Morgunblaðið - 16.08.1973, Page 22
22
MORGUN'BLAÐIÐ — FIMMTUDAGUR 16. ÁOÚST 1973
VILBORG SÖLVA-
DÓTTIR - MINNING
Fædd 23. nóv. 1911.
Dáin 9. júlí 1973.
í>ÓTT mdkikrar vilkur séu liðnar
síðan últför Vi.l'borgar Sölva-
dótJtur fór fram, lanigar mig til
að mimmiasf h-emnar mieð fáum
orðum. Hún lézt á Lamdspítal-
anucm eftiir langt stríð við erfið-
an sjúlkdóm.
Foreldrar hennar voru hjón-
iin Jóhanfna Kristófersdótfir og
Sölvi Guðmundsson, smiður á
Bildudal. Þeirra böm voru 8,
fjögur d'óu ung. Sonur þeirra,
Þórarinn, dó af siysförum 26
ára gamall, miki.ll efnismaður.
Eftiir 1‘iífa tvær systur Villlborgar,
HalJtfríður, sem býr í Reykja-
t
Faðíir okkar, itengdafaðir og
afi,
Jónas Eyvindsson,
f.V. símaverkstjóri,
aindaðLst í HeDisuvemdarsitöð-
inni þann 14. ágúsf.
Jóna Jónasdóttir,
Kjartan Guðnason,
Unnur Jónasdóttir,
Hermann Hermannsson og
Gunnfríður Hermannsdóttir.
vilk oig Guðrún búsetlt á Bfldu-
daL
Villborg fór ung í húsmæðra-
skóla á Isafdrði, varð það henni
•gotf veganiesti. Var hún mjög
fær í allri matargerð og öðru
'beimliililsihaldi.
4. oikt. 1931, giftist hún Hirti
Jóhanniessyni, sikipasmið. Þau
bjuggu fyrst í Hnifsdal, síðam
20 ár á Flateyri, síðasí áttu
þau heima í Reykjavík. Ári'ð
1959 m'issti hún manm sínn.
Eftir það bjó hún ein síms liðs.
Vanm þá um nolkíkurt skeið í
bíldndraiðn við Ingólfsstræti.
Hjálpaði hún blinda fóllkinu vel,
sem það kunnd að m'eta. Gleymdi
það henmi ekki þó hún yrði að
hæfita vinnu þar, sökum veik-
inda. Geiklk hún þá undir miikla
aðgerð og heilisan var aldrei
góð eftir það.
Ég kynntist Vilborgu fyrir
nokikrum árum, bjuggum hér
hvor á móti ammarri, við Lauga-
vegimrn. Hún áítti hlýlegf og
goft heimild og það var gott að
!k»ma 'tiil hemnar, þó hún væri
oft lasin. Það littu líka margir
inn til hienmar, bæði skyMir og
vandalausir. Bn svo flutti hún
'inn í Hátún 10, og eftjr það kom
ég nú efldká oflt tíl hennar.
Á næsfliðnu ári fór heilsu
bennar að hraka, var hún þá
t
Útför
GUÐRÚNAR FRiÐFINNSDÓTTUR,
er andaðist að Elliheimilinu Grund, 10. ágúst, verður gerð
að Skarði í Landssveit, laugardaginn 18. ágúst, kl. 2 e.h.
Blóm vinsamCegast afbeðin.
Vandamenn.
t
KJARTAN Ó. FILIPPUSSON,
bifvélavirki, Bjarnastíg 1,
verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju föstudaginn 17. ágúst
kl. 13.30. Blóm vinsamlegast afbeðin, en þeir sem vildu
minnast hans léti Krabbameinsféfagið njóta þess.
Fyrir hönd sona okkar, tengdadætra, barnabama og
móður hins látna
Asta Ágústsdóttir.
t Móðir okkar.
SÓLRÚN NIKULÁSDÓTTIR
frá Hlrðsnesi,
Vitastíg 3, Hafnarfirði,
verður jarðsungm frá Hafnarfjarðarkirkju, ágúst k1. 2 eftir hádegi. föstúdaginn 17.
