Morgunblaðið - 16.08.1973, Blaðsíða 31
MORGUN'BLAÐTÐ — FIMMTUDAGUR 16. ÁGÚST 1973
——— 1
31
Brynjólfur Helgason skrifar um kappakstur:
STEWART OG AFTUR STEWART l
Grand Prix Hollands og
Grand Prix Pýzkalands
I»AÐ var aðeins vika á milli
Grand Prix keppnanna á Zand-
voort í Hollandi 29 júlí ogr á Núr
burgring- í Þýzkalandi 5. ágrúst.
Og það var Skotinn Jackie Ste-
wart, sem sigraði báðar keppn-
irnar. Hann liefur nú sigrað alls
27 sinnum i Grand Prix, oftar
en nokkur maður annar. Jim
Clark lieitinn sigraði 25 sinnum.
Stewart er nú kominn með 15
stiga forystu i heimsmeistara-
keppninni og stefnir að þriðja
heimsmeistaratitli sínum.
GRAND PRIX HOIXANDS
Bezta œfingatímanum náði Svi
inm Ronnie Peterscm í sjötta
sinn í ár á John Player Lotus bíl
sínum. Heimsmeistarinn frá í
fyrra, Emerson Fittipaldi keyrði
út af í ajfingunum og meiddist
nokkuð á öklunum. Hann byrj-
aði í keppninni en hætti eftir tvo
hringi vegna sársauka. — Dauða
slys kastaði dimmum skugga yf
dr keppnina. 25 ára Englendingur
Roger Williamson á March-Ford
ók þarna 1 2. sinn í Grand Prix
keppni (fyrst ók hann í Bret-
landi þar sem hanii lenti í fjölda-
árekstrinum eftir fyrsta hring-
inn). Á 8. hring fór hann út af
brautinni á mikilli ferð, keyrði á
varnárgrindurnar, bíllinn valt ög
eldur kom upp. Einn ökumaður,
David Purley reyndi að koma
Williamson tiil hjálpar en án ár-
ángurs. Slökkviiiðsmenn, sem
éiga að vera til staðar við kapp-
akstursbrautirnar voru af éin-
hverjum óskiljanlegum ástæðum
átta mínútur að komast á stað-
inn. Slysið olli miklu fjaðrafoki
eftir keppnina og Purley og
fleiri gagnrýndu harðlega skipu-
lagsleysið. Miklai bætur höfðu
farið fram á Zandvoort brautinni
fyrir keppnina en í fyrra
neituðu ökumenn að keppa þar
því brautin væri ekki nægilega
örugg. Beyigjan, sem Wiliiamson
fór út af í hafði verið sérstak-
lega sett til að hægja á bilunum
og auka öryggi keppenda! —
Svíinn Ronnie Peterson hafði
haildið forystu 64 af 72 hringjum
er vélin bilaði á John Player Lot
us bil hans og'kappinn var úr
keppni. Stewart var farinn að
draga mikið á Peterson og útlit
var fyrir mikla baráttu miilli
þeirra síðustu hringima. Frakk-
iinn Francois Cevert keyrði hrátt
að venju og varð annar á Tyrr-
ell-Ford bíl eins og Stewart. Bret
inn James Hunt heldur áfram að
koma á óvart og varð þriðji á
Hesketh-March. Fjórði var Banda
ríkjamaðurinn Peter Revson á
Yardley McLaren. Fimmti Frakk
inn Jean-Pierre Beltoise á Marl-
boro BRM og sjötti Hol'lending-
urinn Gijs van Lennep, sem ók
Iso-Marlboro bil í fyrsta sinn.
Meðalhraði Stewarts var 184,
025 km/klst. Stewart vann sinn
26. Grand Prix sigur sem er per-
sónulegt heimsmet, en það rikti
engin gleði eftir keppnina.
GRAND PRIX ÞÝZKALANDS
Gifurlegar öryggisráðstafanir
voru gerðar fyrir keppnina vegna
hins hörmulega slyss í Hollandi.
