Morgunblaðið - 16.08.1973, Síða 20

Morgunblaðið - 16.08.1973, Síða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ — FIMMTUDAGUR 16. ÁGÚST 1973 Norðursjórinn; SÍLDIN HELDUR SIG INNAN LANDHELGI VIÐ HJALTLAND SÍLDVEIÐI hefnr verið treg í Norðursjó undanfarna daga, og hafa því verið fáar og litlar sölur í Danmörku í þessari viku. íslenzku síldveiðibátarnir ! höfðu aðallega haldið sig á 1 veiðum fyrir vestan Hjaltland um 25—30 sjómílur frá landi, en þa.r var nokkuð mikið siidar- magn á ferðinni. Síldin tók síð- ari upp á því, að færa sig nær landi og um helgina var hún að mestu komin inn fyrir 12 mílna fiskveiðilandhelgina við Hjaltland. Niels Jensen umboðsmaður íslenzku síldve;ðibátanma í Hirst- hals í Danmörku sagðí í gær, að mú hefði fundizt síld djúpt norður af Unst, eh það er nyrzta eyja Hjaltlands. Á þessum slóð- uim voru bátarnir að kasta í gær og voru sumir að fá góð köst. Fimm bátar seldu í Danmörku í gær. 1 Hirsthals seldu eftir- taldir bátar: ísleifur 4. VE 988 kassar fyrir 1270 þús. kr., Jón Finnsson GK 714 kassa fyrir 858 þús. kr., ísleúfur VE 819 kassa fyrir 966 þús. kr. og Ásgeir RE 656 fyrir 753 þús. kr. í Skagen seldi Sveinn Svein- bjömsson 646 kassa fyrir 683 þúsund krónur. Starfsstúlkur matstofunnar ásamt Leifi Hannessyni, forstjóra Miðfells hf., og Steinbergi I> órarinissyni, framk\ æmdastjóra. Hótel- og Veitingaskóli íslands Innritun fyrir kennslutímabilin sept. — des. 1973 og jan. — apríl 1974 verður dagana 20. — 23. ágúst 1973 kl. 17 — 19 í skrifstofu skólans í Hótel Esju. Á sama tíma verður innritað á kvöldnámskeið fyrir matsveina á fiski- og flutningaskipum. Umsækjendur um 1. bekk hafi með sér prófskírteini frá Gagnfræðaskóla og nafnskírteini. SKÓLASTJÓRI. Véltak h.f. Véltak h.f. Atholnamenn - Vélaeigendur Rennismiði Tökum að okkur hvers konar rennismíði og íræsi- vinnu. — Góð þjónusta. VÉLAVERKSTÆÐIÐ VÉLTAK H.F. Dugguvogi 21. Sími 86605. Kvöldsími 82710. RICOMAC elektronisku reiknivélornnr með og ón strimil komnnr oftur Vinsantlegast sækið pantanir é' % SKRIFSTOFUVÉLAR H.F. HVERFISGOTU 33 v r* - # SÍMI 20560 - PÓSTHÓLF 377 Þangtaka haf in á Breiðafirði 30 lestir teknar á dag „ÞAÐ er enigiin laiunuing að Sig- þór Pétursson, efuafræðimgur, hefur verið ráðimn forstjóri himn air nýju þamgmjölsvenksimiðj'U, sem á að vera risin að Reyikhól- uan á áriwu 1975, og hefur hamn þegar hafið starf fyrir verk- smiðjuna, sagði Vilhjáimur Dúð- vKksson stjómarformaður þamg- mjöilsvefrksmiðjunnar í samtali við Morgunblaðið í gær. Vilhjálmur sagði, að þamgtaka á Breiðafirði væri byrjuð, en prammi frá Skotlandi hefði ver- ið leigður í tökuna, og hamn gerð Ur út frá Króksfjarðarmesi. fjörðinn og þá þarf að leigja bát til að flytja þamgið frá hon- um fcil Krókisfjarðarness. Um þessar mundir fara fram viistfræðilegar ramnsóikmir á Breiðafirðinium ag anmast það verk tveir náttúrufræðimiemar úr Hásikóla íslamds. Vi'lhjálmur sagði að loikuim, að sala á þangmjöliinu væri þegar tryg'gð, og nú væri ekki amnað en að bíða eftir því, að verk- smiðjan yrði fulilhú n. Kleppur: Matstofa * á Artúns höfða NÝLEGA var opnuð matstofa á