Bömin.
t
Eiginkona mm, móðir og tengdamóðir,
MARlA NllELSDÓTTIR,
Snekkjuvogi 5,
verður jarðsungin frá Fossvogskirkju. föstudaginn 17. ágúst
klukkan 3.
Sigurður Gunnarsson,
Hafdis Moldoff. Ragnar Jóhannesson,
Gunrtar Sigurðsson, Guðrún Isaksdóttir,
bamaböm og systkini hinnar látnu.
t
Bnlægar þakkir fyrir samúð og vináttu við andlát og útför,
JÓNS D. JÓNSSONAR
Svava Sigurðardóttir,
Edda Jónsdóttir, Öm Jóhanrrsson,
Freyja Jónsdóttir, Armann Ö. Ármannsson,
Hilmar Jónsson
og bamabörn.
oft rúmilitggjandi. í Hátúni 10
eignaðist Vilborg góðar vinkon-
ur, sem hlynntu að bennii á allan
hátf og eftir að hún varð að
leggjast inn á Landsspítalann í
nóvemiber sl., beimsóttu þær
hana mjög oft. Læknar og
hjúkrunarfólík gerði allf, sem
unnt var táa að lina þrautirnar.
Var hún mjög þakklát öllu
þessu fóllki, ásamt némustu ætt-
ingjum.
Vilborg hafðii ofltast fulla
rænu og fylgdist með öllu, sem
var að gerast, memia síðustu
dagana var hún rænulítiil unz
yfir lauk.
Vertu blessuð og sæl Vilborg
mán. É,g þakika þá hlýju, sem
ég fann ávalllt leggj a frá þér
til mín.
Sjúkdóm þimn barstu
m-eð sannri prýði,
þolinmóð varstu á þrautastund.
Altt er það liðið, aðedns er eftir
yndiil-eg von um endurfund.
Far þú í frið-i, frið-ur G-uðs
þiig bles&i,
Jónína H. Snorradóttir.
Minning;
Páll Rúnar Jóhahnes-
son, loftskeytamaður
PÁLL Rújiar Jóhannesson, loflt-
sikeytaimaðiur, andaðist 22. mai
sl, á bezta ailidri og brá mér illa
við er ég fréttii það. Síðasrt er
ég sá hann, virtis-t ekkert vera
að.
Hann var mjög vel fær I
-siiniu starfi og vann í Guflun-e-si
í 20 ár, en efltir það áfall er
hann varð fyrir, tre-ysti hann
sér ekki t'ifl. að vánma um tíma —
og orðlen-gi ég það e-kki hér —
en ef-tJir þvi sem heil-san leyfði
æ-tSaði hann að breyta itii og fara
á skiip. Hann leysti oftast af hjá
Eimiskip i su-marfi'íi sínu.
PáU var glæsiie-gur ungur
maður, snyrtimenni nokkuð
ör í iund, s^gði sinia meiningu
en viflidi aidreii vera ósáttur.
Aidrei heyrði ég hann hailflmæla
n-einium og hann var vinur viina
sinnia.
Hann var kominn a-f góðum
ættum. Móðir hams, Siigríður
Heiðar, hiin mes-ta myndiar- og
ágæti-skona, eetrtmð atf Suðiur-
lamdi. Faðir hans, Jóhannes
Pálsson, ættaður úr Eyjafirðá,
prúðmenni og góðmenni, vand-
virkur og var vel heiima í öllu
sem að húsi lýtiur.
Páffl kvæntist umgur, eignað-
iist 3 börn. Haran keypti einbýli-s-
hús, sem h-ann var ailar sínar
frí-st'undir að snyrta og prýða,
aflflft var svo vel unnið og vand-
að, úti og iinni.
Svo hagaði til, að þú varsit
einn, þegar þu kvaddir þennan
heiim. — Þanniig vax það. Ég
veiit að það hefði ekki verið þér
að skapi, að skrifað væri úm
þig, em þetta eru aðeins nokk-
ur kveðjuorð.
Vertu sæ-lil, elisku Palili miinn,
með þökk fyrir allt liðið.
1 guðs friði.
Vinur.
Lilja Guðmunds-
dóttir — Minning
Fædd 11. desember 1892.
Dáin 8. ágúst 1973.
