Morgunblaðið - 16.08.1973, Qupperneq 32
Heildaraflinn:
137 þús. lestum
meiri fyrstu
sex mánuðina
HEILDARAFLI landsnanna var
686.268 lestir fyrstu sex mánuði
þeesa árs, en á sama tíma i fyrra
var hann 548.833 lestir. Heildar-
aflinn mánuðina janúar—júní
var því 137.435 lestum meiri að
þessu sinni. Þessi aukning afl-
»ms Mggnr eingöngu í loðnuafl-
aJ'l'anum, sem var nú 436.841 lesi.
Aflinn fyrstu sex mánuðana
Lyf hækka
um 10,6%
UNDANFARIÐ hafa orðið dálitt-
ar hækkanir á lyfjum og nema
þær allt að 10.6%. Margir hafa
velt þvi íyrir sér hvernig standi á
þeissuim hækkiunium og leiiiuð'um
við því til Almars Grímssonar
dieiidarstjóra í heiiltoriigðismála-
sráðíuneytinu.
Almar sagði, að vegna genigis-
toreytinga hefði orðið 7.3%hækk-
mn, síðan hefði hækkunin kom-
fet upp í 10.6% vegna launahækk
ana, sem áttu sér stað 1. marz.
sMpftist sem hér segir: bátaaflí
199.415 lestiT, togaraafli 38.135
lestiir, þar af var afli skuttogara
21.022 iestir, en síðutogara 17.113
lestíir, síldarafllinn var 5435 lest-
ir og er öffl síldin veidd í Norð-
ursjó, loðniuaflinn var 436.841
lest, rækjuaJM var 3601 lest,
hörpudfiskur 1485 lestír og hum-
ar 1361 lest.
Heildarþorskaflinn var að
þeissu sinnfi 237.550 iestir, en í
fyrra var hann fyrstu sex mán-
uSma 263.773 lestir. Þessa
mönnikun þorskaflans má að
einhverju leytii rekja til togara-
verkfafflsins í vetur og einnig
að margir bátar, sem stundað
hafa þorskveiðar undanfarna
vetur fóru niú töa loðnuveiða.
Varðskipið Ægir við Ingólfsgarð í Reykjavíkurhöfn í gaerkvöMi. — Ljósm. Mbl.: Br. H.
„Við gerðum ekki neitt - við
bara sigldum á eftir skipinu“
Samtal við I>röst Sigtryggssön, skipherra á Ægi
sem kom heim í gær eftir eltingaleik til Færeyja
Brandt
kemur ekki
EINS og frá hafði verið skýrt
þá var Wi-Uy Brandt væntanleg-
w tíd Islands í sumar, en hann
hættti svo skyndilega við Islands-
íerð sína, að taiið var vegna
ánekstra v-þýzkra togara og ís-
lenzkma varðskipa.
Samlkvæmt þeim upplýsingum,
sam okkur var gefið í v-þýzka
sendiráðiniu í gær, mun Brandt
ekki hafa í hygigju að koma til
Isiands á þessu ári.
„TOGARASKIPSTJÓRINN
var alls ekki óforskammaður
við mig, hann var óforskamm
aður við skipstjórann á her-
skipinu," sagði Þröstur Sig-
tryggsson, skipherra á Ægi í
viðtali við Mbl. í gærkvöldi,
en varðskipið Ægir kom inn
í gær eftir eltingaleikinn við
Hulltogarann Lord St. Vin-
cent til Færeyja. Þröstur
sagði, að það yrði kannski
ávallt ágreiningsefni, hvort
unnt hefði verið að stöðva
togarann. „Ég tel að það hafi
verið rétt að fara ekki út í
neinar skotæfingar á meðan
myrkt var af nóttu og innan
um hóp af togurum, hvað
sem meira má um málið
segja,“ sagði Þröstur.
Aðispurður sagði Þröstur Sig-
tryggsson, að banin gætí ekki
sagt, að skipherra freiigátunnar
hefðfi gengið á bak orða sinna
um að skipta sér ekki af hand-
töiku — „hann jú fylgdist með
okkur, en við gerðum eikki neitt,
svo að það er ekki hægt að
segja að hann hafí svilkið nefitt,
hann bara var þarna. Við sigld-
um toara á eiftír sikipinu.“
„Það hefði kannski verið
hættuspB í slíku veðri að
stöðiva togarann?"