Ártúnshöfða á vegum fyrir- tækisims MiðSells hf. Hún hef ur aðsetur siltt að Funahöfða 2, og er opin 4 daga vikunn- ar kl. 8.30—20.00. Þetta er fyrsta mötuneytið, sem opnað er á Ártúnshöfða O'g geta snætt þar allt að 140 manns í einu. Matstofan er ekiki einiungis fyrir starfs- menm Miðfells hf., heldur alla þá er þar vilja snæða. Við matargerð í matstofunni viíina 7 manns. Prammimn, sem er notaður viið þángtökuna, er útbúinn sláttuhrifu og í sambamdii við hama er færibaid, sem flytur þamgað upp i prammamm. Á hverjum degi eru tekim 25—30 tonn af þangi og er það meira magn en fyrirfram var búizt við. Þanginu er skipað á land í Króksfjarðarmesi og mætti upp- HEILDARF.IÖI.DI þeirra sem sinn hefur ferfaldazt. Hefur aukn Skipumin gamga betur, en slærni j lögðust inn á Kleppsspítalann á ingin orðið mest á síðari helm- hafnaraðstaða kemur í veg fyr- tímabilinu 1951—1970 hefur átt- ingi þessa tímabils, og stafar hún ir það. Prammimn mum á næst- faldazt og tiðni innlagninga meðfram af því að dvalartími ummi færa sig sunnar á Breiða- þeirra sem leggjast inn í fyrsta þeirra sjúklinga sem leggjast inn í fyrsta sinn hefur stytzt til muna. Hann var á tímanum 1951 —62 305 dagar að meðaltali, en aðeins 58 dagar á árunum 1963— 70. Þannig hefur verið unnt að taka inn mun fleiri sjúklinga. Þetta kom m.a. íram í erimdi Gísla Þorste missomar læknis á þimgi norrænna geðlækna í sið- uistu viíku, og mum firásöign aí ýmsum þeim upplýsimguim um geðheilsu Isltendiimga sem fram komiu hjá isienzku þátttakendun- um á þinginu, birtast í Morgun- blaðimu á næsfcunim'. Kemur fram hjá Gísla að mesit stytting dvalartíma er hjá þeim, sem eru með ta uga vei klunafr- sjúkdóma, geðklof.a og geðhvörf. Telur hanm í niðurstöðum sínum að sú þróum sem er að eiga sér stað í geðheilsumálum hér, — bætt starfsaðstaða og starfisláð, gömgiudeildir og ný meðferðar- form ei'ms og fjöliskyldumeðhöndl u-n, stuði: að stórbættum áramgri, og komd í veg fyrir lamga dvöl í sjúkrahúsi. Rennilúsar — Mólmhnappor Mikið úrval fyrirliggjandi af málmrennilásum, nylonrennilásum og málmhnöppum. HARALDUR ÁIINASON HEILDVERZLUN Símar 15583 og 13255. Ég þakka fóstursystkinum mínum, systur og öllum öðrum sem sýndu mér vinarhug á 75 ára afmæli mínu er var 20. júlí s.l. — Guð biessi ykkur öll. Helga Níelsdóttir. Hellissandi. Betri árangur í geðlækningum Iðnaðarhúsnæði Nýstofnað iðnfyrirtæki óskar að taka á leigu hús- næði fyrir hreinlegan iðnað. Æskileg stærð um 200 fermetrar. Fyrirframgreðisla eða fullnaðarfrágangur á nýju húsnæði mögulegt. Tilboð óskast send afgr. Morgunblaðsins fyrir 21. þ.m. merkt: ,,4512“. Hjartaflutningur París, 10. ágúst. AP. HJ ART AFLUTNINGUR var gerður í dag á Foch-sjúkra- húsiiimu i París árla föstudags. Prófesisor Daniel Guilm'eit, græddi hjarta úr nýlátmum 24ra ára gömLum manni í 13 ára g.amia telpu, sem hefiur þjáðst af óliækmaindi hjairta- sjú-kdómi. Aðgerð'.n heppmað- i'St, em enn er ekki ijjósit, hvort Mkiami 'telpuinmar hafnar nýja hj'artamiu. Þeitta er i fmmta sinm sem Guiilrmet prófessor fráimkvæimir h jartaiigræðsI'U.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.