Morgunblaðið - 16.08.1973, Page 19

Morgunblaðið - 16.08.1973, Page 19
MORGUN'BLAÐIÐ _ FIMMTUDAGUR 16. ÁGÚST 1973 19 ATVINNA Hótelstjóri Viljum ráða strax, karl eða konu, til að sjá um rekstur á hóteli voru í Vík. Matreiðslukunnátta nauðsynleg. Upplýsíngar gefur Gísli Jónss’on,. sími 99-7201. KAUPFÉLAG SKAFTFELLINGA. Kristjón 0. Skngfjörð rafeindodeild Viljum ráða vana menn í rafeindadeild. Útvarpsvirkja, símvirkja eða menn með hliðstæða menntun. Góðir tekjumöguleikar. KRISTJÁN Ó. SKAGFJÖRÐ H.F. Sími 24120. Starfsfólk Starfsfólk vantar í eftirtalin störf: 1. Stúlkur 1/2 daginn í pökkun og afgreiðslu. 2. Pilta I vörumóttöku. Upplýsingar veitir verzlunarstjóri milli kl. 5 — 6 (ekki I síma). HAGKAUP Skeifunni 15. Félagslíl Sumarferð Nessóknar verður farin n. k. sunmudag 19. ágúst kl. 13 stundvíslega frá Neskirkju. Farið verður um Kjalarnes, Kjós, nýja hringvegimn til Þingvalla. — Þátttaka tilkynnist í síma 16783 kl. 2—6 daglega til fimmtudagskvölds. Farseðlar afgreiddir I Neskirkju á sama tíma til hádegis á föstudag. Safnaðarfélögin. Hjálpræðisherinn Fimmtudag kl. 20.30: Almenn samkoma. Atlir velkomnir. Fíladelfía Almenn samkoma í kvöld kl. 8.30. Ræðumenn: Pétur Pét- ursson og Gunnar Þorsteins- son. Ferðafélagsferðir Föstudagur 17. ág. kl. 20.00 TungnafellsjökuM - Nýidalur. Landmannalaugar - Eldgjá - Veiðivötn. Kerlingarfjöll - Skrattakollur - Hveraveltir. Laugardagur 18. ág. kl. 8.00 Þórsmörk. Sunnudagur 19. ág. kl. 9.30 Geitlandsjökull kl. 13.00 Esjuganga (Kerhóla- kambur). Sumarleyfisferðir 21.—26. ág. Trölladyngja - Vatnajökull (ekið um jökulinn í snjóketti) 23.—26. ág. norður fyrir Hofsjökul. Ferðaféiag íslands, Öldug. 3, s. 19533 og 11798. ÞAKKARORÐ Af heitlum hug þakka ég ötl- um, sem glöddu mi'g á 70 ára afmæli mínu, þan.n 8. ágúst síl., með blórmum, gjöfum og skeytum. — Saurbæjarsókn og presti fyrdr hima fallegu blómakörfu. — Sérstakar þakkir færi ég Kvenfélagi Akramess, Kirkjukórnum og stúkumni Akurblómi fyrir samsætið, sem þau héldu mér tdll heiðurs. Guð blesisi ykkur ÖH fyrir þessar áneegjustuindir; ilifið heiL Sigríður Sigurðardóttir, Suðurgötu 100, AkranesL Mjög hentugt húsnæði fyrir c ÚTSÖ’LUR til leigu strax. _3 N I. hæð '3 0) > Upplýsingar I síma 23333 z X og 23334 kl. 11-12. Brautarh. Blaðburðarfólk óskast Upplýsingar í síma 16801. AUSTURBÆR Skúlagötu. Blaðburðarfólk óskast strax til aö bera blaðið út á Blönduósi. Upplýsingar gefur umboðsmaður Morgunblaðsins Blönduósi í síma 4212. GERÐAR Umboðsmaður óskast í Gerðum. — Upp- lýsingar hjá umboðsmanni, Holti, Garði. Sími 7171. GARÐUR Umboðsmaður óskast í Garði. - Uppl. hjá umboðsmanni, sími 7164, og í síma 10100. Mosfellssveit Umboðsmaður óskast í Markholts- hverfi til að annast dreifingu og inn- heimtu fyrir Morgunblaðið. - Upplýs- ingar hjá umboðsmanni, sími 66187, eða síma 10100. PHJ FÉLAGSSTARF BlB SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS HÉRAÐSMÓT Flúðum, Föstudaginn 17. ágúst klukkan 21:00 á Flúðum. Ræðumenn: Ingólfur Jónsson, alþm., Guðlaugur Gislason. alþm. og Sigurður Jónsson, kennari. Hellu, Laugardaginn 18. ágúst klukkan 21:00 á Hellu. Ræðumenn: Ingólfur Jónsson, alþm., Steinþór Gestsson, alþm. og Guðmundur Sigurðsson. húsasmiður. Kirkjubæjarklaustur, Sunnudaginn 19. ágúst klukkan 21:00 á Kirkjubæjarklaustri. Ræðumenn: Ingólfur Jónsson. alþm. og Einar Oddsson, sýslumaður. Fjölbreytt skemmtiatriði á héraðsmótunum annast hljóm- sveit Ölafs Gauks ásamt Svanhildi, Jörundi og Þorvaldi Hall- dórssyni, en þau flytja m.a. gamanþætti. eftirhermur og söng. Að loknu hverju héraðsmóti verður haldinn dansleikur, þar sem hljómsveit Ólafs Gauks ásamt Svanhildi leika og syngja. SJALFSTÆÐISFLOKKURINN. Dreifing valds —■ efling frjálshyggju Samband ungra sjálfstæðismanna efnir til 12 umræðufunda um dreifingu valds og eflingu frjálshyggju. dagana 14. til 16. ágúst. A hverjum fundi verða fluttar tvær stuttar framsöguræður og siðan verða almennar umræður. Fundirnir verða sem hér segir: FIMMTUDAGUR, 16. ágúst: KÓPAVOGUR Sjálfstæðishúsið, klukkan 20:30. Málshefjendur: Halldór Eiíasson — Opinber þjónusta og skattheimta. Jakob Möller — Alþingi og sérfræð- ingavald. Umræðustjóri: Helgi Sigurðsson. ISAFJÖRÐUR Sjálfstæðishúsið, klukkan 20:30. Málshefjendur: Markús öm Antonsson — Ríkisvald og sjálfræði sveitarfélaga. Sigurður Ragnarsson — Hversvegna valddreifing? Umræðustjóri: Úlfar Ágústsson. ÓLAFSFJÖRÐUR Tjarnarborg, klukkan 20:30. Málshefjendur: Jón Magnússon — Ófögnuði er að okkur stefnt. Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson — Sérfræð- ingavaldlð — embættismannakerfið. Umræðustjóri: Sigurður Björnsson. SEYÐISFJÖRÐUR Barnaskólinn, klukkan 20:30. Málshefjendur: Baldur Guðlaugsson — Nú verður að spyrna við fótum. Þorsteinn Pálsson — Ríkiskerfi og héraðsstjórnir. Umræðustjóri: Theodór Blöndal.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.