„Já, að nóttu tii er alllltaf erfitt
að skjóta nákvæmlega kútuskot-
Þorskblokkin er nú
komin upp í 75 cent
Býst við frekari hækkunum, segir
Þorsteinn Gíslason hjá Coldwater
haldi áfram, en það mun þegar
tíl lengdar lætur takmarkast af
söiumöguleikum, frekar en verð-
iagsákvæðum, sagði Þorsteinn að
lokum.
uim. Þá er það háillfgerð happa-
og glappaaðferð að skjóta í sfflkri
hreyfimgu eins og komin var eft-
ir að togarinn lagði aif stað í
seinna skiptlið. Enginn veit ná-
kvæmlega hvar sfcotin lenda.
Það getur aldrei orðið öðruvisi."
Þröistur sagði, að þeir á Ægi
hefðu skotið að togaran.um
þremur aðvörunarskotum, þegar
hann hífðli upp vörpuna, en
hann stöðvaði ekki Viið þau. Þó
stöðvaðist togarinin síðar og
samningaviðræður hófust og fór
Þröstar Sigtryggsson, skiplierra.
þá togaraskipstjórinn yfár í
freigátunia Síríus.
„Við samþyklkDum að hafida
oktour í einnar sjómi’.u fjarlægð
á meðan skipstjórinn færi um
borð í freigátuna. Ég kunni ekki
við að :ara að svíkja það loforð,
og strax og hann var kominn
um borð aftur, þá setti hann á
Framhald á bls. 31
„VERÐ á þorskbiokk á Banda-
ríkjamarkaði hefur aldrei verið
haerra en nú og heldur blokkin
enn áfram að hækka. í gær var
ve,rð á þorskbiokkarpiindinu
komið upp í 75 sent,“ sagði Þor-
steinn Gislason, framkvæmda-
stjóri Coldwater Seafood Co. í
Bandaríkjiinum, en það er sem
kunnugt er dótturfyrirtæki SH.
Verðstöðvun í Bandaríkjunum
er affls ekki lokið, heidur er kom-
in í gildi fjórða útgáfan af verð-
stöðvunarreglunum. Á fyrsfia
hluta fjórðu útgáfunnar, 8. júní
111 18. júlí, giíltu mjög strangar
bráðabirgðareglur, sem þó ieyfðu
hækkanfir á fiiskflökum til er-
Jendra aðila, þótt okkur væri
ek’ki leyfileg nein álagniing á
eOikar hækkanir, sagði Þorsteinn.
— Hækkanir á fiskblokkum tíl
erlendra aðila voru að vísu leyfð
ar, en hækkun á söiuveröi vör-
unnar, sem var unnin úr blokk-
unum, var ekki leyfð. Undir þess
um reglum greiddi t. d. verk-
smiðja okkar 64 cent fyrir þorsk
blokk í byrjun fyrri hluta fjórðu
útgáfu verðstöðvunarreglnanna,
sem siðan hefur hækkað í þrem
ur áföngum upp í 75 cent.
— Það má segja, að hækkanir
á fiskd hafi átt sér stað í gegn
um alia þætti verðlagsákvæð-
anna, en þau eru orðin mjög flók
in. Þau hafa veruleg áhrif á að
hefta frjálsa verðlagningu á sölu
vörum bandarískra fyrirtækja,
þar á meðal okkar og verka þvi
aðeins óbeint á innflutningsverð
hingað. Það er mjög liklegt að
einhverjar frekari verðhækkanfir
Makríll:
Börkur landaði fyrir
9 millj. króna á viku
8,20 kr. fyrir kílóið
VERÐLAGSKÁÐ sjávarútvegs-
ins samþykkti á fundi sínum í
gær lágmarksverð á makril til
bræðshi og er það i fyrsta skipti,
sem lágmarksverð á makríl er
ákveðið á íslandi. Samkomulag
varð í nefndinni um að greiða
skuli kr. 8,20 fyrir hvert kiló af
makríl, sem fer til bræðshi, og
er þetta iang hæsta verð, sem
hefur verið greitt fyrir bræðslu-
fisk á íslandi.
Eitt íslenzkt skip, Börkur frá
Neskaupstað, er búinn að landa
makríl í Neskaupstað tvisvar
sinmnm með skömmu millíbillS.
Börkur hefur fengið þann afla
við Hjaltiand og í fyrra skiiptið
Framhald á bls. 31