Morgunblaðið - 16.08.1973, Page 17

Morgunblaðið - 16.08.1973, Page 17
MORGUNBLAÐÍÐ — . i ' 'IUDAGUR 16. ÁGÚST 1973 17 Grásleppan gefur þeim 1,7 milljónir króna í ár Hjörtur og Sigrún við vörina i Reykjarvík. En það kostar mikla vinnu og margvísleg útgjöld VIÐ norðanverðan Bjarnarfjörð á Ströndum er býli að nafni Reykjarvík. Þar er svolítil vör við klett og hægt er að renna þar upp að litiuni báti, þó lend- ingin sé sjóvönd og slæm. í aprílutánuði, áður en snjóa leys ir og vegurinn norður Strandir er mokaður, konia eigendurnir, hjónin Hjörtur Hjartarson og Sigrún Pálsdóttir, og ganga frá Ásmundarnesi, þarna skammt fyrir innan við fjörðinn. Og þau koma venjulega að sköflum upp að húsunum. En þeim liggur á, því nú er grásleppuvertíðin að byrja og grásleppuveiðar stunda þau út maí, en fara ekki suður til Njarðvíkur, þar sem þau eiga hús og búa á vetrum, fyrr en í september. Til nokkurs er að vinna, því þegar grásleppuver- tíð er jafn góð og í vor og hrogn in í háu verði, þá hal’a þau upp 1.7 mUljónir króna í heild- artekjur. En þar frá dregst að sjálfsögðu töluverður kostn- aður og við bætist vinna fyrir og eftir vertíð. Þegar fréttamaöuir Mbl. kom við í Reykjarvik einn góðviðr- isdag í ágúst, var Sigrún að hreinsa þamg og rlrasl úr grá- slieppunetumum niðri í fjöru og Hjörtur að útbúa net fyrir næstu vertið iruni í bæ. Siigrún er ættuð úr Eyjuim, þama ska.mmt fyrir norðan og þekkir því vel tii slíkra verka, en Hjörtur er úr Grun-dairfirðiinum. Fyrir meira en 20 áruim keyptu þau Reykjiarnesið og bjuigigu þar í 3 ár, þó án þess að hafa skepruuir. Og hafa siðan komið norður á hverju vori og stund- að grásleppuveiðamar og dval- izt fram á haiuist. Veiði hefur að sjáifsögðu verið misjöfn, aldrei meiri ein í vor, þegar þau gátu sent frá sér 153 tuinnur af sait- aðri grásleppu. En veiðin hefur líka faTÍð niður í 24 tunnur. Þau Hjörtur og Sigrún róa á Littum báti með utanborðsmót- or, því tvö ein ráða þau varla við að setja upp stærri bátinn. Þau fara upp klukkan sjö og hafa 75 net í sjó. Síðan þarf að bera aflann á bakinu i land og giera að honum um borð eða í iandi, og satta hrognin. Við það eru þau að jafinaði til klukkan 11 á kvöldin. Grásleppuhroginin eru svo frágengin i tumnuir og seld, og fást nú 11000—12000 krónur fyrir tunnuna. Þau Hjörtur og Sigrún selja hrognin sán gegn- um fyrirtækið Steinavör í Reykjavik og fara þau til Kaup mannahafnar. En erfiðleikar eru á fl'Utniniginium fyrsta spöl- inn. Há brekka er frá bænum upp á veigimn og um hann verð- ur að flytja tunnumar, tvær og tvær i einu, á jeppanum og yfir á vörubil, sem fer með þær til skips í Hólmavík. Hjörtur hefur farið fram á að fá veg laigðan að bænuan, en þár sem Reykjarvik er talið eyðibýli og þau eiiga lögheiimil-i í Njarðvik- um, og greiða aðeins fasteiigna- Skiaittinn af jörðinni og hiuinn- indunum þarna, þá hetfmr það ekki fengizt. En eign slíkra jarða nær 60 fiaðma frá Skierjum, sem ekki fara í kaf á stórstraumsflóði, eða 120 faðma, ef firiðlýst eir þar vagina sels eða fugls. — En grásleppan gengur bara ekki inn á okkar eign, því svo mdkið er af netum fyri-r utan, sagði Hjörtur ttl skýringar. Þama er faist sóttur sjórinm yfir veiðitímann. En tafeverður kostnaður leggst á hagnaðinn. Reka þarf báta með netuim og eldsmeyti, Tunnan kost-ar á Siglufirði 800 kr. og komin til Reykjarvíkur er hún með flutn imgskostnaði komin upp í 1100- 1200 krónur. Saltið kostaði í fyrra 8 kr. á Hól'mavík, en er nú víst um 10 kr. komið heirn. Svo þarf að kosta flutninginn á vamingnum suður og greiða 2% í söluiaun til ísienzkra að- ila og 2% til þeirra erlendu. En