Morgunblaðið - 16.08.1973, Síða 24

Morgunblaðið - 16.08.1973, Síða 24
24 MORGUNHLA3ÐIÐ — FIMMTUDAGUR 16. ÁGÚST 1973 fclk i fréttnni I ga*r, eða 15 igúst, varð Anna prinsessa 23ja ára göniul. Myndina af Önnu tök Ijósmyniiarl einn Patrlck Lichfield að nafni. CAET GRANT LEIKUK EKKI MEIRA Nýlega sagði kvikmyndaleik arinn unglegi, Cary Grant, sem t>ú er tæplega sjöturgur að aldri, að hann hygðist ekki 3eika oftar í kvikmyndum. En Oary Grant hættir samt ekki að græða peninga, þvi hann þénar á tá og fitngri sem kvik- myndaframleiðandi. Dagbiaðið New York Times birti grein ■um lei'karann nýlega og þar er áætlað að hann eigi um 25 miíllján dollara, en auk þess á hamn fjöidann allan aí óseidum kvikmyndum, sem hann hefur sjálfur framleitt og eru þær metnar á margar milljónir. Grant sem einnig er forstjóri ernyrtivöruverksmiðjunnar Fa- beage inc. ferðast mikið um hnöttinn til að kynna vörur. Mörg bandarásk fyrirtæki, svo sem General Electric, Xerox, Readers Digest o. fl. verja mikiu fé áriega í kvikmynda- framieiðslu og nú hefur Grant fengið fyrirtækið Faberge til að gera slíkt hið sama. ☆ Roilf Hansen, húðflúrari í Kolding í Danmörku hefur feng ið nýja viðskiptaviini í sumar, nefnniega konur. — í mörg ár hefur það tíðk- ast víða um heim, að konur láti húðflúra sig til skrauts, annaðhvort á handleggina eða annars staðar á likamanum. í Danmörku hefur það ekki þót fint hingað t>iO, en nú virðist þetta vera að breytast, segir Rolf Hansen. Þegar konur koma til mín tii að láta húðflúra sig, hafa þær yfirleitt ákveðið áður, hvers konar húðflúr þær viija. Marg- ar vilja fá nöfn sin húðflúruð, aðrar dýr, t. d. fiðrildi. Mér finnst mun betra að húð- flúra konur, þvi þær barma sér ekki eins mikið og karlmennirn ir. Húðfiúrun kostar um 7—800 krónur, og fuilyrðir Rolf, að engin hætta sé á, að bakteríur komist í flúrið. Sigrún Jónsdóttir á sýningunni. SIGRClN JÓNSDÓTTIR SÝNIR I JÖSSELFORS Um þessar mundár stemdur yfir sýning á batikmunum Frú Sigrúnar Jónsdóttur, eig- anda verzlunar'nnar Kirkju- munir 1 Reykjaví'k. í>ann 8. ágúst birtir sænska biaðið Ar- víka Nyheter fréti um sýnáng- una ásamt mynd af Sigrúnu. Blaðið fer iofsamlegum orð- um um sýninguna og þair segir, að hún hafi vakið talsverða athygii. ÉG GERÐI SEM ÉG GAT, OG FANNST GAMAN Guðlaug Þorsteinsdóttir, unga stúlkan, sem tók þátt í skák- mötinu í Ritoe í Danmörku, kom heim á su-nnudaginn og náðum við tali af henni og spurðum hana frétta af ferðinni. Guð- lauig sagði, að hún væri ánæ>gð með ferðina i heiid, og að sér hefði fundizt sérstaklega gam- an í Kaupmannahöfn, þar sem hún var í nokkra daga eftir að mótinu lauk. Guðlaug tefldi alls fimm skák ir í Ritoe, aliar við konur, og sagði hún að allar slkákimar hefðu verið svipaðar. — Ég gerði sem ég gat, og held að árangurínn sé ekki verri en ég bjóst við. Ég hafði virkilega gaman af að taka þátt í mótinu, þó að það hafi verið eilítið strembið Mér gafst ekki tækiifæri til að skoða mig mikið um í Ribe, en fór í gönguferðir við og við. Guðlaug fer í 1. bekk Kvemna RííiíáSíl Guðlaug Þorsteinsdöítir. skólans í vetur og ætiar aö taka þátt í skákmótum hjá Taflfélagi Kópavogs í vetur eins og undanfarin ár. ☆ 100 ÁRA OG VILL SKIL.IA Frú Johnnie Lee Fegion, sem búsett er í Kalifomíu er nýlega orðin 100 ára gömul, og krefst hún þess að fá skiinað frá eiginmanni sínum, sem er mun eldri, eða 103 ára gamall. Hjónin hafa verið gift í 28 ár, og segir Johnnie að hjónaband ið ha.fi gengið giftusamlega hingað til, en nú sé Salamon, HÆTTA Á NÆSTA LEITI - Eftir John Saunders oik Alden McWiIlianis ASTER UNSUCCESSFUL ATTEMPTS TO CONTACT HER DAUGHTER ,HOLLy HOLLAND SURRENDERS TO MOTHERLY CURIOSIT/ Ég fcr sne«miima, RoWn, ég vll fá að vlta hvar fffleidi hefur verið. <2. mynd). Rétt í þvi er Meidli að lenda eftir flugið frá Springfield. (3. mynd). Ég halla nmér hér svo ég geti litíð efftir veUlmun t-U myrkurs. maður sinn, farinn að elta a&r a.r konur. — Ég vil gjarua búa með hon-um, en han-n segist ekki fyr ir nokkurn mun treysta séir tnl að hætta að elta aðrar komw, og það get ég ómögulega þolað, sagði Johnnie í viðtali nýiega. — Salamon hefur svo ógn gam an af að fara í kvikmyndaMis, og þar hittir hann allar þessar konur, sagði hún Mka. Johmnie sótti um skiltnað ftrá manni sínum fyrir tveiimur mánuðum, og siðan hefur hann verdð ósköp leiðinlegur við hana og meitar alveg að gefa heeni að borða, eins og Johnn-ie sjáíf segir. Hjónin búa hvort fyrir eiig I sinu húsd, sem aðedns eru 5 þoiggja metra íjarlægð frá ■hvort öðru. Frúin segist haía komizt að því af tdlviijun, aö Saiamon verði gert að greiða henni sex dollara á viku, svo að hún geti keypt vörur hjá kaupmanninum, áður en skiin- aðurtnn verður iöglegur, og er hön mjög ánægð með það. Eitnu tekjur hennar er eUástyrikur- fen. Þegar Johnnie var spurö, hvort hún heíði í hyggju aö í'reista gæfunnar og gíftewt á mý, svaraði hún ákveðið meá.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.