Á hinum 22,8 km langa Núr-
burgring voru slökkviliðsmenn
svo þétt að hvergi tæki lengur
en 30 sekúndur að ná á slysstað
ef með þyrfti.
Jackie Stewart náði bezta æf-
inga'tímanum, 7 mín. 07,8 sek. og
Peterson var næstur á 7 min.
08,3 sek. Belginn Jaeky Ickx
fékk frí frá Ferrari meðan þeir
reyna að finna meiri kraft í vél-
ina, og fékk Yard'ley McLaren
bíl í þessa keppni.
Keppnin var aldrei tvisýn og
þrjú fyrstu sætin héldust óbreytt
alla leið. Jackie Stewart á Tyrr-
ell-Ford fyrstur, Francois Cevert
annar á öðrum Tyrreil-Ford og
Jacky Ickx þriðji á Yardley Mc-
Laren bílnum. I fjórða til sjötta
sæti voru Brasilíumenn. Carlos
Pace ók beztu keppni ævi sinn-
ar og setti brautarmet 189,6 km/
klst. á Brooke Bond Surtees-Ford
eftir að hafa barizt brjálæðislega
ti'l að halda fjórða sætinu. Wil-
son Fittipaldi varð fimmti á Brab
ham-Ford, í fyrsta sinn á undan
bröður sinum Emerson, sem varð
sjötti enn sár á öklum eftir
öhapp sitt i Hollandi. Argentlmu-
maðurinn Carlos Reutemann ók
vel á Brabham bíl sínum, sem bil
aði er hann var framarlega.
Denny Hulme varð 12. á Yardiey
McLaren með kraftlausa vél.
Stigin í heimsmeistarakeppni
ökumanna þegar lokið er 11 af
15 Grand Prix keppnum ársins:
stig
1. J. Stewart, Skotlandi,
Tyrrell 60
2. F. Cevert, Frakklandi,
Tyrrell 45
3. E. Fittipaldi, Brasilíu,
JPS Lotus 42
4. R. Peterson, Sviþjóð,
JPS Lotus -25
5. D. Hulme, Nýja-Sjálaindl,
Mcl^aren 23
P. Revson, Bandaríkj.,
McLaren 23
7. J. Ickx, Belgíu,
Ferrari/McLaren 12
Næsta Gmnd Prix keppni er í
Austurriki 19. ágúst.
Guðni ekki
til Hollands
Ætlar að taka f jölskylduna
fram yfir fótboltann
LANDSLIÐSFYRIRLIÐINN
Guðni Kjartansson nuin að
öllum líkindum ekki verða
með í landsliðshópnum, sem
heldur til Hollands á mánu-
daginn. Við höfðum samband
við Guðna í gær og sagðist
hann nú ætla, í íyrsta skipti
í 10 ár, að taka sér sumarfrí
og fara með fjölskylduna til
útlanda. Sagði Guðni, að hann
ætlaði einu sinni að taka
fjölskylduna fram yfir knatt-
spyrnuna.
Guðinii sagðist hafa sagt
Hafsteiini Guðmumdssyni í
lamdsliðsnefndinni frá því á
lauigardaigiinm að hann færi
ekki með til HoHiamds. Það
væri óbreytt enn og að öllu
forfaMailausu færi hann utam
um helgima og kæmi ekki aft-
ur fyrr em um mánaðamót.
Guðnii er íþröttiakennari í
Njarðvikum og á erfitt með
að taka sér frí yfir vetrar-
mánuðina, en á hins vegar
frí þrjá miánuði á hverju
sumri. Þá færi þó mestur
tímmn í knaititspymuna, en
hann hefðii fyrir nokkru á-
kveðið að gera eirnu sinmi
undamteknimigu á reglu 10
siiðustu ára og fara I sumar-
frí með konunni.
Landslíðshópurimn sem fer
tóll Holtlands verður tilkynnt-
ur í dag og verður hanm val-
inn úr þeim 22ja manma hópi
sem tilkymiitur var til FIFA.
Guðni Kjartansson
Teitur Þórðarson muin ekki
fara með til Hollands þar sem
KSl gaf honum leyfi til áð
fara til Danmerkur með ÍA.