þriggjia br. fliuitmimgskastnað ur kemur á hvert kg af öllu, sem nota þartf. Fiskmat rik'sins gerir miklar krötfur tiil þeirra, sem fiá verk- umaxleyfi á grásleppuhrognum. Til þess þarf að hafa plastilát og gott húsrými með rennandi vatni og niðurfalili. Byggðu hjónin í Reykjarvík í fyrra lítið hús niðri í fjöru, sem er vel málað og ákaflega hreinlegt. En matsmerun, þeir Ketill Jens- son og Jón Þ. Ólafsson, koma tvisvar á vertíðinmi og taba sýnishorn og líta etfitir. — Við höfum verið við þetta í 20 ár og aldrei fengið kvört- um, sagði Sigrún. Em grásleppu- hrogn eru Mka viökvæmiur mat- ur, sem fer ósoðinm beint í muinm neytandans og þarf því að viðhafa mikla aðgát við með ferð hans. Engir aðskotahlutir m-aga koma að matnum. Áður fyrr, meðan þau hjóniin bjuggu alit árið í Reykjairvik, voru þau annan tíma ársins með handfæri, en nú er alilur fiskur horfinn úr firðimum, segja þau. Etmgan reka ber að landi á þessa strönd og litið er um sel. Ef til vili forðast hann netin, en geysimikið er af grá- sleppumetuim fyrir utan yfir vertíðina, enda eru bændur inn an úr dölum á girásleppuveið- um. — Það kemuir fyrir að net eru hér á floti, eftir að vertíð lýkur, segir Hjörtur. Það er auð vitað óverjamdi að skilja þarm- iig eft.r ónýt eða léleg net i lok vertiðar. Þetta verða drauga- net, sem fiuigl eða selur festist í og ein og ein grásleppa heldur áfram að koroa í þau þó vertáð- inni sé lokið. Aflinn er miisjafn, sem fyrr segir, fie-r eftir tíðarfarinu. Þeg- ar norðamgarri stendur upp á, þá berst svo mikil'l þari í net- in að þau verða óvirk. Þegar þannig er, verður geypileig vinn-a við að hreinisa rnetin og losa úr þeim. Ekki er hægt að nýta fisk- inm, honum er öil'um hent. — Þaö er skelfiilagt að henda öll- um þessu-m mat og vita af svelt an.di fólki úti i he:mi, segir Sig- rún. Að geta ekki henigt upp grásleppu og selt rauðmaga er alveg voðalegt. Fluitnimigskostin- aður er svo mikill, að þetta verður ekki söl'uhæf vara. Það étur sig upp i kostnaði við flutningirm og ann-að og vinnu verður að leggja til. Ég held að það hljóti að vera hægt að koma því svo fyrir að þessi mat ur sé nýttur. Söltuð grásleppa er ágætis matur. Bf ti'l vill mætti safna fiiskimuni saman og vinna matimn i sj ál'fboðav iímnu og senda tíl sveltandi þjóða. Það gæti kannsk': eimhver féiags skapur gert. Þegar haustar yfirgefia þam Sigrún og Hjörtur Straindimar og hafa vetursetu í húsi símu í Njarðvíkum. Þau sitja þó ekki auðum hönduim. Þá stunda þau beitnmigar og endumýja metiin sín fyriir sumarið. En strax og vor-ar leigigja þau aítur land undir fót og halda á Strandim- ar. — Hér er gott að vera, segjia þau. Maður fær alveg nóg a£ að vera í þysmum og glaumn- um á veturna. Þegar komið er norður fyrir Holtavörðuheiði, er e'ns og maðuir varpi af sér byrði. Þá er hægt að anda, Loftslagid er alit annað. — Það er að vísu ekki hræsii- legt að koma hér á vorin og leggja af stað ganigamdi i snjónum með sæntgfciia siinia og kaffið og koma að hús- umuim hér með snjóimm u:pp á gafl. En maður hreissist aF.ur við atf því að gieta verið úti við vininu sina. Gg rnaður- inn verðuir að reyna á siig til að líða vel. Mér fimnst ég verða að koma hiragað á vorin, segir Sig rún að loku.m. Og Hjörtur tek- ur undir það og bæt'.r við að nú á tímuim bjóði þessar jarðir ekki upp á búskap. En þar sé gott að vera að sumarlagi og vinraa hÁmnJndm, sem annars færu forgörðum. — E. Pá. Sigrún var að hreinsa úr netum niðri við sjóinn, þegar okknr bar að garði. Til hægri sést á bátinn og til vinstri á nýja vinnsluhúsið.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.