
sög'ðu embættiismenninnir að
það hefði ekki haft ne n áhrif
á stefmu N-Vietnam.
Óbi’eyttar , aðstæður eða
vaildataka kommúmista í
Kaimbódíu mumu ekki haifa
mein áhrif á gang mála í S-
Víetnam. Norður-Vietnamar
hafia þeigar full yfirráð yfir
landamærahéruðum Kam-
bódíu og Suður-Víetmam,
þaminig að hugsantegit fall
Phmom Peinh mun ekki auka
á erf ðleika Suður-Víetmiam-
stjómar.
Ekki eru þó allir á sama
máld imnan stjórnar Bamdaríkj
anma, og eru þeir til, sem
líta á Kambódíuimálið bjiartari
augum. Þeiir álíta, að þó að
stjórn Lon Nol falli þá þurfi
það ekki að hafa í för rrueð
sér valdatöku kommúnista.
Þeir benda á að þrátt fyrir
núveramdi stiuðninig Kínverja
við Sihamouk þá hafi hanm bar
7,t gegm kommúnistum áður
en homuim var steypt af stóli
árið 1970.
Þeir halda því eimniig fr.am
að uppreisnami'enn séu il.la
kloifnir og að þeir m'urni llik-
tega efek. geta komdð sér sam
an uffl nýja stjórn. Anmar þátt
ur þessarar feammimgiar er
ósamfeomulagið, sam hefur
verið gegm'Uimigamga'ndi í sögu
Imdókima.
Þá hefur utanríkisrá'ðu-
meyti Ban'darikjanina 9agt að
fall Lon Nolis þurfi ekki að
lei'ða t'1 va.idatöfeu ieppstjóm-
ar Hanoi eða anmarra.