ÞEGAR ég tengdist inn í þenn-
am stóra systkinahóp fyrir rúm-
um 30 árumn, er mér mimnis-
stæett með Li-lj-u mágfkoniu, hvem-
ig húm kom mér fyrir sjómir,
þvi ald-u rsmun-u rinn var mikilil á
systrun-um. Hún var elzt, en
him var yngst að árumn. Margs
er að mimn-ast frá otekar fyns-tu
kymmu-m, meðal arnnars margar
Skemimtilegar ferðir út um lamd
ið. Það var gaman að h-afa hama
með í ferðalögum, þvl að húm
fann alitaf skemrmt-iiegu hl-iðina
á hl-utumum. Mér er minniissteett
er við vorum í tjafldi á þjóðfræg-
um stað, Þmgvölluim, og yngra
fóKkimu fan-nst nóg um rigning-
uma, þá hló hún og -sagði, að
fötin myndiu þoma, þegar við
vorumr að veiita því fyrir okkur
hvort henni yrði ekki kaflt, því
að hiennar föt voru blau-tust. Þeg
ar farið var til berja þá var nú
hlegiC og s-un-gið, þvi að hún
hafði yndi af ferðalögum.
Lilja var gift Ágústi Ma-gnús-
syni. Þau eignuCust 5 böm en
4 eru á lífi, eimn sonurinn dó
umgur.
LiLja mín, þegar ég mú Mt yfir
farirnn veg, minnist ég þess, er
við hjónin karmumr tiil þín nokikr-
uim dðgum áður en mér var til-
kynmt um -lát þitt, em efkflci bjóst
ég víð, að það yrði í síðasta
skipti. Enginn ræður sínum næt-
urstað.
Bömum þ-Lnum, barnabörnum
og systkimunr votta ég mina
dýpstu samúð. Haföu hjartans
þökk fyrir allt og allt.
Mágur.
Sumarmót
aðven-
tista
SUMARMÓT S. D. aðvenrtista
var haldið að Hlíðardal'sskóte. í
ÖMuisi da-gana 9,—-12. ágúst. Á
þriðja hundrað mainms sóttu mót-
ið og kom fólk víðts vetgar að af
lamdimu. Geistir rmátsimis voru
þeáir dr. Charles Hirsch frá Was-
himgtom, memntamálaritari aðial-
samtaka aðvemtista og dr. B. B.
Ðeach frá Londorn, mernrtamála-
rita-ri Norður-EvrópuideiM.aT að-
ventista. Eitmkumm-arorð mótsáns
voru orð Kri-sts í Ma 11eusargu-ð-
spjaJ'H: Farið og kemnið.
Srjómandi mótsins var Siigurð-
ur Bj arn-ason, nýkjörinm forstöðiu
maðiur aðve-ntista á íslaindi. Flest
efnin, sem fíutt voru, fjöliluðiu
um starf og hliurtverk lenkimainins-
ins, e ms og eimkumniarorðin bera
mieð sér.
1 júfnímámrði var haldið unig-
meranamót -aðvemtisrta, og stóO
það eiraa ,v;(ku að Kteppjárn-sreykj
uim’i Borgarfirði. Um 160 mamms
víðs vegar að aif tendinu sóttu
mótið, fflestir á aldnimum 13—19
ára, og heiirmsóttu umglimgiarTdr
mörg heimiilli í Borgarfirði með-
an á mótstimamum stóð.
t
Þökkum af alhug auðsýnda samúð við fráfall og jarðarför,
GUÐJÓNS ERMENREKSSONAR,
trésmiðs.
Ingunn Einarsdóttir.
Einar Guðjónsson. Erla Guðjónsdóttir,
tengdaböm og systk'mi hins látna.
t
Hjartans þakkir til ykkar allra sem auðsýndu okkur samúð
og hlýhug við andlát og jarðarför föður okkar, tengdaföður,
afa og tengafa,
INGIMUNDAR BRANDSSONAR,
Yzta-Bæli, A-Eyjafjöllum.
Sérstakar þakkir færum við læknum, hjú’krunarkgnum og
öðru starfsfólki 5. deild Vífilsstaðaspítala fyrir frábæra u-m-
önnun. — Guð blessi ykkur öll.
Böm, tengdaböm, bamaböm
og bamabarnaböm.