Þá fer Guðni Kjartansson áð
ööum líkimdum ekki og sömu
sögu er að segja um Steim-
ar Jóhamnsson.
Vegleg gjö
fræðaskóla
HJÓNIN Sóliey Jónasdóttir og
Pálmi Halldórssion, Bjarmastig
6, Akureyri, afhentu nýlega
Gagnfræðaskólamiuim á Akureyri
sparisjóðsbók með rúmlega 100
þús. króma innstæðu ti'l m:mnim>g-
ar um dóttur sína, Steinunni
Svandísi Pátmadóttur, sem hefði
átt þrítugsafmæli 27. júli sl., ef
lifað hefði, en hún andaðist 8.
apríl 1961, vorið eftir að hún lauk
gaignfræðaprófi.
Stofninm að innstæðu þessari
er fé, sem safniað var meðal nem
enda og kenmara skölans í vei'k-
indum Steinunnar og ætlað til að
auðvelda henmi kaup á gervifæti.
Þáverandi skólastjóri, Jóhann
Frímann, sem beitt hafði sér fyr-
ir söfnuninini, afhenti foreldrum
Steinurmar söfniunarféð veturinm
1960—1961, og það var aldrei not
að, því Steimunn. andaðist, áður
en til þess kaami, öllium harm-
dauði, er hana þekktu.
Síðam hafa þau Sóliey og Pákni
varðveitt sjóðinn, auiki'ð stórlega
við hanin og mú gefið hann skól-
amuim. Með þessari veg.l'egu gjöf,
sem skól'iinn þakkar af alhuig,
hafa þau stofinað Minminigarajóð
Steiniunmar Pálmadóttur. 1 sam-
ráði við foreldra henmar hefur
verið ákveðið, að helmimgur ár-
tegra vaxta hams skuli leggjast
við haun, en htmuim hélmimgtnium
£ til Gagn-
Akureyrar
varið til að auka bókasafn skól-
ains, en Steimunn unni mjög bók-
um og bóklestri.
Þess skal getið, að belckjar-
systkini Ste'mummiar gáfu skólan-
um íslenzkan fána og veglega
fánastöng til minningar um hana,
þegar þau urðu 10 ára gagmfræð-
iragar vori'ð 1970.
(Fréttatilkynmimig frá G.A)..
— MótmæLi
Framhald af bls. 2
hans verði skilað nú þegar til ís
lenzkrar hafnar til að mæta fyr-
ir íslenzkum dómstóli.
Þar eð brezk herskip hafa enn
einu simni hindrað framkvæmd
íslenzkra laga innan íslenzku
fiskveiðilögsögunnar, endurtek-
ur rikiisstjórn íslands kröfur sin
ar um að brezk herskip verði f jar
laígð án frekari tafa út úr is-
lenzkri fiskveiðilögsögu.
Ráðuneytið notar þetta tæki-
færi til að mótmæla á ný hinum
fjölmörgu brotum brezkra her-
skipa, dráttarbáta og togana á
alþjóða siglingareglum í íslenzkri
fiiskveiðilögsögu og einnig vísvit
andi ástglingum á islenzk varð-
skip.
Ríkisstjórn Islands Utur mjög
alvarlegum auguni á endurtekn
ar ólöglegar fiskveiðiaðgerðir
brezkra togara á sérstaklega við
kvæmum uppeldis- og verndar-
svæðum við strendur Islands,
sem leiða tiil eyðingar ókyn-
þro.S'ka fisks og hafa í för
með sér óbætanlegt tjón á fiski-
stofnunum.
Utanríkisráðuneytið leyfir sér
að votta brezka sendiráðinu sér-
staka virðingu sína.“
— Makríll
Framhald af bls 32
fékk skipið röskar 400 lestir en
í síðara skiptið um 700 lestir.
Skipið er því búið að landa 1100
lestum að aflaverðmæti yfir 9
milijó'niir króna.
Hásetahluturiinn á Berki hefur
því verið góður upp á síðkastið
eða um 240 þúsund krónur á
einni viiku. En menn verða að
taka það tU greina, að liðið get-
ur nokkur tími þangað til skip-
ið landar næst, þanniig að ekki
er vist að kaupið verði neitt gíf-
urlega hátt, þegar fram í sækir.
Meðalverð á loðnu í vetur var
kr. 2.10, þannig að verð á
bræðslufiski hefur hækkað um
rúmar sex krónur. Að vísu gef-
ur makríllinn meira mjöl af sér
en loðnan er ekki sem nem-
ur þessum mismun. Verð fyrir
makríl í Færeyjum mun vera
svipað og hið nýja lágmarksverð
og er þetta i fyrsta skipti, sem
verð á bræðslufiski á Isliandi
nær því að vera jafn/hátt og það
er í Færeyjum.
— Kæra
Framhald af bls. 2
— Spu rndngarnar, sem ég ætl-
aði að bera fram en fékk ekki,
voru þessar sagði Jakob: f grein-
argerð, sem þér rituðuð latndbún-
aðarráðuineytiniu á sínum tíma
um væntanitega byggimgu laxeld-
isstöðvar ríkisiinis í Kollafirði,
tölduð þér, að kosifcnaður myndi
verða um þrjár miilljónir króna
og sfcöðin skila hagnaði eftir 5—6
ár.
Ég hef árangurslaust reynt að
fá að sjá reiknmga þessa ríkis-
fyrirtækis og þess vegna langar
mig til að spýrja: Hvað hefur
laxeldisis'töð rlkiisiitns í Kallliafirði
kostað mikið fé eims og hún er
í dag, að meðtöldum vaxta-
greiiðsiluim.?
Önmur spumimgin átti að vera
á þessa leið: Á aðailfundi Lands-
sambamds stangveiðifélaga 1967
flu'ttuð þér erindi uim Grænlands-
veiðar Dama á laxi. Þá tölduð
þér þær ekki skaðlegar íslemzka
laxastofniinum og birfcuist þessi
ummæli yðar m.a. í Morgumfol>að-
iinu sama ár. Nú laingar mig tii
að spyrja yður: Hafið þér skipt
um skoðun í máiid þessu eftir að
merktir laxar frá laxeldisstöð
ritösins í Koiilafirði fóru að veið-
ast við Grænlamd svo sem viitað
er og þér sjálfur hafið upplýst
í fjöiimi ðl um?
Andrés Bjömsson, útvarps-
stjóri, sagði i samtailli við Morg-
umblaðið í gærkvöldii, að Jakob
Hafstein væri þegar búinn að
bera fram kvartamir við sig
vegna þáttarins „Beim ttma“. —
Hann kvaðst hins vegar eitfci
vera búimn að kynna sér þéfcta
mál nógu vel til þess að h;#»n
gæti tjáo sig betur um það.
— Samtal j
við L>röst
Framhald af bls 32
fulla ferð. Maður hefði kanmski
getað svindlað á þessu loforði
með því að senda báta til að
haildinu skipinu," sagði Þröstur
og brosti, „en mér fannst það
ekki heiðarlegt. Við fengum þá
fyrirmæli um það að bíða til
morguns með aðgerðir vegna að-
stæðrna."
„Og þá var náttúrtega aMt orð-
ið um seinan vegna veðurs?“
„Ja, ég veit það ekki,“ sagði
Þröstur, „það er eins og ég segi,
það getur verið álitamál og v-erð
ur alltaf álitamál. Öðrum finmst
þetta al’lt í lagi. Hinurn ftnnst
þetta ekki í lagi.“
„Það er kanr.ski ekki á færi
manna í landi að dæma um að-
stæður?“
„Þeir, sem eru kunmugir fm
sem verið er að gem og verið
hafa í svipaðri aðstöðu, þeir geta
sett sig nokkuð vel inn.i áðstæð-
ur eftir lýsingu, í 5 til 6 vitwí-
stigum og 4ra m öldu — þá er
alltaf hreyfing á slíkum skip-
um,“. sagði Þröstur Sigtryggsson
að lokum.